Morgunblaðið - 06.11.1980, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1980
32
„Eldsmatur" í
innri umræðu
„I þinKflokki Alþýðuflokksins
voru marKÍr unKÍr ok reynslulitlir
menn ok sumir þeirra höfðu óhóf-
leKt sjálfstraust. Ok svo reyndust
ráðherraefnin fleiri en stólarnir.
Nú er það reKla. að þeir, sem að
lokum eru kjörnir til þess að fara
með málin. fái frið ok ráðrúm til
að vinna að sínum verkum. Þessi
re^la var ekki virt i þintcNokki
Alþýðuflokksins. RukIíó ok hama-
KanKurinn í þinKflokknum var
slikur. að ráðherrar flokksins
höfðu ekki starfsfrið. Þeir þurftu
að berjast á tvennum víKstöðvum; í
ríkisstjórninni við erfiða sam-
starfsaðila ok í þinKflokknum við
stráksskapinn. Svo kom minni-
hlutastjórnin. Ráðherrastólunum
fjölKaði um helminK. Ok þá fenKU
menn frið.“ ÞannÍK mælti Finnur
Torfi Stefánsson, fyrrum alþinKÍs-
maður, m.a. í ræðu á flokksþinKÍ
Alþýðuflokksins um helKÍna.
Finnur Torfi hafði eftir ræðu
Sighvats BjörKvinssonar, formanns
þinKflokksins, á flokksþinKÍnu á
föstudaKÍnn Kötið þess, að hann
væri sammála SÍKhvati í því, að
metnaður manna K*ti teyKt þá of
lanKt. Verst væri þó, að SÍKhvatur
hefði ekki verið kominn á þessa
þinKmenn í síðustu kosninKum.
„Tapið hefði orðið meira, ef leiftur-
sókn Sjálfstæðisflokksins hefði
ekki aðstoðað okkur við að halda í
fólk,“ saKði MaKnús. En svo héldi
Alþýðuflokkurinn áfram að tapa í
skoðanakönnunum, þegar óvinsæld-
ir leiftursóknarinnar dygðu ekki
lenKur. MaKnús sagði erfitt að
dæma, hvort eitt atriði ylli þessu
eða fleiri, en þó væri hann þeirrar
skoðunar, að ekkert eitt atriði hefði
eins mikið þarna um að segja og
stjórnarslitin 1979, þegar Alþýðu-
flokkurinn hefði hlaupizt undan
árum, þegar fór að kula á móti.
„Ég var ekki og er ekki enn viss
um réttmæti þessarar ákvörðunar.
Það voru ýms teikn á lofti um það,
að Framsóknarflokkurinn að
minnsta kosti hefði uppi tilburði til
þess að reyna að nálgast okkar
sjónarmið og væri að manna sig
upp í samstöðu með okkur. Um
Alþýðubandalagið er erfiðara að
dæma,“ sagði Magnús. Hann sagði,
að tvímælalaust hefði átt að láta
það koma í ljós, að Alþýðuflokkur
og Framsóknarflokkur væru þeir
flokkar, sem þyrðu, en Alþýðu-
bandalagið sá flokkur, sem ekki
1978 hefðu frambjóðendur Alþýðu-
flokksins talað um samningana í
gildi, nýja og breytta efnahags-
stefnu og upprætingu spillingar.
Vel mætti vera, að þingmenn hefðu
reynt að koma málunum fram, en
efndirnar hefðu í stuttu máli sagt
engar orðið. Eini sýnilegi árangur-
inn væru stórhækkaðir vextir og
hans vegna væru nú fjölmargar
íbúðir fólks undir hamrinum.
Ákvörðun um þingrof hefði svo
verið tekin að formanni flokksins
fjarstöddum og flokksstjórn stillt
upp við vegg. Það hefði ekki verið
um annað að ræða en samþykkja
stjórnarslit, því ella hefði orðið
algjör klofningur í Alþýðuflokkn-
um. „Þetta var vanhugsuð aðgerð
hinna ungu þingmanna," sagði
Björgvin. „Aiþýðuflokkurinn átti
ekki að slíta, eins og hann gerði.
Það átti að draga fram eitt sterkt
mál og segja; Ég stend og fell með
þessu ákveðna máli.“
Síðan vék Björgvin að samstarfi
meirihluta borgarstjórnar, sem
hefði reynzt miklu farsælla en
samstarf sömu flokka í ríkisstjórn.
„Við leysum okkar ágreiningsmál í
kyrrþey, en hlaupum ekki með þau í
hannessonar. Og í þingflokknum
„kom Magnús [H. Magnússon] út til
varnar stjórninni, en ég var harð-
astur á móti.“ Vilmundur sagði, að
það sem skipti sköpum fyrir stjórn-
málaflokk væri heiðarleiki. Hann
væri fyrir öllu. Og raunvaxtastefn-
an væri rétt, því hún upprætti
ýmiss konar spillingu í fjármálalíf-
inu.
Þá, sem töluðu um annað, sagði
Vilmundur vera „vanmetakrata".
„Það sem var gott við þessa stjórn
var það, að Benedikt var góður
utanríkisráðherra, Kjartan góður
sjávarútvegsráðherra og Magnús
góður félagsmálaráðherra. En það
var bara ekki nóg. Og þess vegna
sprengdum við. Auðvitað sprengj-
um við stjórnir, ef þær reynast ekki
góðar stjórnir. Það er stæll."
„Vanmetakratar skammast sín
fyrir sögu flokksins. Við hinir erum
stoltir kratar og framsæknir og það
er miklu meira elegant. Vanmeta-
kratarnir trúa andstæðingum en
ekki samflokksmönnum ... Þeir
trúa því til dæmis, að Gylfi Þ.
Gíslason hati bændur ... Þeir trúa
því, að Eggert G. Þorsteinsson hafi
verið lélegur sjávarútvegsráðherra.
Hvort tveggja er lygi ... Og Stefán
Jóhann Stefánsson hafði rétt fyrir
sér, en pabbi hafði rangt fyrir sér
... Við eigum að vera stolt af
sögunni ... Við eigum að trúa því,
sem við gerum. Einar kosningar
býtta engu ...“
Gagnrýnin svo
áköf að það jákvæða
týndist
„Allt tal um vinstri krata, van-
metakrata og einhverja aðra krata
er tómt bull. Þegar svona orð eru
notuð, fitna andstæðingar okkar,"
sagði Bjarni Guðnason, þegar hann
sýna dugnað, framtak og sam-
stöðu."
Ætlum að verða
stærsti flokkur
þjóðarinnar
Jón Baldvin Hannibalsson sagði
það vera raunsætt mat, að þegar
næst yrði talið upp úr kjörkössum á
íslandi, gæti Alþýðuflokkurinn orð-
ið stærsti flokkur þjóðarinnar. „Það
var pólitískt umferðarslys að fara í
stjórn. Við eigum aldrei að selja
stefnu okkar og sál fyrir ráðherra-
stóla," sagði hann.
Jón Baldvin sagði engan málefna-
ágreining fyrir hendi í Alþýðu-
flokknum. Það væri á hreinu, að
Alþýðuflokkurinn tæki ekki þátt í
því að gera þjóðfélagið að einu
allsherjarspilavíti verðbólgunnar,
heldur berðist hann af alefli gegn
því. Þá benti Jón mönnum á
„stórkostlegt málefni", sem hann
sagði felast í lífeyrissjóðatillögum
Jóhönnu Sigurðardóttur og Jóns
Sæmundar Sigurjónssonar. Þetta
væri einmitt mál af því tagi, sem
Alþýðuflokkurinn ætti að setja á
oddinn og hefja sókn sína með, ekki
aöeins til að heimta fylgi frá hægri,
Sjálfstæðisflokknum, heldur einnig
frá Alþýðubandalaginu, sem hefði
„svikið og forklúðrað" stefnu sinni.
„Við ætlum að verða stærsti
flokkur þjóðarinnar næst þegar er
kosið,“ sagði Jón Baldvin í lok ræðu
sinnar.
Skuldum hug-
sjóninni það að
standa okkur
„Það mikilvægasta af öllu er að
vera samkvæmur sjálfum sér,“
sagði Ágúst Einarsson. „Það er
mikilvægara en einhverjir ráð-
herrastólar.
Finnur Torfi
Stefánsson
Magnús H.
Magnússon
Björgvin
Guðmundsson
Vilmundur
Gylfason
Bjarni
Guðnason
Jón Baldvin
Hannibalsson
Ágúst
Einarsson
skoðun, „þegar verið var að flæma
ráðherra flokksins úr ríkisstjórn í
fyrra. Það er stór spurning, hvaða
þátt metnaðarmálin áttu í stjórn-
arslitunum 1979,“ sagði Finnur
Torfi. Og í síðari ræðunni sagði
Finnur Torfi, að stjórnarslitin
hefðu verið mistök, „skammsýn
uppákoma", og valdið flokknum
tjóni. Þannig hefði flokkurinn veitt
sjálfum sér sár og ekki hægt að
kenna andstæðingunum um það.
„Við verðum að læra af þessum
mistökum," sagði Finnur Torfi. „Ég
er einn þeirra manna, sem geri mér
stórar vonir um Kjartan í foryst-
unni. En jafnvel hið ágætasta
foringjaefni er hægt að eyðileggja.
Því beini ég þeim tilmælum til
þingflokksins, að hann veiti for-
manninum frið, því hagur for-
mannsins er hagur þingflokksins og
hagur Alþýðuflokksins alls.“ (Þess
skal getið, að við endanlega af-
greiðslu þingflokksins um stjórn-
arslitin á sínum tíma, sat Finnur
Torfi hjá.)
Forsendurnar hæpn-
ar og í raun rangar
Magnús H. Magnússon, sem einn
þingmanna greiddi atkvæði gegn
stjórnarslitunum, þegar þau voru
ákveðin í þingflokknum, hóf ræðu
sína með því að segja, að auðvelt
væri að ofleika og hann væri anzi
hræddur um, að það hefðu þing-
menn flokksins gert í mörgum
tilvikum. Hann sagði það í raun vel
sloppið að hafa aðeins misst 4
þyrði. „Ég skal ekkert um það segja,
hvort til kosninga hefði komið, en
alla vega hefðum við þá staðið
betur að vigi,“ sagði Magnús. „Við
hefðum þá þurft að geta sýnt fólki
það svart á hvítu á hverju strand-
aði, en okkur tókst ekki að sann-
færa þjóðina um það, að þeir, sem
hlupu, hefðu verið kjarkmeiri en
hinir. Ég tel því, að forsendur
stjórnarslitanna hafi verið hæpnar
og í raun beinlínis rangar. Því eru
það margir, sem telja, að við berum
öðrum fremur ábyrgð á tilurð
núverandi ríkisstjórnar og þá þeim
efnahagsvanda, sem nú er.“
Loks gat Magnús þess, að meðal
mála, sem Alþýðuflokkurinn hefði
hlaupið frá, væru 14 mikilvægar
félagsumbætur, sem andstæð-
ingarnir notuðu nú sem skraut-
fjaðrir í sína hatta. ;Látum þetta
verða okkur víti til varnaðar fyrir
framtíðina," sagði Magnús. Síðan
vék hann að „upplausn Sjálfstæðis-
flokksins" og sagði: „Nú er lag.
Okkur ber að nýta það.“
Efndirnar
urðu engar
Björgvin Guðmundsson talaði
næst á eftir Magnúsi. Hann minnt-
ist fyrst á, að ólíkt þætti sér þyngra
yfir flokksþingi nú en síðast, enda
flokkurinn þá í ríkisstjórn eftir
glæsta kosningasigra, en nú væri
flokkurinn kominn úr ríkisstjórn og
áhrifalítill á landsmálin. Björgvin
minnti á, að fyrir kosningarnar
blöðin. Og þess vegna er samstarfið
í Reykjavík mjög gott,“ sagði
Björgvin. Hann vék svo að gagnrýni
á Benedikt Gröndal vegna „fallandi
gengis“ Alþýðuflokksins. „Forustan
er ekki einn maður. Hún er sex
menn og síðan koma framkvæmda-
stjórn, flokksstjórn og þingflokkur.
Það er því ekki hægt að hengja einn
mann fyrir það sem farið hefur
úrskeiðis.
Ég tel Alþýðuflokkinn á tíma-
mótum í dag. Spurningin er, hvort
hann á áfram að vera verkalýðs-
flokkur og flokkur launafólks, eða
hvort hann á sveigja til hægri og
sækja fylgi í Sjálfstæðisflokkinn.
Ég tel, að Alþýðuflokkurinn eigi
áfram að vera flokkur verkalýðs og
launafólksflokkur. Alþýðuflokkur-
inn á ekki að láta Alþýðubandalag-
ið taka sinn sess. Alþýðuflokkurinn
á ekki að hamra svona mikið á
köldum efnahagsaðgerðum, heldur
eiga menn að predika margs konar
umbótamál fyrir launafólkið í land-
inu.“
Vanmetakratar og
stoltir kratar
Vilmundur Gylfason talaði næst
á eftir Magnúsi, Björgvini og Finni
Torfa. Hann vék fyrst að stjórn-
arslitunum og sagði: „En við erum
og eigum að vera þeirrar skoðunar,
að það sé rétt ákvörðun."
Hann gat þess, að oft hefði verið
þungt „að setja her.dina upp í
loftið" fyrir ríkisstjórn Ólafs Jó-
tók til máls á eftir Vilmundi. „Eg
hvet menn til að nota ekki svona
orð. Menn eiga að vera jafnaðar-
menn og standa saman."
Bjarni vék síðan að því, hvernig
stæði á því, að Alþýðuflokkurinn
tapaði fylgi við þær kringumstæð-
ur, að Sjálfstæðisflokkurinn væri „í
rúst“ og ríkisstjórnin „getulaus".
„Ég held, að við höfum ofkeyrt
baráttuna gegn verðbólgunni. Það
þýðir ekkert að tala við fólk um
það, að þetta eða hitt eigi að vera
27,5% af þjóðarframleiðslu, en ekki
29%,“ sagði Bjarni og kvaðst telja,
að í svona talnaleik hefðu menn
misst sjónar á ýmsum öðrum mál-
um, sem máli skiptu. Nefndi hann
sérstaklega „dreifbýlismálin", en
hann lagði svo fram tillögu um
starfshóp til að setja niður stefnu á
því sviði og samþykkti flokksþingið
hana.
„Við höfum verið svo ákafir í að
gagnrýna, að við höfum ekki komið
til skila jákvæðri stefnu Alþýðu-
flokksins. Gagnrýni krefst þess, að
menn séu jákvæðir um leið. Við
megum ekki verða Faxaflóaflokkur,
heldur eigum við að vera og viljum
vera flokkur launafólks um landið
allt.“ Þá sagði Bjarni, að halda yrði
áfram af krafti í „hreingerninga-
málunum". „Við megum aldrei
hætta baráttunni gegn spillingunni.
Unga fólkið skilur hana og það
fyrirgæfi okkur það aldrei, ef við
létum deigan síga.“
Ræðu sinni lauk Bjarni með
þessum orðum: „Framtíðin er björt.
Það er ekkert að hjá okkur, ef menn
Og ekki sé ég eftir þessum fjórum
þingmönnum. Við náum þeim aftur
og meiru i næstu kosningum. Það
sem máli skiptir er að hafa ná-
kvæma og vel útfærða stefnu. Að
því skulum við vinna. Við skuldum
hugsjóninni það að við stöndum
okkur.“
Eldsmatur í
innri umræðu
í upphafi þessa fundar hafði
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrsti
varaforseti flokksþingsins, hvatt
þingfulltrúa til að afgreiða mál með
„skynsamlegri yfirvegun, þannig að
flokkurinn líði ekki skaða af“. Bað
Jóhanna ræðumenn að vera „var-
kára í orðum og gerðum" og ekki
„skemmta andstæðingunum".
Árni Gunnarsson kom í ræðustól-
inn á eftir Ágústi Einarssyni og
sagöi: „Hér er efnt til óvinafagnað-
ar. Hér er búinn til eldsmatur fyrir
fjölmiðla. Það er mál að linni."
í stjórnmálaályktun 39. þings
Alþýðuflokksins segir m.a. ... „Al-
þýðuflokksmenn setja hins vegar
raunhæfan árangur og trúnað við
stefnu sína ofar öðru eins og fram
kom, þegar flokkurinn ákvað að
hverfa úr ríkisstjórn þegar ekkert
samkomulag gat náðst um raunhæf
úrræði í efnahagsmálum." Engar
umræður urðu um þetta atriði eftir
að Sighvatur Björgvinsson, formað-
ur þingflokksins, hafði fylgt stjórn-
málaályktuninni úr hlaði og hún
var síðan samþykkt samhljóða.