Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 9 Frá keppni hjá Bridgedeild Breiðfirðinga. Bridge Umsjónt ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds tvímenningur og var dræm þátttaka, en vonast er til að félagar mæti kátir og hressir á næsta spilakvöld Spilað var í einum átta para riðli og varð röð efstu para þessi: Guðbjörg Jónsdóttir — Jón Þorvaldsson Leifur Karlsson — Hreiðar Hansson Katrín Þorvaldsdóttir — Einar Logi Einarsson Næstkomandi þriðjudag verð- ur einnig eins kvölds tvímenn- ingur en annan þriðjudag er fyrirhugað að byrja hraðsveita- keppni. Spilað er uppi i húsi Kjöts og fisks Seljabraut 54 klukkan 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. 669 102 94 87 Bridgefélag Reykjavíkur: Eftir jafna og spennandi keppni unnu þeir Guðbrandur Sigurbergsson og Oddur Hjalta- son hausttvímenning B.R. með minnsta mun. Röð efstu para varð þessi: stig Guðbrandur Sigurbergsson — Oddur Hjaltason Guðmundur Pétursson — 713 Karl Sigurhjartarson Bragi Hauksson — 712 Sigríður Sóley Jón Baldursson — 690 Valur Sigurðsson Egill Guðjohnsen — 689 Þórir Sigurðsson Sigfús Árnason — 688 Jón P. Sigurjónsson Hjalti Elíasson — 688 Páll Hjaltason Ásmundur Pálsson — 682 Þórarinn Sigþórsson 680 Guðmundur Hermannsson — Sævar Þorbjörnsson Jakob R. Möller — 676 Þorlákur Jónsson Meðalskor var 624 stig. Næstkomandi miðvikudag hefst aðalsveitakeppnin og eru sveitarformenn beðnir að skrá sveitir sinar ekki seinna en á sunnudagskvöld ef þeir ætla að vera öruggir um þátttöku. Skráning er i síma 76356 hjá Þorgeiri Eyjólfssyni. Mánudaginn 20. okt. var fjórða og síðasta umferðin spiluð í aðaltvímenningskeppni Hafn- arfjarðar. Tvímenningsmeistarar urðu Albert Þorsteinsson og Sigurður Emilsson. Eftirtalin pör urðu efst í sínum riðlum. A. ríðill Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 197 Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 178 Jón Pálmason — Þorsteinn Þorsteinsson 174 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 172 B. riðill Bjarni Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 193 Guðjón Jónsson — Jón Gíslason 172 Ólafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 171 Júlíus R. Júlíusson — Sigurður Lárusson 169 Lokastaðan Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 752 Guðbrandur Sigurbergsson — Jón Hilmarsson 719 Jón Pálmason — Þorsteinn Þorsteinsson 688 BJörn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 685 Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 684 Aðalsteinn Jörgensen — Stefán Pálsson 652 Ólafur Gíslason — Sigurður Aðalsteinsson 651 Friðþjófur Einarsson — Halldór Einarsson 630 Næstkomandi mánudag 27. okt. hefst sveitakeppni félagsins og hvetur Bridge félag Hafnar- fjarðar að menn mæti og taki þátt í drengilegri og skemmti- legri keppni. Þeir spilarar sem ekki hafa myndað sveit og hafa áhuga á að spila eru eindregið hvattir til að mæta því hægt er að mynda sveitir á staðnum. Ráðstefna um áfengismál í TILEFNI af 25 ára afmæli Landssambandsins gegn áfengis- bölinu bjoða Landssambandið og Ileilbrigðisráðuneytið til ráð- stefnu um áfengismál og áfengis- málastefnu. Ráðstefnan verður haldin i Templarahðllinni að Ei- ríksgötu 5, Reykjavik, þriðjudag- inn 28. október, og hefst hún kl. 14.00. Erindi flytja dr. Tómas Helga- son prófessor, Jóhannes Berg- sveinsson yfirlæknir og Ólafur Haukur Árnason áfengisvarna- ráðunautur. Að loknum ræðum frummæl- enda verður kaffihlé. Síðan hefj- ast umræður og afgreiðsla mála. Áætlað er að ráðstefnuslit fari fram um kl. 19. Þátttakendur í ráðstefnunni eru eftirtaldir aðilar: Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, Landssambandið gegn áfengisbölinu, Áfengisvarnaráð, Samstarfsnefnd um fræðslu um áfengismál, Kleppsspitalinn, Landlæknisembættið, Mennta- málaráðuneytið, Dómsmálaráðu- neytið, Fjármálaráðuneytið, Þing- flokkarnir og Lögreglustjóraemb- ættið í Reykjavík. r Kvenréttindafélag Islands: Ráðstefna með konum í sveitarstjórnum DAGANA 25. og 26. október næstkomandi mun K.R.F.Í. gang- ast fyrir ráðstefnu með konum i sveitarstjórnum, sjá hjálagða dagskrá. Sjötiu og átta konur sitja nú i sveitarstjórnum um land allt og eru þær aðeins 6,2% sveitarstjórn- armanna, sem er mun lakara hlutfall en er á hinum Norður- löndunum. K.R.F.Í. gengst fyrir þessari ráðstefnu m.a. til þess að leita skýringa á þeirri staðreynd, hvað íslenskar konur láta sig litlu varða um stjórnmál. Þá er einnig mjög áberandi hvað þær fáu konur sem sitja í sveitarstjórnum hafa tekið sæti í nefndum, sem einkum fjalla um uppeldis- og heilbrigðismál. örfáar konur er að finna í nefndum sem fjalla t.d. um atvinnu- og orkumál. Vonast er til þess að þær konur sem nú sitja í sveitarstjórn- um, geti varpað ljósi á ástæður fyrir hinni dræmu þátttöku kvenna og um leið bent á það hvaða leiðir séu vænlegastar til að auka þátt- töku kvenna í sveitarstjórnarmál- um. Öllum þeim konum sem kjörnar voru í sveitarstjórnarkosningunum 1978 hefur verið boðið að sækja ráðstefnuna. Stjórnmálaflokkun- um hefur verið boðið að senda fulltrúa og ennfremur ýmsum þeim aðilum sem fjalla um jafnréttis- mál. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Esju og reiknað er með því að hana sæki konur úr öllum sýslum landsins. (Frottatilkynninií). Fossvogur Höfum í einkasölu 4ra—5 herb. endaíbúö á 2. hæö viö Snæland. 4 svefnherb. Mjög falleg og vönduö íbúö. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750, utan skrifstofutíma 41028. Við Klapparstíg Til sölu stór glæsileg 2ja herb. íbúö meö bílskúr. íbúöin er fokheld. Til afhendingar strax. Upplýsingar í símum 17485 og 35309, næstu daga. Falleg 2ja herb. íbúö Til sölu í Hafnarfirði íbúöin er á neöri hæö í tvíbýlishúsi á góöum staö viö Álfaskeiö. Sér inngangur, falleg lóö. Vandaöar innréttingar. Tvöfalt gler. Allt í fyrsta flokks ástandi. Laus strax. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, sími 50764. Mjög falleg 175 fm. endaíbúö viö Espigeröi Til sölu glæsileg íbúö á annarri og þriöju hæö. Á neöri hæö eru boröstofa, dagstofa, hús- bóndaherbergi, eldhús, gestasnyrting og skáli. Á efri hæö eru hjónaherbergi, tvö barnaher- bergi (geta veriö fjögur), sjónvarpsherbergi, þvottaherb. og baöherb. Þrennar svalir eru á íbúöinni. Góö teppi. Laus samkomulag. Upp- lýsingar í síma 34695 eftir kl. 14.00 á laugardag og sunnudag. 83000 Einbýlishús í Hraunbæ Vandaö einbýlishús á einum grunni ásamt góöum bílskúr Odíö alla daga tíl kl. 10. e.h. éðs FASTEIGNAÚRVALIÐ U IISÍMI83000 Sílfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. Til sölu Sér hæö í smíóum við Lang- holtsveg ésamt íbúð í kjallara. Bílskúr fylgir. Til afh. strax. Uppl. í síma 92-2734. HÚSEIGNIN Opiö í dag kl. 9—4. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi, má sameina í eina íbúö. BERGÞORUGATA Kjallaraíbúö 3ja herb. ca 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. tbúö 117 tm. Bílskúr fylgir.. ÖLDUSLÓÐ HAFN. Hæö og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. íbúð ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris 3ja herb. íbúöir uppi og niöri. MELGERÐI KÓP. 4ra herb., sér inngangur, sér hiti. Stór btlskúr tylgir. SÉR HÆÐ í KÓPAVOGI 4ra herb. íbúö, ca. 100 fm. Bílskúr fylgir. SÉR HÆÐ í KÓPAVOGI 2ja herb. íbúö ásamt herbergi í kjallara. Bílskúr fylgir. RAÐHÚS SELTJARNARNESI Endaraðhús, hvor hæð ca. 100 fm. aö mestu tilbúiö undir tréverk og málningu. Innbyggö- ur bílskúr. PARHÚS KÓPAVOGI 140 fm. íbúö í parhúsi á tveimur hæöum. 56 fm. bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúö á 3. hæö. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúö á 1. hæö. GAUKSHÓLAR 2ja herb. íbúð, 60 fm. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. íbúö, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúö, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 2. hæö, 140 fm., 4 svefnherbergi, þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. LAUFVANGUR HF. 3Ja herb. íbúö, 90 fm. NÝLENDUGATA 4ra herb. íbúö á 2. hæð. MIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúðir á 1. og 3. hæö. Sér þvottahús í íbúöunum. SKÚLAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. VESTURVALLAGATA 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér hiti, sér inngangur. KÁRSNESBRAUT — EINBÝLISHÚS Einbýtishús á einni hæö, ca. 95 fm. Bílskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. SUÐURBRAUT HAFN. 2ja herb. íbúð á 1. hæö 65 fm. Bílskúr fylgir. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúö ca. 90 fm. á 1. hæð. ’Pétur Gunnlaugsson. lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.