Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 43 Hinn geysivinsseii gamanietKur ÞORLÁKUR ÞREYTTI Sýning í kvöld kl. 20.30 Skemmtun fyrir aila fjöl- skylduna. Miöasala í Félagshelmili Kópa- vogs frá kl. 18.00—20.30 nema laugardaga frá kl. 14.00— 20.30. Sími 41985. LEIKFELAG REYKIAVlKUR AÐ SJÁ TIL ÞÍN, MAÐUR! í kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 ROMMÍ sunnudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30. OFVITINN þriöjudag kl. 20.30 fimmtudag uppselt. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. ALÞYÐU- LEIKHUSIÐ Pæld’íðí sunnudag 26. okt. Hótel Borg kl. 5. Miöasala sama staö frá kl. 3. Dansaö í kvöld í Glym- salnum kl. 21—03. Jón Vigfússon plötusnúöur. 20 ára aldurstakmark. Snyrtilegur klæönaður Hótel Borg Sími 11440. 6I SSIsIsIallIalsp PWm Blngó B 0 kl. 2.30. j§ | laugardag E iri Aöalvinningur “ hd vöruúttekt 101 fyrir kr. 100.000 - El Í9 Ql Síðasti bærinní Dalnum 1950 30 ár í tllefni af því aö á þessu ári eru*!ío?n 30 ár frá því kvlkmyndin var frum- sýnd, veröur hún sýnd f Regnbogan- um f dag laugardag kl. 3, og einnig á morgun sunnudag 26. á sama tfma. Verö aögöngumiöa kr. 1500. Mynd fyrlr alla fjölskylduna. Óskar Gíslason Opið 10—3 E]B]E]E]G]E]E]E]G]E]E]E]G]E]G]E]B]S]B]E][3l Bl 1 K31 E1 Ei E1 E1 E1 E1 E1 Yóts Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. OISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseöill að venju. Staður hinna vandlátu Boröapantamr eru í síma 23333. Áskiljum okkur réftt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótiö ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Muniö okkar vinsæla Þórskabarett á sunnudög- um Opiö 8-3. SpariklaBðnaöur eingöngu leyföur. Hljómaveitin <!&<!£ W ^ Fullkomnasta video landsíns. Diskotek uppi. Grillbarinn opinn Spariklæðnaöur. Aldurstakmark 20 ár. Opiö í kvöld 10.30—3 g]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E|E]E]E]giE] ■ Helgarstuöiö í Klúbbnum Discotek og lifandi tónlist er kjörorö okkar. Tvö discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á þeirri fjóröu. — Aö þessu sinni er það hin frábæra stuöhljómsveit HAFRÓT sem sér um fjöriö. Muniö natnskírteinin og snyrtilegan klæðnað. ★ ★ ★ ★' , Fiölskyldu- skemmtun með Gosa -í hódeginu alki sunnudaga Njótið ánægjulegs málsverðar með allri fjölskyldunni í Veitingabúð Hótels Loftleiða. Gosi gengur um svæðið með börnunum, stjórnar skemmtun þeirra og fer í leiki. Eitthvað verður gert skemmtilegt í tilefni af ári trésins. Þeir sem vilja geta brugðið sér sund og loks býður Gosi öllum í bíó. Matseðill: Spergilsúpa kr. 700 Ofnsteiktur lambahryggur með bókuðum kartöflum kr. 4.300 Steikt smálúðuflók Louisenne kr. 3.250 Rjómaís með ferskjum kr. 1.050 Fyrir bömin: 1/2 skammtur af rétti dagsins 6-12 ára. frítt fyrir böm yngri en 6 ára. Auk þess: Gosaborgari m/frönskum kartöflum kr. 1.200 Nórasamloka m/frönskum kartöflum kr. 850 Verið velkomin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.