Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 Ú*Œ& s SNURPUVIR 400 FM. 3%" TROLLVÍR 300 FM. 1%",2", 2V." DRAGNÓTAVÍR 489 FM. 114" STÁLVÍRAR V* "—3" m. gerdir VÍRMANILLA BENSLAVÍR • BAUJUSTENGUR: BAMBUS-, PLAST OG ÁL-STENGUR ENDURSKINSHÓLKAR RADARSPEGLAR BAUJULUKTIR BAUJULJOS LÍNU- OG NETABELGIR BAUJUBELGIR ONGLAR — TAUMAR LINU- OG NETADREKAR BAUJUFLÖGG • SLEPPIKROKAR SNURPUHRINGIR LÁSAHLEKKIR SNURPINÓTABELGIR TIL SÍLDAR- SÖLTUNAR: SÍLDARHÁFAR SÍLDARGAFFLAR DIXLAR drifholt hleðslukrókar lyftikrókar botnajárn laggajárn tunnustingir tunnuhakar merkiblek pækilmælar virkörfur plastkOrfur síldarhnífar skelfiskagaflar beinagaflar isskoflur saltskóflur • TROLLASAR DURCO-PATENTLASAR %", *", V.", Vau, • GÚMMÍSLÖNGUR '£"—2" LOFTSLÖNGUR PLASTSLÖNGUR SLÖNGUKLEMMUR TVISTUR HVÍTUR, MISLITUR í 25 GK. BÖLLUM. te ÁNANAUSTUM SÍMI28855 \( I.I.VSIM.A- SIMINN KK: 22480 Iðnaðarmál kl. 11.00: Skipaiðnaður og framleiðniaukning Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sveins Hannessonar og Sigmars Ármannssonar. Rætt öðru sinni við Hjörleif Guttormsson iðnað- arráðherra. — í síðasta þætti ræddum við mest um stjórnar- sáttmálann, sagði Sveinn, og það aem gera átti samkvæml honum, hvað verið væri að gera, hvar mál væru stödd o.s.frv. Að þessu sinni förum við meira niður í einstök mál, t.d. skipaiðnaðinn, framleiðniaukandi aðgerðir, opinber innkaup, endurgreiðslu á uppsöfnuðum söluskatti til útflutningsfyrirtækja o.fl. Sumarvaka kl. 19.40: Svipmyndir úr göngum og réttum Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson, lönaoarmél. sem er á dagskrá kl. 11.00. stjórnendur þáttarins Á dagskrá hljóðvarps kl. 19.40 er Sumarvaka. a) Einsöngur: Sig- urður Björnsson syngur íslensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. b) íshús og beitugeymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráðherra flytur annað erindi sitt: Frosthús á Mjóafirði. c) Ævikvöldvaka. Kvæði eftir Lár- us Salómonsson, prentuð og óprentuð. Ingibjörg Þorbergs les á 75 ára afmæli skáldsins. d) Úr göngum og réttum. Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur bregður upp svipmyndum úr leit- um og réttum Landmanna í fyrra- haust. (Áður útv. 4. okt.) „Ég fer nokkrum orðum um afstöðu íslendinga til sauðkindar- innar," sagði Guðlaugur Tryggvi, „og vitna m.a. í Innansveitarkrón- iku Halldórs Laxness, þar sem segir frá þeim Hrísbrúingum. Á Hrísbrú er allt miðað við sauð- kindina, t.d. er talað var um veðrið. Nú, ég fylgi leitarmönnum inn í Landmannaafrétt og Land- mannalaugar, alla leið í Jökulgil. Heyri á tal þeirra um hvernig smalast hefur. Og svo er komið í réttirnar og þar er kveðið og sungið og kankast á. Knallið endar svo hjá oddvitanum á bænum Hrólfsstaðahelli, þar sem slegið er upp dýrlegri réttarveislu, en þeim virðist ekkert sjálfsagðara, Sigur- þóri Árnasyni bónda og oddvita og konu hans, en að taka þarna á móti 100—200 manns á hverju ári. * t ¦ j' ¦ - Úm\ Ha wt , § JM " m 'r Landrétt í sept. 1977. í Sumarvöku hljóovarpsins bregour Quölaugur Tryggvi Karlsson upp svipmyndum úr leitum og réttum Landmanna í fyrrahaust. 99 I leit að liðinni ævi •• A dagskrá hljóðvarps kl. 20.50 er leikritið „1 leit að liðinni ævi" (Random Harvest) eftir sam- nefndri sógu James Hiltons. Þýð- inguna gerði Áslaug Árnadóttir. Leikarar úr Leikfélagi Akureyr- ar flytja verkið undir stjórn Bjarna Steingrimssonar. í helstu hlutverkum eru Gestur E. Jón- asson. Theódór Júliusson, Sól- veig Halldórsdóttir, Svanhildur Jóhannesdóttir og Marinó Þor- steinsson. Flutningur leiksins tekur tæpa hálfa aðra klukku- stund. Tæknimaður: Guðlaugur Guðjónsson. Chetwynd Rainier er auðugur verksmiðjueigandi. Charles, bróð- ir hans, hefur barist í fyrri heimsstyrjöldinni og verður þar fyrir áfalli, svo hann „týnir" tveimur árum úr ævi sinni. En þegar hann er tekinn við fyrir- tæki ættarinnar og ræður til sín duglegan einkaritara, fara málin að skýrast. James Hilton fæddist í Leigh í Englandi árið 1900. Hann stund- aði nám í Cambridge, en gerðist síðar blaðamaður. Sögur hans eru dularfullar og spennandi og heilla lesandann, enda hafa þær orðið með afbrigðum vinsælar. Má þar nefna „í leit að liðinni ævi", „Horfin sjónarmið" (Lost Hori- zon) og „Verið þér sælir, herra Chips" (Goodbye Mr. Chips). Kvikmyndir hafa verið gerðar eftir sögum hans og m.a. sýndar hér á landi. Hilton lést í Holly- wood árið 1954. „Horfin sjónarmið" var flutt í útvarpinu 1942. Útvarp Reykjavík FlfvVMTUDiVGUR 11. september MORGUNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónlist. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur" eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les (23). 9.20 Tónlist. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónjeikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist Elisabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Árna Thor- steinsson og Atla Heimi Svoinsson: Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó / Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur lög eftir Jón Laxdal, ólaf Þorgrimsson og Jón Múla Árnason; Páll P. Pálsson stj. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Ármannsson. Rætt öðru sinní við Hjörleif Guttormsson iðnaðarmála- ráðherra. 11.15 Morguntónleikar. Anne Shasby og Richard McMahon leika á tvö píanó „Noktúrnur" eftir Claude Debussy / André Gertler og Dane Andersen leika Fiðlu- sónotu eftir Béla Bartok. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og da-gurlóg og log leikin á ýmis hljóðfæri. 14.30 Miðdtgissagan: „Móri" eftir Einar H. Kvaran Ævar R. Kvaran les (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynn- ir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Con Basso-kammerflokkur- inn leikur Septett nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca / Paul Tortelier og Filharm- oníusveit Lundúna leika Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 17.20 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsongur: Sigurður ^ 1 A SKJANUM FÖSTUDAGUR uðust flestir upp i þrælkun- 12. september arbúðum. Stalin taldi þessa ógnarstjórn nauðsynlega 20.00 Fréttir og veður. tii að greiða framgang sosí- 20.30 Auglýsingar og alismans. dagskrá. Þýðandi og þulur Gylfi 20.40 Að leikslokum. Pálsson. Fimleikar, dansar og flug- 22.25 Bandariski hermaður- eldasýning i lok Ólympiu- inn leikanna i Moskvu. (Der amerikanische Soldat) (Evróvision — Sovéska og Þýsk hiómvnd frá árinu Danska sjónvarpið). 1970, gerð af Rainer Wern- 21.35 Rauði keLsaiinn er Fassbinder. Þriðji þáttur. (1934 - '39) Rieky snýr heim til Þýska- Árið 1936 hóf Stalin stór- lands eftir að hafa verið i felldar hreinsanir i komm- Bandarikjaher i Vietnam. únistaflokknum. og i kjol Þýðandi Kristrún Þórðar- far þeirra voru sjö milljón- dóttir. ir manna hnepptar i fang Myndin er ekki við hæfi elsi. Eln milljón þeirra var barna. 1 tekin af lífi. en hinir vesl- 23.40 Dagskrárlok. ......... ^ Björnsson syngur islenzk lðg. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. íshús og beitugeymsla. Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum menntamálaráð- herra flytur annað erindi sitt: Frosthús á Mjóafirði. c. Ævikvöldvaka. Kvæði eft- ir Lárus Salómonsson, prent- uð og óprentuð. Ingibjörg Þorbergs les á 75 ára afmæli skáldsins. d. Úr góngum og réttum. Guðlaugur Tryggvi Karlsson hagfræðingur bregður upp svipmyndum úr leitum og réttiim Landmanna i fyrra- haust. (Áður útv. 4. október.) 20.50 Leikrit: J leit að liðinni ævi" eftir James Hilton. Þýð- andi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Bjarni Stein- grimsson. Leikfélag Akur- eyrar flytur. Persónur og leikendur: Charles Rainier/ Gestur E. Jónasson. Chetwynd Raini- er/ Theodór Júliusson. Lydia Rainier/ Sigurveig Jónsdótt- ir. llelen Haslett/ Svanhild ur Jóhannesdóttir. Kitty North/ Sólveig Halldórsdótt- ir. JilJ North/ Sunna Borg. Sheldon/ Marinó Þorsteins- son. Harrison/ Viðar Egg- ertsson. Truslove/ Ólafur Axelsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Hvað er skóli? Ilorður Bergmann náms- stjóri flytur fyrsta erindi sitt i flokki erinda um skólamál. 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.