Morgunblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.02.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1981 9 Blikksmiðasaga íslands I og II — eftir Gunnar M. Magnúss ÚT ER komin BlikksmiAasaKa ís- lands I og II í samantekt Gunnars M. Ma*;núss. Þetta mun vera yfir- gripsmesta saga isienskra iðnstétta að frátalinni Iðnsögu íslands. í bókinni er sogð saga Félags blikksmiða og saga Félags blikk- smiðjueigenda um lcið og er það i fyrsta sinn sem saga sveina og meistara i sömu iðn er rituð sameig- inlega og gefin út í einu riti. Forráðamenn útgáfunnar boðuðu til blaðamannafundar í gær og kynntu verkið. Voru þar saman- komnir Guðjón Brynjólfsson, Magn- ús Magnússon og Kristján Ottósson, allir frá sveinum og Finnbogi Júlí- usson og Sveinn A. Sæmundsson frá meisturum, auk höfundar bókarinn- ar Gunnars M. Magnúss. Ofan- greindir sveinar og meistarar skip- uðu útgáfunefnd auk Sigurðar Hólmsteins Jónssonar, og formaður hennar var Kristján Ottósson. Á blaðamannafundinum byrjaði Kristján Ottósson að þakka Gunnari M. Magnúss og öllum öðrum sem unnið hefðu að útgáfu bókarinnar fyrir ánægjulegt samstarf og Gunn- ar M. Magnúss þakkaði þá sömuleið- is útgáfumönnum, fyrir einstaka hugulsemi í sinn garð. — Það var átak að koma bókinni út, sagði Sveinn A. Sæmundsson. Það liggur ekki aðeins geysileg vinna í verki Gunnars M. Magnúss, heldur lögðu ýmsir aðrir ótrúlega vinnu í verkið. Ég held það sé samt á engan hallað, þó ég nefni nafn Kristjáns Ottóssonar. Það er fyrst og fremst hans verk að þessi mikla bók er nú komin út. Blikksmiðasaga Islands er sem fyrr segir í tveimur bindum, 445 blaðsíður í allt. Fyrra bindið er þrír kaflar auk formálsorða. I. kafli nefnist „Frá fyrri dögum" og segir frá járni landnámsmanna og hvern- ig íslenska járnið var búið til í fornöld. Fjallað er um hagleiksmenn og smíði á 19. öld og þau tímamót þegar stétt blikksmiða tekur að myndast. Ennfremur greinir þar frá ýmsum munum og gripum sem blikksmiðir hafa gert gegnum tíðina. I II. kafla fyrra bindis segir frá aðdraganda stofnunar Félags blikksmiða og starfi félagsins í 45 ár, jafnframt sem sagt er frá Félagi blikksmiðanema. I III. kaflanum er sögð saga Félags blikksmiðjueigenda og greint frá mörgu í verslunar- og atvinnusögu þess tímabils. Annað bindið hefst á kaflanum „Blikksmiðjur fyrr og nú“. Þar eru taldar smiðjur 19. aldar og síðan sagt frá öllum smiðjum stofnuðum á íslandi. V. kaflinn er blikksmiðatal með æviatriðum og myndum, og héldu forráðamenn útgáfunnar að þar vantaði engan þeirra, sem starf- að hefðu í iðninni sem smiðir. Þar er m.a. að finna Sófus Frans Sófusson Trampe, en hann var sonarsonur Trampe greifa og stiftamtmanns, sem allir þekkja úr Islandssögunni. I síðasta kafla ritsins er margskonar fróðleikur um stéttina og starf hennar og m.a. sagt frá fyrstu stúlkunni sem nemur blikksmíði. — Fundarmenn voru allir á því, það vantaði stúlkur í iðnina, og voru mjög hrifnir af uppátæki þessarar einu, sem stundar nám sitt norður á Akureyri. Blikksmiðasögu íslands I og II prýða mörg hundruð myndir frá gamalii tíð og nýrri. Og í sögu gömlu smiðjanna eru þjóðlífslýsingar, sem hvergi hafa komið fram áður. Krist- ján Ottósson, formaður Félags blikksmiða, mun sjá um dreifingu Blikksmiðasögu Islands. Opiö 9—3. KRUMMAHÓLAR Mjög góö 4ra herb. íbúö. 3 svefnherbergi. ÁSBRAUT, KÓP. 4ra herb. íbúö á 3. hæö. VESTURGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö, ca. 90 fm. KLEPPSVEGUR 3ja til 4ra herb. íbúð á 3. hæö, ca. 105 ferm. HLAÐBREKKA, KÓP. 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm. RAÐHÚSí GARÐABÆ Raöhús á tveim hæðum ca. 200 ferm. Bílskúr 48 ferm fylgir. MOSFELLSSVEIT RISHÆÐ 3ja herb. rishæö ca. 80 ferm í timburhúsi. í HLÍÐUNUM 6 herb. íbúö á jaröhæö ca. 136 ferm. 4 svefnherb. Gunnar M. Magnúss blaðar i hinni nýju bók sinni Blikksmiðasögu íslands. Nokkrir útgáfunefndarmanna standa hjá. Kristján Ottósson, form. útgáfunefndar. Magnús Magnússon, Guðjón Brynjólfsson og að baki Gunnars sést á Svein A. Sæmundsson. I.jósm. Rax. MWBORG fasleignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Vantar — Vantar Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfariö vantar okkur 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, raöhús og einbýlishús í Hafnarfirði og Reykjavík. Nú er rétti tíminn til aö láta skrá fasteignina. Góð og stór húseign til sölu í Hafnarfirði Steinsteypt hús á einum bezta staö í bænum meö um 800 ferm. ræktaöri lóö. Á aðalhæð sem er rúmlega 160 ferm. er m.a. stór stofa meö sólarskála, 4 svefnherb., húsbóndaherb. viö forstofuinngang, eld- hús, baö og þvottahús. í kjallara um 125 ferm. er m.a. 2ja herb. íbúö, mikið geymslurými og stór bílgeymsla. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. MÍOBORG fasteignasalan i Nyja biohusmu Reykjavik Simar 25590,21682 Uppl. í dag hjá sölustjóra Jóni Rafnari í síma 52844. Skerseyrarvegur Hf. 2ja herb. risíbúö ásamt hálfum kjallara. Endurnýjaö á baði o.fl. Verö 220 þús., útb. 150 þús. Laugavegur 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Sér inngangur, sér hiti. Nýtt baöherb., nýir gluggar. Verð 230—240 þús., útb. 170 þús. Seljahverfi Einbýlishús, möguleiki á lítilli íbúö á neðri hæö. Húsiö er samtals 280 term. Fokhelt nú þegar, selst í því ástandi. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö í Reykjavík. Verö 670 þús., útb. 470 þús. Sólvallagata Stór 3ja herb. ca. 110 ferm. íbúð í sambýlishúsi. Ath. aöeins 3 íbúöir í stigagangi. Veð- bandalaus. Verð 440 þús., útb. 320 þús. Illllllllilllll ORO Jón Rafnar sölustjóri Guömundur Þóröarson hdl. I jU™CAS»r: © JW*r0wi6U&ib I % i fll FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Vesturberg 2ja herb. rúmgóð og falleg íbúö á 3. hæö. Stórar svalir. Harð- viðarinnréttingar, teppi á stofu, sameign í góðu lagi, lóö frá- gengin. Laus strax. Bein sala. Til sýnis um helgina. Guörúnargata 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler í glugg- um. Sér hiti. Skipti á 5 herb. íbúö meö 4 svefnherb. æskileg. Einbýlishús viö Nýlendugötu, 6 herb. Bújarðir óskast Hef kaupendur að bújöröum. Helgi Olalsson, löggilfur fasteignasali. Kvöldsími 21155. SELTJARNARNES FOKHELT RAÐHÚS Rúmlega fokhelt raöhús á tveim hæöum. Verö 650 þús. NJÁLSGATA 3ja herb. íbúö á efri hæö ca. 65 ferm. LAUFÁSVEGUR 2ja og 3ja herb. íbúöir í risl. Má sameina í eina íbúö. ÁLFTAHÓLAR 4ra herb. íbúð 117 fm. Bílskúr fylgir. Verð 520 þús. HVERFISGATA Efri hæö og ris, 3ja herb. íbúöir uppi og niöri. Höfum kaup- endur að: sérhæöum, einbýlishús- um, raðhúsum, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum á Reykjavíkursvæðinu, Kópavogi og Hafnar- ffiröi. 'Pétur Gunnlaugsson, lögtr. Laugavegi 24. símar 28370 og 28040. ísafjörður Til sölu 3ja herb. íbúö á ísafirði ca. 115 ferm. Sér inngangur. Uppl. í síma 94-4014. AÐEINS 25% UT, OG ÞU FERÐ HEIM MEÐ HUSQVARNA ELDAVÉL. RESTINA BORGARÐU Á NÆSTU 5—8 MÁN. HUSQVARNA verksmiöjurnar framleiða eldavélar sem eru allt frá því aö vera einfaldar 3ja hellna vélar meö einum ofni og geymsluofni, til fullkominna eldavéla meö keramik heiluboröi, 2 ofnum, efri ofninn sjálfhreinsandi, tölvustýröu klukkuboröi, sem hægt er aö tengja viö ofn og hellu. Vélarnar eru til í breiddum: 50 — 55 — 60 og 70 cm. Hellurnar eru fljótvirkar, og ofninn hitnar á 6 mín. HUSQVARNA hefur fengið sérstaka viðurkenningu fyrir aö framleiöa sérlega sparneytnar eldavélar. Verðið er frá: 2891,- til 6832,- Þetta tilboö gildir til 1.3. ’81. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 Viö kynnum Husqvarna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.