Morgunblaðið - 12.10.1980, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
45
Sjómannafélagið
Jötunn:
=Hvíld=
Fleiri
sagt upp
en Flug-
leiðafólki
MBL. hefur borizt útdráttur úr
samþykkt á félagsfundi sjó-
mannaféiagsins Jötuns i Vest-
mannaeyjum, sem haldinn var 4.
október sl„ þ.e. áður en fiskverð
var ákveðið.
„Fundurinn lýsir yfir vanþókn-
un sinni á þeim tvískinnungs-
hætti, sem lýsir sér í fréttaflutn-
ingi opinberra fréttastofnana af
fjöldauppsögnum verkafólks.
Annars vegar lítinn og ómarkviss-
an fréttaflutning varðandi upp-
sagnir verkafólks í sjávarútvegi
og hins vegar þann gegndarlausa
fréttaflutning varðandi uppsagnir
hjá Flugleiðum. Fundurinn telur
fulla ástæðu til þess (fyrir
fréttamenn) að fara jafn rækilega
ofan í saumana á orsökum upp-
sagna verkafólks í sjávarútvegi og
gert hefur verið við málefni Flug-
leiða.
Á fundinum urðu að sjálfsögðu
miklar umræður um kjaramál
sjómanna og í framhaldi af þeim
var samþykkt að veita stjórn og
trúnaðarráði heimild til verkfalls-
boðunar.
Einnig voru rædd innri mál
sjómannasamtakanna og var full-
trúum félagsins á Sjómannasam-
bandsþingi falið það á herðar að
efla sem mest má verða baráttu-
þrek og samstöðu innan sjó-
mannasambandsins."
Tauga- og vöövaslökun (aöferð J.H: Schultz).
Isometric (spenna — slökun).
Liökandi líkamsæfingar.
Öndunaræfingar.
Hvíldarþjálfun, losar um streitu og vöövabólgu,
auðveldar svefn.
Nýtt námskeiö hefst mánudaginn 20. okt.
Upplýsingar og innritun alla virka daga milli kl. 2
og 4..
Sími82982.
Æfingastööin
=Hvíld=
Laugavegi 178
Þórunn Karvelsdóttir,
iþróttakennari.
Viltu byggja
eínbýKshús ?
Húseiningaverksmiðjan SAMTAK HF. á
Selfossi framleiöir margar geröir einbýl-
ishúsa úr völdum víöartegundum. Húsin
eru samsett úr 30—40 einingum, auö-
flytjanleg hvert á land sem er.
Enginn ætti aö útloka timbur þegar
reisa á einbýlishús. Hringiö í dag og fáið
sent í pósti, teikningar, byggingarlýs-
ingu og verð húsanna.
SÍMI: 99-2333
AUSTURVEGI38
800 SELFOSSI
9
VETRARSKOÐUN
Nú fer að líða að því að vetur gangi í garð.
Af því tilefni bjóðum við eigendum Ford bifreiða
vetrarskoðun á , ~
sérstaklega ■ ^—
hagstæðu verði:
4 cyl. bílar
30.000,-
_ Æ m
6 cýl.
34.000.-
6 cyl.
38.000.-
Innifalið
í þessu
verði er
eftirfarandi ■
vinna og efni:Ws
smu>rð'kve/ída *' ?'atínur °g þétti (u
;
Mæid olía á sjá/Sn»Sa 09 drifi■ 6 9
Masld olía á . fsi(lPtingu
8. ®"kertí. á et „
sra,?"4 *4 3 ,a,9eymí' hre'nsM «
'3' £lS$ f Skrér °>
»■ M»la' ° "- ° hmn
',nl: ««/, plaíínur bé,„ ,
------— ■ ,o„sla og r.ómöi
Pantiö tíma hjá
verkstæðismóttöku okkar í síma 85100 eða 38725.
Tilboö þetta gildir til 1. desember 1980.
^s&Sveinn Egi/sson hf.
SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK
SIMi85100
Nudd og gufubaðstofan
Hótel Sögu
veröur framvegis opin frá kl. 9—17 mánudaga til
föstudaga.
Tímapantanir í síma 23131.
Einsöngsplata
Einars Nlarkan
fæst hjá Fálkanum, sem annast dreifingu.
Útgefandi.
Kambasel — raðhús
Til sölu tveggja hæöa raöhús meö innbyggöum
bílskúr. Húsin eru um 190 fm. og veröa afhent fokhelt
aö innan og fullgerö aö utan, þ.e. með gleri, huröum,
múrhúöuö og máluð. Lóð og bílastæöi frágengin.
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni aö Síöumúla
2, sími 86854.
Opiö kl. 9—12 og 1.30—6.
Svavar Örn Höskuldsson,
múrarameistari.
Heimasími sölumanns 73732.
Vöruumboð
Spariö peninga og látið okkur útvega vöruna sem
yöur vantar erlendis frá. Viö tökum engin
umboöslaun í prósendum, heldur aöeins fastan
kostnað pr. útlagðan tíma og þér greiðið okkur
meö ísl. krónum. Þetta getur sparaö yður tugi
þúsunda króna. Ef þér hafið áhuga, þá sendiö
okkur bréf (á íslensku) með nákvæmum uppl. er
varöa óskir yðar og þér munið fá svar um hæl.
Thule Import,
Kommendervagen 13,
24Ó, 10 Dalby, Sverige.
Kassettur
beztu kaup landsins
1 spóla Sspólur
60 mínútur kr. 1000 kr.. 4500
90 mínútur kr. 1400 kr. 6500
Heildsölu
birgðir
H H n
VERSLIÐ I c
SÉRVERSLUN
MEÐ
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800