Morgunblaðið - 26.09.1980, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.09.1980, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980 >uO?nu^Pú Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRÍL Láttu ekki smávegis ósam komulag spilla vináttu þinni <>K persónu sem þú hefur þekkt vel <>tí umgengist um árahil. ISÍAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ I>ú verður aó taka á honum stóra þínum i dag því mikiA verður að gera hjá þér. TVÍBURARIVIR 21. MAl-20. JÚNl Vandamál mun koma upp hjá þór i dag. Vertu ekki of stoltur til að leita aAstoAar hjá vinum þinum. yjéi KRABBIISnSÍ 21. JÚNl-22. JÚLl l>ú munt hitta persónu af hinu kyninu i dag sem á eftir aA sýna þér mikinn áhuga. Kj'jJ LJÓIVIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST NokkuA óvenjulegur atburAur mun gerast i dag sem á eftir aA hafa mikil áhrif á framtiA þina. MÆRUV 23. ÁGÚST-22. SEPT. LiAsinntu eftir fremsta megni ungum ættingja þinum sem mun koma til þin meA vanda- mál sin. E Wn 'k\ VOGIN JiZrA 23. SEPT.-22. OKT. Vinur þinn mun vaida þér vonbrigAum i dag meA óvenju- legri framkomu sinni. Reyndu aA komast aA þvi hvaA liggur aA haki. DREKIIVIV 23. OKT.-21. NÓV. Taktu enga áha-ttu á fjármála- sviAinu i dag. Einhver mun reyna aA pretta þig. fj| BOGMAÐURIIVIV 22. NÓV.-21. DES. Láttu ekki hugfallast þótt áa-tlanir þinar standist ekki. I>aA kemur dagur eftir þennan dag <>K þú munt fá gott ta-ki- færi von bráAar. m STEIIVGEITIIV 22. DES.-19. JAN. ParAu eftir ráAlegKÍngum sem Kamall <>k K<>Aur vinur þinn Kefur þér. l>aA mun reynast þér vel. VATIVSBERUVIV 20. JAN.-18. FEB. Hreinskilni þin mun aA óllum likindum koma þér i ónáA hjá ákveAinni persónu. Láttu þaA ekki á þÍK fá <>k haltu fast viA skoAanir þínar. FISKARPíIR 19. FEB.-20. MARZ l>ér mun ekki veita af hvild- inni í daK því mikiA annriki mun fylKja komandi dóKum. OFURMENNIN X-9 rft. CRomi' BlUL CORRI G AM"á E-R HORFIMfiJ! ÁFGtAPAR/ HANN HLVrUR AE> HAFA SLÖKKT I-JÖSIN OG SVEIGT ÚT AF VEGINUM/ , LAPIE5 ANP 6ENTLEMEN, U)E HAVE ARRIVEP AT OUR PE5ÍINATI0N... PLEA5E REMAIN 5EATEP UNTILTHE AlRCRAFT HA5 COME T0 A 5T0P... SMÁFÓLK Góðir farþegar. við erum nú Vinsamlega haldið kyrru fyrir komin til áfangastaðar okkar til hreyflar véiarinnar hafa algjoriega stöðvast... Hafðu ekki áhyggjur af honum. herra ... I>að líður yfir hann eftir hverja lendingu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.