Morgunblaðið - 26.09.1980, Page 4

Morgunblaðið - 26.09.1980, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980 í .tH - Islands ferma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Hofsjökull 1. okt. Berglind 8. okt. Bakkafoss 13. okt. Berglind 27. okt. Goöafoss 28. okt Bakkafoss 3. nóv. NEW YORK Ðakkafoss 15. okt. Bakkafoss 5. nóv. HAUFAX Hofsjökull 6. okt. Goöafoss 31. okt. BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Alafoss 29. sept. Eyrarfoss 6. okt. Álafoss 13 okt. Eyrarfoss 20. okt. Álafoss 21 okt. Eyrarfoss 3. nóv. FELIXSTOWE Álafoss 30. sept. Eyrarfoss 7. okt. Álafoss 14 okt. Eyrarfoss 21. okt. Álafoss 28. okt. Eyrarfoss 4. nóv. ROTTERDAM Álafoss 1. okt. Eyrarfoss 8. okt. Álafoss 15. okt. Eyrarfoss 22. okt. Álafoss 29. okt. Eyrarfoss 5. nóv. HAMBORG Álafoss 2. okt. Eyrarfoss 9. okt. Álafoss 16. okt. Eyrarfoss 23. okt. Álafoss 30. okt. Eyrarfoss 6. nóv. WESTON POINT Urriöafoss 8.okt. Urriöafoss 22. okt. Urriöafoss 5. nóv. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT Dettifoss 6. okt. Dettifoss 20. okt. Dettifoss 3. nóv. MOSS Mánafoss 30. sept. Dettifoss 7. okt. Mánafoss 14 okt. Dettifoss 21. okt. BERGEN Mánafoss 29. sept. Mánafoss 13. okt. Mánafoss 27 okt. HELSINGBORG Mánafoss 3. okt. Dettifoss 10. okt. Mánafoss 17. okt. Dettifoss 24. okt. THRONDHEIM Skeiösfoss 13. okt. GAUTABORG Mánafoss 1. okt. Dettifoss 8. okt. Mánafoss 15. okt. Dettifoss 22. okt. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 2. okt. Dettifoss 9. okt. Mánafoss 16. okt. Dettifoss 23. okt. HELSINKI Múlafoss 30. sept. írafoss 15. okt. Múlafoss 23. okt. írafoss 3. nóv. VALKOM Múlafoss 1. okt. írafoss 16. okt. Múlafoss 14. okt. írafoss 4. nóv. RIGA Múlafoss 3. okt. írafoss 18. okt. Múlafoss 27. okt. írafoss 6. nóv. GDYNIA Múlafoss 4. okt írafoss 20. okt. Múlafoss 28. okt. írafoss 7. nó»' f'Ú ntYKJAVÍK: é. rnánudögumtil AKUREYRAR. ÍSAFJARÐAR tllVlSKIP Vegaverkstjórinn sá hvar skórinn kreppti Sjónvarp kl. 21.05: Kalt stríð 5. þáttur breska mynda- flokksins Rauði keisar- inn — lokaþáttur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er fimmti þáttur breska mynda- flokksins Rauði keisarinn, er fjallar um ævi Stalíns (1945— 53). Þýðandi og þulur er Gylfi Pálsson. — Þáttur þessi fjallar fyrst og fremst um kalda stríðið, sagði Gylfi, — það hófst strax við deilur sigurvegaranna í styrjöld- inni út af skiptingu herteknu landanna í Evrópu í áhrifasvæði. Lýst er ástandi og ólgu á áhrifa- svæði Rússa í A-Evrópu. Sú bjartsýni sem menn höfðu bund- ið við lýðræðisþróun þar, varð fljótt að engu. Sovétmenn sáu hvarvetna fyrir því að stjórnir sem hliðhollar voru sovéska kommúnistaflokknum kæmust til valda. Og vonum sem bundn- ar höfðu verið við að slakna myndi á ógnarstjórninni heima fyrir að styrjöldinni lokinni, var mætt með kröfum Stalíns um aukin afköst í hergagnaiðnaði og þungaframleiðslu. Þá er sagt frá aðgerðum Sovétmanna gagnvart Berlín og öðrum hlutum Þýska- lands 1948 og sýndarréttarhöld- um yfir Rudolf Slansky, aðalrit- ara tékkneska kommúnista- flokksins 1952, en hann var sakaður um að ganga erinda ensk-amerískrar hentistefnu. Þegar Stalín lést 1953 var per- sónudýrkun hans orðin þvílík, að hann trónaði á sta.lli sem óskeik- ull guð. Á tuttugasta flokksþinginu sem haldið var þremur árum eftir dauða Stalíns, eða 1956, hélt Krúsjeff fræga ræðu, þar sem hann fletti ofan af hryðju- verkunum og steypti goðinu af stalli. Sama ár bældu Rússar niður með harðri hendi upp- reisnina í Ungverjalandi. Þegar Krúsjeff féll frá var hætt að níða Stalín niður og ekki talin efni til svo opinskárrar gagn- rýni. Þó að margt hafi breyst á yfirborðinu og líf almennings í Sovétríkjunum sé áhættuminna nú en áður, er kerfið byggt á sama stjórnarfari og Stalín grundvallaði. Það kemur fram í viðtali við Vladimir Bukofský að lögreglan sé að sönnu virk í landinu enn þann dag í dag, en aðgerðir hennar beinist fyrst og fremst gegn þeim sem reyni að túlka of bókstaflega rétt al- mennings samkvæmt stjórnar- skránni. Það eru einkum tveir hópar í Sovétríkjunum sem enn halda mynd Stalíns á loft annars vegar eru þeir sem störfuðu undir hans verndarvæng á stríðsárunum, hins vegar ný og óánægð kyn- slóð, sem væntir sterks foringja til að leiða Sovétríkin á fram- farabraut, sagði Gylfi Pálsson að lokum. A dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn „Ég man það enn“ í umsjá Skeggja Ásbjarnarsonar. M.a. les Ágúst Vigfússon rithöfund- ur sögu sína „Fjölskyldan á heiðar- býlinu“. — Ágúst Vigfússon er Dalamað- ur, sagði Skeggi, — og hefur stundað kennslustörf bæði í Bol- ungarvík og Kópavogi. Hann hefur gefið út tvær bækur: Mörg eru geð guma — en sagan sem lesin verður í þættinum er úr þeirri bók, og Dalamaður segir frá. I sögunni segir frá hjónum sem verða að flytjast af jörð þar sem þau hafa búið og setjast að á lélegu afdalakoti. Bóndanum verður svo mikið um flutninginn og erfiðleik- ana sem framundan eru að hann missir heilsuna og leggst í sinnu- leysi. Hann lætur sem ekkert komi honum við þarna á bænum. En kona hans er dugnaðarþjarkur og heldur í horfi á heimilinu, þrátt fyrir sára fátækt og allsleysi, þennan fyrsta vetur þarna á heiðarbýlinu. Oddvit- inn heiðrar kotið með komu sinni; hann á leið þarna um. Konan orðar Á dagskrá sjónvarps kl. 22.35 (að lokinni myndinni um Rauða keisar- ann) er umræðuþáttur um Stalíns- tímabilið og framvindu kommún- ismans eftir daga Stalíns. Stjórn- andi er Bogi Ágústsson fréttamað- ur. — Þátttakendur í umræðunum verða Jón Múli Árnason, Hannes ofurlitla hjálp sem hún þurfi — ekki peninga — en oddvitinn tekur því dræmt. Elsti sonurinn á bænum er sendur í kaupstaðarferð rétt fyrir jól — að ná í smáglaðning, og kemst í hann krappan. Faðirinn sem liggur heima í rúmi, fylgist þó með drengnum og varar hann við djúpu árgljúfri framundan. Það verður drengnum til lífs og hann kemst heim með glaðninginn. / Þannig líður veturinn og ástandið virðist ekkert ætla að skána á heiðarbýlinu. Þá ber að garði vega- verkstjóra og virðist sá meiri sál- fræðingur en almennt gerist, því að hann sér strax hvar skóinn kreppir þar á heimilinu. Biður hann bónda að skoða með sér vegarstæði á hálsinum ofan við kotið og lætur bóndi loks til leiðast. Verkstjórinn hefur ekki mörg orð, en er þeim mun myndugri og ræður hann bónda til sín í vinnu. Það birtir því heldur hjá heiðarbúum. í þættinum syngur Guðrún Tóm- asdóttir lög eftir Sigvalda Kalda- lóns og Selmu Kaldalóns. H. Gissurarson og Jón Baldvin Hannibalsson. Við munum meðal annars ræða þá spurningu, hversu áreiðanleg sú mynd sé, sem við höfum af Sovétríkjunum á þessu tímabili og hvort eitthvað vanti þar inn í, sem við ekki vitum. Og okkur til aðstoðar verður Bergsteinn Jónsson sagnfræðingur. Sjónvarp kl. 22.35: Umræðuþáttur um Stalínstímabilið undir stjórn Boga Ágústssonar fréttamanns Útvarp ReykjavíK FÖSTUDKGUR 26. september. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Þór- halls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Krókur handa Kótlu" eftir Ruth Park. Björg Árnadótt- ir les þýðingu sína (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ég man það enn" Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. M.a. les Ágúst Vig- íússon frásögu sína „Fjöl- skyldan á heiðarbýlinu". 11.00 Morguntónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur á píanó Prelúdíur og fúgur úr „Das Wohltemperierte Kla- vier" eftir Johann Sebastian Bach/ Jacqueline *•• n—*-* „u rre og ^uniei Barenboim leika Sellósónötu nr. 1 í e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og létt- klassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Sá brattasti i heimi", smá- saga eftir Damon Runyon. Karl Ágúst Úlfsson les þýð- ingu sina. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Filharmoniusveitin i Dres- den leikur Hljómsveitar- konsert eftir Zoltan Kodály; Heins Bongartz stj./ Anton Dikoff og Búlgarska fil- harmoniusveitin leika Pianó- konsert nr. 1 eftir Béla Bartók; Dimitur Manoloff stj./ Filharmoniusveit Lund- úna leikur „Gosbrunna Rómaborgar" eftir Ottorino Respighi; Alceo Galliera stj. 17.20 Litli barnatiminn SKJÁNUM V FOSTUDKGUR 26. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Stjörnuprýdd knatt- spyrna Vegur knattspyrnunnar fer hraðvaxandi fyrir vest- an haf, og áköfustu íylg- ismenn hennar þar heita þvi, að Bandarikjamenn vinni heimsmeistarakeppn- ina, áður en langt um Iíður. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. ___ 21.05 Rauði keisarinn Fímmti og siðasti þáttur (1945—53 og eftirleikur- inn) Að heimsstyrjöldinni lok- inni stóð Stalín á hátindi valda sinna. Hann drottn- aði yfir Sovétríkjunum og ríkjum Austur-Evrópu með harðri hendi og kæfð> " jjar vonir manna um lýðræðis- þróun í þessum löndum. Stalín lést árið 1953. Innan þriggja ára höfðu arftakar hans rúið hann æru og orðstír, en þjóðskipulagið. sem hann studdi til sigurs. er enn við lýði. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.50 Stalin Umra>ðuþáttur um Stalíns- tímahilið og framvindu kommúnismans eftir daga hans. Stjórnandi Bogi Ág- ústsson fréttamaður. 22.35 Alltaf til i tuskið (A Fine ...auness) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1966. Aðalhlutverk Sean Connery, Joanne Woodward og Jean Seberg. Samson er ljóðskáld í frem- ur litlum metum. Ilann er kvensamur, skuldum vaf- inn og ekki eins og fólk er flest, en hann á góða konu, sem stendur með honum { bliðu o" síriðu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.15 Dagskrárlok Börn á Akureyri velja og flytja efni með aðstoð stjórn- andans, Grétu Ólafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ræktunarmaður Gísli Kristjánsson heimsæk- ir Erik Iljartarson á Hrafn- istu i Reykjavík, ræðir við hann og gerir nánari grein fyrir athöfnum Eiríks og árangri starfa hans við skógrækt i Laugardal og á Hánefsstöðum í Svarfaðar- dal. 20.10 Daniel Wayenberg leikur á pianó Klavierstucke op. 76 eftir Johannes Brahms. (Hljóðrit- un frá hollenzka útvarpinu). 20.35 „Fangabúðir", kafli úr bókinni „Fyrir sunnan" eftir Tryggva Emilsson. Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.15 Fararheill Þáttur um útivist og ferða- mál í umsjá Birnn G n' lejfs/iA^ ' _ o.. ojarn- —^unur. Aður á dagská 21. þ.m. 22.00 Renata Holm syngur lög úr óperettum með útvarps- hljómsveitinni í Múnchen; Frank Fox stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið" eftir Ileinz G. Konsalik. Bergur B;ö:r,sson W™!. íiÁna Guðmundsdótt- ir les (10). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.