Morgunblaðið - 12.10.1980, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
LISTAR
BRETLAND — litlar plötur
1. 1 DON’T STAND SO CLOSE TO ME .. Police
2. 3 MASTERBLASTER .......Stevie Wonder
3. 8 D.I.S.C.O................Ottowan
4. 5 BAGGY TROUSERS ..........Madness
5. 2 ONE DAY I’LL FLY AWAY
Randy Crawford
6. - MY OLD PIANO ..........Diana Ross
7. 4 FEELS LIKE IM IN LOVE .... Kelly Marie
8. 7 ANOTHER ONE BITES THE DUST . Queen
9. 6 IT’S ONLY LOVE .......Elvis Presley
10. - AMIGO .................Black Slate
Stórar plötur
1. 1 SCARY MONSTERS .......David Bowie
2. 4 MOUNTING EXICITEMENT
KTel safnplata
3. 2.NEVER FOR EVER .........Kate Bush
4. 7 THE VERY BEST OF DON McLEAN
5. 3 SIGNING OFF ................UB40
6. - MORE SPECIALS
7. - ABSOLUTELY ..............Madness
8. - BREAKING GLASS .....Hazel O’Connor
9. 6 MANILOW MAGIC ......Barry Manilow
10. - PARIS ...............Supertramp
BANDARÍKIN - litlar plötur
1. 1 ANOTHER ONE BITES THE DUST Queen
2. 7 WOMAN IN LOVE .... Barbara Streisand
3. 3 UPSIDE DOWN ...........Diana Ross
4. 2 ALL OUT OF LOVE ......Air Supply
5. 5 DRIVIN’ MY LIFE AWAY . Eddie Rabbitt
6. 6 LATE IN THE EVENING .... Paul Simon
7. 8 I’M ALLRIGHT Kenny Loggins
8. 10 XANADU
Olivia Newton John og Electric Light Orchestra
9. - REAL LOVE ..........Doobie Brothers
10. 4 GIVE ME THE NIGHT ... George Benson
Stórar plötur
1. 1 THE GAME ..................Queen
2. 2 DIANA .................Diana Ross
3. 3 GIVE ME THE NIGHT ... George Benson
4. 4 XANADU
Olivia Newton John/Electric Light Orchestra
5. 5 PANORAMA ...................Cars
6. 8 CRIME OF PASSION ......Pat Banetar
7. 7 URBAN COWBOY
8. 9 HOLD OUT ...........Jackson Browne
9. 6 EMOTIONAL RESCUE .... Rolling Stones
10. 10BACK IN BLACK ............ AC/DC
BANDARÍKIN — Country plötur
1. 1 HONEYSUCKLE ROSE ..........Ýmsir
2. 2 URBAN COWBOY ..................Ýmsir
3. 4 I BELIEVE IN YOU ....Don Williams
4. 5 SAN ANTONIO ROSE
Willie Nelson og Ray Price
5. 3 HORIZON .............Eddie Rabbitt
6. 8 HABITS OLD & NEW .. Hank Williams jr.
7. 7 MUSIC MAN .........Waylon Jennings
8. 10 THAT’S ALL THAT MATTERS
Mickey Gilley
9. - PORTER & DOLLY
Porter Wagoner & Dolly Parton
10. 6 FULL MOON .....Charlie Daniels Band
Hér á árunum eftir „Sýruárin"
nokkuð einhæfan stíl, kemur til
með að halda vinsældum þeirra á
lofti.
Plata Kate Bush, sem hefur oft
sést hér í sjónvarpinu, er hennar
þriðja breiðskífa, nokkuð óvenju-
leg í popptónlist þeirri sem telst
vera „norm dagsins".
Cliff Richard hefur gert vel
nokkuð fleiri plötur en öll hin
samanlagt, en hin nýjasta „I’m No
Hero“ sýnir það og sannar að
hann er mun virkari og yngri
heldur en gengur og gerist í
poppinu í dag!
„PARIS“
Supertramp
(A&M)
Margar af þeim hljómleikaplöt-
um sem komið hafa út á undan-
förnum mánuðum hafa verið
ómissandi hlekkir í ferli og tónlist
viðkomandi tónlistarmanna og
dregið fram hliðar sem viðkom-
andi tónlistarmenn hafa ein-
hverra hluta vegna ekki sýnt á
stúdíóplötum sínum. Má þar nefna
plötu Eric Claptons „Just One
Night“ sem sýndi hann sem frá-
bæran gítarleikara á ný og af-
sannaði reglu þá sem fyrri hljóm-
„NEVER
FOR EVER“
Kate Bush
(EMI)
er einhver veikur hlekkur í plöt-
unni, sem hljómleikaplötu. Lögin
eru öll þeirra bestu, „The Logical
Song“, „Breakfast In America",
„School", „Bloody Well Right",
„Dreamer", „Fool’s Overture",
„Crime Of The Century og „Asyl-
um“ svo eitthvað sé nefnt. Þau eru
öll vel og eðlilega flutt, með
titrandi röddum þeirra Richard
Davies og Roger Hodgson, sem
virðast alltaf vera skemmtilega á
mörkunum að bresta, og frönsku-
þvaelan á milli laganna er „sjarm-
erandi". Fyrir þá sem byrjuðu á
„Breakfast In America" er „Paris"
auðveld leið til að ná upp þeirra
besta efni, þó það vanti kannski
eitt og eitt lag (sérstaklega „Give
A Little Bit“). Og fyrir harða
Supertramp-fylgjendur verður
þessi plata auðvitað góð „Live"
plata, en við hliðina á sambæri-
legum plötum sem komið hafa út
undanfarið er hún ekki á hæstu
þrepum.
Að þessu sinni eru til meðferð-
ar fjórar nokkuð öruggar sölu
plötur. Supertramp slógu öll sin
fyrri met með „Breakfast In
America“ á síðasta ári og fjögur
laganna. titillagið. „Goodbye
Stranger“, „The Logical Song“
og „Take The Long Way Home“,
náðu miklum vinsældum. „Paris“
er hljómleikaplata. en slíkar plöt-
ur hafa verið mjög vinsælar það
sem af er árinu.
Police piatan, „Zenyatta Mond-
atta“ er þeirra þriðja breiðskífa
með sterku efni, sem þrátt fyri’r
leikaplötur höfðu gefið, að hann
væri orðinn slappur á sviði.
Plata Ian Hunters „Welcome To
The Club“ sýndi og rokkarann í
Hunter og áhrifin sem hann hefur
á áhorfendur, auk þess að vera
mjög vel flutt líkt og plata Clap-
tons. Einnig var plata Kinks „One
For The Road“ ein af betri og
hressari plötum rokksins á þessu
ári. Allar þessar plötur voru líka
tvöfaldar eins og plata Super-
tramp.
En það er eitthvað sem virkar
ekki líP.t og á hinum þremur, það
Supertramp,
Kate
Bush,
Police
og Cliff Richard