Morgunblaðið - 06.11.1980, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980 7
Islandsmótiö í körfuknattleik
úrvalsdeild
Í.S. — Valur
í íþróttahúsi Kennaraháskólans kl. 20.00 í kvöld.
Í.S. vann Val síðast, hvor vinnur í kvöld?
Í.S.
Orðsending
frá Nausti
til stjórnenda fyrirtækja og stofnana
Bjóðum barinn undir fundi í hádeginu alla virka da«a. Tilvalið
fyrir minni stjórnarfundi, eða minni fundi þar sem menn þurfa
að vera í ró og næði, en njóta samt alis hins besta í mat og
þjónustu.
Því ekki að leita
upplýsinga
í síma 17759
CPM-AÆTLANAGERÐ
Stjórnunarfélag íslands efnir
til námskeiðs um CPM-áætl-
anagerð í fyrirlestrasal félags-
ins að Síðumúla 23, dagana 13.
og 14. nóvember kl. 14—19 og
15. nóvember kl. 09—12 og
14—18.
- CPM eöa Crltical Path Method er
kerfisbundin aöferö viö áætlanagerö,
sem á aö tryggja aö fljótvirkasta og
ódýrasta leiðin sé farin aö settu marki
og sparar þannig tíma, mannafla og
fjármuni.
- CPM hentar hvers konar fram-
kvæmdum hjá fyrirtækjum, hinu
opinbera og einstaklingum.
- CPM á aö gefa stjórnendum meiri
yfirsýn yfir framkvæmdirnar, bæöi
sem heild og einstaka verkhluta.
- CPM á aö gera stjórnendur fram-
kvæmdanna aö raunverulegum
stjórnendum.
Námskeiöiö er ætlaö stjórnendum fyrir-
tækja, yfirverkstjórum og öðrum þeim
sem standa fyrir framkvæmdum.
Þátttaka tiikynnist til Stjórnunarféiags-
ins í síma 82930.
Trygovi
Stgurb|arnarson
varktraaötngur
SUÓRNUNARFÉLAG fSIANDS
SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SÍMI 82930
Glókollur
á ferð
Glókollur Alþýðu-
bandalagsins, Ólafur R.
Grimsson, hefur verið
iðinn við sérfag sitt að
undanfornu. en það er
að efna til upphiaupa.
sem renna út i sandinn.
vegna þess, að þau snú-
ast ýmist um ekki neitt
cða eru byggð á blekk-
ingum. dylgjum og bein-
um ósannindum. Nú síð-
ustu daga hefur Glókoll-
ur staðið fyrir sérkenni-
legu upphlaupi í sam-
bandi við Flugleiðamál-
ið. Þetta upphlaup Gló-
kolls hefur snúizt um
tvennt. í fyrsta lagi hef-
ur það heinzt að þvi að
fá Fluglciðamcnn til að
gefa út yfirlýsingu um.
að þcir hafi beðið um
aðstoð rikisvaldsins til
þess að halda Amerlku-
fluginu áfram. þótt þcir
hafi aldrei gert það og
ólafur R. Grímsson viti
það fullvei. í öðru lagi
hefur þetta upphlaup
beinzt að því að dylgja
um það, að fjárhags-
staða Flugleiða sé verri
en félagið hafi látið
uppi. Iiið furðulega við
þetta uppnám. eða reyk-
bomhu, er það. að Ólafi
R. Grímssyni hefur tek-
izt að gera formann
Framsóknarflokksins.
Steingrím Iiermanns-
son. áttavilltan i málinu.
Stcingrímur Ifer-
mannsson stóð sig vel
framan af í Flugleiða-
málinu og tók m.a. frum-
kva'ði um það ásamt
Gunnari Thoroddsen að
ræða við Luxemborgara.
Niðurstaðan af þeim við-
ræðum var sú, að ríkis-
stjórnir þessara tveggja
landa buðu fram fjár-
framlog til þess að halda
þessu flugi áfram. Þetta
var ekki gert vegna
þess, að þcim væri annt
um að greiða niður far-
gjðld fyrir útlendinga
BALDUR ÓSKARSSON
STEINGRÍMUR HERMANNSS
Glókollur og upphlaup hans
Nú er aö renna út í sandinn síðasta upphlaup Ólafs R. Grímssonar
vegna Flugleiöamálsins. Hann ýtir öörum á foraöiö og fylgir svo
sjálfur í kjölfarið. Hvers vegna?
yfir Atiantshafið. heldur
vegna þess að þeir vildu
tryggja atvinnu þess
fólks, sem við flugið
starfar, og þær tekjur.
sem bæði londin hafa af
þessu flugi með öðrum
hætti. En það er auðvit-
að alveg rétt. sem Eyjólf-
ur Konráð Jónsson sagði
í Morgunblaðinu í gær.
að það er út i hött að
vera að deila um atriði
af þessu tagi. En af
einhverjum ástæðum er
Steingrímur Her-
mannsson orðinn átta-
villtur og heimtar yfir-
lýsingar um það. að
Flugleiðir hafi beðið um
þessa aðstoð. harna er
Glókollur Alþýðuhanda-
lagsins auðvitað á ferð.
Ilann hefur sagt for-
manni Framsóknar-
flokksins rangt til um
það. sem fram hefur
komið á fundum fjár-
hags- og viðskiptanefnd-
ar efri deildar, með
furðulegum afleiðingum
fyrir formann Fram-
sóknarflokksins. Sömu-
leiðis hefur ólafur R.
Grimsson rcynt að telja
fólki trú um. að fjár-
hagsstaða Fiugleiða sé
verri en upp hafi verið
gefin, og þetta leyfir
hann sér að gera. þótt
hann hafi nákvæmlega
ekkert í höndunum
þessu til sönnunar.
Þvert á móti liggur al-
veg ljóst fyrir hver fjár-
hagsstaða félagsins er
og fer ekki á milli mála.
Upphlaup siðustu daga i
Fluglciðamálinu hefur
þvi annars vegar snúizt
um ekki neitt, þar sem
aðdragandi áframhald-
andi Amcríkuflugs fer
ekki á milli mála og
Eyjólfur Konráð Jóns-
son, sem sæti á i fjár-
hags- og viðskiptancfnd.
hcfur opinherlega sagt.
að ekki hafi horið i milli
í frásögnum Sigurðar
Ilelgasonar og Stein-
grims Hermannssonar
um þetta atriði. Hins
vegar hefur upphlaupið
snúizt um dylgjur og
hlekkingar ólafs R.
Grímssonar um fjár-
hagsstöðu Flugleiða.
sem hann getur að sjálf-
sögðu ekki staðið við.
Ýtir öðrum
á foraðið
Annars er athyglis-
vert að fylgjast með
þessari iðju Glókolls.
Eitt er sameiginlegt með
þeim upphlaupum. sem
hann stendur fyrir — en
það er að hann ýtir
alltaf öðrum á foraðið.
Þegar ólafur R. Gríms-
son efndi til fyrsta upp-
hlaupsins í september
vegna Flugleiðamálsins
atti hann lialdri
óskarssyni fram. en
kom síðan sjálfur í kjöl-
farið. í öðru upphlaupi
vegna Flugleiðamálsins,
sem Ólafur R. Grímsson
efndi til snemma i októ-
her. atti hann Ragnari
Arnalds fram og kom
' svo sjálfur í kjölfarið. f
því þriðja, sem hefur
verið að renna út í sand-
inn siðustu daga. hefur
Glókolli tekizt að ýta
Steingrími Hermanns-
syni fram og kemur enn
sjálfur í kjölfarið. Vilji
menn frekari vitnisburð
um þessa sérsta-ðu hegð-
an. nægir að minna á
upphlaupið út af kjarn-
orkuvopnum fyrr á
þessu ári. Þá var það
einn af fréttamönnum
útvarpsins. sem varð
fórnarlambið og tók að
sér að vinna skítverkin
fyrir ólaf R. Grímsson.
Hvers vegna hefur Gló-
koliur aldrei sjálfur for-
ystu fyrir því uppnámi.
sem hann stendur að?
Það skyldi þó aldrei vera
að kjarkinn skorti?
HAFSKIP HF.
REYKJAVIK
Hluthafakynning
Vegna mikillar fjölgunar á hluthöfum í félaginu er efnt til kynningar
á starfsemi félagsins og framtíðarverkefnum.
Kynningin fer fram fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.45 í Hliðarsal
Hótel Sögu (gengið um stiga við lyftur í hótel anddyri).
Framkvæmdastjórar félagsins og nokkrir deildarstjórar munu sitja
fyrir svörum og taka þátt í panelumræðum, sem Jón Hákon
Magnússon stórnar.
Stjórn félagsins hvetur hluthafa, jafnt eldri sem nýja, til að sækja
kynninguna og vekur athygli á, að þar gefst gott tækifæri til að
kynnast málefnum félagsins og þróuninni á markaðnum umfram
það, sem gerist á aðalfundum, þar sem meiri formfesta ríkir.
Stjórn HAFSKIPS HF.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK 0
Þl AIGLYSIR IM ALLT
LANÐ ÞEíiAR Þl Al'G-
1.YSIR I MORGINBLAÐLM