Morgunblaðið - 26.09.1980, Side 6

Morgunblaðið - 26.09.1980, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 26. SEPTEMBER 1980 í DAG er föstudagur 26. september, sem er 270. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.20 Síðdegis- flóö kl. 19.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.25 og sólar- lag kl. 19.11. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.19 og tunglið í suðri kl. 03.47. (Almanak Háskólans). Alla þá sem ég elska, þá tyfta ég og aga, ver því kostgæfinn og gjör iörun. (Opinb. 3,19.) KROSSGÁTA I ■ ■ 6 1 1 ■ ■ 8 9 ■ II ■ 13 14 15 m I6 LÁRftTT: — ) vokvi, 5 cinkcnni. fi í fjárhúsi. 7 skóli, 8 lokka, 11 samhljóóar. 12 h>Ka. 11 orfinni. lfi ættarnafn. LÓÐRÉTT: — 1 slaxar, 2 ilátið, 3 svelKur. 1 á. 7 poka. 9 sjá eftir. 10 enKÍn. 13 skepna. 15 tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTIJ: LÁRÉTT: - 1 irjóska. 5 mi, 6 ærinni. 9 sér. 10 il, 11 ið. 12 eta, 13 byiiK, 15 enn, 17 ritaði. I,Óf)RÉTT: - 1 Gla-sihar. 2 ómir. 3 sin. 1 aðilar. 7 réði. 8 nit. 12 eitna, 11 Kct, 16 nð. I FRÁ höfninni ] TOGARINN Jón Baldvinsson kom af veiðum í gærmorgun. Hann var með um 140 tonna afla, sem hann landaði hér, karfa og ufsa. Þá var Goða- foss væntanlegur í gær. Skip- ið kom að utan en hafði haft viðkomu á ströndinni. | FRfeTTIR | KÓPAVOGSLÖGREGLAN. í nýju Lögbirtingarblaði aug- lýsir bæjarfógetinn í Kópa- vogi lausar til umsóknar stöður fjögurra í yfirmanna- liði lögreglunnar í bænum: stöðu yfirlögregluþjóns, að- stoðaryfirlögregluþjóns og tvær lögregluvarðstjóra- stöður auk einnar stöðu að- stoðarvarðstjóra. Umsóknar- frestur er til 18. okt. IILUTAVELTU heldur Kvennadeild Slysavarnarfé- lagsins hér í Reykjavík 5. okt. nk. í SVFÍ-húsinu. Félags- konur, sem veitt geta aðstoð við hlutaveltuna, eru beðnar að hafa samband við Gróu í síma 15557 eða Huldu 32062. BÚSTAÐASÓKN. Kvenfé- lagið í sókninni hyggst halda markað í safnaðarheimilinu, sunnudaginn 5. okt. nk. Þeir íbúar í sókninni, sem eitthvað vilja leggja af mörkum, t.d. kökur, grænmeti eða basar- muni eru beðnir að hafa samband við Hönnu, sími 32297, Sillu, sími 86989 eða Helgu, sími 38863. | HEIMILISDVR | HEIMILISKÖTTUR frá Ránargötu 1 hér í Rvík týnd- ist fyrir um þrem vikum. Hann er svartur, en með hvíta bringu og tær. Hann var með hálsól með heimilis- fangi. Á heimili kisa er sím- inn 12217. | ÁRNAO heilla | Á MORGUN, laugardag, 27. sept. verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Sigríður Ólafsdóttir (Skúla- sonar), Hlíðargerði 17 R. og Ilöskuldur Ilrafn Ólafsson (Haraldssonar), Hegranesi 13 Garðabæ. Faðir brúðarinnar gefur brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hlíðargerði 17. KRISTJÁN Sigurjónsson fv. yfirvélst. hjá Landhelgis- gæslunni Skaftahlíð 11, Reykjavík verður 75 ára 30. september, nk. þriðjudag. Hann er að heiman. SEXTUGUR verður á morg- un 27. sept, Richard Pálsson frá Vestmannaeyjum, Gyðu- felli 14 hér í bænum. NÍRÆÐUR verður n.k. ' sunnudag, 28. september, óskar Eyjólfsson frá Hvammi í Landssveit. Óskar hefur verið sjúklingur um allnokkurt skeið og er í Landakotsspítala. Fyrsti farmurinn af gasollu frá BN0C komlnn: Verð olíunnar 400— 500 milljón kr. hærra I>á höfum vift eignast nýjan meistara í oiiutunnuhlaupinu!! KVÖI.It N/KTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Kpykjavík da^ana 26. september til 2. október. að báóum doicum meótöidum. verður sem hér seifir: I GARI)S APOTEKI. - En auk þess verður LYFJA BÍJÐIN IÐIJNN opin til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan sólarhriniíinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardogum og helKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GONGUOEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á laugardogum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dogum kl.8 —17 er hæ^t að ná samhandi við lækni I síma L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da^a til klukkan 8 að mor^ni og frá klukkan 17 á föstudöKum tii klukkan 8 árd. Á mánudögum er L/EKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauxardóKum og heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISADGERÐIR fyrir fullorðna tfPKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlóKum: Kvöldsimi alla da«a 81515 frá kl. 17-23. FORELDRARÁDGJÖFIN (Barnaverndarráð íslands) — Uppl. í síma 11795. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið manudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16. Simi 76620. JReykjavik simi 10000. non n Arciyc Akureyri simi 96-21840. UfíV UM\3winw Sivrlufjorður 96-71777. C ifllTD AUMC heimsóknartímar. O JUrnMnUO LANDSPÍTALINN: »lla daK» kl. 15 til kl. Ifi <>K kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASI’lTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALlNN: MánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum »k sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>k kl. 18.30 til kl. 1». IIAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánuda^a til fostudaxa kl. 16 — 19.30 — I-augardaga og sunnuda^a ki. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVlTAIlANDID: MánudaKa tll fðotudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. lfi <>k kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdOKum. - VfFILSSTAÐIR: DaxleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 »k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánuda^a til laugardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. cncij LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnahúa- OUrN inu við llverfisKotu: Leatrarsalir eru opnir mánudaKa — (ostudaKa kl. 9—19 og lauKardaKa kl. 9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin sOmu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa, þriðjudaKa. (immtudaKa >>K lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. simi 27155. Eltið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Isikað á iauKard. til 1. sept. ADAI.SAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fustud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÓFN - AIKreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bokakassar lánaðir skipum. heilsuhælum <>K stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. — fOstud. kl. 14—21. Lokað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Solheimum 27. simi 83780. Ileimsend- inKaþjónusta á prentuðum hókum fyrir fatlaða «K aldraða. Slmatlmi: Mánudaxa <>K fimmtudaKa kl. 10- 12. IIIJÓDBÓKASAFN - IlólmKarði 34. sími 86922. Illjóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. - föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - IlofsvallaKOtu 16. slmi 27640. Opið mánud. — fOstud. kl. 16—19. Ia>kað júlimánuð veKna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. — lostud. kl. 9—21. BÓKABÍI.AR — Bækistoð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um horKina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6 — 5/8 að háðum doKum meðtoldum. BÓKASAFN SEI.TJARNARNESS: Opið mánudOKum »K miðvikudoKum ki. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ok fðstudaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu- daK til íöstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaKa <>K föstudaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið alla daKa nema mánudaKa. kl. 13.30-18. Leið 10 frá Hlemmi. ÁSGRlMSSAFN BerKstaðastræti 74. er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30 — 16. Að- KanKur er ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daKa kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37. er opið mánudaK til ÍOstudaKs frá kl. 13-19. Slml 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 slðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriöjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTADIRNIR IN er opin mánudaK — fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardOKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudðKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardóKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. - Kvennatiminn er á fimmtudaKskvOldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—19.30, IauKardaKa kl. 7.20—17.30 <>K sunnudaK kl. 8—13.30. Gufuhaðið I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartfma skipt mllli kvenna <>k karla. — Uppl. i sfma 15004. Rll ANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA burKar DILMnMYMIV I stofnana svarar alla virka dajfa frá kl. 17 síAdegis til kl. 8 árde«i.s o* á helgidogum er svaraö allan sólarhrinjfinn. Siminn er 27311. TekiA er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borjfarinnarojí á þeim tilfellum öðrum sem bontarbúar telja sig þurfa aA fá aAstoð borjtarstarfs- manna. „LEIFZIG: Na«el ríkissóknari hefur tilkynnt að Ilitler, forinjci fasistaflokksins hafi ásamt yfir- foringjum í hernum verið sakað- ur um landráð. Hann tilkynnti síðar (NaKel) að þar eð undir- búninKsrannsókn sé ekki lokið sé óvíst hvort ka*ran á hendur Hitler verði tekin tii Kreina. Hún er komin frá Reichwehrmönnum vejfna ummæla í Fasicyablaðinu Voelkischer Beobachter. Svipuð ákæra hefur einnÍK komið fram á hendur fasistaþinKmanninum Joseph Göbbles ...“ „BRÆÐURNIR EKKert Stefánsson ok SÍKvaldi Kalda- lóns eru nýkomnir i hæinn úr ferðalaKÍ um Norðurlönd þar sem þeir héldu fjöida sönKskemmtana — ok fenKÍð mikið lof...“ C .N GENGISSKRANING Nr. 183. — 25. september 1980 Eíning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 521,00 522,10* 1 Sterlingspund 1250,30 1253,00* 1 Kanadadollar 447,50 448,50* 100 Danskarkrónur 9349,10 9368,80* 100 Norskar krónur 10715,80 10738,40* 100 Saanskar krónur 12530,10 12556,50* 100 Finnsk mörk 14262,25 14292,35* 100 Franskir frankar 12465,60 12491,90* 100 Belg. frankar 1806,50 1810,30* 100 Svissn. frankar 31642,90 31709,70* 100 QySénl 26640,80 26697,00* 100 V.-þýzk mörk 28941,20 29002,30* 100 Lfrur 60,87 61,00* 100 Austurr. Sch. 4091,10 4099,70* 100 Escudos 1042,00 1044,20* 100 Pesetar 707,35 708.85* 100 Yen 242,35 242,87* 1 írskt pund 1069,70 1092,00* SDR (séretök dráttarréttindi) 24/9 683,05 684,50* * Breyting frá síöustu skráningu. V-----------------1------------------------- j ---------------------------\ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 176. — 25. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 573,10 574,31* 1 Sterlingspund 1375,33 1378,30* 1 Kanadadollar 492,25 493,35* 100 Danskarkrónur 10284,01 10305,68* 100 Norskar krónur 11787,38 11812,24* 100 Sssnskar krónur 13783,11 13812,15* 100 Finnsk mörk 15688,48 15721,59* 100 Franskir frankar 13712,16 13741,09* 100 Belg. frankar 1895,15 1991,33* 100 Svissn. frankar 34807,19 34880,67* 100 Qyllini 29304,88 29366,70* 100 V.-þýzk mörk 31835,32 31902,53* 100 Lírur 66,96 67,10* 100 Austurr. Sch. 4500,21 4509,67* 100 Escudos 1148,20 1148,62* 100 Pesetar 778,09 779,74* 100 Yen 266,59 267,16* 1 írskt pund 1198,67 1201,00* * Breyting frá síðustu skréningu. V------------------------------------y

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.