Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 I DAG er fimmtudagur 11. september, sem er 255. dagur ársins 1980. Tuttugasta og fyrsta vika sumars, réttir byrja. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.26 og síödegisflóö kl. 19.38. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.39 og sólarlag kl. 20.08. Sólin er í hádegisstaö Reykjavík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 15.00 (Almanak Háskólans). Sorptæknar SORPTÆKNIR er eitt nýyrðanna, sem við höfum heyrt. Þetta stendur í sambandi við lok firmakeppni, sem Knattspyrnufél. Haukar í Hafnarfirði efndi til og nýlega er lokið. — Munu 10 fyrirtæki hafa tekið þátt í keppninni. Keppt er um farandbikar. Til úrslita léku á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði starfsmenn ÍSALS — Álversins og starfsmenn Hreinsunardeildar Reykjavík- urborgar. Leikar fóru svo að Hreinsunardeildarmenn unnu 2:1 og hrepptu farandbikarinn. — En þeir töluðu ekki um lið sitt, sem lið öskukalla eða sorphreinsunar- manna heldur lið Sorptækna Reykjavíkurborgar. HEIMILISDVB HEIMILISKÖTTURINN frá Norðurgarði 25 í Keflavík hefur verið týndur í hart nær vikutíma. Þetta er grábrönd- óttur köttur og var ómerktur. Heitið er fundarlaunum fyrir kisa. í símum 1040 og 2009 þar í bænum verður tekið á móti upplýsingum um kisa. FRÉCTTIR LÍTILSHÁTTAR nætur- frost var allvíða á landinu í fyrrinótt en fór þó hvergi niotir fyrir mínus 2 i venju- legri mælingarhæð. Hér i Reykjavik fór hitinn niður i 2 stig. — En samkv. uppl. Veðurstofunnar fór hita- stigið við grasrót niður i minus 4 stig. Sólskin var hér i Reykjavik á þriðju- daginn i 12 og hálfa klukkustund. Veðurstofan taldi ekki horfur á umtals- verðum breytingum á veðr- inu og gæti viða orðið notalega heitt um hádag- inn þar sem sólar nýtur. RÉTTIR byrja 1 dag. - Um það segir m.a. svo í Stjörnu- Ég vil faera þér fórnir meö lofgerðarsóng, ég vil grmiöa þaö, »r ég hefi heitio, hjalpin kemur frá Drottni. (Jónas, 2, 10.) 6 7 8 ----Lt ° H 1 I 1 LÁRÉTT: - 1. borguö, 5. sér- hljóðar. 6. iðkunar. 9. egg, 10. borða, 11. rómversk tala, 12. kona. 13. cimyrja. 15. beina að, 17. atvinnugrein. LÓÐRÉTT: - 1. kál. 2. sá, 3. fljot. 4. gata í Reykjavík. 7. leikni. 8. lyftiduft. 12. ilát. 14. afkomanda, 16. til. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. kala, 5. afla, 6. ræsi, 7. 88. 8. Araba. 11. næ. 12. ala. 14. unun, 16. magnar. LÓÐRÉTT: - 1. koréanum. 2. lasta. 3. afi. 4. hass, 7. sal. 9. ræna, 10. bann. 13. aiir. 15. ug. fræði/Rímfræði: „Réttir, sá tími þegar fé er smalað til rétta á haustin. í íslandsalm- anakinu frá 1925 voru réttir taldar byrja föstudaginn í 21. viku sumars, en síðan hafa þær talist byrja fimmtudag- inn í 21. viku sumars. Hin ýmsu byggðariög hafa sett mismunandi reglur um þetta atriði. Er víðast miðað við tiltekinn vikudag í 21. og 22. viku sumars, en sums staðar við ákveðinn mánaðardag..." FÆREYSKA happdrættið - Birtir hafa verið vinningarnir í Byggingarhappdrætti Fær- eyska sjómannaheimilisins. — Aðalvinningurinn Mazda 626 kom á miða nr. 24976. Færeyjaferðir fyrir tvo með bíl með ferjunni Smyrli komu á miða 12130 og 28489. Vöru- úttekt fyrir kr. 30.000 komu á þessa miða: 4059 - 3914 - 28750 - 22566 - 18887 - 10117 - 4892 - 15855 - 16207 og 8334. Bygginga- nefndin hefur beðið blaðið að færa öllum stuðnings- mönnum happdrættisins beztu þakkir. AKRABORG ferðir á dag, daga, á milli Reykjavíkur. Frá Akran. kl. 8.30 11.30 kl. 14.30 17.30 kl. 20.30 Jú, jú, þið unnuð. — Eí þið vilduð nú vera svo vænir að lyfta fótunum, svo mér takist að nudda yfir þetta, áður en uppsagnarfresturinn minn rennur út! fer nú fimm nema laugar- Akraness og frá Rvik. kl. 10 13 kl. 16 19 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöldferðin niður. frA möfninni I í FYRRADAG fór Coaster Emmy úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. Togararnir Hjör- leifur og ögri héldu aftur til veiða. Tveir hvalveiðibátar komu til viðgerðar. Þá kom erl. leiguskip á vegum SÍS til að lesta skreið til Nigeríu, Finn Trader heitir það. Hilmir SU — nótaskip fór til loðnuveiða í fyrrakvöld. í gær komu togararnir Vigri og Asgeir af veiðum og lönduðu báðir afla sínum hér. Að utan komu í gær, — bæði eitthvað tafist, Hvassafeil og Helga- fell. í gærkvöldi fóru Selá og Álafoss af stað áleiðis til útlanda. Af ströndinni voru væntanlegir Fjallfoss og Brú- arfoss. KVOLD-N.ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna i Rrykjavik. dagana 5. septrmber til 11. septembrr aA hiAum dogum rrrAtoldum verAur í LAUGARNES APÓTEKI. - En auk þens er INGÓLFS APÓTEK opiA til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nrma sunnudag.' SLYSAVARDSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. Himi 81200. Allan nAlarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgidögum. en hægt er að ni sambandi við lœkni i GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardogum fri kl. 14-16 simi 21230. Göngudeild er lokuð i helgidogum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ni sambandi við la-kni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi að- cins að ekki niist i heimilialækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i ' foKtudogum til klukkan 8 ird. Á minudogum er I.KKNAVAKT i sima 21230. Ninari upplýsingar um lyfjahúrtir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er ( IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardogum og helgidogum kl. 17-18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram I HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR i minudogum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskirtrlni. S.Á.Á. Samtok ihugafólks um ifengÍHvandamilið: Siluhjilp i viðlogum: Kvóldsimi alla daga 8151.r> fri kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiAvOlllnn I Viðidal. Opið minudaga - fðstudaga ki. 10-12 og 14-16. Slmi 76620. Reykjavlk simi 10000. ADA nA/^CIUC Akureyrl slmi 96-21840. VntV UAUOlPJÖSiglufjorAur 96-71777. HEIMSOKNARTlMAR. LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla dagi. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Minudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardogum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 11.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBUÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Minudaga til fostudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Minudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. SJUKRAHUS 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPITALI: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidOgum. - VfFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Minudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖPM LANDSBOKASAFN ISLANDS Safnahúsinu '"'" við llvrrfisgrttu: Lrstrarsalir eru opnlr minudaga — frtstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 10—12. — íjtlinssalur (vegna hrimlina) opinn somu daga kl. 13-16 nema laugardaga kl. 10-12. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið nunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD. Þingholtsstrætl 29a. simi 27155. Eftið lokun HkiptihorðH 27359. Opið minud. - föstud. kl. 9-21. Lokað i laugard. tll 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞingholtHHtræti 27. Opið minud. - fostud. kl. 9-21. Lokað júliminuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla i ÞingholtsHtræti 29a, slmi aðalsafns. Bákakassar linaðir skipum. heilnuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - SAIheimum 27. slmi 368M. Opið minud. — föntud. kl. 14—21. Lokað laugard. til 1. sept. BOKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780. Hrimsrnd- ingaþjnnusta i prrntuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi: Minudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið minud. — fostud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvallagAtu 16. siml 27640. Opið minud. - fOstud. kl. 16-19. Lokað júliminuA vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - BústaAakirkju. simi 36270. Opið minud. - fostud. kl. 9-21. BOKABfLAR - Bækistoð i Bústaðasafni. simi 36270. ViðkomuKtaðir viðsvegar um borgina. I^ikað vegna sumarleyfa 30/6—5/8 að baðum dogum meðtoldum. BOKASAFN SELTJARNARNESS: Opið minudOgum og miðvikudrtgum kl. 14 — 22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fostudaga kl. 14 — 19. AMERfSKA HOKASAFNIÐ. Neshaga 16: Opið minu- dag til fostudags kl. 11.30-17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mivahlið 23: OpiA þrlðjudaga ogfostudagakl. 16-19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. - l'ppl. i sima 84412. millikl. 9-10 ird. ÁSGRfMSSAFN BergstaðaHtræti 74. er opið sunnu- daga. þrlAjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. AA- gangur er Akeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opiA alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opiA minudag til fðstudags fri kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN ÁHmundar Sveinssonar viA Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slAd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriAiudaga til sunnudaga kl. 14 — 16. þegar vel viArar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið alla daga nema minudaga kl. 13.30 - 16.00. cnyncTAniDáiiD laugardalslaug- OUrlUO I At/lnnln IN er opin minudag - fostudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á iaugardogum er opið fri kl. 7.20 tll kl. 17.30. A sunnudogum er oplð fri kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin minudaga til fostudaga fri ki. 7.20 til 20.30. A laugardogum eropið kl. 7.20 til 17.30. A sunnudogum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er i fimmtudagskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20-20.30. laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-17.30. Gufubaðið i Vesturhæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004. Dll AfcJAVAI/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DlLArlAV Al\ I stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 siðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan HÓlarhringinn. Slminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i vritukrrfi bnrgarinnarog i þeim tilfrllum oðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fi aðntoð horgarstarfs- IMbl. m " I J ¦ II 50 árum .ÞEGAR það fréttist að Pólfar- inn Wilkins ætlaði að útbúa kafnðkkva og fara f honum neðansjivar alla leið norður i P6I. var almennt litiA svo i aA hér væri um ameriskt hug- myndaflug ao ræAa til þess eins aA lita i sér bera og þeir Hem færu i þessa ferA færu fyrst og fremst 1 opinn dauAann. Norski visindamaAur- inn II I Sverdrup professor hefur sagt aA ferA þessi geti orAið hættulaus. Er nú verið að úthúa nökkvsn, sem buinn verður ýmsum rannHóknariholdum i dekki og gert er rið fyrir aA Wilkins leggi af Ktað i Pólfnr þesHa fri SvalbarAa næsta vor. M.a. verða i nokkva þessum borar sem hægt i að vera að bora meA gegnum 6 ilna þykkan ls..." ¦ N GENGISSKRANING Nr. 171. — 10. septomber 1980 Eining Kl. 12.00 Ksup Ssls 1 Bandarflcjadollar 509,50 510,60* 1 Starlingspund 1222,00 1225,40* 1 Kanadsdollar 438,05 439,55* 100 Dansksr krönur 9245,15 9265,15* 100 Norsksr krónur 10577,15 10599,95* 100 Sisnsksr krénur 12273,40 12299,90* 100 Finnsk mðrk 14012,00 14042,90* 100 Franskir frsnksr 12305,30 12331.80- 100 Bslg. frankar 1795,80 1789,50 100 Svissn. frankar 31181,15 31248,45* 100 Qyllini 26325,30 26382,10* 100 V.-þýxk mörk 28620,40 28682.20- 100 Lirur 60,19 60,32* 100 Austurr. Sch. 4045,30 4054,00* 100 Escudos 1028,35 1030,55 100 Pssstsr 697,25 699,75* 100 Ysn 235,31 235,82* 1 írskt pund SDR (sirstök 1078,10 1060,40* drittsrréttindi) 8/9 671,81 673,25* * Brsyting fri síðustu skriningu. V 1 c — ^\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALOEYRIS Nr. 171. — 10. september 1980. Eining Kl. 12.00 Ksup Ssls 1 Bsndsrikjadollsr 560,45 561,66* 1 Stsrlingspund 1345,08 1347,94* 1 Ksnadsdollsr 482,52 483,51* 100 Dsnsksr krónur 10189,67 10191,67* 100 Norsksr krónur 11634,87 11659,95* 100 Stansksr krónur 13500,74 13529,89* 100 Finnsk mörk 15413,86 15447,19* 100 Frsnskir Irsnksr 13535,83 13564,98* 100 Bslg. frsnksr 1964,16 1968,45 100 Svissn. frsnksr 34299,27 34373,30 100 Gyllini 28957,83 29020,31* 100 V.-þýzk mörk 31482,44 31550,42* 100 Lirur 66,21 66,35* 100 Austurr. Sch. 4449,83 4459,40* 100 Escudos 1131,19 1133,61 100 Pssstsr 766,98 769,73* 100 Ysn 258,84 259,40* 1 Irskt pund 1185,91 1188,44* * Brsyting fri •íöuttu skriningu. V.. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.