Morgunblaðið - 25.09.1980, Side 30

Morgunblaðið - 25.09.1980, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. SEPTEMBER 1980 + Eiginkona mín, móöir, tengdamóðir 03 amma. MARÍANNA HALLGRIMSDÓTTIR, andaöist í Landspítalanum aöfaranótt 24. september. Jón Kristinsson, Hansína Kolbrún, Kristinn, Guórún Halla, Sigríður Ósk, tengdabörn og barnabörn. Móöir mín, SALVÖR INGIMUNDARDÓTTIR, lézt 24. september. Guömunda Andrésdóttir. t HELGA ÞORKELSDÓTTIR, frá Sandprýói, Vestmannaeyjum, Staóarvör 8, Grindavík, lézt á Landakotsspítala þann 22. sept. Útförin veröur auglýst síöar. Fyrir hönd vandamanna. Emil Sigurósson, Gunnhildur Emilsdóttir, Pétur Antonsson, Ásdís L. Emilsdóttir, Sigrún Jónsdóttir. + HALLDÓR GUOMUNDSSON, Efri-Lsakjardal, andaöist í Héraöshæli Blönduóss, þriöjudaginn 23. september. Björg Benediktsdóttir, Dóra Halldórsdóttir, Skarphéðínn Halldórsson, Jakob Bjarnason. + BJÓRN JÓNSSON, frá Felli, Fálkagötu 19, er andaöist 18. september veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 26. september kl. 15.00. Sigurbjörg Tómasdóttir og aðrir vandamenn. + Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi okkar, JÓNAS ÓLAFSSON, stórkaupmaöur, Freyjugötu 49, er lézt aö heimili sínu 21. september veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 26. september kl. 13.30. Björg Bjarnadóttir, Edda Bergljót Jónasdóttir, Guömundur Jóhannsson, Jónas Guðmundsson, Björg Guömundsdóttir. + Eiginkona mín, móöir og amma, SIGRÍDUR GUDMUNDSDÓTTIR, Hringbraut 34, Hafnarfiröi, veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi föstudaginn 26. septemer nk. kl. 2.00 e.h. Ingvi Jóhannesson, Jóna Ingvadóttir, Ingvi Týr Tómasson, Tómas Áki Tómasson. + Móöir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN ÁRNADÓTTIR, fró Króki, Húnabraut 4, Hvammstanga, veröur jarösungin frá Víöidalstungukirkju, laugardaginn 27. sept. kl. 2. Ferð veröur frá Umferöarmiöstööinni kl. 8. Börn, tengdabörn og barnabörn. Lokað Skrifstofum okkar verður lokað eftir hádegi í dag, fimmtudag 25. september, vegna jaröarfarar Þórðar Gíslasonar sveitarstóra. Samband sveitarfélaga á Sudurnesjum. Sorpeydingastöð Sudurnesja sf. Heilbrigdisfulltrúi Suðurnesja. Minning: Þórður Gíslason sveitarstjóri Raunveruleg kynni mín af Þórði Gíslasyni hófust fyrir 5 árum. Þá tók hann að sækja tíma hjá mér í tölvufræði við Öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð. Síðan áttum við mikið og gott samstarf við hagræðingu, ráðgjöf um tölvunotkun, kennslu og skipu- lagningu stundaskrárgerðar fyrir áfangaskóla. Þórður var óvenju fjölhæfur og gáfaður maður með víðtæka reynslu og menntun. Menntun sína endurnýjaði hann stöðugt með sjálfsnámi. Hann var í senn vinnuglaður og ósérhlífinn og hafði sérstaka hæfileika til að setja sig inn í flókin mál og leysa þau. Má þar nefna forritagerð hans fyrir stundaskrárvinnslu áfangaskól- + Móöir mín, tengdamóöir, amma og langamma okkar, SÓLBORG JÓNSDÓTTIR, Fjölnisvegi 1, Reykjavík, f. 18/7 1890 aö Heynesi, Innri-Akraneshreppi, andaöist aö Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund sunnudaginn 14. sept. sl. Jaröarförin hefur farið fram. Þökkum sýnda samúö. Elfn Kjartansdóttir, Óskar L. Ágústsson, Auóur, Eygló og Erla Óskarsdætur, og barnabarnabörn. + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför, GUÐBORGAR GUDMUNDSDÓTTUR, Baldvin Jónsson, Unnur Baldvinsdóttir, Jón Baldvinsson, Nína Baldvinsdóttir. + Hugheilar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför, HREFNU ÓLAFSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og aörir aöstandendur. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar og móður okkar, fósturmóður, tengdamóöur og ömmu. SOLEYJAR STEFANÍU JÓHANNSDÓTTUR, Kárastíg 5, Hofsósi, Steinþór Jónsson, Sigurlaug Steinþórsdóttir, Stefán Gestsson, Baröi Steinþórsson, Margrét Albertsdóttir, Jón Steinþórsson, Margrét Runólfsdóttir, Erna Geirmundsdóttir, Einar Jóhannsson, Vilhjálmur Geirmundsson og barnabörn. Hjartans þakkir færum viö öllum fjær og nær, sem sýndu okkur vlnáttu og samúö viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur, tengdaföður og afa, GUNNLAUGS JÓHANNESSONAR, Skálageröi 15. Guö blessi ykkur öll. Olga Siguröardóttir, Guðmunda Gunnlaugsdóttir, Marinó Friöjónsson, Elísabet Gunnlaugsdóttir, Hlöðver Jóhannsson, Málfríöur Gunnlaugsdóttir, Sigmar Holbergsson, og barnabörn. + Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýju viö fráfall, ELÍSABETAR BJARNADÓTTUR, Sólbergi Bolungarvík, Pétur Jónsson, Fjóla Ólafsdóttir, Ingibjörg J. Jónsdóttir, Guömundur Kr. Jónsson, Guömundur B. Jónsson, Fríóa Pétursdóttir, Halldóra Jónsdóttir, Hjalti Einarsson, Sólberg Jónsson, Lucie Einarsson, Karítas B. Jónsdóttir, Haukur Tómasson, barnabörn og barnabarnabörn. anna. Þetta var flókið verkefni, unnið af mestu prýði við afleitar aðstæður. Þórður tók við starfi sveitar- stjóra í Garði fyrir 2 árum. Þar nýttist fjölhæfni hans, reynsla og dugnaður mjög vel. Skarð hans verður vandfyllt. Okkur sem kynntumst Þórði að ráði verður hann eftirminnilegur meðan við lifum. Ingvar Ásmundsson. Þegar vinur minn Þórður Gísla- son er allur, áratugum fyrir aldur fram, hljóta að rifjast upp margar minningar frá þeim liðlega tveim- ur áratugum, sem ég hef notið þess að eiga hann að vini. Þessi kynni hófust fyrst þegar hann sem húsasmiður kom til mín á skrif- stofuna og varð ég þá fljótlega var við þá fágætu eiginleika, sem Þórður var gæddur, óþrjótandi fróðleiksfýsn, og óþrjótandi elju og vilja til að kryfja öll mál til mergjar. Nægði honum aldrei yf- irborðsþekking, heldur eyddi hann allri sinni orku og frístundum til að kynna sér málin. Þegar hann t.d. tók að sér útgáfu handbókar Sambands byggingamanna 1966 og 1967 þá skilaði hann því verki með þeim glæsibrag, að bók þessi hefur iðulega verið notuð við kennslu í faginu. Eyddi hann löngum tíma til að tína til alla þá lagabálka, sem í bókinni þurftu að vera, allar þær stærðfræðiformúl- ur og töflur, sem að gagni gætu komið. En þetta nægði Þórði ekki, hann vildi líka skilja hvernig bókin yrði til í prentsmiðjunni og eyddi miklum tíma þar og fylgdist með ölium þáttum bókagerðarinn- ar, setningu, prentun og bandi. Þannig gekk Þórður alltaf heill til starfs, og skipti þá engu hvert starfið var eða hvar það var unnið. 1970—1971 tók Þórður þátt í hagræðingarnámskeiðum hér heima, í Noregi, Englandi og víðar og hóf síðan störf hjá Hagræð- ingardeild Alþýðusambands ís- lands og starfaði að þeim málum í nokkur ár, en þegar séð var að ekki var markaður fyrir þá nýju tækni, sem þessi hópur hafði tileinkað sér, þá hófst nýr þáttur í lífi hans, þegar hann hóf störf sem sveitarstjóri á Flateyri, og gerði hinn fjölþætti ferill hans honum auðvelt að ná tökum á því starfi, bókhaldi og stjórnun. Frá Flateyri flutti fjölskyldan síðan til Horna- fjarðar, þar sem Þórður réði sig í eitt ár sem fyrsti forstjóri hinnar nýstofnuðu Vélsmiðju Horna- fjarðar. Að loknu starfinu á Hornafirði hóf hann aftur störf í faginu við hagræðingarstörf hjá Rekstrartækni og síðan hjá Rekstrarráðgjöf. Jafnframt opnaðist honum nýr heimur, þar sem tölvutæknin var og var hann eins og áður fljótur að kryfja það mál til mergjar og áður en nokkurn varði var hann farinn að miðla öðrum af þekkingu sinni í þeim efnum. Á þessum árum gekk Þórður ekki heill til skógar, en þegar honum bauðst nýtt starf, sem gerði kröfu til allra hans krafta og þekkingar, héldu honum engin bönd, og vann hann af alhug þessu nýja starfi, þar til yfir lauk mitt í önn dagsins. Þannig var Þórður og þannig vildi hann vera. Honum dugði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.