Morgunblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.02.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981 2 7 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæöi óskast' 28 ára háskólakennari óskar eftir lítilli íbúó eóa rúmgóóu herb. meó eldhúsaöstöóu til leigu sem fyrst. Er skilvís og reglusamur. Uppl. gefur Guð- mundur f síma 36258 eftir kl. 6. Skattaframtal Viö aöstoöum með skattafram- talió. Tölvubókhald. Sföumúla 22, sfmi 83280 Verðbréf Fyrirgreiðsluskrifstofan. Vestur götu 17, sími 16223. Innflytjendur Get tekió aó mér aó leysa út vörur. Tilboö merkt: „Vörur — 3333“, sendist augld. Mbl. I.O.O.F. = 16202188’4 = □ Helgafell 598118027 — VI. RMR - 18-2-20 - SAR - MT - HT. □ Glitnir 59811827 — 1 Frl. Bræðrafélag Laugarneskirkju Fundur í kvöld miövikudag kl. 20.30. Ástráöur Sigurstein- dórsson sér um fundarefnl: Þor- valdur víöförli og upphaf krlstni- boós á islandi. Kafflveitingar. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kristniboðssambandið Bænasamvera veröur í kristni- boöshúsinu Betanía Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. I.O.G.T. St. Einingin Fundur í kvöld. Stúkan Daníels- her Hafnarfiröi kemur í heim- sókn. Fjölbreytt dagskrá. Veit- ingar. Æt. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. Farfuglar Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavfkur og Bandalags ísl. farfugla veröa haldnir laugardaginn 21. febr. kl. 14 aö Laufásvegi 41. Venjuleg aöalfundarstörf. Lagabreytlngar. Stjórnirnar. Óháði söfnuðurinn Félagsvist annaö kvöld fimmtu- dag kl. 8.30 f Kirkjubæ. Góð verölaun. Kaffiveitingar. Takiö meö ykkur gesti. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miövikudag- inn 18. febrúar. Veriö öll velkom- In. Fjölmenniö. Aðalfundur íþróttafé- lags kvenna veröur haldinn miövlkudaginn 25. febrúar aó Fríkirkjuvegi 11 kl. 8.30 síódegis. Stjórnin. Fimleikadeild Aðalfundur veröur haldinn í Greninu. félagsheimili i.R. aö Arnarbakka 2. föstudaginn 20. febrúar kl. 21.00. Stjórnin. Helgarferð f Laugardal á föstudagskvöld, góö gisting. Fararstjóri Styrkár Sveinbjarnarson. Upplýsingar og farseólar f skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Tungltkinsganga f kvöld kl. 22.00 Fararstjóri Jón I. Bjarna- son. Útivist. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Útboö Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum í lagningu fimmta áfanga aðveituæðar. Fimmti áfangi aðveituæöar er um 7,5 km langur og liggur milli Seleyrar og Hafnarár. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu: í Reykjavík á verkfræðistofunni Fjarhitun h/f Álftamýri 9, á Akranesi á Verkfræöi- og teiknistofunni sf Heiðarbraut 40, í Borgarnesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Beru- götu 12. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar Heiðarbraut 40, Akranesi þriðjudaginn 10. mars kl. 11.30. 100—130 tonna bátur óskast til kaups fyrir traust útgerðarfyrirtæki. Eignaval sf. Hafnarhúsinu, sími 29277, kvöld og helgarsími 20134. Grétar Haraldsson hrl. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Fundur veröur haldinn mlövlkudaglnn 18. febrúar í Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning á aöalfund K.S.K. 2. Davíö Oddsson borgar- fulltrúi ræöur stjórnmál. 3. Kafflveitingar. Stjórnin. Akureyri Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn fimmtu- daginn 19. febrúar nk. aó Hótel Varöborg kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Eyjólfur K. Jónsson. alþingismaöur ræöir stjórnarstarfiö og svarar fyrirspurnum ásamt alþingismönnunum Lárusi Jónssyni og Halldóri Blöndal. Stjórnin. Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í félagsheimilinu á Húsavík föstudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Ræöumenn veröa alþingismennirnir Eyjólfur K. Jónsson, Lárus Jónsson og Halldór Blöndal. Fundarstóri veröur Katrín Eymundsdóttir forseti bæjarstjórnar. Sjáltstæðisfélag Húsavíkur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík: Skemmti- og fræðslufundur miövikudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæóishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1, vestursal, 1. hæö. Fundarefni: 1. Hvert er hlutverk Sjálfstæöisflokksins í /slensku þjóölífi? Inga Jóna Þóröardóttir framkvæmdastjóri. 2. Hvöt — stofnun og fyrstu starfsár. Ólöf Benediktsdóttir, fyrrv. form. Hvatar. 3. Tvísöngur: Hrönn Hafliöadóttir og Valgeröur Gunnarsdóttir viö undirleik Haflióa Jónssonar. Kynnir: Margrét S. Einarsdóttir. Eldri félögum Hvatar sér- staklega boð- ið. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Veitingar. Skemmtinefndin Skák Félög sjálfstæöismanna í Breiöholti gangast fyrir skákkennslu og fjöltefli laugardagana 21. febr., 28. febr. og 7. marz kl. 14, aö Seljabraut 54 (Kjöt & fiskur) fyrir börn og unglinga. Stjórnandi Hermann Ragnarsson. Alþjóöameistarinn Margeir Pétursson mætir og teflir fjöltefli. Mætiö öll og hafið meö ykkur töfl. Nefndin Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Fundur veröur haldinn miövikudaginn 18. febrúar í Hamraborg 1, 3. hæö kl. 20.30. Dagskrá 1. Kosning á aöalfund K.S.K. 2. Davíö Oddsson borgar- fulltrúi ræöir stjórnmál. 3. SigríÖur Hannesdóttir mætir. 4. Kaffiveitingar. stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU Eldur í fiskverk un í Grindavík Grindavik. 16. febrúar. MIKIð tjón varð í eJdi í fiskverkunarhúsi Þorbjarn- ar hf. í Grindavík síðastliðið laugardagskvöld. Eldur kom upp í húsinu um klukkan 19.20 ok er talið að eldsupp- tök hafi verið út frá raf- magni í hitablásara. Þak hússins er brunnið að miklu leyti og í brunanum skemmd- ust 2—3 tonn af saltfiski. lfiOO plasttunnur undir súr- síld. 2—3 bílhlöss af skreið í þurrkklefa ásamt ýmsu öðru sem tilheyrir fiskverkun. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og var því starfi að mestu lokið þegar aukalið frá Keflavíkurflugvelli og Kefla- vík kom á vettvang. Vegna Meðal þess, sem skemmdist í brunanum í Þorbirni. voru 1600 plasttunnur undir súrsild or sjást leifar hluta þeirra fremst á myndinni, en aftar saltfiskstæð- ur. hættu á að eldurinn bærist í nálægar byggingar var kallað á aukaliðið og kom það fljótt á vettvang. Veður var vont á laugardagskvöldið, hvassviðri og hætta á að eldurinn myndi berast í nálægar byggingar. Guðfinnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.