Morgunblaðið - 25.09.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 25.09.1980, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 SNURPUVÍR 400 FM. 3V« “ TROLLVÍR 300 FM. 1%“, 2“, 2V«“ DRAGNÓTAVÍR 489 FM. 1’A“ STÁLVÍRAR V« “—3“ m. gerðir VÍRMANILLA BENSLAVÍR • BAUJUSTENGUR: BAMBUS-, PLAST OG ÁL-STENGUR ENDURSKINSHÓLKAR RADARSPEGLAR BAUJULUKTIR AUTRONICA — JOTRON „NEFA“ BAUJULJÓS LÍNU- OG NETABELGIR BAUJUBELGIR ÖNGLAR — TAUMAR LÍNU- OG NETADREKAR BAUJUFLÖGG SLEPPIKRÓKAR SNURPUHRINGIR LÁSAHLEKKIR SNURPUNÓTABELGIR • TIL SÍDLAR- SÖLTUNAR: SÍLDARHÁFAR SÍLDARGAFFLAR DIXLAR DRIFHOLT HLEÐSLUKROKAR LYFTIKRÓKAR BOTNAJÁRN LAGGAJÁRN TUNNUSTINGIR TUNNUHAKAR PÆKILMÆLAR VÍRKÖRFUR PLASTKÖRFUR SÍLDARHNÍFAR STÁLBRÝNI SKELFISKGAFFLAR BEINAGAFFLAR ÍSSKÓFLUR SALTSKÓFLUR TROLLLASAR DURCO-PATENTLÁSAR %“, %“, %“, V«“, • GÚMMÍSLÖNGUR Vj“—2“ LOFTSLÖNGUR PLASTSLÖNGUR SLÖNGUKLEMMUR TVISTUR HVÍTUR, MISLITUR í 25 GK. BÖLLUM. * ANANAUSTUM SÍMI 28855 3 Sveinn Ilannesson og Sigmar Ármannsson, stjórnendur þáttarins IðnaÓarmála sem er á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00. Hverjum er best að lána? A dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sveins Hannessonar og Sigmars Ármannssonar. Fjallað um rekstr- ar- og framleiðslulán iðnaðarins. — Þetta verða ekki viðtöl hjá okkur í þetta sinn, sagði Sveinn, — heldur tökum við saman það efni sem verður í þættinum og byggjum aðallega á skýrslu sem samin var af nefnd á vegum iðnaðarráðuneyt- isins og fjallaði um lánamál iðnað- arins. I nefnd þessari voru Þor- steinn Ólafsson, Davíð Ólafsson, Helgi Bachmann, Ingi R. Helgason og Valur Valsson. Skýrsla þeirra ber ýfirskriftina: Álit nefndar um lánamál iðnaðarins. I skýrslunni er lánakerfinu lýst og gerðar brey ti ngati llögu r. Afurðalán eru lán sem Seðla- bankinn lánar bönkunum og bank- arnir endurlána síðan. Dæmi: Fyrir hverjar 100 krónur sem banki lánar til landbúnaðar, koma 150 krónur frá Seðlabanka í endur- keyptum lánum. Fyrir hverjar 100 krónur sem lánaðar eru til sjávar- útvegs, koma 113 krónur frá Seðla- banka. En fyrir hverjar 100 krónur sem lánaöar eru til iðnaðar, koma 30 kr. frá Seðlabanka. Svo það mætti vel hugsa sér þessa gátu: Hverjum þessara aðila er best að lána? Regffea-tónlist Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Áfangar í umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. — Við verðum fyrst og fremst með reggea-tónlist í þessum þætti, sagði Ásmundur, — og svo verður einnig í næstu þáttum. Þessari tegund tónlistar hafa verið gerð lítil skil hérna, en við höfum öðru hvoru tekið hana með öðru. Reggea-tónlist rekur rætur sínar itl Jamaica en hefur dafnað best meðal jamaískra innflytjenda í Bretlandi, ekki síst í Brixton-hverfinu í London, þar sem eingöngu býr þeldökkt fólk við kröpp kjör og atvinnu- leysi. Það muna sjálfsagt margir eftir sjónvarpsþættinum með Linton Kwesi Johnson, sem sýndur var eitt laugardagskvöld- ið í sumar. Hún var tekin í Brixton-hverfinu ’77 eða '78. Við munum í þættinum reyna að tengja saman reggea-tónlist frá Jamaica og Bretlandi og leiða fram þekktar rokkhljómsveitir sem hafa orðið fyrir miklum áhrifum frá þessari tónlist. Fimmtudaj?sleikritið kl. 20.15: VUl fá að lifa í friði við aðra menn Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.15 er leikritið „Andorra“ eftir Max Frisch. Þýðandi er Þorvarður Heigason, en Klem- enz Jónsson stjórnar upptöku. í stærstu hlutverkum eru Gunnar Eyjólfsson, Valur Gíslason. Bessi Bjarnason, Lárus Pálsson, Kristbjörg Kjeld og Ævar Kvaran. Flutn- ingur leiksins tekur 2 klukku- stundir. Hann var áður á dagskrá 1963 og 1975. Leikurinn gerist í Andorra, sem þó á ekkert skylt við raunverulegt land með sama nafni. Aðalpersónan er gyð- ingadrengurinn Andri, sem á þá ósk heitasta að fá að lifa í friði við aðra menn. En myrk öfl eru að verki sem einskis- virða allar mannlegar tilfinn- ingar. Max Frisch er fæddur í Ziirich árið 1911. Hann lagði stund á málvísindi í 2 ár, en varð að hætta námi vegna fjárhagsörðugleika og vann nokkur ár við blaðamennsku, ferðaðist þá meðal annars um Balkanskaga. Árið 1936 hóf hann nám í húsagerðarlist og fékkst jafnframt við ritstörf. Frisch dvaldi í Bandaríkjunum og Mexíkó 1951—52, en er nú búsettur í Róm. Auk leikrita hefur hann skrifað allnokkrar skáldsögur. I verkum Frisch ríkir eitt aðalinntak, en það er ábyrgð hvers einstaks manns gagnvart meðbræðrum sínum. Hvergi brýnir hann samtíð sína jafn- miskunnarlaust til þessarar ábyrgðar og í „Andorra". Hann kemst m.a. þannig að orði um þetta atriði: „Ég teldi, að ég hefði fullkomnað hlutverk mitt sem leikritahöfundur ef mér tækist í einu leikrita minna að setja fram spurningu á þann hátt, að áhorfendur (eða hlust- endur) gætu upp frá því ekki lifað án þess að svara henni hver með sínu svari, sem þeir gætu aðeins gefið með lífi sínu.“ Auk „Andorra" hefur útvarp- ið áður flutt tvö verk eftir Max Frisch: „Kínverska múrinn" og „Biedermann og brennuvarg- ana“. „Andorra" var frumflutt í Zurich 1961 og sýnt í Þjóðleik- húsinu árið 1963 undir stjórn þýska leikstjórans Walters Firner. EH^ HQl HEVRH! Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 25. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kötlu“ eftir Ruth Park. Björg Árnadótt- ir les þýðingu sína (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzk tónlist. Ilanna Bjarnadóttir syngur lög eftir Fjölni Stefánsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó/ Ernst Nor- mann, EgiII Jónsson og Hans Ploder Franzson leika Trió fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefánsson/ Hafliði Hall- grímsson lcikur eigið verk, „Solitaire“, á selló. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sigmar Ármannsson. Fjallað um rekstrar- og framleiðsiulán iðnaðarins. 11.15 Morguntónleikar. John Wilbraham og St. Martin-in-the-Field hljóms- veitinleika Trompetkonsert i C-dúr eftir Tommaso Albin- oni; Nevile Marriner stj./ Narciso Yepes og Monique Fransca-Colombier leika með Kammersveit Pauls Ku- entz konsert í d-moll fyrir lútu, víólu d’amor og strengj- asveit eftir Antonio Vivaldi/ , Annie Jodry og Fontain- ebleau-kammersveitin leika Fiðlukonsert nr. 6 í A-dúr eftir Jean Marie Leclair; Jean-Jacques Werner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfa“ri. 14.30 Miðdegissagan: „Sigurður smali“ eftir Bene- dikt Gislason frá Hofteigi. Gunnar Valdimarsson les sögulok (4). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Taras Gabora, Barry Tuck- well og George Zukerman leika Tríó í F-dúr fyrir fiðlu, horn og fagott op. 24 eftir Franz Danzi/ Arthur Grumi- aux og Dinorah Varsi leika Fiðlusónötu í G-dúr eftir Guillaume Lekeu. SKJANUM FOSTUDbGUR 26. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Stjörnuprýad knatt- spyrna Vegur knattspyrnunnar fer hraðvaxandi fyrir vest- an haf, og áköfustu fylg- ismenn hennar þar heita því, að Bandarikjamenn vinni heimsmeistarakeppn- ina, áður en langt um liður. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 21.05 Rauði keisarinn Fimmti og síðasti þáttur (1945—53 og eftirleikur- inn) Að heimsstyrjöldinni lok- inni stóð Stalín á hátindi valda sinna. Hann drottn- aði yfir Sovétrikjunum og rikjum Austur-Evrópu með harðri hendi og kæfði »u— - - «.iar vonir manna um lýðræðis- þróun í þessum löndum. Stalin lést árið 1953. Innan þriggja ára höfðu arftakar hans rúið hann æru og orðstír, en þjoðskipulagið. sem hann studdi til sigurs, er enn við lýði. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Stalín Umræðuþáttur um Stalíns- timabilið og framvindu kommúnismans eftir daga hans. Stjórnandi Bogi Ág- ústsson fréttamaður. 22.35 Alltaf til í tuskið (A Fine Madness) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1%6. Aðalhlutverk Sean Connery, Joanne Woodward og Jean Seberg. Samsiin er ljóðskáld i freim ur litlum metum. Hann er kvensamur, skuldum vaf- inn og ekki eins og fólk er flest, en hann á góða konu, sem stendur með honum i blíðu og stríðu. **** Dör» 11" * - „-/oandi — •laistcinsdóttir. 00.15 Dagsk“iri0k J 17.20 Tónhornið. Guðrún Birna Ilannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Margrét Egg- ertsdóttir syngur lög eftir Björn Jakobsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. „Striðandi öfl“ Stefán Júliusson rithöfundur les kafla nýrrar skáldsögu sinn- ar. 20.15 Leikrit: „Andorra“ eftir Max Frisch. Áður útvarpað 1%3 og 1975. Þýðandi: Þor- varður Helgason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Andri/ Gunnar Eyjólfsson, Kennarinn/ Valur Gislason. Hermaðurinn/ Bessi Bjarna- son, Læknirinn/ Lárus Pálsson, Barblin/ Krist- björg Kjeld, Faðir/ Ævar R. Kvaran. Aðrir leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Ilerdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Gísli Alfreðs- spn, Baldvin Ilalldórsson, Árni Tryggvason og Jónas Jónasson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ilöfum við góðan skóla? Ilörður Bcrgmann náms- stjóri flytur þriðja og slðasta erindi sitt um ' 09 oö r _. wuuiaidHl. ^o.uu Afangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jósson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 23.45 Frcttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.