Morgunblaðið - 25.09.1980, Side 21

Morgunblaðið - 25.09.1980, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 21 Merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna hefur verið haldið niðri á fölskum forsendum. 100 kílóa maður er 100 kíló, þótt hann haldi vísirnum á vigtinni á 75. Heildarútkoman yrði örugglega sú að útgjöld fjölskyldunnar vegna matarinnkaupa mundu ekki aukast vegna þessa, en hún gæti sparað sér bensín og fyrirhöfn með að gera öll sín innkaup í nágrenninu og um leið tryggja rekstrargrundvöll búðarinnar sem gæti veitt betri þjónustu en áður. Þróunin í nágrannalöndunum hefur sýnt að litlu búðirnar hafa staðið sig mjög vel i frjálsri samkeppni við stórverzlanirnar. Sumir óttast að ef verðlag yrði gefið frjálst færu kaupmenn að hækka vörur sínar meira en nauð- synlegt væri. Trygging neytend- anna gegn því er, að kaupmaður- inn er bundinn á sinn bás. Við- skipti hans byggjast á því að sama fólkið komi til hans aftur og aftur og treysti honum. Hann getur ekki hlaupið frá viðskiptavinum sínum, en þeir hlaupa frá honum ef hann selur dýrari eða verri vöru en aðrir, og þá verður hann ekki kaupmaður lengur. Hundakúnstir Galdrameistaranna Ekki hef ég rekist á einn einasta mann sem mælir núverandi verð- lagskerfi og vísitölufjölskyldu bót. Við gerum grín að hottintottum sem trúa á stokka og steina en sjálfir erum við að hengja okkur í hindurvitnum sem allir vilja losna við en galdrameistararnir gera hundakúnstir sem allir sjá að er eintóm blekking. Áhöfnin sem réði sig á skútuna hefur ekki hlaupið frá stýrinu, heldur er hún búin að týna því. Eftirmáli Hafið þið nokkurntíma leitt hugann að því hvað hér væri óhemjusterk þjóðfrelsishreyfing ef til dæmis Danir réðu efna- IIINN árlegi merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna verður laugardaginn 27. sept. n.k. — á fæðingardegi Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Sjóðurinn var stofnaður með dánargjöf Bríetar, sem var af- hent á 85 ára afmæli hennar 27. sept. 1941. Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna m.a. með því að styðja konur til framhaldsnáms. Alls hafa 514 konur fengið styrk úr sjóðnum. Auk þess hefur sjóðurinn á stefnuskrá sinni að gefa út æviminningar um látnar konur. Þegar hafa fjórar bækur komið út, og er sú fimmta nú í undir- búningi. Enn vantar þó allmarg- ar greinar, og vill stjórn sjóðsins hvetja fólk til að minnast látinna ættingja og vina með þessum hætti. Tekið er á móti minn- ingargreinum og minningargjöf- um á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum á fimmtudög- um kl. 15—17, sími 18156. Merkjasalan hefur um árabil verið ein helsta fjáröflunarleiðin til stuðnings sjóðnum, þar sem leitað er til almennings í landinu um aðstoð. Það er því ekki síst undir því komið hvernig til tekst með merkjasöluna, hversu mikið fé sjóðurinn hefur handbært til styrkveitinga og útgáfu ævi- minningabókarinnar. Uti á landi er merkjasalan á vegum kvenfélaga á staðnum. í Reykjavík verða merkin afhent til sölufólks í anddyri Hallveig- arstaða; Túngötu 14, föstudag 26. sept. kl. 17—19 og á laugardag 27. sept. kl. 10—12. Söiulaun verða greidd. Félagar í Kvenréttindafélag- inu, sem vilja taka að sér að selja merki geta fengið þau afhent á skrifstofutíma sjóðsins á Hall- veigarstöðum, fimmtudag 25. sept. kl. 15—17. Þar eru einnig veittar allar upplýsingar um merkjasöluna og æviminninga- bókina. MYNDAMÓT HF. PRENTMVNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 K f | 04 % sjlf 'd 6RÆMA TORGIÐ II PONTUNMUSTI Við bjóðum eftirfarandi haustlauka til sendingar í t póstkröfu um land allt. Vinsamlegast sendiö eftirfarandi haustlauka í póstkröfu strax: hagsmálum okkar nú? Þessi legsteinn brotnaði mjög illa og mun viðgerð á honum verða dýr. Hann var á leiði hjónanna Árna Eiríkssonar. kaupmanns og leikara i Reykjavík. og Vilborgar Runólfsdóttur. Því hefur lögreglan mælst til að kirkjugarðshliðinu verði læst yfir nóttina framvegis og mun- um við verða við þeim tilmæl- um“. Að lokum sagði Friðrík: „Það hefur ekkert, mér vitanlega, komið fram um hverjir þarna voru að verki og við viljum engum getum að því leiða. Við hörmum það mjög að svona lagað skuli eiga sér stað og vonum að það endurtaki sig ekki.“ Prepared Hyacinths Jóla-hyasintur Verö T«fl. Litur fpk. kr. pr. pk. Anna Marle blelkar 3 1-890,- Jan Bos rauöar 3 2.250- Llnnonence hvítar 3 1.890.- Ostara dökkbláar 3 1.890.- Jólatúlípanar Brilliant Star rauöir 5 1.090- Joffre gullr 4 2.310- Jólatassettur Paperwhltes hvítar 3 2.310- Jólakrókus Krokus Vanguard Ijósblár 12 2.310- Garöhyasintur Carnegie hvítar 4 1.780- Jan Bos dökkrauöar 4 1.780- Ostara dökkbláar 4 1.780- Pink Pearl bleikar 4 1.780- Clty of Haarlem gular 4 1.780- Lady Derby rauöbleikar 4 2.310.- Túlípanar einfaldir hæó 35—45 cm Attila lilla 10 2.070- Couleur Cardinal rauöir 10 2.190- Golden Melody gullr 10 2.190- Kansas hvítlr 10 3.450- Kees Nelis rauöir/gulir 10 2.590.- Lustige Witwe rauöir m/gulum kanti 10 1.730- Olaf rauöir 10 1.670.- Orange Wonder orange 10 2.190- Pink Supreme bleikir 10 2.250.- Preludium blelklr/hvítir 10 1.960.- Queen of Night (svartur) 10 2.590- Prinses Irene orange 7 2.310.- Keizerskroon rauöir/gulir 7 2.310- Bellona gullr 7 2.310,- Charles rauöir 7 2.310.- Túlípanar ofkrýndir hæó 35—45 cm Ðonanza rauöir/gulir 6 1.730- Carlton dökkrauöir 6 1.830- Hytuna gullr 6 2.130- Peach Ðlossom dökkbleikir 6 2.190- Stockholm rauölr 6 2.310- Monte Carlo gullr 6 2.310- Túlípanar Darwin Hybrid hæó 40—45 cm Apeldoorn gulir 10 1.440.- Golden Apeldoorn gulir 10 1.610- Gudoshnik gulir/rauöir 10 1.730- Sprlng Song vfnrauöir 10 1.610.- Sweet Harmony gutlr 8 2.310- Red Matador rauölr 8 2.310- Elisabeth Arden blelkir 10 2.310- Apeldoorns Elite rauöir/bleikir 10 2.310.- Túlípanar triumph hæó 40—45 cm Casslni rauðlr 8 2.310- Anne Claire bleiklr 8 2.310.- Lucky Strike rauöir/hvftir 8 2.310- Bing Crosby dökkrauöir 8 2.310,- Hibernia hvftir 8 2.310- Túlípanar liljublómstrandi hæð 40—45 cm Aladdin rauöir/gulir 7 1.440.- Meriette satinbleikir 7 1.670.- Red Shine dökkrauöir 7 1.960.- West Point gullr 7 1.610.- Queen of Sheba rauöir/gulir 7 2.310.- Whith Triumphator hvítir 7 2.310.- Ath. Pantanir þurfa aö berast eins fljótt og tök eru á, þar sem ýmsar tegundir seljast fljótt up. Túlípanar fjölblóma 30—35 cm V«rö Teg. Litur ípk. kr. pr. pk. Georgette gulir/rauöir " 6 1.440.- Orange Ðouquett orange 6 1.670- Praestans Fusilier rauöir 6 1.600- T oronto rauöbleiir 6 1.960.- Keukenhof rauöir 5 2.310- Silvia Warder rauöir/gulir 5 2.310- Compostella rauöbleikir/gulir 5 2.310- Túlípanar crispa hæó 3540 cm Maja gulir 5 2.310- Ðurgundy Lace rauöir 5 2.310.- Túlípanar botaniskir (lágvaxnir) hæó 15— •25 cm Greígii Cape Cod rauöir/gulir 6 2.310- Greigii Red Riding Hood rauöir 8 2.310.- Kaufm. Hearts Delight rauölr/hvftlr 6 2.310.- Fost. Candela gullr 7 2.310- Fost. Red Emperor rauöir 7 2.310- Fost. Spring Pearl rauöir 6 2.310- Kaufm. Johann Strauss rauöir/hvítir 6 2.310 - Kaufm. Daylight rauöir 6 2.3J10.—. Greigii Pandour orange/gulir 6 2.310- Kaufm. Sresa rauöir/gulir 6 2.310- Dastystemon gulir/hvftir 12 2.310.- Kolpakowskiana gulir/rauöir 12 2.310- Narcissi páskaliljur — hvítasunnuliljur — tasettuliljur Carlton gular/páskal. 5 1.330- Cheerfulness hvítar/ofkr. 5 1.440- Flower Record hvítar/orange 5 1.380- Golden Harvest gular/páskal 5 1.490.- Scarlet Elegance rauöleitar 5 1.490.- February Gold gular/páskal. 5 1.890.- Acatasa hvítar/rauöar 4 2.310.- Birma gular/orange 4 2.310.- lce Follies hvítar 4 2.310.- Dutch Master gular/páskal. 4 2.310.- Krokus Remembrance bláir 12 2.310.- Jeanne d’Arc hvítir 12 2.310.- Purpurea Grandifl. purpurarauölr 12 2.310.- Plckwick röndóttir 12 2.310.- Yellow mammouth gulir Ýmsir laukar Anemone blanda bland 15 2.310.- Chionodoxa Luciliae bláir 15 2.310.- Eranthls Heimalis gulir 12 2.310.- Fritlllaria Melsagris gulir 10 2.310.- Galanthus Simples hvítlr 15 2.310.- Galanthus flore pleno hvftlr 7 2.310.- Iris Hollandica bland 15 2.310.- Irls Danfordiae gulir 15 2.310.- Irls Reticulate Harmony blálr 15 2.310.- Leucojum Aestivium bland 10 2.310- Muscari Armeniacum bland 20 2.310- Muscari Alba hvftlr 15 2.310.- Muscari Blue spike bland 15 2.310.- Puschkinia Libanotica bláir 15 2.310- Scilla Campanulata bland 12 2.310.- Scilla Sibirica blálr 15 2.310.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.