Morgunblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 9 Fyrirlestur í Norræna húsinu NORSKI heimspekingurinn Dag- íinn Follesdal heldur fyrirlestur i Norræna húsinu þriðjudaginn 2. desember kl. 20.30, og nefnir hann fyrirlesturinn „Hoved- stromninger i vár tids filosofi“. Dagfinn Follesdal kemur hingað til lands i boði Norræna hússins og tekur þátt í öðru norræna heimspekiþinginu. sem haldið er dagana 29. nóvember — 1. des- ember. Hann stundaði nám í Noregi og framhaldsnám í Þýskalandi og Bandaríkjunum. Doktorsprófi iauk hann frá Harvard-háskóla 1961. Hann hefur verið prófessor í heimspeki við Oslóarháskóla frá 1967 og einnig við Stanford Uni- versity árin 1966—76. Sérsvið hans er rökfræði, en á fyrirlestrinum í Norræna húsinu ræðir hann um ýmsar helstu heimspekistefnur vorra tíma. Fyrirlesturinn er opinn öllum, sem áhuga hafa á menningar- straumum nútímans. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar 20 ára UM ÞESSAR mundir hefur Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarð- ar starfað um 20 ára skeið. Meginverkefni nefndarinnar hefur jafnan verið að afla fjár, m.a. með sölu Mæðrablómsins á ár AÖalfundur Utvegsmanna- félags Snæfellsness Stykktahólmi. 27. nóv. AÐALFUNDUR Útvegsmanna- félags Snæfellsness var haldinn sl. sunnudag i Lionshúsinu í Stykkis- hólmi. Voru mörg áhugamál á dagskrá og voru mættir frá LÍU í Reykja- vík, þe. Ágúst Einarsson, sem ræddi um fiskveiðistefnu þá sem nú er unnið að, hvernig hún væri hugsuð og hvaða áhrif hún myndi hafa á fiskveðar um land allt. Voru leyfðar fyrirspurnir og komu margar fram sem Ágúst svaraði. Sýning Sig- rúnar Eldjárn opin um helgina SÝNINGU Sigrúnar Eldjárn sem staðið hefur yfir í Gallerí Lang- brók síðan 14. nóvember mun ljúka 6. desember. Galleríið er opið virka daga kl. 12—18 og hefur sýningin verið vel sótt. Vegna þeirra sem kvartað hafa undan því að sýningin skuli vera lokuð um helgar, hefur verið ákveðið að hafa hana opna á næstkomandi laugardag og sunnudag frá kl. 14—18 báða dagana. Þá ræddi hann um stöðu útvegsins og sérstaklega um stöðuna í lána- stofnunum svo sem fiskveiðasj. og byggðasj., en þar eru nú verulegar vanskilaskuidir. Og eins hjá Olíu- félögunum sem hafa safnast mjög undanfarið. Einnig um hvernig hugsanlegt væri að breyta lausa- skuldum í lán til nokkurra ára. Aðalfundur LÍU er nú á næstu grösum og verða þar mörg mál til umfjöllunar eins og vanalega. Þá ræddi Jónas Haraldsson um samninga um kaup og kjör, skiptaprósentu og fleira sem nú er unnið að samræmingu á o.s.frv. Stjórn félagsins skipa nú Sig- urður Haraldsson Ólafsvík, Óttar Guðlaugsson Ólafsvík, Soffanías Cesilsson Grundarfirði, Jón K. Friðþjófsson Rifi og Finnur Jóns- son, Stykkishólmi. Rækjunes hf. Stykkishólmi, ger- ir nú út 4 báta á skelfiskveiðar og vinnur aflann í eigin fiskiðjuveri. Vegna þess hversu lítið það er og eins að afköst hafa aukist hefir Rækjunes á undanförnum mánuð- um verið að byggja tveggja hæða viðbyggingu. Neðri hæðin er þegar komin í gagnið sem móttaka skelinnar eða aflans og efri hæð er huguð fyrir skrifstofu og kaffi- stofu starfsfólks, en sú hæð er ekki fullgerð enn. Verður aðstaða öll hin besta þegar sú hæð verður komin í gagnið. Fréttaritari. Okkur vantar duglegar stútkur og stráka Hringið í síma' 35408 JHor0«ubtai>it> Miðbær: Laufásvegur frá 2—57 Þingholtsstræti. Laugavegur frá 1—33. Mæðradegi ár hvert. Ennfremur hefur nefndin notið fjárhagsstuðnings frá einstakl ingum og því opinbera. Öllu fjármagni, sem nefndin hefur haft umráð yfir, hefur verið varið til styrktar einstæðum mæðrum og þeim sérstaklega er fjárhagserfiðleikar steðja að. Nefndin er meðlimur Bandalags kvenna í Hafnarfirði. Fyrsti form. Mæðrastyrksnefndar Hafnar- fjarðar var Guðrún Sigurgeirs- dóttir. Nú er nefndin skipuð eftir- töldum konum: Málfríði Stefáns- dóttur, form., Margréti - Ágústu Kristjánsdóttur, Ingibjörgu Gísla- dóttur, Sigríði Erlu Magnúsdóttur og Kristínu Magnúsdóttur. Mæðrastyrksnefnd Hafnar- fjarðar þakkar innilega allan veittan stuðning á liðnum árum og væntir framhalds á þeim skiln- ingi, sem góðvild og rausn svo fjölmargra ber vott um, og vissu- lega þarf enn margur stuðnings við. Ennfremur þakkar nefndin öllum þeim sem leiðbeint hafa henni með ábendingum um hvar skórinn kreppir að og aðstoðar er þörf. (Fréttatilkynning) 17900 Tvíbýli austurborginni Tvær 200 ferm hæöir tilbúnar undir tréverk. Seljast sitt í hvoru lagi eöa sameiginlega. Teikningar á skrifstofunni. Raöhús — Selási Fokhelt. Tilbúðið til afhendingar strax. Kirkjuteígur 130 ferm efri hæö í tvíbýli. Öll endurnýjuð. Stór bílskúr. Háaleitisbraut 125 ferm íbúö, 5 herb. Þvotta- herb. í íbúöinni. Mjög snyrtileg. Bílskúr. Sólvallagata 4ra herb. íbúð, 2 stofur, 2 svefnherb., á 2. hæö í steinhúsi. Endurnýjuö íbúö. Seljabraut 110 ferm 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. í íbúöinni. Allt frágengiö. Asparfell 3ja herb. 90 ferm íbúö meö stórum svefnherb., með eöa án bftskúr. Vesturbær — Kóp. 3ja herb. 100 ferm íbúö á jaröhæð. Sér inngangur, þvottaherb. og hiti. Sérhæð Kópavogi 120 fm. efri hæö í tvíbýli. Mikið endurnýjuö. Bftskúr. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustj. Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986 Jón E. Ragnarsson hrl. TR með skákæfing- ar fyrir unglinga TAFLFÉLAG Reykjavíkur gengst fyrir skákæfingum fyrir unglinga 14 ára og yngri (bæði drengi og stúlkur), sem fram fara að Grens- ásvegi 46 einu sinni í viku — á laugardögum kl. 14—18. Á þessum skákæfingum er eink- um um að ræða eftirfarandi: 1) Skákskýringar. Skákir eru skýrðar, einkum með tilliti til byrjana. 2) Æfingaskákmót. Að jafnaði er teflt í einum flokki eftir Monrad-kerfi. 3) Fjöitefli. Þekktir skákmeist- arar koma í heimsókn og tefla fjöltefli að meðaltali einu sinni í mánuði. 4) Endataflsæfingar. Ungling- um gefst kostur á að gangast undir sérstök próf í endatafli. Þátttaka í laugardagsæfingum- unglinga er ókeypis. Á næstu laugardagsæfingu, 29. nóvember, mun Jóhannes Gísli Jónsson, landsliðsmaður í skák, koma og tefla fjöltefli. (Fréttatilkynninic (rá TadfélaKÍ Reykjavikur). 28611 Opið í dag 2—4 Tofufell 130 ferm endaraðhús á einni hæö ásamt bílskúr. Húsiö er vandaö. Verð um 65 millj. Skipti á 3ja herb. íbúö æskileg. Vatnsendablettur Nýlegt einbýlishús á tveim hæö- um. Um 200 ferm með inn- byggöum bílskúr. Skipti mögu- leg á 3ja—4ra herb. íbúð meö bftskúr. Verö um 70 millj. Bugðutangi Einoýlishús í byggingu, sam- þykkt teikning fyrir tveim íbúð- um. Barmahlíð 165 ferm efri hæö ásamt bíl- skúr. Mjög falleg og góö eign. Vesturberg 4ra herb. 107 fm íbúö á 2. hæö. Þvottahús inn af baöi. Falleg íbúö. írabakki 3ja herb. 85 ferm íbúö á 1. hæö ásamt herb. í kjallara. Getur losnaö fljótt. Skipti möguleg á minni íbúö. Hólmgaröur 3ja herb. um 70 ferm íbúö á 1. hæö. íbúöin er ný og óvenju glæsileg. Bein sala. Skipasund Mjög falleg 3ja herb. 90 ferm íbúö í kjallara. Öll endurnýjuö. Verð aöeins 32—34 millj. Krummahólar 4ra herb. íbúö. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Melabraut 4ra—5 herb. 100 ferm íbúö, örlítiö undir súö í tvíbýlishúsi. Laus strax. Verö 37 millj. Framnesvegur Endaraöhús á 3 hæöum. Grunnflötur um 50 ferm. Mikiö endurnýjaö. Verö um 40 millj. Hárgreiðslustofa Til sölu eöa leigu hárgreiöslu- stofa í fullum rekstri, nálægt miöbænum. Allar upplýsingar á skrifstofunni. Grenimelur 2. hæð og ris. Sér inngangur. Mikiö endurnýjuö eign. Verð um 60 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gi/urarson hrl t Kvoldsimi 1 7677 HUSEIGNIN Opið í dag 9—4. í Hlíðunum 6 herb. íbúð á jaröhæð ca. 136 fm. 4 svefnherb. Seltjarnes Fokhelt raðhús Rúmlega fokhelt raðhús á tveimur hæöum. Hamraborg Kóp. 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. Bílskýli fylgir. LAUFASVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má sameina í eina íbúö. BERGÞÓRUGATA Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60 fm. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúð 117 fm. Bilskúr fylgir. ÖLDUSLOÐ Hæð og ris (7 herb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. KRUMMAHOLAR 3ja herb. íbúð, ca. 90 fm. HVERFISGATA Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúðir uppi og niðri. MELGERDI KÓP. 4ra herb. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr fylgir. VESTURBERG 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð. DVERGABAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæð. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ibúð, 96 fm. LAUGAVEGUR 3ja herb. íbúö, 70 fm. DÚFNAHÓLAR 5 herb. íbúð á 2. hæð. 140 fm. 4 svefnherbergi. Þvottaherb. á hæöinni. Bílskúr. MIDVANGUR HAFNARFIRÐI 3ja herb. íbúöir á 1. og 3. hæð. Sér þvottahús í íbúðunum. SKULAGATA 2ja—3ja herb. í risi. Útb. 16 millj. KARSNESBRAUT — EINBYLISHUS Einbýlishús á einni hæð, ca. 95 fm. Bílskúr fylgir. Skipti á stærri eign í Vesturbæ í Kópavogi koma til greina. KÓNGSBAKKI Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð, ca. 100 ferm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. MERKJATEIGUR — MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúð á jarðhæð ca. 100 fm. ÍRABAKKI 3ja herb. íbúö á 3. hæö, 85 fm. OKKUR VANTAR ALL- AR STÆRÐIR EIGNA TIL SOLUMEÐFERDAR. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, símar 28370 og 28040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.