Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.09.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1980 Sigurgeir Ólaf sson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins: Hver á sök á slæmu útliti kartaf lna? Það fer víst framhjá fáum, að þessa dagana auglýsir yfirmats- maður garðávaxta í útvarpinu og hvetur bændur til að fara vel með kartöflurnar. Með þessu er hann að gefa í skyn, að framleiðendur fari illa með þær, og þar sem hann nefnir enga aðra í þessu sam- bandi, er hann einnig að gefa í skyn, að þeir séu einir um það. Þessi sami áróður gegn kartðflu- bændum hefur margsinnis áður komið fram hjá yfirmatsmanni í dagblöðum og útvarpserindi og nú síðast í ágústhefti búnaðarblaðs- ins Freys. Tilgangurinn er aug- ljóslega sá, að neytendur kenni framleiðendum um allt er aflaga fer í gæðum matarkartaflna. Kartaflan er viðkvæm vara og ennþá viðkvæmari hér en á suð- lægari slóðum og eru einkum þrjár ástæður fyrir því. Fyrsta er sú, að kartaflan nær ekki hér þeim þroska, sem hún nær sunnar í álfunni og á hinn stutti vaxtartími sök á því. Því lengur sem kartafl- an fær að vaxa, því betur þroskast hýðið og ef kartaflan fær að liggja í tiltölulega hlýjum jarðvegi í um hálfan mánuð eftir að grös eru dauð, eins og algengt er erlendis, styrkist hýðið til muna. önnur ástæðan er sú, að þau afbrigði, sem við ræktum mest af, Gull- auga, Helga og Rauðar íslenskar, hafa greinilega lélegra hýði en Bintje og önnur erlend afbrigði. Þriðja ástæðan er hið lága hita- stig, sérstaklega um upptökutím- ann. Því hærra sem hitastigið er, þeim mun betur þolir kartaflan allt hnjask. Það ætti að vera hverjum manni ljóst, að ef rækta á kartoflur í einhverjum mæli, verður að beita vélum við upptöku. Útilokað er að fá fólk í handupptöku á allri uppskeru landsmanna og slík upp- taíca yrði það dýr, að verðlag f æri upp úr öllu valdi. Ekki bætir það úr, að tíminn til ráðstöfunar er skammur, því það þarf að nýta vaxtartímann eins og hægt er og það þarf að bjarga uppskerunni undan frostum. Vélræn upptaka er því óumflýjanleg staðreynd. Vissulega skaddast kartöflur meira við vélaupptöku en við handupptöku. Draga má hins veg- ar úr þessari sköddun með réttri stillingu vélanna og réttum akst- urs- og snúningshraða. Nýrri upp- tökuvélar hafa verið endurbættar, þannig að þær skadda minna en hinar eldri. Bútæknideild Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins á Hvanneyri hefur verið með áróður fyrir bættri upptökutækni á nám- skeiði og á fundum meðal bænda. Einnig hafa verið fengnir sérfræð- ingar frá framleiðendum vélanna til að leiðbeina bændum á pessu sviði. Þannig hefur verið reynt að takmarka þær skemmdir, er upp- tökuvélarnar valda. Sjálfsagt má ná frekari árangri við að takmarka upptökuskemmd- ir og verður án efa unnið að því. Hins vegar megum við ekki gleyma því, sem á eftir kemur í dreifingarkeðjunni. Eftir að upp- töku lýkur, má segja, að það sé matsreglugerðin og yfirmatsmað- *•/ Sigurgeir ólafsson. ur, sem ákveði, hvernig fara skuli með kartðflurnar. Fyrirskipað er, að þær séu flokkaðar, burstaðar og þeim pakkað í neytendaumbúð- ir. Allir þessir liðir bæta við þá skoddun, sem fyrir er og sænskar rannsóknir hafa sýnt, að umtals- verðar skemmdir geta komið fram við pökkun. Þegar ég tala um skemmd hér, á ég eingöngu við sköddun, en fer ekki inn á hýðis- og rotnunarsjúk- dóma, sem eru sérstaklega áber- andi, þegar líður á geymslutím- ann. Hýðisfletting er algengasta tegund skoddunar. Hýðið flagnar af og nýtt hýði myndast í sárinu. Nýja hýðið er dekkra og oft geta verið fleiri húðlög hvert ofan á öðru. Kartaflan missir því þá áferð, sem einkennandi er fyrir nýjar kartöflur og verður dekkri og hýðisþykkari. Þetta er ástæðan fyrir því, að eitthvað hefur verið kvartað yfir útliti nýju kartafl- anna í sumar. Kartöflur teknar upp á sumarmarkað eru sérstak- iega viðkvæmar. Ég þori að full- yrða, að flokkun, flutningur, burstun og pökkun eiga meiri þátt í hýðisflettingu en upptakan. Bændur hafa nefnt þann mögu- leika að setja kartöflur á sumar- markað eins og þær koma úr upptökuvélinni, án flokkunnar, burstunar og pðkkunar, þar sem fólk getur valið sjálft. Ég tel þetta áhugaverða hugmynd, sem vert er að reyna, og kæmi þá sjálfsagt í ljós, að um betri vöru er að ræða en þá, er kemur úr pökkunum. Þar sem yfirmatsmaður kemur fram eins og hann væri starfs- maður Grænmetisverslunarinnar, ætti að vera auðvelt fyrir hann að fylgjast með því, sem þar gerist. Eg er ekki að segja, að það sé farið illa með kartðflurnar þar, en það má sjálfsagt bæta þar eins og við upptöku. Eg hef samt grun um það, að yfirmatsmaður hafi ekki staðið fyrir neinum endurbótum þar. Ég hvet því yfirmatsmann til að láta af árásum á kartðflubænd- ur og í þess stað að íhuga, hvernig hann sjálfur geti hlíft kartðflun- um við óþarfa hnjaski. Fyrirlestur um uppeld- isfræðilegar rannsóknir DR. EDWARD Befring flytur opinberan fyrirlestur á vegum félagsvísindadeildar Háskóla ís- lands í dag klukkan 17.15 í stofu 102 í Lögbergi. Fyrirlesturinn fjallar um upp- eldisfræðilegar rannsóknir, en Befring er rektor við Statens speciallærerhögskole í Bærum í Noregi og er hann kunnur fræði- maður á sinu sviði, að því er segir í frétt frá félagsvísindadeild HI. Skrá um Kinninga i HAPPPRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS I 9. FLOKKI 20061 4258 8609 322 781 877 1114 1307 1484 1917 3114 3954 4997 6175 6240 7229 8450 KR. 1.000.000 38749 KR. 500.000 37984 43163 KR. 9539 10162 10289 10382 11429 13349 13853 13907 13923 14567 15963 16670 16716 17119 46989 47717 100.000 17276 17937 18097 18254 18877 19245 20446 20787 21059 23414 24256 24883 25013 25999 51565 55367 26086 26477 27365 27615 29764 30081 30758 31245 32043 32150 32446 34030 34176 34779 56445 59547 35169 35460 35767 37834 38085 39032 39377 40351 40356 40814 41420 41674 42226 42492 MSSi NUMfR HIUIU 35.000 KR. VINNING HVERT 20 68 191 285 372 422 438 608 703 724 762 919 1032 1063 1106 1177 1184 1186 1191 127* 1279 1332 1*12 1**5 1573 158* 1638 1661 1780 1791 1828 1907 1928 19*0 1953 20 26 2057 2271 2333 2367 2*80 2513 2622 265* 2725 2731 2800 2802 295* 2986 3057 3135 3206 3223 3290 3357 3*51 3*78 3*82 3*98 3578 3669 3873 3885 398* *010 *188 *301 *3*6 **07 **26 *517 *536 ? 551 *565 *701 *733 *807 *898 5027 5052 5127 5250 52 79 5389 5*52 5727 5737 5037 593 5 60 3* 609 7 6 169 6177 6189 6252 6*29 6606 6611 6631 6651 6659 6682 6708 6721 6787 6836 6859 6875 7071 7126 7507 7535 7553 7561 7000 785* 7912 7998 8061 8115 815* 8193 822* 830« 8313 8385 8*82 8562 8595 8613 8633 8675 8752 8867 8981 8995 9081 9129 9183 9376 9570 9681 9781 9783 9797 9855 9875 100*7 10 126 10233 10*63 10*79 10516 10533 106*7 10816 11009 11090 11102 11111 11115 11230 112*8 11293 1130* 113*7 11387 11*** 11*60 11*8* 11578 11629 I ii.i.i 11881 11989 11990 1201* 12015 12037 12097 122** 12*05 12509 12520 12536 125*5 12572 12621 12733 1273* 12736 12802 12819 12831 12915 12928 12939 13055 13131 131*5 13256 13352 13*28 13502 13552 1357* 136*3 13713 13796 13861 13886 1398* 13987 1*036 1*120 1*165 l'.lh'. 1*23* 1*2** 1**00 1*5*6 1*55* 1*592 1*651 1*681 1*713 1*725 l*76í 1*818 l*86e 1*911 1*93* 1*9*C 15011 15016 15117 1512* 15125 1513* 15253 15*19 15*57 15 506 1573* 15772 15820 15890 15937 15955 161*0 16156 16187 16260 16593 16600 16678 16703 16809 169*5 17022 17050 17062 17065 17113 17187 17191 17306 17321 17*5 3 17513 17539 17556 17657 17660 17719 17722 1780 2 179*9 10057 18082 13083 18169 18186 1822* 18257 1833* 18378 18363 18398 18*30 18*77 18*88 18*9* 1865* 187C5 187*6 19080 19C82 19112 19308 19*02 1952* 19622 19635 19670 19 702 19801 198*9 19850 199*9 19958 19959 200*3 20C5* 20163 20181 20222 2u3lé 20359 20380 20*11 20*68 20512 20 525 70578 20712 20 78* 21000 21011 21039 21073 2109* 21T95 21*08 21*13 21500 215*7 21618 21658 2169* 21726 21816 21822 2183* 21839 218*3 21850 21879 22009 22093 22253 22297 223*6 22*29 22*59 22*81 2250 8 22522 22527 22556 22582 22706 22766 228*7 22998 2 3060 23079 23oee 23093 231*9 2 3206 23225 23313 23326 2336* 23**2 23539 23568 23629 238*9 23955 23956 2*100 2*151 2*278 2*3*5 2*351 2*35* 2*390 2**C3 2**70 2*539 2*775 2*807 2*e29 2*665 2*868 2*899 250*9 25069 25073 25180 25226 25272 25305 25329 25*59 25*75 25501 25565 25626 25739 25758 25787 25793 25935 26006 26010 26016 26028 26160 2620* 26233 26236 26279 26373 26397 26*71 26*90 26630 266** 26668 26722 26622 26868 26978 27028 27126 27323 27*16 27**6 27**7 27*99 27512 27515 2 753* 27592 2 76*7 27682 27719 27733 27757 27767 27835 27881 28053 28063 28161 2819* 23198 2828* 28365 28389 28*99 28502 28609 286** 28707 287*7 28796 28877 2888* 28885 28S30 28956 28963 2903* 290** 2923* 29392 29*19 29*23 29*2* 29*88 29560 29611 29619 29670 29680 29861 29366 29921 30070 3013* 30225 30317 30319 303*6 30*10 30**5 305*2 30679 30 766 30803 30811 30818 30966 31098 31119 311*1 31197 31396 31*27 31*66 31680 31686 31711 31775 31810 31827 31887 31908 3199* 32000 32066 32237 32267 32315 32398 32*76 32*88 32550 32553 32567 32681 32692 32739 327*1 32765 32771 32773 3277* 32891 33192 33*96 33539 335** 335*6 3 3572 33596 33609 31677 33711 33718 33773 33788 33937 3*087 3*182 3*23 5 3*26 5 3*318 3*3 3 9 3**07 3*567 3*589 3*635 3*713 3*816 3*821 3*916 3*927 3*93* 3*9*2 3*953 3*969 35117 35185 35188 35232 35257 35295 35299 35380 35*11 35581 35598 35609 35691 35722 3578* 35816 35855 36076 36171 36*32 36515 36521 36562 36572 36610 36752 36780 36830 368*1 36912 36955 36989 37003 37212 3 72** 37*99 37527 37531 375*3 37600 3 7690 3769* 37707 37722 3 77*0 378** 3785* 37872 3 7909 38013 38079 38123 38181 38239 38269 38292 385*8 38551 38835 38920 38925 38955 39030 39036 39069 39105 39125 39193 3 9237 39251 3935* 39388 39*26 39*50 39506 3951* 3952 8 3957* 39593 396** 39719 39751 39778 3983 8 398*7 39879 399*0 399*1 399*3 39951 39960 39983 *0089 *0090 *0220 *03*3 *0501 *06*3 *0720 *0901 *09*a *0953 *0975 *1055 *1100 *1119 41133 41317 *1320 41379 41538 *1585 *1850 41869 41880 42054 42164 42169 42252 42254 42299 42324 42431 42544 42573 42578 42597 42632 42703 42803 42891 42905 42943 42968 42976 43029 43059 43098 *31*3 *3261 *3273 *3306 *3560 *3580 *3600 *3616 *3617 *3627 *363l *3639 *3836 *3918 *3980 **032 **087 **089 **099 **271 *42I£ 44285 **356 *4373 44330 44399 44422 44505 44515 44526 44550 44627 4*660 **665 ?4717 44728 44748 44 773 44914 44965 44979 44991 45079 45089 45171 45211 45215 45236 45240 45245 42568 43161 44631 45116 45386 46046 46378 46630 48782 50475 50909 51040 51613 52236 45265 45338 45368 45390 45414 45475 45556 45600 45627 45761 45805 45832 45907 45929 45937 45992 46048 46070 4609* *6215 46270 *6330 463 56 46 359 46442 46456 46516 46613 46632 *6707 *6837 *6857 *7051 *7199 *72*3 *7 309 *7336 47386 *7*56 *7*60 *7573 *7617 *7710 *7986 48066 *8087 *8105 *8135 *8167 48179 48216 48236 48297 *8**1 *8*86 *8*95 48499 48555 48690 48748 48839 49206 49230 49316 49519 49 534 49577 49623 49747 49807 50011 50035 501 38 50152 50197 50205 50237 502*4 50296 50552 50586 506 38 50747 50810 50964 50973 50985 51037 51087 51142 51164 51186 51307 51318 51429 51456 51647 5 1747 51767 51902 52040 5 2081 52168 52193 52219 5 22 39 522T0 52317 52333 5 2340 52374 52422 5 2467 5 265* 5 2716 52790 52812 52855 52892 52932 52950 52976 53068 531*5 53187 53232 53268 53296 53327 53353 53*28 5 35 39 53593 5 3601 53757 53792 5 3860 53872 53878 53918 53936 53988 5*026 5*070 5*1*7 5*226 5*257 5*281 5*28* 5*31* 5*32* 5**38 5**88 5*491 54569 5 4817 54825 54893 54898 54955 5 5016 55165 55181 5 5240 55266 55303 5 5441 55538 5 5562 55593 52447 52765 53784 54353 55312 56121 57221 58154 58415 58421 5 8993 55714 55760 55771 55778 55792 55923 55926 55947 55954 55984 56033 56198 56270 56299 56328 56439 56479 56524 56691 56740 56761 56844 56863 56900 56903 56910 56933 56957 57 106 57319 57346 57361 57374 57469 57665 57712 57808 57833 57919 57961 58101 58183 58222 58237 58260 58341 58364 58399 58529 58670 58 703 58867 59022 59043 59076 59078 59082 59190 59262 59297 59343 59350 59361 59439 59440 59544 59613 5964 7 59764 59774 59814 59852 59859 59987 f 20060 20062 AUKAVINNINGAR 100.000 KR 38748 38750

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.