Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 t Jaröarför GUDMUNDAR JÖNSSONAR, M Dýrafirði, er lést 5. september, hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hins látna. F.h. vandamanna. Sigrídur Jónsdóttir. Minning: t Móðir okkar, tengdamóöir og amma, MARGRET TH. INGVARSDOTTIR, Freyjugötu 7, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, föstudaginn 12. september kl. 13.30. Gunnar Simonarson, Svava S. Guttadaro, Louia Guttadaro, Njall Simonarton, Svava S. Vilbergsdóttir og barnabðrn t Hjartkær eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir, tengdasonur og afi, GUNNAR SMITH, verður jarösunginn frá Bústaöakirkju föstudaginn 12. september kl. 10.30. Soffía Smith, Karl G. Smith, Margrét Guömundadóttir, Órn Smith, Elaa L. Smith, Gunnar Smith, Edda E. Smith, Hilmar Smith, Anna Ottadóttir, Soffía Sigurðardóttir og barnaborn. t Móöir mín og tengdamóðir, ÞORGEROUR EYJA KRISTJÁNSDÓTTIR, Laugarnesvagi 118, lést á Borgarspítalanum 3. sept. Útför hennar hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk hinnar látnu. Þökkum innilega auösýnda vináttu og hluttekningu. Asgerour Jónasdötttr, Einar Pétureaon. t Útför mannsins míns, föður og tengdafööur, . ÞORIS H. BERGSTEINSSONAR, múrarameistsra, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. september kl. 1 30. Þuríöur Sigmundsdóttir, Svava Þórisdóttir, Sigmundur Þðrisson, Orn Þórisson. Norman Eatough, Minnia Eggartsdóttir, t Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem vottuöu okkur samúö og vinarhug við fráfall og útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu, langömmu og langalangömmu, / SKÚLU ÞÓRARINSDOTTUR, Kolsholti. Sigurour Gíslason, Sigríöur Magnúadóttir, Ásrún Magnúsdóttir, barnabðrn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Gisli Guöjóneaon, Skúli Guðjónsson, Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuöu okkur samúö og vinarhug við fráfall og útför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóður, systur, mágkonu, ömmu og langömmu, HELGU GUDJÖNSDÓTTUR. Kolsholti. Siguröur Gislason, Ssavar Sigurðeeon, Guöjón Sigurðeeon, Bára Sigurðardóttir, Magnús Sigurðsson, Sigrún Sigurðardóttir, Gísli Guðjónsson, Skúli Guðjónsson, Valgaröur Fried, Eydís Eiríksdóttir, Stofan Jónsson, Aoalheiour Birgiadóttir, Jðn Þ. Andrésson, Sigríður Magnúsdðttir, Ásrún Magnúedðttir, barnabörn og barnabarnabðrn. Asmundur Sturlaugs- son frá Snartartungu Fæddur 5. ágúst 1896. Dáinn 1. september 1980. Aðeins örfá kveðju- og þakkar- orð til Ásmundar tengdaföður mins, sem var mér afar hugljúfur persónuleiki. Við fráfall hans rifj- ast upp ýmis atvik sl. rúm 20 ár. Mér er í afar fersku minni, þegar ég kom í fyrsta sinn norður, nýgift einum af fimm sonum þeirra Snartartunguhjóna, að sjálfsögðu lítið eitt kvíðin að koma á æskuheimili eiginmanns míns, sá kvíði var alveg ástæðulaus. Þegar á hlaðvarpann kom voru þau hjón komin út úr bæ sinum, ég sat enn inni í ökutækinu, kom þá Ásmundur til mín með bros á vör, svo hlýr og mildur á svip, opnaði faðm sinn á móti mér, var þá sem allur kvíði væri á bak og burt. Síðan kom húsfreyjan og tók mér á sömu leið, bauð okkur að ganga inn í bæinn. Var boðið fljótlega til matar, kynntist ég þá vel þessari rómuðu íslenzku gest- risni. Stuttu síðar fórum við út að skoða okkur um ásamt tengdaföð- ur mínum, varð ég þá áþreifanlega vör við, hversu vel hann unni sínum heimahögum. Þetta var fyrri part júlímánaðar, þegar ísl. sumarið skartar sínu fegursta. Hafði ég þá orð á því, að hér væri unaðslegt á sumrin, en vet- urnir hlytu að vera langir og strangir fyrir búandi, þá svaraði hann á sinn hógværa hátt, „Það er engin þörf að kvarta þegar blessuð sólin skín." Árin liðu, og á meðan Snartartunguhjónin buggu þar, nutu barnabörnin oft í ríkum mæli sumardvalar hjá afa og ömmu, fannst lítið sumar nema komast norður. Ásmundur var fyrst og fremst bóndi, fylgdist vel með öllu, sem hann áleit til úrbóta fyrir land- búnaðinn. Það mun hafa verið sonum hans eftirminnilegt, þegar pabbi þeirra keypti fyrsta jeppann sem í sveit- ina kom; hef ég óljósan grun um að þeir hafi farið nokkuð margar ferðir út til að virða fyrir sér „undrið", jafnvel komið sér vel fyrir í sæti ökumanns og látið hugann reika og aðeins snert stýrið, en systurnar tvær horft öfundaraugum á, úr hæfilegri fjarlægð, vegna þess að svona tæki í þá daga var aðeins ætlað karl- kyninu. Oft hefur verið langur og strangur vinnudagur hjá þeim hjónum. Auk starfa sem bóndi, var Ásmundur lærður trésmiður og vann jafnframt við smíðar, þar fylgdust að hugur og hönd, í ríkum mæli. Skýr er sú mynd í huga mér hve barngóður hann var, aldrei átti hann svo annríkt að hann t Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúö og vinarhug andlát og jaröarför, VALGERDAR KR. GUNNARSDOTTUR, viö fyrrum Ijóemoöur f Basjarhrappi, Strandasýslu, Ægisíðu 113, Arnkoll Ingimundarson, bðrn, tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og velvild viö fráfall eiginmanns míns, föður okkar, tengdafööur og afa, INGVARS JONSSONAR, fra Þrandarholti. Halldóra Hansdóttir, börn, tangdabðrn og barnaborn. t Öllum þeim, sem sýndu okkur samúö og vinarhug vlö andlát og útför fööur okkar og afa, ÞORMÓÐS SVEINSSONAR, Rauðumýri 12, Akurayrí, sendum við innilegar þakkir og biðjum blessunar. Rannveig Þormoðedðttir, Ingðlfur Þormóðsson, Eiríkur Þormóðsson, Omar Svanlaugason. t Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug vlö andlát og útför, MARGRETARARNADOTTUR. frá Klasngahóli. Kristjan Halldórason, dastur, tangdasynir, barnabðrn og barnabarnabðrn. Fyrirtæki okkar verður lokað föstudaginn 12. september 1980 til kl. 14.00, vegna jarðarfarar Gunnars Smith. Smith & Norland H.F. Nóatúni 4, Reykjavík. gæfi sér ekki tíma til að tala við börnin sem voru í nærveru hans. Síðustu árin sem hann dvaldi fyrir norðan sást hann oft sitjandi undir yngstu börnunum, jafnvel raulandi lagstúf og hampandi þeim sér á hné, nutu þess báðir aðilar. Sumarið 1963 dvaldi undirrituð ásamt dætrum sínum í Snartar- tungu um nokkra vikna skeið, kom að því að leið að slætti og langaði mig til þess að reyna að vera liðtæk úti á túni, dreif mig þangað sem verið var að þurrka hey, stillti mér upp við hliðina á Ásmundi gætti þess að fylgja honum eftir, vegna þess að fyrir tilviljun eina var ég búin að komast að því að hann var ljóðelskur mjög, kunni mikið af alls konar kvæðum, þar á meðal tækifærisvísur; notaði hann þá stundina vel sem verið var að snúa heyi, að fara með skemmtileg ljóð t.d. eins og (úr Bréfi til Matth. Joch.) eftir Hannes Hafstein. Árin liðu kom að því að Snart- artunguhjón brugðu búi, fluttust suður til Reykjavíkur, hef ég óljósan grun um að það hafi verið Ásmundi þung sorg, en mikil gleði fyrir hann að vita að Sigurkarl sonur hans tók við búinu. Ásmundur taldi það sína mestu gæfu í lífinu er hann gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Svövu Jóns- dóttur, ættaða frá Vatnshömrum í Borgarfirði, þann 28. febrúar 1930. Varð þeim 8 barna auðið, misstu einn son ungan er Snorri hét. Barnabörnin eru 23, og langafa- börn 3. Nutu þau samvista í rúm 50 ár, áttu gullbrúðkaupsafmæli þann 28. febrúar sl., sem þau héldu upp á ásamt vinum og vandamönnum með dýrlegum fagnaði að Álftamýri 8, Reykjavík. Hann fylgdist mjög vel með börnum sínum, gladdist að vel- gengni þeirra, hafði unun að skoða og fylgjast með, t.d. ef verið var að bygfda hús og rétti fram hjálpar- hönd á meðan sjónin leyfði. Hann hlustaði jafnframt afar mikið á útvarp, var oft afar skemmtilegt að ræða ýmis mál- efni við hann. Fyrir 2 vikum rúmum, fór Ásmundur ásamt Hrefnu dóttur sinni og Gissuri tengdasyni sínum norður í Snartartungu í blíðskap- arveðri björtu og fögru, gekk þar um úti og naut þess að dvelja þar um stund. Hér hefur verið stiklað á stóru, en ekki get ég hætt þessum skrifum mínum án þess að þakka fyrir hönd eiginkonu, barna, og tengdabarna liðnar stundir, við söknum hans öll. Síðast en ekki síst eru kveðjur til afa frá barnabörnum hans, með þakklæti fyrir ást og umhyggju sem hann sýndi þeim, jafnframt bið ég þau að hafa Ásmund afa sinn að sínu leiðarljósi, á ókomn- um árum, þá er vel. Að lokum bið ég algóðan Guð að blessa minn- ingu tengdaföður míns og vinar. Guðrún Erna. Mín sal ok hjarta Kvili I þér en hvil þú, Guð, I brjóxtl mér, Hvi) hver einn morgunn hiims um rann riík hitti nýrrl betri mann. (M.Joch.) Milli Stikuháls og Skriðinsennis gengur lítill, en djúpur, fjörður. Inn af firðinum liggur grösugur dalur milli hárra fjalla. Eftir dalnum rennur lygn á, þar sem silungar vaka á vorkvöldum. í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.