Morgunblaðið - 26.09.1980, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
FRÁ MANUDEGI
daginn, þá er minna vitað um
magnið.
• Heim í rnatinn
Og ég fékk smákjötflís af rétti
dagsins (kostaði 6.300 krónur), bað
um meira (eins og ég geri ávallt á
Esjubergi), en var tjáð að slíkt
væri óþekkt fyrirbæri á Horninu.
Ég átti afskaplega erfitt með að
taka þessu og garnirnar gauluðu
ámáttlega. Mér fannst staðurinn
ekki nærri eins huggulegur og
áður og það kom kuldagjóstur inn
um dyrnar þegar einhver kom inn
og fékk nóg af pizzu. Ég drakk
afganginn af rauðvíninu, reyndi
að rifja upp hvernig kjötflísin
hefði verið á bragðið og flýtti mér
síðan heim í matinn."
• Bóngóðir
öskukallar
íbúi við Skólavörðuholt
skrifar:
„Ég er kannski ekki svo mjög
kvartsár af Islendingi að vera, en
oft hendir það mig að gleyma að
• Nýju gíra-
hjóli stolið
Björn Indriðason hringdi:
— Ég get ekki stillt mig um
að hringja til þín, Velvakandi, ef
það mætti verða til að hjálpa syni
mínum að finna nýja hjólið sitt,
sem stolið var frá honum á
fimmtudagskvöld fyrir utan Borg-
arbíó í Kópavogi. Þetta er 10 gíra
DBS-hjól, rautt að lit með álbrett-
um. Það er með hreinum ólíkind-
um ef foreldrar verða ekki varir
við að börn þeirra koma heima
með slíkan grip. Ég heiti á gott
fólk að liðsinna okkur við að finna
hjólið. Hringja má í síma 84756.
• Spurning
vaknar
Kristin Sigurðardóttir
hringdi og hafði eftirfarandi að
segja: — Iðunn gefur um þessar
mundir út bók, sem útgáfan segir
að muni vekja spurningar. Ég er
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Eftirfarandi staða kom upp í
skák A. Ornsteins og D. Kram-
lings sem hafði hvítt og átti lpik-
20. Bxg7! - Rg6. 21. Bxg6 -
Kxg7. 22. Dh7+ - Kf6, 23. Bc2.
Svartur gaf, þar sem mát er á
næstu grösum t.d. 23. — Be6, 24.
Dh4+ — Kg7, 25. Dg5+ með máti í
8. leik.
þakka það sem vel er við mig gert.
Ég ætla hins vegar að láta verða
af því núna að þakka öskuköllun-
um í mínu hverfi (hverfi 2 er mér
sagt) fyrir einstaka lipurð og
stillingu.
Ég hef verið að dytta að ýmsu
hjá mér upp á síðkastið og varla
liðið sú vika að ekki hafi fallið til
hjá mér hvers konar spýtnabrak
og drasl sem ekki komst í tunn-
urnar. Hef ég kvabbað og kvabbað
hér með eina, sem ég vona að ég
geti fengið svar við: Hvernig getur
það farið saman að vera íslenskur
ríkisborgari og heita Sævar Ciesi-
elski?
• Fyrirspurn til
skattstjórans
Einstæð kona skrifar:
„Mig iangar að biðja skatt-
stjórann í Reykjavík um upplýs-
ingar í sambandi við eignarskatt-
inn. Ég bý í götu þar sem flest
húsin eru af svipaðri stærð og
mitt hús síst stærri en hin. Ein
hjónin borga 10.000 krónur og
önnur borga 80.000 krónur. Ég er
ein og borga 137.000 krónur. Og
spurningin er: Hvernig getur
þetta staðist?"
í körlunum, þegar ég hef heyrt í
þeim í nágrenninu. Það hefur
aldrei brugðist, að þeir hafi tekið
þessu ónæði vel og jafnvel tekið
þessa aukapakka óbeðnir.
Mér finnst alltaf notalegt að
heyra tunnuskarkið á mánu-
dagsmorgnum og þakka þessum
bóngóðu þarfþriflum lipurðina."
Sandgerði:
Unnið kapp-
samlega við
nýja pósthúsið
UNNIÐ er kappsamlega að
hyKiringu nýs pást og síma-
húss i Sandgerði. Mun það
bæta úr brýnni þörf þvi
aðstaðan i gamla pðsthúsinu
hefur verið taiin algerlega
ófullnægjandi. Stefnt mun að
þvi að taka nýja pósthúsið f
notkun lyrfr 3. janúar.
• Vísa vikunnar
Aldrei grjótið gisti sá
er gerði rót um kofann;
aurum hótar enn að ná
áramótavofan.
Hákur.
HÖGNI HREKKVtSI
hHEFOROO pN)(jA
?! 11
* ;uní &
Gömlu dansa
námskeið
Þjóödansafélags Reykjavíkur fyrir fulloröna og börn,
hefjast mánudaginn 7. janúar í Alþýöuhúsinu viö
Hverfisgötu.
Innritun og upplýsingar í síma 75770 og í Alþýöuhús-
inu eftir kl. 4 á mánudag, sími 12826.
Kennsla hefst fyrst
í október.
Innritun og upplýs-
ingar kl. 1—5 dag-
lega.
Sími 72154.
6RLLETSKÓLI
SIGRÍORR flRmflfin
^SKÚLACÖTU 32-34
! Láttu ekki tilviljun
1 ráða þegar þú
kaupir kassettu,
spurðu um ampex.
Það er ekki tilviljun ad við hljóðritun nota
f lestir fagmenn ampex tónbönd. Tóngæði
við hljóðblöndun og afspilun 'nelstu
yfirburðir tónoanda í samanburði
vio önnur tónbönd.
Leggðu viö eyrun, heyröu muninn, reyndu
AMPEX.
Dreifing:
MÉMN sími 29575 Reykjavík