Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 29 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Vegna breytinga er til sölu lítil heildverslun. Mjög hentug fyrir 2 samhenta menn. Mjög gott leiguhúsnæði getur fylgt. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Heildverslun — 4241.“ ýmislegt Rauöur hestur tapaöist Um mánaðamót júní—júlí hvarf 9 vetra ómarkaður hestur úr Nátthagagirðingu viö Gunnarshólma. Hesturinn er dökkrauður, grásprengdur, með allan gang en nokkuð skeiðlaginn. Hver sá (e.t.v. kaupandi rauðs hests), sem veitt getur upplýsingar varöandi mál þetta, hafi vinsamlegast samband í heimasíma 13419 eða vinnusíma 27177. Góöir bílar til sölu Lada Topaz 1500 árgerð 1979, ekinn aöeins 6000 km. Sérstaklega fallegur og vel útlítandi bfll. Chevrolet Nova 1976. 4ra dyra. 6 cyl. sjálfskiptur, upphækkaður í mjög góðu standi. Uppl. í símum 35051, 85040 eða á kvöldin í síma 35256. tilboö — útboö ....... Tilboö í innréttingar Bandalag háskólamanna leitar eftir tilboöum í smíði cg uppsetningu innréttinga í fyrirhug- uöu skrifstofuhúsnæöi bandalagsins aö Lág- múla 7, Reykjavík. Flatarmál húsnæöisins er um 360 ferm. Tilboösgögn liggja frammi á skrifstofu BHM, Hverfisgötu 26 og eru þar veittar nánari upplýsingar. Símar 21173 og 27877. Bandalag háskólamanna. tilkynningar Auglýsing Athygli er vakin á því aö óheimilt er að geyma eöa taka til vinnslu, þar á meðal saga niður og reykja, óheilbrigðisskoðað kjöt og kjötaf- uröir (af heimaslátruöu) í sláturhúsum, kjöt- vinnslustöðvum og kjötverslunum. Einnig skal bent á að öll sala og dreifing á kjöti og kjötafurðum af heimaslátruöum fénaði er bönnuö. Geymið auglýsinguna. Heilbrigðiseftirlit ríkisins. húsnæöi í boöi * lönaöarhúsnæöi Óska eftir að taka á leigu 150 ferm. iönaöarhúsnæöi á Reykjvíkursvæðinu. Inn- keyrsludyr þurfa að vera háar. Uppl. í síma 36582 og 85240. Sjálfstæðiskonur Akranesi Sjálfstæöiskvennafélagiö Báran. Akranesi, heldur fund nk. mánuadag 27 okt. kl. 20 í veitingahúsinu viö Stillholt. 1. Matur 2. Ýmis mál. Konur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin Aðalfundur sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu í Kópavogi veröur haldinn mánudaginn 3. nóv. 1980 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. 3. Kvöldsnarl. 4. Frú Ingibjörg Rafnar lögfr. kemur og ræöir um heimilið í frjálsu samfélagi og Ingibjörg kynnir nýútkomna bók. Stjórnin. Borgarnes — Borgarnes Fundur í Sjálfstæöisfélagi Mýrarsýslu, veröur haldinn mánudaginn 27. okt. kl. 20.30 í húsnæöi flokksins aö Þorsteinsgötu 7. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Formaöur þingflokksins Ólafur G. Einars- son kemur á fundinn og ræöir um störf þingflokksins í upphafi þings og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. Orösending frá Hvöt: „Fjölskyldan í frjálsu samfélagi“ bók um málefni fjölskyldunnar eftir 24 sjálfstæöismenn kemur út í dag og hefst salan á Lækjartorgi. Félagar í Hvöt og aörir sjálfstæöismenn lítiö viö á torginu í dag á tímabilinu kl. 16.00—18.00. Stjórnin Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur Landsmálafélagiö Vöröur efnir til almenns félagsfundar, þrlöjudaginn 28. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör uppstillingarnefndar. 2. Matthías Á. Matthiesen ræöir kjördæma- máliö. Stjórnin. Fjölskyldan í frjálsu samfélagi Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík, heldur fund í tilefni af útkomu bókar um fjölskyldumálefni og að 5 ár eru liöin frá Kvennafrídeginum 24. október 1975. Fundarefni: 1. Framsögurasöur: Erna Ragnarsdóttir, Margrét S. Einarsdóttir, Ragnhildur Helgadóttir, Salóme Þorkelsdóttir, Siguriaug Bjarnadóttir. 2. Pallborösumræöur. — Hvert er hlutverk fjölskyldunnar í nútíma- samfélagi? Umræöustjóri: Bessí Jóhannsdóttir. Þátttakendur: Davíð Oddsson, Erna Hauksdóttir, Friörik Sophusson, Ingibjörg Rafnar, Pétur Rafnsson. 3. 1975 — 24. október — 1980 Björg Einarsdóttir. 4. Almennar umræöur — veitingar. Fundarstjóri: Jóna Gróa Siguröardóttir. Fundarritarar: Ragnhildur Pálsdóttir, Þórunn Gestsdóttir. í upphafi fundarins veröur valin uppstillingarnefnd. Fundurinn veröur mánudaginn 27. október 1980 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1 og hefst kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn. Erna Ragnarsdóttir Salóme Þorkelsdóttir Sigurtaug Bjarnadóttir Bessf Jóhannsdóttir Davfö Oddsson Erna Hauksdóttir Friörik Sophusson Björg Einarsdóttir Mosfellssveit — Viðtalstímar Fulltrúar Sjálfstaaöisflokksins í hreppsnefnd. Jón M. Guömundsson og Magnús Sigsteinsson veröa til viðtals í Hlégaröi, fundarherbergi á neöri hæö laugardaginn 25. október kl. 10—12 f.h. Sjálfstæóisfélag Mosfellinga. Jóna Gróa Siguröard Ragnhildur Pálsdóttir Þórunn Gestsdóttir VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK tP Þl Al'GLÝSIR l'M AI.I.T LAND ÞEGAR Þl AL'G- LÝSIR I MORGLNRLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.