Morgunblaðið - 12.10.1980, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
Heitur pottur
með innbyggðu vatnsnuddi
er m.a. eitt af því sem við bjóðum í Baðstofunni Breiðholti.
Saunabaö - Sólbekkir - Hvíldarherbergi - Nuddsturtur - Æfingatæki
KÍKTU INN OG KANNAÐU MÁLIÐ
VIÐ GETUM ÖRUGGLEGA GERT
EITTHVAÐ FYRIR ÞIG.
EÐA HRINGDU OG VIÐ VEITUM ÞÉR
ALLAR UPPLÝSINGAR
OPIÐ FRÁ KL. 1—9 ALLA
DAGA, NEMA SUNNUDAGA.
Baðstofan Breiöholti
Þangbakka 8 (Mjóddin) sími 76540.
LADA
# Jk f^\Æk mest seldi bíllinn
mAvbpIfV á íslandi ár eftir ár
Tryggið ykkur LADA á lága verðinu.
Hagstæöir greiðsluskilmálar.
Lada 1200
Lada 1200 Station
Lada 1500 St. De Luxe
Lada 1500 Topas
Lada 1600
Lada Sport
I.J. 2715 sendibíll
Verö ca. kr. 4.095.000
Verö ca. kr. 4.335.000
Verö ca. kr. 4.785.000
Verö ca. kr. 4.755.000
Verö ca. kr. 5.070.000
Verö ca. kr. 6.570.000
Verö ca. kr. 3.010.000
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf.
SaðarlanédireHl |i - Reykjavík - Sinti 38600
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M
hl
\[1,\ VSIR l M \M.r l.\M) t'K.\U
\\ l.l.VSIK I MORl.l NM.ADIM
Náttborðin
í notkun á ný
Ef til eru gömul náttborð, í
þeim stíl sem tíðkuðust í tíð
afa og ömmu, er hægðarleikur
að gera úr þeim borð. Spóna-
plata er lögð yfir tvö nátt-
borða, annaðhvort límd eða
höfð laus, og er þá komið hið
besta skrif- eða vinnuborð.
Það gæti þurft að setja trék-
assa undir skápfæturnar til
að fá borðið í rétta hæð.
Frágangur getur síðan verið á
V
t,
ýmsa lund, platan máluð í
sama lit og náttborðin, eða þá
í allt öðrum, sem færi vel við.
Skrífborð
undir glugga
Gömlu húsin í borginni hafa nú
loks hlotið náð fyrir augum
almennings. Það er því víða verið
að gera upp hús í eldri hverfun-
um.
Myndin, sem hér fylgir með,
sýnir hvernig fella má inn í
innréttinguna hið besta skrif- eða
vinnuborð, við gluggann þar sem
miðstöðvarofn er undir. En þetta
er einmitt gluggi, eins og þeir
tíðkuðust hér áður og miðað við
eldri húsgerð.
Örlítið
til niðursuðu
Tómata-peru „rclish“
2'k bolli brytjaðir tómatar
2xk bolli brytjaðar hýðislausar
perur,
1 xk bolli sykur,
'k bolli smátt brytjaður laukur,
lk bolli brytjaður grænn pipar,
'k bolli hvítvínsedik,
1 tsk. salt,
'k tsk. engifer,
'k tsk. sinnepsduft,
'k tsk. cayenne,
'k bolli brytjaður sætur pipar,
„pimiento", má nota rauðan pip-
ar, í staðinn en minna magn.
Þetta er allt, að undanteknum
síðasta lið, sett í stóran pott og
hitað að suðumarki, en þá er
straumurinn lækkaður og látið
krauma í ca. 35 mín. og hrært vel
í á milli.
Þegar blandan er orðin þykk
er bætt úf í 'k bolla sax.
pimiento eða pipar og látið sjóða
með í nokkrar mín. Sett í heitar
krukkurnar, parafín sett yfir um
Ieið.
Epla-tómata „chutney“
í stóran pott er sett:
4 bollar af tómötum í sneiðum og
hýðislausir.
4 bollar af hýðislausum epla-
sneiðum,
3 bollar af dökkum púðursykri,
l'k bolli smátt brytjaður laukur,
1 bolli eplaedik,
1 tsk. salt, 1 tsk. engifer,
'k tsk. pipar, 'k tsk. múskat.
Allt sett í stóran pott og látið
sjóða við vægan straum.
Til að fá ilm
í skúffurnar
Það kannast víst allir við að
sett eru tóm ilmvatnsglös inn á
milli nærfatnaðar í skúffunni,
svona til að ná síðasta ilminum.
En nú segja fróðir menn, að gott
sé að setja nokkra dropa af
uppáhaldsilmvatninu í þerri-
pappír og leggja innan um föt og
annað í skúffum og skápum, og á
ilmurinn að endast lengi þannig.