Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 raowu APÁ _____ HRCTURINN IkVil 21.MARZ-19. APRlL Þú munt eÍKt i vandnedum með að leysa vandamál sem kemur upp, vertu ekki of stoltur til að biðja um aðstoð. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ l»ú hefur alltof mikið að j?era, Kleymdu ekki að njóta lífsins. W/A TVÍBURARNIR ^fjjl 21. MAl—20. JÚNÍ t>að eru ^erðar miklar kröfur til þin en þú munt komast að raun um að allir eru fúsir til að hjálpa þér. KRABBINN - — - - 21. JÚNl—22. JÍILl fioður daKur. sérstakleKa fyrri hlutinn en mikið mun verða að Kera hjá þér svo þú skalt nota kvóldið til að hvila þÍK- föj] UÓNIÐ 23. JÍJLl-22. ÁGÚST Dajcurinn lofar vcoðu og kvöldið er upplagt fyrir ást ok róman tik. jfSBjf MÆRIN W3)l 23. ÁfiÚST— 22. SEPT l*ótt það sé axætt að vera skyldurækinn skaltu ekki Kleyma að jceyma tima fyrir sjálfan þiic. Qk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. t>ú ert ekki alveg ánætcður með tilveruna, reyndu að finna lífs- Kleðina með nýjum vini eða elskanda. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Maridr hafa þörf fyrir þÍK um þmxar mundir en Kvttu þexx aA færaxt ekki uf mikiA i fani? 'itfl B0GMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»ú skalt sýna tilltissemi þinum nánustu ok ekki sist maka þinum. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I>ú hefur komið miklu i verk undanfarna dajca svo þú skalt taka það rólega i kvöld. W[$ VATNSBERINN ÉSS 20. JAN.-18.FEB. I»etta verður spennandi ok vel- heppnaður datcur. rómantikin verður með i taflinu. ■< FISKARNIR 19.FEB.-20. MARZ Vertu svolitið tillitssamari og ekki hujcsa alltaf bara um sjálfan þij(. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN X-9 Ttt. Þe«* AD HANN þvurTl EKKI ao ssra 5SR NieiNAR VONIR... ÞÚ VIV ALOREI ÉG TRttVSTI Á S6MU SVVLPU RÆKNI ÞiklA TIL AP KOMA OKKUR undan' LJOSKA ÞÚ ERT SNILUNGUR.I EG LAET þlG FA L AUNAH^XK- UM .' Lr /gv' FERDINAND ..1.1 ■ ■ ■ 1.. ■ 1 .'.^.11 1 I!'... .■..!.1....1.1...I 1 1 1111 -..... SMÁFÓLK f I 6UES5 \ IT'ÖHARPTD FLV WHEN V0U HAVE THE HICCUP5... -.3- Ér býst við að það sé erfitt að fljÚKa er maður þjáist af hiksta... BRIDGE Einangrun og innilokun andstæðings er hluti af vopna- búri hins reynda spilara. Þá hefur hann stjórn á hvenær andstæðingur fær slag og læt- ur hann gefa slag með næsta útspili sínu. Ávallt eftirsókn- arverður leikur, sem mönnum gengur misjafnlega að koma auga á. Suður gaf, norður og suður á hættu. Norður S. Á86 H. 1064 T. Á7 L. 107542 Vestur S. G92 H. D852 T. KD108 L. KD Suður S. KD H. ÁKG7 T. 95 L. Á9863 Spilið kom fyrir í tvímenn- ingskeppni og í mörgum til- fellum úttektardoblaði vestur opnun suður á 1 laufi. Síðan varð lokasögnin 5 lauf og vestur spilaði út tígulkóng. Þeir sem reyndu svíningu í hjarta töpuðu spilinu. Vörnin fékk þá slagi á hjartadrottn- ingu, tígul og tromp. En aðrir komu auga á einangrun út- spilsmöguleika vesturs og unnu sitt, spil. Þeir tóku útspil- ið með ás og spiluðu aftur tígli. Þar með voru farnir tíglar bæði sagnhafa og blinds. Austur tók tígulspilið með gosa til að spila hjarta. En þá tók suður með ás og næst laufásinn. Þessu fylgdu spaða- kóngur og drottning. Hér var aftur komið að viðkvæmum stað í spilinu. Þeir sem unnu spilið tóku drottninguna með ásnum svo næst yrði hægt að trompa þriðja spaða blinds á hendinni. Að því loknu hafði sagnhafi gott vald á spilinu. Úttektardobl vesturs sagði hann eiga háspilin, sem sagn- hafa vantaði. Og næsta slag fékk vestur á trompkónginn. Heldur var aðstaða hans þá óskemmtileg. Hann mátti hvorki spila spaða né tígli. Þá gæti sagnhafi látið hjarta frá blindum, trompað heima og auðvelt yrði að trompa hjört- un tvö í blindum. Vestur spilaði því hjarta en það reyndist ekki betur — unnið spil. Austur S. 107543 H. 93 T. G6432 L. G SKÁK Þessi tvísýna staða kom upp í skák þeirra Hartoch, Hol- landi, sem hafði hvítt, og Berg, Danmörku, á Lloyds bank-skákmótinu í London í ágúst. Hvítur hefur mjög sterka sókn, en stysta og bezta leiðin liggur ekki í augum uppi. varist 29. Dg7 mát og 29. Re6 mát auk þess sem hann er mát eftir 28.... Hxh7, 29. Rxh7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.