Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.10.1980, Blaðsíða 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðiö óskar eftir að ráöa blaðbera í Lundi og Flatir. Sími 44146. Fóstrur Fóstrur óskast að Dagvistunarstofnunum Vestmannaeyjabæjar frá 1. janúar nk. Um- sóknir sendist til félagsmálafulltrúa, sem jafnframt veitir allar upplýsingar í síma 98-1088. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. JMwgmiÞlfifcifr Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Laus staða Staöa lektors í almennri bókmenntafræöi í heimspekídeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfl starfsmanna ríkisins. Umsaakjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækllega skýrslu um vfsindastörf sín, ritsmíöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráóuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 21. nóvember nk. MenntamálráöuneytiO, 21. október 1980. Raforkufræðingur eða tæknifræðingur óskast nú þegar til starfa hjá rafmagnsdeild tæknideildar. Umsóknir sendist til starfsmannadeildar er veitir nánari upplýsingar. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 108 Reykjavík. Húsgagnaverslun óskar eftir starfsmanni. Vinnutími frá kl. 1—6. Þarf að geta hafiö störf strax. Upplýsingar í versluninni, mánudag 17. okt. frá kl. 10—13. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hreiðriö, Smiöjuvegi 10, Kópavogi. Rannsóknarráð ríkisins verkfræðingur — raunvísindamaður Rannsóknaráð ríkisins leitar eftir verkfræði- eða raunvísindamenntuðum manni til starfa, m.a. við gerð langtímaáætlunar um þróun rannsóknastarfsemi í þágu atvinnuveganna. /Eskileg grundvallarmenntun á sviði verk- fræði og raunvísinda og ennfremur á sviöi rekstrarhagfræði og stjórnunar. Góð ritfærni og hæfileiki til samvinnu mikilvægir kostir. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu berist skrifstofu Rannsókna- ráös ríkisins fyrir 20. nóvember nk. Sjúkraliða vantar á Sjúkrahúsið í Stykkishólmi strax. Allar upplýsingar hjá príorinnunni í síma 93-8128 í Stykkishólmi. Bílaviðgerðir Viljum ráða bifreiðasmiði eða vana rétt- ingarmenn strax. Bílasmiöjan Kyndill, v/Stórhöföa, símar 35051 og 85040 eöa á kvöldin í síma 35256. Vélstjóri með 4. stig Vélskóla íslands óskar eftir starfi í landi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Vélstjóri — 4240.“ Skrifstofustjóri Stór félagasamtök óska að ráöa skrifstofu- stjóra um nk. áramót. Reynsla af félagsstarfi og málakunnátta áskilin. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendist augld. Mbl. fyrir 1. nóvember nk. merkt: „Skrifstofustjóri — 3252“. Starfsfólk vantar Óskum að ráða starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 96-2116, 2154 og 2110. Fiskvinnslan á Bíldudal. Opinber stofnun óskar eftir skrifstofumanni eða stúlku hálfan daginn. Starfsreynsla og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Hálft starf — 4242“ fyrir 30. þ.m. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Drápuhlíðargrjót (hellur) tíl hleöslu á skrautveggjum. Uppl. í síma 51061. húsnæöi óskast Er á götunni Getur einhver leigt einstæðri móöur meö eitt barn litla íbúö helst í vesturbænum, Reykjavík. Uppl. í síma 99-3821 kl. 9—12 um helgina, og svo öll kvöld. Arinhleösla Magnús Aöalsteinn. sími 84736. Ljósritun meöan þér bíöiö. Laufásvegi 58 — Sími 23520. húsnæöi : I boöi I Keflavík til sölu m.a. ódýr 3ja herb. íbúö, góö 3ja herb. fbúö. Glæsileg 3ja herb. risíbúö. Glæsilegar 4ra og 5 herb. íbúöir, bílskúrar. Glæsilegt raöhús, eín og hálf hæö, bflskúr. Glæsilegt nýtt raöhús, næstum fullgert. Gott einbýlishús á góöum staö. Einbýllshús viö bestu götu bæj- arins. Njarðvík Gott endaraöhús, stór bílskúr. Garöur Einbýlishús, stór bílskúr. Einbýlishús í smíöum. Sandgeröi Gott einbýlishús, stór bílskúr. Góö viölagasjóöshús. Glæsilegt einbýlishús í smíöum. Fokhelt einbýlishús. Vegna mjög mikillar eftirspurnar vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Sérstaklega minni fbúölr. Eigna og varöbréfasalan, Hringbraut 90, Kaflavfk, sfmi 92-3222. Sandgerói Til sölu nýlegt raðhús um 80 ferm. í góöu ástandi Verö 28 millj. 17,5—18 millj. útb. Njarövfk 3ja herb. endaíbúö á 1. hæð viö Hjallaveg, björt og skemmtileg íbúö. Verö 27 millj. Útb. 17 mlllj. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. □ Gimli 598010277 — 1 frl. Félag kaþólskra leikmanna heldur fund í Stigahlíö 63 mánu- daginn 27. okt. kl. 8.30. Séra Ágúst Eyjólfsson seglr frá skírn- arsakramenntinu Allir velkomnir. Stjórn F.K.L. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Helgina 25.—26. okt. veröa ekki leyföar gistingar í Skagfjörösskála í Þórsmörk v/einkaafnota Feröafélagsins. Dagsferðir 26. okt.: Kl. 13 — Vatnsskarð — Breiö- dalur — Kaldársel. Fararstjórl: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 4.000.-. Fariö frá Umferöar- miöstööinni austanmegin. Farm. v/bfl. Feröafélag íslands Sunnud. 25.10. kl. 13 Ketilsstfgur eöa Krfsuvík, léttar göngur og hveraskoöun. Verö 4000 kr., frftt f. börn m. fullorön- um. Fariö frá B.S.i. vestanveröu (í Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Snæfellsnes um næstu helgi. Útivist, s. 14606. Skíóadeild Víkings Félagar muniö vetrarkaffiö í Skiöaskálanum á sunnudag kl. 3. Stjórnin. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir í Hafnarfiröi og Hátúni 2 byrja kl. 10.30. sunnudag. Víkingar Sjálfboöaliöar óskast til máln- ingastarfa í félagsheimilinu sunnudaginn 26.10. kl. 9.00. Takiö meö ykkur pensla og rúllur. Stjórnin. Fólag Snœfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spila- og skemmtifund laugardag f kvöld kl. 20.30 ( Domus Medlca. Fjölmenniö. Stjórn og skemmtinefnd. Heimatrúboöió, Óóinsgðtu 6 A Vaknlngarvika byrjar á morgun kl. 20.30. Samkomur veröa á sama tíma alla vikuna. Veriö velkomin. Lofum guö. Fíladelfía Suðurnesjum laugardaga og sunnu- dagaskólar Fíladelfíu Hafnarskóli laugardagur kl. 14.00. Njarövíkurskóli sunnudagur kl. 11.00. árdegis. Grindavíkurskóli sunnudag kl. 14.00. Muniö svörtu börnín. Verlö velkomin. Kristján Reykdal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.