Morgunblaðið - 12.10.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
28611
Bollagarðar
Raöhús, tvær hæöir og ris,
grunnflötur 90 ferm. Bílskúr. Á
byggingarstigi. Verö 55 millj.
Langholtsvegur
Einbýlishús, kjallari, hæö og ris.
Bílskúr. Grunnflötur 75 ferm.
Verö um 80 millj.
Hraunkambur
Einbýlishús, grunnflötur 90
ferm. Kjallari, hæð og ris.
Akurholt
Einbýlishús á einni hæö ásamt
góöum bílskúr. Fallegt hús, aö
mestu frágengið.
Barmahlíð
120 ferm. sérhæö í þríbýlishúsi
ásamt bílskúrsrétti. Verö 55
millj.
Rauðalækur
4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2.
hæð í fjórbýlishúsi. Rúmgóö
íbúö. Verð 47 millj.
Hvassaleiti
4ra—5 herb. um 120 ferm. íbúö
á 1. hæö í blokk. 3—4 svefn-
herb.
Grenimelur
Hæö um 100 ferm. — ris. Allt
sér. Endurnýjaö aö hluta.
Háaleitisbraut
5 herb., 117 ferm. íbúö á 3.
hæö í 4ra hæöa blokk. Falleg
íbúð. Verö 46 millj.
Hringbraut Hf.
Efri hæð og ris, samtals 120
ferm. Verö um 55 millj.
Urðarstígur
3ja herb. miöhæö í þríbýlishúsi
ásamt geymsluskúr. Mjög
snyrtileg íbúö.
Hjarðarhagi
3ja herb. íbúö á 4. hæö (efstu) í
fjölbýlishúsi. Örlítiö undir súö.
Verö 36 millj.
Engihjalli
3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2.
hæð. Sérsmíöaðar innréttingar.
Austursvalir. Verö 36 millj.
Grettisgata
3ja herb. jaröhæö í steinhúsi.
Alit sér. Mjög snyrtileg íbúö.
Verð um 29 millj.
Týsgata
Góð 3ja herb. 70 ferm. íbúö í
þríbýlishúsi á 1. hæö. Mikið
endurnýjuö. Verö 31 millj.
írabakki
3ja herb., 85 ferm. endaíbúö á
1. hæö ásamt herb. í kjallara
með hlutdeild í snyrtingu. Verö
36—37 millj.
Hamrahlíö
2ja herb., 65—70 ferm. íbúð á
jaröhæö. Allt sér. Allt nýtt.
Tilvaliö fyrir þá, sem vilja nýja
ibúö í gömlu hverfi.
Hverfisgata
Tvær 3ja herb. fbúöir á 2. hæð
og í risi. Samtals 6 herb., tvö
herb., eldhús og baö. Mikið
endurnýjaö Tilvalið fyrir stóra
fjölskyldu.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvlk Gizurarson hrl
Kvöldslmi 17677
43466
MIÐSTÖÐ FAST-
EIGN A VIÐSKIPT -
ANNA, GÓÐ ÞJÓN-
USTA ER TAKMARK
OKKAR, LEITIÐ UPP-
LÝSINGA.
Fcnteigncnatan
EIGNABORG *f.
Æsufell Breiöholti
170 fm. hæö í fjölbýlishúsi, 3.
hæö. Mikil sameign.
Vesturberg
4ra herb. íbúö, 3 svefnherb. og
stofa. Falleg eign.
Hverfisgata
6 herb. íbúö, 3 herb. á efri hæö.
Möguleikar á aö hafa 2 íbúöir
(innan fjölskyldu).
Laufásvegur
Góö 100 fm. hæö í timburhúsi.
Laufásvegur
Jaröhæö ca. 85 fm. 4 herb.,
baö og eldhús.
Fossvogur
— Kelduland
3ja herb. íbúö á 2. hæö.
Laus fljótlega.
Unufell — Raðhús
Á einni hæö, ca. 136 fm. 3—4
svefnherb., góð stofa.
Kópavogur — Parhús
140 fm. á 2 hæöum í Vestur-
bænum. Falleg eign.
Arnarhraun —
Hafnarfjörður
Einbýlishús, 195 fm. 5 svefnh.,
2 stofur. Falleg eign. Ðílskúr.
Ræktuö lóö. Möguleikar á
skiptum á 5 herb. íbúö.
Hafnarfjöröur
Einbýlishús í sérflokki í Noröur-
bænum. Mjög glæsilegt. Tvö-
faldur bílskúr.
Mosfellssveit — Einbýli
Stórglæsilegt einbýlishús til
sölu. Glæsilegt útsýni. 3 stofur
ásamt svefnherbergjum. Tvö-
faldur bílskúr. Ræktuö lóö.
Hafnarfjörður
Noröurbærinn. Stórglæsileg 6
herb. hæö. Allt sér meö bílskúr.
Góöur garður.
Hafnarfjörður
Gullfallegt raöhús á 2 hæöum
viö Miövang til sölu. 4 svefnh., 2
stofur ásamt bílskúr. Fallegur
garöur.
Seltjarnarnes
raöhús v/Bollagaröa, 260 fm.
selst fokhelt m/plasti í glugg-
um. 5 svefnherb., 2 stofur. Innb.
bftskúr.
Hveragerði
Parhús, 125 ferm. Stofa og 4
svefnherb. ásamt bftskúr.
Hveragerði
96 fm. parhús, fokhelt. Teikn-
ingar á skrifstofunni.
Sumarbústaður
Höfum til sölu fallegan, nýj-
an sumarbústaö í Kjós. Fal-
legt umhverfi. tilbúinn til
afhendingar.
Þorlákshöfn
Til sölu risíbúö, ca. 100 fm.
Stofa, 2 svefnherb. og eldhús.
Vantar
einbýlishús, sérhæöir, raöhús í
Reykjavík, Seltjarnarnesi,
Kópavogi og Hafnarfirði. Góðir
kaupendur.
Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í
Reykjavík.
HÚSAMIÐLUN
fastsignasala,
Templarasundi 3.
Símar 11614 og 11616.
Þorvaldur Lúðvfcsson hrl.
Heimaaími 16844.
•ASÍMINX KR:
2248D
jRUrotinblabiíi
4ra herb. 115 ferm. íbúð í lyftuhúsi.
Vandaðar innréttingar, Gott hús. Verð 45
millj. Til sýnis í dag. Uppl í síma 72065.
Guömundur Reykjalín, viösk.fr.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Smáíbúðahverfi
— Sogavegur
Einbýlishús á tveim hæöum
meö góöum bílskúr. i húsinu
eru 4 svefnherb., tvær stofur,
eldhús, baö o.fl. Eign í topp-
standi.
Skólagerði
Vandaö parhús á tveim hæöum
meö stórum bílskúr. Á efri hæð
eru 4 svefnherb. og baö. Á
neóri hæö stofa, skáli, eldhús,
þvottahús o.fl. Fallega ræktuö
lóö. Bein sala eóa skipti á
4ra—5 herb. íbúö meö bílskúr.
Vió Fellsmúla
5 herb. sérlega glæsileg íbúö á
4. hæö. Ný eldhúsinnrétting.
Vönduö teppi og parket á
gólfum.
Við Æsufell
160 ferm. glæsileg íbúö á 3.
hæö. Skiptist í 4—5 svefnherb.,
stórar stofur. Frábært útsýni.
Bflskúr.
Viö Efstahjalla
120 ferm. sérhæð ásamt tveim
herb. í kjallara. Á hæöinni eru 3
svefnherb., stofa, sjónvarps-
herb., eldhús og bað. Glæsileg
íbúö.
Viö Vesfurberg
4ra herb. mjög góð íbúö á 3.
hæð. Laus fljótlega.
Viö Espigerði
4ra herb. glæsileg íbúó. Laus
fljótlega.
Viö Stelkshóla
4ra herb. vönduð íbúö á 2.
hæð. Innbyggöur bílskúr á jarö-
hæð. Laus lljótlega.
Við Fífusel
4ra herb. íbúö á 3. hæð.
Viö Laufásveg
4ra herb. íbúö á miðhæö í
timburhúsi. Þarfnast standsetn-
ingar.
Við Jörfabakka
4ra herb. vönduö íbúð á 3.
hæð. Þvottahús inn af eldhúsi.
Við Kelduland
3ja herb. íbúö á miöhæö. Laus
strax.
Við Framnesveg
3ja herb. íbúð á 3. hæö í
steinhúsi. Laus strax.
Við Hamrahlíð
3ja herb. mjög góö íbúö á
jaröhæö. Sér inngangur. Ný
eldhúsinnrétting, nýtt gler.
Við Austurberg
3ja herb. íbúö á 2. hæð með
bftskúr.
Viö Furugrund
3ja herb. íbúö á 2. hæð ásamt
einstaklingsíbúö í kjallara.
í smíðum
Við Grundarás
Fokhelt raöhús meö fullfrá-
gengnu þaki (panelklætt aö
neðan). Tilbúiö undir málningu
aö utan. Teikningar á skrifstof-
unni.
Við Starrahóla
Fokhelt einbýlishús á tveim
hæöum með tvöföldum bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni.
Við Melbæ
Fokhelt endaraöhús, tvær hæö-
ir og kjallari. Bein sala eöa
hugsanlegt aö taka 2ja—3ja
herb. íbúö sem hluta kaup-
verðs.
Fasteignaviöskipti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurösson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
Hafnarfjörður
Selvogsgata 2ja herb. kjallara-
íbúö.
Reykjavíkurvegur 2ja herb.
íbúö í fjölbýlishúsi.
Sléttahraun 3ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Miövangur 3ja herb. 96 ferm.
íbúö í fjölbýlishúsi.
Ölduslóö 3ja herb. íbúö á
jaröhæö í þríbýlishúsi, sér inn-
gangur.
Suðurbraut 3ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi. Bílskúr.
Smyrlahraun 3ja herb. íbúö i
fjölbýlishúsi. Bftskúr.
Hjallabraut 4ra—5 herb. 115
ferm. íbúö í fjölbýlishúsi.
Holtsgata 4ra herb. ca. 110
ferm. íbúð í þríbýlishúsi. Bft-
skúr.
Háakinn 4ra herb. íbúö í þríbýl-
ishúsi.
Álfaskeiö 4ra herb. íbúö í
fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur.
Herjólfsgata 4ra herb. neöri
hæð í tvíbýlishúsi.
Alfaskeíð 5 herb. 126 ferm.
íbúö í fjölbýllshúsl. Bílskúr.
Stekkjarkinn 6 herb. hæö og
ris í tvíbýlishúsi. Bílskúr.
Arnarhraun 4ra—5 herb. íbúð í
þríbýlishúsi. Bftskúrsréttur.
Skipti æskileg á góöu húsi í
Grindavík.
Lækjarkinn 5 herb. neöri hæö í
tvfbýtishúsi. Skipti möguleg á
húsi í Ólafsvík.
Smyrlahraun endaraöhús á 2
hæöum. Bílskúr.
Arnarhraun 195 ferm. einbýlis-
hús. Bftskúr. Stór lóð.
Garöabær
5 herb. neðri hæö í tvíbýlishúsi
viö Lækjarfit. Fokhelt einbýlis-
hús viö Holtsbúö.
Mosfellssveit
Raöhús vlö Bugöutanga, rúm-
lega tilbúiö undir tréverk. Skipti
möguleg á 3ja—4ra herb. íbúö
m/bílskúr í Kópavogi eóa Laug-
arneshverfi í Reykjavík.
Einbýlishús í byggingu viö Lág-
holt.
3ja og 5 herb. íbúöir viö
Hjaröarland.
2ja—3ja hektara eignarland.
Verö kr. 3 millj. á hektara.
Höfum til sölu iðnaöarhúsnæði
við Melabraut, Trönuhraun og
Helluhraun í Hafnarfiröi og
iðnaöar- og vörugeymsluhús-
næði vió Vatnagaröa í Reykja-
vík.
Ingvar Björnsson hdl.
Pétur Kjerúlf hdl.,
Strandgötu 21.
Hafnarfirði.
Til sölu
Raðhús
í Seljahverfi
Var aö fá í einkasölu raöhús á 2
hæöum á góöum staö í Selja-
hverfi. íbúöin er 2 samllggjandi
stofur, 6 svefnherbergi, eldhús
með borökróki, rúmgott baö,
snyrting o.fl. Húsið er ekki
fullgert, en íbúöarhæft. Mjög
stórar svalir. Rúmgóður, inn-
byggður bftskúr meö mikilli
lofthæð. Teikning til sýnis á
skrifstofunni.
Dalsel
Hef í einkasölu mjög stóra 3ja
herbergja íbúö á 2. hæö í húsi
viö Dalsel. Stórar suöursvalir.
Lagt fyrir þvottavél á baði. Mjög
góð íbúð. Upplýsingar á sunnu-
dag í síma 34231.
Árnl Stefðnsson. hrl.
Suðurgötu 4 Simi 14314
Vesturbær
Til sölu eöa í skiptum fyrir einbýlishús eöa raöhús eru
á eftirsóttum staö í vesturbæ, tvær íbúöir í
þríbýlishúsi, 6 herb., 150 ferm. hæö og 2ja herb. 80
ferm. kjallaraíbúð.
íbúöarhæöin er 2 saml. stofur og 4 svefnherb., ásamt
herbergi, geymslum og þvottahúsi í kjallarasameign.
Suöur og austur svalir. Kjallaraíbúöin er 2 stofur,
stórt eldhús, hol og anddyri ásamt geymslum.
Danfoss hitakerfi. íbúöirnar seljast saman eöa í sitt
hvoru lagi. Uþþl. ísíma 13312.
11
FASTEIGNASAI AN
Óöinsgötu 4, Rvík. Simar
15605 og 15606.
Ásgarður
Ljómandi snotur 2ja herb. íb. á
jaröhæö.
Reynimelur
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö.
Suöursvalir.
Sörlaskjól
Mjög rúmgóð 2ja herb. íb. í kj.
Allt sér.
Njálsgata
Góð einstaklingsíb. í kj. Hag-
stætt verð.
Urðarstígur
Sérstaklega snotur einstakl-
ingsíb. á jaröhæð. Sér inngang-
ur.
Hjallavegur
Ljómandi góð 3ja herb. risíb. í
tvíbýli. Falleg lóö.
Safamýrl
Góð 3ja herb. íb. í tvíbýli.
Fallegur garöur. Gott umhverfi.
Maríubakki
1. fl. 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Suöursvalir.
Kríuhólar
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæö.
Skipti möguleg á 4ra herb. íb.
Milligjöf gæti verið staö-
greiösla.
Brædraborgarstígur
Vönduð 4ra herb. íb. í kj.
Sólvallagata
Góö 4ra herb. íb. á 2. hæð.
Laugarnesvegur
Mjög snotur 5 herb. íbúö í
fjölbýlishúsi. íbúöin er á tveimur
hæðum. Gæti losnað fljótlega.
Kársnesbraut
Góð 3ja herb. sérhæö ásamt
bflskúr.
Nökkvavogur
Vandaö 220 ferm. einbýlishús.
Falieg lóö og bílskúr.
Góð einbýlishús til sölu
á Hellissandi, Hvera-
gerði, Selfossi og Vog-
um á Vatnsleysuströnd.
Seljahverfi
3ja—4ra herb. íb. Selst tilb.
undir fréverk.
Stórt verslunarpláss
við Hverfisgötu. Laust nú þegar.
Óskum eftir öllum gerö-
um fasteigna á sölu-
skrá.
Friöbert Páll Njálsson sölustj.,
heímas.: 81814.
Frlðrik Sigurbjörnsson
lögmaður.
28444
Fossvogur — Raðhús
Höfum til sölu ca. 200 fm.
pallaraöhús meö bílskúr. Húsiö
er 2 stofur, skáli, 4 herb.,
eldhús og bað, þvottahús og
geymsla, gestasnyrting. Mjög
gott hús á góöum staö.
Silfurteigur — Sérhæð
Höfum til sölu 130 tm. sérhæö,
sem er 2 stofur, skáli, 2 svefn-
herb., eldhús og baö. Bílskúr.
Sér inngangur. Góö eign á
rólegum staö.
Kelduland
3ja herb. 75 fm. íbúö á 2. hæö.
Blöndubakki
4ra herb. 100 fm. íbúö á 3.
hæö. íbúðin er stofa, skáli, 3
svefnherb., eldhús og bað. 12
fm. geymsluherb. í kjallara.
Mjög góð íbúð.
Bræðraborgarstígur
Höfum til sölu einbýlishús, sem
er kjallari og hæð, 2x50 fm. Hús
í góöu standi.
Hamraborg Kóp.
3ja herb. kjallaraíbúö, ca. 70
fm.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNOI1 » ClflD
SIMI 28444 4K 9liir
Knstinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þórisson hdl