Morgunblaðið - 26.09.1980, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980
39
félk í
fréttum
Dauðahöggið?
+ Þossi fréttamynd var tekin í Los Angeles í hoxhrinK á þvi augnabliki er Mexíkaninn Lupe Pintor
barði brezka hnefaleikamanninn Johnny Owen í KÓlfið, i 12. umferð i bardaKa þeirra um
meistaratitilinn í HantamvÍKt. — Owen reis ekki upp aftur eftir högg Pintors. Brátt voru sjúkraliðar
kvaddir á vettvang. Var farið með Owen í sjúkrahús. Þar var gerður á honum heilauppskurður. Var
hann enn á gjörgæsludeildinni og i lifshættu talinn. þegar þetta er skrifað. Mexikaninn var i þessum
bardaga að verja mcistaratitilinn.
Carter valtur?
+ Lcyniþjónustumenn flýta sér að hjálpa Jimmy Carter Bandarikja-
forseta á fætur er hann missteig sig í bænum Corpus Cristi (likami
Krists) i Texas á dögunum. Forsetinn var þar að fara á framboðsfund
með bæjarbúum i skóla nokkrum. Carter sakaði ckki.
Heimsmet-
hafi 15 ára
+ David Ross, fimmtán ára dreng-
ur frá Manchester á Englandi er
nýbúinn að bæta heimsmetið í að
sofa í tjaldi um einn dag. Hann er
búinn að sofa í tjaldi í fjögur ár og
47 daga. Fyrri heimsmethafinn,
sem einnig er Breti, Graeme
Hurry frá Coventry, íhugar nú að
reyna að ná metinu aftur. En
David Ross lætur ekki einn dag
nægja. Hann sefur enn í tjaldi
sínu. Ekki er vitað hvenær hann
hyggst hætta, það fer trúlega líka
nokkuð eftir veðri og vindum.
Loksins — jónatæki — loksins
Jónatækin eftirsóttu loksins komin. Vegna mikillar
eftirspurnar óskast pantanir sóttar sem fyrst.
Verö kr. 68.750. — Takmarkaö upplag.
Hreyfilshúsinu v/Grensásveg, s. 82980.
Veitinga-
salir
til skemmtana
og fundahalda
Höfum til ráöstöfunar 2 sali 100—300 manna, til
funda- og skemmtanahalds, einnig til bingó og
spilakvölda.
Opið daglega alla daga aöra en sunnudaga frá kl.
8.30—6.00 aö kvöldi.
Framreiöum rétji dagsins ásamt öllum tegundum
grillrétta. Útbúum mat fyrir mötuneyti, einnig
heitan og kaldan veislumat, brauð og snittur.
| Sendum heim ef óskaö er.
Pantiö í síma 86880 oa 85090.
VACNHÖFDA 11 REYKJAVIK
SÍMAR 86880 og 85090
DANSSK0LI
Siguröar
Hákonarsonar
BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR
Kenndir allir almennir dansar, svo sem:
BARNADANSAR — SAMKVÆMISDANSAR —
DISCODANSAR — GÖMLU DANSARNIR O. FL.
BRONS-SILFUR og GULLKERFI DSÍ
KENNSLUSTAÐIR:
Reykjavík: Þróttheimar, ný og glæsileg
æskulýðsmiðstöð v/Sæviðarsund
Kópavogur: Félagsh. Kóp. (Kópavogsbíó).
örstutt frá skiptistöð SVK.
Ath. Barnakennsla laugard. í Kópavogi
Innritun og allar nánari upplýsingar
daglega kl. 10.00—19.00 í síma 41557
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS DSÍ