Morgunblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981
7
^íKARNABÆR
^ er á
m F W m ■ ■ m
storutsolu-
markaðnum
með
geysilegt vöruúrval
Herraföt m/vesti frá kr. 995.-
Stakir, stuttir jakkar frá kr. 399,-
Terelyne/ullarbuxur frá kr. 179.-
Gallabuxur í stærðum 24-26-27-
28-29 í miklu úrvali frá kr. 89.-
Dömuullarkápur frá kr. 395,-
Herrafrakkar frá kr 350.-
Herraskyrtur frá kr. 99,-
Dömublússur frá kr. 99,-
Bolir allskonar frá kr. 69.-
Síðar peysur frá kr. 145.-
Peysur, mikið úrval frá kr. 99.-
Barnavesti
Barnaskyrtur
Barnapeysur
Barnabuxur
Barnaíþróttagallar
Indíánamokkasínur
Indíánaökklastígvél
Dömuskór
Herraleöurskór,
geysilegt úrval
Margar geröir af
mjög góöu veröi.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
frá kr.
70.-
60.-
65.-
99.-
95.-
150.-
250.-
100,-
frákr. 199.-
íþróttaskóm á
Og af þessu
frábæra verði
gefum við
EFNI FYRIR ÞÁ SEM VILJA SAUMA
Tweed ullarefni þykkt frá kr. 45 per m.
Einlit fínflauelsefni frá kr. 65 per m.
Ytra byrði í úlpur frá kr. 25 per m.
Allskonar ullarefni frá kr. 35 per m.
Poplín, canvass, twill frá kr. 25 per m.
Terelyne/ullarefni rétt bland 45%—50% frá kr. 45 per m.
Denim gallabuxnaefni 12—14 oz frá kr. 25 per m.
Wattefni allskonar trá kr. 35 per m.
Og margt margt fleira
ALLT Á FERMINGARFÓLKIÐ
FYRIR MINNA EN 500 KR. Fermmingarjakkar drengja frá kr. 250.-
Fermingarföt trá kr. 395,-
Fermingarjakkar stúlkna frá kr. 199.-
Fermingarbuxur stúlkna frá kr. 110,-
Fermingarpils frá kr. 104,-
OPIÐ FRÁ KL. 1— 6
SÝNINGAHÖLLIN
V/ BÍLDSHÖFÐA
Komnir aftur
Vinsælu dönsku
herra og dömu
leður inniskórnir
aftur fáanlegir.
VE RZLUNIN
GEísiP"
Hringlandinn
varðandi físk-
verðsákvörð-
un
Það lá í lofti um miðja
síðustu viku að
fiskverðsákvöðrun yrði
að veruleika með atbeina
oddamanns og fulltrúa
seljenda. Þetta breyttist
snögglega siðast liðinn
föstudaK þegar sú kú-
vending varð í ríkis-
stjórninni að ákvarða
fiskverð með kaupend-
um. þ.e. vinnsluaðilum.
Sú ákvörðun mun hafa
verið tekin gegn vilja
formanna Framsóknar-
flokks og Alþýðubanda-
lags. Meirihluti ráð-
herra ákvað að odda-
maður ríkis-
stjórnarinnar í verðlags-
ráðinu skyldi greiða at-
kvæði með fiskkaupend-
um.
Er hér var komið sögu
var heldur betur fjaðra-
fok í verðlagsráði. Sjó-
menn, sem þóttust hafa
séð fyrir aðra framvindu
mála. undu hag sínum
illa. Á laugardegi lá
fyrir að þeir myndu
sigla bátum sinum í land
og mótmæla þann veg
þessari aðför að kjara-
stöðu sinni. Mótmæla-
skeytum rigndi yfir ráð-
herra. Stjórnarstefnan.
sem mótast frá degi til
dags, nálgaðist nýjan
vendipunkt.
Hádegisfund-
ur með hags-
munaaðilum
Hagsmunaaðilar áttu
fund með forsætisráð-
herra og sjávarútvegs-
ráðherra í hádeginu sl.
laugardag. Þar raddi
forsætisráðherra um
það, hvort unnt yrði að
finna málamiðlun i þess-
ari erfiðu fiskverðs-
ákvörðun. Fulltrúar selj-
enda nefndu þá 18% fisk-
verðshækkun frá ára-
mótum og 6% I. marz.
Við það kom ygglibrún á
forsætisráðherra. sem
mun hafa viðrað þann
möguleika að oddamað-
ur ákvæði einn fisk-
verðshækkunina. Sam-
kvæmt fréttaheimild
Mbl. i gær lýsti Ólafur
Daviðsson. forstjóri
Þjóðhagsstofnunar. því
þá yfir á fundinum. að
hann stæði ekki að slikri
aðgerð. Lauk svö þessum
fundi að engar vóru
lyktir mála og ánægja af
skornum skammti.
t kjölfar þessa mis-
lukkaða sáttafundar
mun sjávarútvegsráð-
herra hafa hoðað til
fundar i þingflokki
Framsóknar. Þar fékk
hann samþykkt 18%
hækkun að viðbættum
6% 1. marz nk. ólafur
Ragnar Grímsson. for-
maður þingflokks Al-
þýðubandalagsins, hóf
hringingarherfcrð í
þingmenn flokksins og
fékk vilyrði þeirra fyrir
sömu niðurstöðu og hjá
þingflokki Framsóknar.
Síðan var boðað til fund-
ar í yfirnefndinni og
gengið frá fiskverðs-
ákvörðun á skömmum
tíma. hálfum öðrum
mánuði siðar en hún átti
að liggja fyrir. Þar með
var lokið lengstu fisk-
verðskrísu í manna
minnum.
Valdahroki
eða lof uð
samráð
Matthías Bjarnason.
fyrverandi sjávarútvegs-
ráðherra, sagði er fisk-
verðsákvörðun lá loks-
ins fyrir: „En hvað varð-
ar málið í heild er mjög
óeðlilegt að ekki skuli
hafa verið haft meira
samráð við aðila er mál-
ið snerti, en þótt máiið
hafi tekið svo langan
tima, hefur rikisstjórnin
frekar spillt fyrir en hitt
og tafið fyrir lausn. Það
var ekki fyr en séð var
að allur flotinn myndi
sigla til hafnar og lang-
vinnt og illvígt verkfall
virtist í uppsiglingu. að
rikisstjórnin lét und-
Upp og niður vaxtastigann
Þegar hálfur annar mánuður var liðinn
frá því að fiskverðsákvörðun átti að liggja
fyrir og ríkisstjórnin hafði vegið salt á milli
seljenda og kaupenda af kúnst en án
niðurstöðu bjó veiðiflotinn sig undir að
sigla til hafnar. Þá fæddist fiskverðið hjá
stjórninni, loksins. Þá getur ríkisstjórnin
snúið sér að vandamáli, sem liggja á leyst
fyrir 1. marz nk. samkvæmt ritúalinu. Eftir
að hafa stýrt sparifé landsmanna inn á
verðtryggða innlánsreikninga hyggst ríkis-
stjórnin lækka almenna útlánsvexti, þ.e.
ganga samtímis upp og niður vaxtastig-
ann. Til þess þarf sennilega fiman (vaxta)-
fót.
an.... Þegar á heildina
er litið tel ég að ba-ði
sjómenn og útvegsmenn
hafi sýnt mikla sann-
girni í sínum kröfum, og
að þeir hafi gengið
óvenjulangt til að ná
samliomuiagi."
Þegar þess er gætt að
engin ríkisstjórn hefur
haft fleiri né fyrirferð-
armeiri orð um „sam-
ráð" við hagsmunaðila.
og knýtt fyrirheit þar
um bæði í stjórnarsátt-
mála og lög, kemur flest-
um spánskt fyrir sjónir,
að valdahrokinn skyggir
jafnan á samráðsviljann.
Segja má að ráðgerð
sigíing fiskveiðiflotans
til hafnar hafi hnýtt
endahnútinn á fiskverðs-
ákvörðunina. f hálfan
annan mánuð hafði
ríkisstjórnin þvælt mál-
ið, eftir að fiskverðs-
ákvörðun átti að liggja
fyrir, án minnsta árang-
urs.
Nú er björninn unn-
inn, hvað fiskverðs-
ákvörðun snertir. Nú
getur rikisstjórnin snúið
sér að efndum þess lof-
orðs, sem flestra augu
heinast að, hvern veg
ríkisstjórnin samræmir
stýringu meginhluta
sparifjár landsmanna
inn á verðtryggða sex
mánaða innlánsreikn-
inga, með 1% vöxtum. og
lækkun almennra út-
lánsvaxta 1. marz nk.
Menn velta því sem sagt
fyrir sér þessa dagana
hvern veg hægt verður
að ganga samtímis upp
og niður vaxtastigann.
Til þess þarf sennilega
fiman fót (vaxtafót).
FÆREYJAR
Mánafoss fer til Færeyja 20.
febrúar frá Reykjavik. Vörumót-
taka í Faxaskála alla virka daga
milli kl. 8—16.30.
Til afgreiðslu strax
ARCTIC CAT
PANTERA
Léttur en kraftmikill
55 hestöfl,
176 kg. Sjálfvirk
blöndun
á olíu/bensíni,
sparneytinn, hituð
handföng,
mælar ofl.
Gísli Jónsson & Co. h.f. Sundaborg 41. R. Sími 86644