Morgunblaðið - 26.09.1980, Side 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980
GAMLA BIO
Sími 114 75
Tí:m
i baráttu við kerfið
Ný bandarísk kvikmynd byggö á at-
buröum er geröust 1967 í Bandaríkjun-
um og greinir frá baráttu manns viö aö
fá umgengnisrétt viö börn sín.
Aöalhlutverk: James Caan, Jill Eken-
berry.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuó börnum.
Syningar laugardag og sunnudag:
í baráttu við kerfið
Sýnd kl. 7 og 9.
Loðni saksóknarinn
Ný, sprenghlægileg og viöburöarrík
bandarísk gamanmynd. Dean Jones,
Suzanne Pleshette og Tim Conway.
Sýnd kl. 5.
Jarðýtan
BUDSPENCER
Han tromler illi
barskefyre ned
DE KALDTE
Ný og hressileg slagsmálamynd meö
Bud Spencer.
Sýnd kl. 9 í dag.
Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og
aunnudag.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNOAGERÐ
AÐALSTRXTI • SlMAR: 17152-17355
TÓNABÍÓ
Simi31182
Óskarsverölaunamyndin
Frú Robinson
(Tha Graduate)
Hdtum fengið nýtt eintak af þessari
ógleymanlegu mynd.
Þetta er tyrsta myndin sem Dustin
Hoffman lék í.
Leiketjóri: Mike Nichols.
Aðalhlutverk:
Dustin Hottman
Anne Bancroft
Katharine Ross
Tónlist: Simon and Garfunkel.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Þrælasalan
íslenskur texti.
Spennandi ny amerísk stórmynd í
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aöalhlutverk: Michael Caine, Peter
Ustinov, Omar Sharif, Beverly John-
son.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í dag
laugardag og sunnudag
Bönnuö börnum.
Hækkaö verö.
Spiderman
Barnasýning kl. 3 sunnudag.
SÆJARBiP
■ 1 Sími 50184
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk Ingmars
Bergman
Sýnd kl. 9.
AOoins í dag föstudag
Gullstúlkan
Ein mest spennandi íþróttamynd
síöari ára.
Sýnd kl. 5 á laugardag.
Sunnudag aýnd kl. 5 og 9.
Hetja vestursins
Barnaaýning kl. 3 á aunnudag.
AIJSTUrbæjarRííI
Maöur er manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem brugöiö er
upp skoplegum hliöum mannlífsins.
Myndin er tekin meö falinni myndavól
og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef
þig langar til aö skemmta þér reglulega
vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa
mynd, þaö er betra en aö horla á
sjálfan sig í spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í dag og laugardag.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag.
Mánudagsmyndin
NU ER HAN HER IGEN, VIDUNDERLIGE |
GENE WILDER samt
MARGOT KIDDER
(fra Superman)
i det festlige lystsptl_____
HELDET FORF0LOER
DEH T0SSEDE
(QUACkSER FORTUNE) .
en hjertevarm.
rorende morsom J
—J-JL
LAD GL/EDEN < /HP
KOMME SUSENDE
ALLIANCE FILM
Sælir eru einfaldir
Vel gerð og skemmtileg bandarísk
mynd leikstýrð af Waris Hussein
með Gene Wilder og Margot Kidder
í aöalhlutverkum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fóstbræður
(Bloodbrothers)
Mjög spennandi og viöburöarík ný,
bandarísk kvikmynd í litum, byggð á
samnefndri sögu eftir Richard Price.
Aðalhlutverk: Richard Gere (en hon-
um er spáö miklum frama og sagöur
sá sem komi i staö Robert Redford
og Paul Newman).
Bönnuö Innan 16 ára.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
VÍNLANDSBAR
HÓTEL LOFTLEIÐIR
Live Wire
Okkur þykir ástæöa til aö taka fyrir seinni
hljómplötu Live Wire, „No Fright" í kvöld og kynna
lítillega.
Rokktónlist hennar þykir svipa til Dire Straits.
Einnig eiga hljómsveitirnar þaö sameiginlegt aö
veröa fyrst frægar í Evrópu, utan Bretlands.
Áhugaverö hljómplata ásamt öllu því besta í kvöld
kl. 21—03.
20 ára aldurstakmark — spariklæönaður.
Laugardagskvöld, dansaö til kl. 3.
Sunnudagskvöld, gömlu dansarnir meö hljóm-
sveit Jóns Sigurössonar til kl. 1.
Síðdegiskaffi, kvöldverður og hótelherbergi á
besta stað í borginni.
Fatso
twentiitmccntuav 'Oi
Ef ykkur hungrar í reglulega
skemmtilega gamanmynd, pá er
þetta mynd fyrir ykkur. Mynd frá Mel
Brook* Film og leikstýrö af Anne
Bancroft. Aöalhlutverk:
Dom DeLuise
Anne Bancroft.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Símsvari 32075
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
í dag, laugardag, aunnudag og
mánudag.
Aöeins sýnd í eina viku.
Barnaaýning kl. 3 sunnudag.
Hans og Gréta ásamt
teiknimyndum.
, LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
AÐ SJÁ TIL ÞÍN,
MAÐUR!
5. sýn. í kvöld kl. 20.30
Gul kort gilda
6. sýn. sunnudag kl. 20.30
Græn kort gilda
7. «ýn. miðvikudagur kl. 20.30
Hvít kort gilda
OFVITINN
laugardag kl. 20.30
ROMMI
fimmtudag kl. 20.30
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
AÐGANGSKORT
sem gilda á leiksýningar vetrar-
ins eru enn seld á skrifstofu
L.R. í lönó. Opið kl. 14—19.
Símar 13191 og 13218.
SÍÐASTI SOLUDAGUR
Hótel Borg Sími11440.
AIU.YSINCASIMINN KH: 7=^5.
22480 Lsjí
JHorgimlilfiöit)
■VcCíMBfl
Unglingadansleikur í kvöld kl.
10—2. Aldurstakmark 16 ár.
Hin vinsæla hljómsveit
HTOLI-skentmtir.
Strætisvagnar fyrir þá er þess óska að
skemmtun lokinni.
S.A.T.T.
Laugardagskvöld:
Almennur dansleikur frá kl. 10—3. Hin
landskunna hljómsveit
ákemmtir.
SATT' y^DtaJljii
VEITINGAHUS
VAGNHÖFDA 11 REYKJAVIK SIMI 86880