Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 38

Morgunblaðið - 18.09.1980, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980 + Hjartkær eiginmaöur minn og faöir okkar, MAGNÚS SIGURÐSSON, brunavöröur, Lynghaga 7, andaöist 16. þ.m. Edda Filippusdóttir, og börn. Móöir okkar, stjúpmóöir, tengdamóöir og amma, ÁSBJÖRG GESTSDÓTTIR, Langageröi 34, andaöist þriöjudaginn 16. september. Gunnar Jónsson, Hrund Jóhannsdóttir, Greta Jónsdóttir, Pétur Bjarnason, Kolbrún Jónsdóttir, Gunnar Guömundsson, Guöbjörg Jónsdóttir, Sigurbjartur Sigurösson, Guöný Jónsdóttir, Stefán Gislason, og barnabörn. + Faöir okkar, ÁRNI BJÖRN GUNNLAUGSSON, fré Brekku é Álftanesi, andaöist 14. september. Jaröarförin auglýst síöar. Börn hins létna. + Faöir okkar, FRITZ BERNDSEN, Hétúni 10b, andaöist í Lanspítalanum 16. sept. F.h. aöstandenda. Jörgen Berndsen. + Móöir okkar, ESTÍVA SIGRÍÐUR JAKOBSDÓTTIR, sem lést í Landspítalanum 13. sept. veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. sept. kl. 3 e.h. Theódór Jóhannesson, Einar Jóhannesson, Andrea Jóhannesdóttir. + Faöir okkar, GUÐMUNDUR TÓMASSON, fyrrum bórtdi í Tandraseli, er andaöist 13. sept., veröur jarösettur frá laugardaginn 20. sept. kl. 2. Ferö frá Umferöamiðstööinni kl. 10.30. Stafholtskirkju, Börnin. + Móöir okkar, tengdamóöir og amma, INGUNN VALGEROUR HJARTARDÓTTIR, Borgarholtsbraut 49, Kópavogi, lést mánudaginn 15. september. Útför fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 22. september. Nánar auglýst síöar. Hilmar Haröarson, Guörún Gunnarsdóttir, Ólöf Þorvaldsdóttir, Logi Kristjénsson, Steini Þorvaldsson, Sigríöur Ólafsdóttir, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Aöalsteinn Bergdal, og barnabörn hinnar létnu. + Unnusti minn, sonur okkar dóttursonur minn, bróöir, mágur og frændi, KÁRI SIGURÐSSON, Dyngjuvegi 12, Reykjavík, andaöist á Landspítalanum föstudaginn 12. september, af afleiöingum slyss. Jaröarförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 19. september nk. kl. 10.30. El(n Guömundsdóttir, Kolbrún Kristjénsdóttir, Reynir Magnússon, Siguröur Þórhallsson, Sigríöur Benediktsdóttir, Helga Hélfdénardóttir, Helga Siguróaroottir, Viöar Aðalateinsson, Rósa Siguróardóttir, Gfsli Torfason, Þórey og Helga Sóley Vióarsdastur. Soffía Túvína - Kveðjuorð Fædd 16. nóvember 1897. Dáin 11. september 1980. Innst í því ollu som xerist óllu sem tekst þú I fanK heyrir þú stundirnar hverfa heyrir þú klukkunnar KanK- Ok þaóan mun þoKnin koma — þoKnin ok Kleymskan oll er hinsta mínútan hnÍKur á hvarma þér, eins og mjöll. (Hannes Pétursson) Nú er hinsta mínútan hnigin á hvarma gamallar konu, sem í dag verður lögð í íslenska mold eftir langa vegferð. Mig langar að kveðja hana og þakka samfylgdina þetta spottakorn, sem við gengum saman. Sína löngu vegferð hóf Soffía Túvína (sem í okkar munni var kölluð Sonja), austur í Hvíta- Rússlandi fyrir næstum 83 árum. Hún var fædd í Rakovo, litlu þorpi í Rússlandi keisarans, árið 1897. Foreldrar hennar voru gyðingar eins og raunar þriðjungurinn af íbúum Rakovo. Soffía var yngst af 13 börnum, en aðeins 5 þeirra komust á legg. Fátæktin var mikil og menntunarlöngun Sonju átti erfitt uppdráttar. Hún fór í menntaskóla til Minsk og á hverju sumri, þegar hún kom í sumarleyfi var farið að ræða það, að nú gæti hún ekki farið aftur í skólann. Hún sagðist hafa kvíðið minna fyrir jólaleyfunum, því þá var ekki verið að eyða orðum að slíku. Lífið í Rakovo og öðrum slav- neskum gyðingaþorpum tilheyrir „veröld sem var“. En þótt þessi veröld sé horfin, lifir hún þó í minningunum, sem það fólk, sem í henni lifði, eftirlét okkur. Oft þegar ég var að hlusta á Sonju segja sögur fann ég að ég var lánsöm að skilja rússnesku, þó ekki væri til annars en missa ekki af þeim sögum. Og hún kunni að segja sögur. I hennar munni varð allt svo látlaust og greinargott, jafnt gaman sem alvara. 18 ára gömul hélt hún til Odessa að læra tannlækningar. Það var ekkert áhlaupaverk fyrir unga stúlku á þeim árum og ekki gat hún vænst mikils fjárhagsstuðn- ings að heiman. Enda vann hún baki brotnu og bjó við erfið kjör. En hún var ung og bjartsýn og glöð. Síðan iá leiðin til Moskvu. Þar var hún stödd á þeim sögulegu tímum októberbyltingarinnar. Hún gat fylgst með henni út um gluggann hjá sér því hún leigði herbergi við eina aðalgötu borgar- innar, Gorkígötu. Árið 1921 giftist hun Riszard Túvín, ungum verkfræðingi af pólskum gyðingaættum. Riszard var óvenju glæsilegur maður, bæði í sjón og raun. Þegar ég kynntist honum var hann kominn á efri ár, en fallegur var hann ennþá. Þau lifðu saman sætt og súrt í 48 ár, eignuðust 3 börn. Eftir að Riszard dó árið 1968 var Sonja ekki nema hálf manneskja. En hún var sterk + Minningarathöfn um bróöir okkar, GUÐMUND ÓSKAR GÍSLASON, skipstjóra, fré Haugi í Flóa, er lézt í Boston 8. ágúst, fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju, laugardaginn 20. sept. kl. 2 e.h. Systkini hins létna. + Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐBORG GUDMUNDSDÓTTIR, Löngubrekku 37, Kópavogi, veröur jarösungin föstudaginn 19. september kl. 13.30 frá Kópavogsklrkju. Ba|dwjn J6n„on Unnur Baldvinsdóttir, Jón Baldvinsson, Jónfna Baldvinsdóttir. + innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem vottuöu mér samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur minnar, SIGRÍÐAR EIRÍK SDÓTTUR, Baldursgötu 26, Maren Halla Sigmundsdóttir. + Hjartans þakkir til allra, er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför systur okkar, HÓLMFRÍÐAR GUÐJÓNSDÓTTUR, Meöalholti 4, Súsanna Guðjónsdóttir, Konréó Guöjónsson. + Innilega þökkum vlö auösýnda samúö vegna andláts og útfarar móöur minnar, tengdamóöur og ömmu, ÖNNU LILJU STEINÞÓRSDÓTTUR, tré Vík í Héóinsfirói, Hringbraut 115, Reykjavfk, Kriatjana Heiöberg Guómundsdóttir, Snorri Ásgeirsson, Björgvin Gylfi Snorrason, Ásgeir Valur Snorrason. og lét það ekki buga sig. Enda hafði hún áður þurft að rétta úr sér eftir sáran harm. Fyrsta barnið og augasteinninn hennar fékk ekki að lifa nema 4 ár. En drottinn tók og drottinn gaf. Þau Riszard eignuðust síðan 2 börn, Júrí sem býr í Bandaríkjunum og Lenu, sem búsett er á íslandi. Ég hygg að það sé ekki ofsagt að Sonja hafi átt miklu barnaláni að fagna. Samband hennar og barn- anna var bæði traust og hlýtt. Lena fluttist hingað með manni sínum, Árna Bergmann, fyrir 17 árum. Þegar Riszard, maður Sonju, dó, kom hún til dóttur sinnar og bjó á heimili þeirra Árna. Mig skortir orð til að lýsa þeirri umhyggju sem þau systkin- in, Lena og Júrí, sýndu móður sinni. Það kom í hlut Lenu að stunda hana síðustu árin eftir að heilsu hennar fór að hraka. Og það gerði hun svikalaust. Það má heldur ekki gleyma hlut Árna tengdasonar hennar. Hann var henni góður félagi og þegar vel lá á þeim sungu þau saman á jidd- ísku. Barnaþörnin, Snorri og Olga, hafa líka misst góðan vin. Eitt fannst mér alltaf áberandi í fari þessarar konu, en það var alúðin sem hún lagði í störf sín. Það var sama hvaða verk hún tók sér fyrir hendur, hvort það var að gera við tennur (en það gerði hún sleitulaust í hartnær heila mannsævi), elda mat eða prjóna lopapeysur — allt var jafn vel af hendi leyst. Og hún kemst kannski næst því að lenda á spjöldum mannkynssögunnar fyrir lopa- peysurnar, sem hún prjónaði á ýmsa þekkta andófsmenn, sov- éska, og þeir klæðast stundum á blaðamannafundum. Já, þessi kona lifði sannarlega tímana tvenna — og þrenna. Það er ekki nóg með að hún hafi verið einn af síðustu fulltrúum slavneska gyð- ingasamfélagsins, sem við þekkj- um svo vel úr „Fiðlaranum á þakinu" og hafi gengið um Gorkí- götu í októberbyltingunni, heldur finnst mér næstum hægt að lesa sögu Rússlands úr lífi hennar eins og myndasögu. Þótt það væri erfitt fyrir Sonju að nema land á gamals aldri svo víðs fjarri átthögunum, var hún sátt við að ljúka vegferð sinni hér. Við, sem kynntumst henni, kveðj- um hana með þakklæti og óskum henni góðrar heimferðar. Mi(f dreymir vift hrunið heiAarsel: heyri sóna KeKnum upnar dyr, laufþyt á auðum láKum mel? LU manns streymir Iram. timinn er kyr. Allt sem var lifað uk allt sem hvarf er, það scm verður dvelur fjær únuminn heimur, hulið starf, hús þessa daKs stúð reist i gwr. Við Kúnxum i dimmu við litfúl Iok i Ijúsi sem Keymir um eilifð hvað sem er. ok biður. Fuxlinn sem flauK framhjá er enn á sama stað. (Snorri Hjartarson) Hallveig Thorlacius. Soffia Theofilovna fluttist hingað út til íslands frá Rússlandi á efri árum sínum, gerðist íslenzk- ur ríkisborgari og varð góður þegn þessa lands. Stundum, einkum á vorin og um hásumarið, kvaðst hún þó sakna hins fjölskrúðuga gróðurs sinna gömlu heimkynna í Mið-Rúss- landi, sakna vina sinna og ætt- ingja þar í landi. Hún minntist indælla gönguferða um skógana á yngri árum sínum með góðum,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.