Morgunblaðið - 02.11.1980, Side 37

Morgunblaðið - 02.11.1980, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 37 bessar byggingar voru reistar á tímum námuvinnslunnar ok þjónuðu þær við útskipun blýsins. bær eru enn nýttar. er birgðaskipin koma' einu sinni á ári með aðdrætti til Meistara- víkurstöðvarinnar. bá hafa danskir visindamenn aðstöðu sina á þessum stað. fjölskyldu sem samanstóð af föð- ur, tveimur bræðrum og mér. Við erum hér sem ein stór fjölskylda og ég er vön að standa á mínu í karlasamfélagi." Lisbeth sagðist hafa góð laun og hefði það ráðið nokkru um að hún sló til og tók starfið í Meistaravík. Þá væri starfið gott veganesti til að fá starf heima. Hún sagðist hafa í hyggju að verða sér út um meiri menntun, er hún kæmist heim og hafði hún auðheyranlega ekki í hyggju að ílengjast fram yfir tvö árin. Hvernig verð þú tímanum í einangruninni yfir vetrarmánuð- ina, þegar flugvöllurinn er lokað- ur? Ég les heil ósköp, bækurnar eru mitt athvarf," var svarið. Röðull var vinsæll Nú var kominn tími til að halda heimleiðis og hafði þá nokkuð fjölgað í flugvélinni, því bætt var stöðvarmönnum í vélina eins og sæti og flugreglur leyfðu. Ætluðu þeir að eyða helginni í Reykjavík og fá far með næsta ískönnunar- flugi til baka. Að þeirra sögn fara stöðvarmenn í ferðir til Reykja- víkur eða Akureyrar þegar tæki- færi gefast og gera sér dagamun á skemmtistöðum borgarinnar. Má sjá á nafngiftum húsa í Meistara- vík, að þetta er engin nýlunda hjá þeim Meistaravíkurmönnum, því eitt húsið ber heitið Röðull, og að sögn þeirra eftir vinsælasta reykvíska skemmtistað þess tíma, er húsunum voru gefin nöfn, en stöðin hóf starfsemi sína 1952. Á heimleiðinni sagði Paul að hann hefði góða samvinnu við Veðurstofuna íslenzku, fengi hann að senda þaðan niðurstöður ís- kannananna og veðurstofumenn fengju þess í stað teikningar hans, og kæmu þeir upplýsingum um ísrek á framfæri við sjómenn og aðra er þyrftu á þeim að halda. Ferðinni lauk með mjúkri lend- ingu Cessna-vélarinnar á Reykja- víkurflugvelli um kvöldmatarleyt- ið. Undirrituð sendir Flugleigu Sverris Þóroddssonar þakkir fyrir skemmtilega og fróðlega ferð, svo og samferðamönnum og stöðvar- mönnum í Meistaravík fyrir góðar móttökur. bróðir hans bessi skýli á Bass Rock voru reist um aldamótin. Síðari hluti. Texti og myndir: Fríöa Proppé. Orðsending til stjórnenda fyrirtækja og stofnana Bjóðum barinn undir fundi í hádeg- inu alla virka daga. Tilvalið fyrir stjórnarfundi, eða minni fundi þar sem menn þurfa að vera í ró og næði, en njóta samt alls hins bezta í mat og þjónustu. Því ekki að leita upplýsinga í síma 17759 Terylenekápur í sérflokki. Laugalæk, sími 33755.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.