Morgunblaðið - 18.02.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 18.02.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1981 Peninga- markadurinn - \ GENGISSKRANING Nr. 33 — 17. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup S.I. 1 Bandaríkjadollar 6,568 6,586 1 Starlingapund 14,900 14,940 1 Kanadadollar 5,450 5,465 1 Dónsk króna 0,9763 0,9790 1 Norsk króna 1,2045 1,2078 1 Sasnsk króna 1,4042 1,4080 1 Finnskt mark 1,5661 1,5904 1 Franskur franki 1»7 1,3003 1 Belg. (r.nki 0,1860 0,1865 1 Svissn. franki 3,3005 3,3095 1 Hollansk florina 2,7461 2,7556 1 V.-þýzkt mark 3,0005 3,0087 1 hW.klfra 0,00633 0,00634 1 Austurr. Sch. 0,4240 0,4252 1 Portug. Escudo 0,1141 0,1144 1 Spánskur pasati 0,0748 0,0750 1 Japansktyan 0,03184 0,03193 1 írskt pund SDR (sórstök 11,105 11,135 dréttarr.) 13/2 8,0287 8,0505 GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,224 7,244 1 Starlingspund 16,390 16,434 1 Kanadadollar 5,995 6,011 1 Dónak króna 1,0739 1,0769 1 Norsk króna 1,3249 1,3285 1 Saanak króna 1,5446 1,5468 1 Finnskt msrk 1,7447 1,7496 1 Franskur franki 1,4263 1,4303 1 Balg. frsnki 0,2046 0,2051 1 Svissn. franki 3,6305 3,6404 1 Hollansk florina 3,0229 3,0311 1 V.-þýzkl m.rk 3,3000 3,3008 1 Itöl.k líra 0,00690 0,00690 1 Austurr. Sch. 0,4664 0,4677 1 Portug. Escudo 0,1255 0,1258 1 Spánskur pasati 0,0622 0,0625 1 J.pan.kty.n 0,03490 0,03580 1 írskt pund 12,215 12.248 V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxlaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán...46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundmr sparitjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán .. 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgö .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ..... W% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: LífeyrÍMjóður starfsmanna rikis- ins: Lánsupphæö er nú 80 púsund nýkrónur og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, pá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabráf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Morgunstund barnanna kl. 9.05: „Lísa í Óláta- garði“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 9.05 er Morgunstund barnanna. Guörún Lillý Guðbjörnsdóttir byrjar að lesa söguna „Lisu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren í þýðingu Eiríks Sigurðssonar. — Þemað í sögunni er leikir æskunnar, sagði Guðrún Lillý, — börnin kunna að gleðjast yfir hinu smáa í umhverfinu, sem við full- orðna fólkið höfum, a.m.k. flest okkar tapað hæfileikanum til að njóta vegna þess að við erum svo upptekin af brauðstritinu . Börnun- um í Ólátagarði finnst að ekki geti verið til betri staður í öllum heim- inum en Ólátagarður. Þau una sér allan daginn við alls konar leiki og uppátæki, sem fullorðna fólkið er ekki alltaf hrifið af. Þau eiga sér sinn ævintýraheim og öll náttúran er þeim eitt stórt ævintýri, sem þau eru virkir þátttakendur í ásamt dýrunum á bænum. Þau hafa óþrjótandi ímyndunarafl, sem opnar þeim sífellt nýjar leiðir í leikjum sínum. Smávegis togstreitu gætir milli kynjanna, en hún verður aðeins til að auka spenninginn í sögunni. „Lísa í Ólátagarði" er þriðja bók höfundarins í bókaflokknum um börnin í Ólátagarði. Fyrsta bókin var einmitt „Börnin í Ólátagarði" og önnur í röðinni var svo „Alltaf gaman í Ólátagarði“. Astrid Lind- gren er fædd árið 1907 í Vimmer- þorpi í Smálöndum. Árið 1945 vakti hún fyrst athygli með bók sinni „Lína langsokkur". Fleiri bækur um Línu fylgdu á eftir og hafa verið þýddar á íslensku, svo og bækurnar um Emil í Kattholti og sakamála- sögurnar um Kalla Blómkvist. Af nýrri bókum hennar má nefna „Bróður minn Ljónshjarta", sem lesin var hér í útvarp fyrir nokkrum árum og vakti mikla athygli. Þá má geta þess að kvikmyndir hafa verið gerðar eftir verkum hennar, svo og leikrit og hefur hvort tveggja birst hér, bæði í útvarpi, sjónvarpi og á sviði (Leikfélag Kópavogs). Astrid Lindgren hefur hlotið fjölda viður- kenninga og verðlauna fyrir bók- menntastörf sín og er ennþá að skrifa. Gunnar Björnsson Skrattinn skrifar bréf í hljóðvarpi kl. 11.05 er dagskrárliður er nefnist Skratt- inn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík les þýð- ingu sína á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðinginn C.C. Lewis: 1. og 2. bréf. H1 jóðvarp kl.11.05: — Þessir bókarkaflar eru ákaflega skemmtilegir sagði Gunnar, og alveg óhemjuvel skrifaðir. Höfundur þeirra er aftur kominn í tísku. Skrattinn skrifar bréf, The Screwtape Letters á frummálinu, er fræg- asta bók breska rithöfundarins og bókmenntafræðingsins C.C. Lewis, sem raunar var írskur að ætt og uppruna. Bókin inniheld- ur bréfaskriftir tveggja illra anda, sem eru að leggja á ráðin um það, hversu best megi leiða sálir mannanna í glötun. Það er mjög góður húmor í bókinni og ég vona, að hann komist til skila í þýðingu minni. Lúther sagði einhvern tíma, að best væri að reka djöfulinn út með ritningar- orði, en ef það dygði ekki þá væri þjóðráð að skopast að honum. En þrátt fyrir léttan og aðgengi- legan búning bókarinnar þá fjallar hún í raun um það, sem varðar okkur mennina mestu í lífi og dauða, þ.e. sáluhjálpina. Áður hafa birst eftir sama höfund tvær bækur í þýðingu Andrésar Björnssonar útvarps- stjóra. Þær heita Rétt og rangt og Guð og menn, og voru út- varpserindi höfundarins á stríðsárunum. sem sigla um og lepja olíuna af sjónum. Fjórða og síðasta mynd- in er frá Indlandi og segir frá því hvernig Indverjar eru farnir að framleiða methan-gas í talsvert stórum stíl úr nautgripaskít og öðrum lífrænum úrgangsefnum. Þeir láta þessi efni gerjast í sérstökum tönkum. Við það myndast þetta methan-gas, sem þeir safna saman og nota til eldunar o.fl. Síðan geta þeir eftir gastökuna notað þessi úrgangs- efni sem áburð á akrana. Og tæknin til að ná gasinu úr skítnum er tiltölulega einföld. Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.35: Þrýstilof tshreyf lar í skip og tölvustýringumferðar Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er þátturinn Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurð- ur H. Richter. — Það verða fjórar myndir í þessum þætti, sagði Sigurður. — Hin fyrsta fjallar um þrýsti- loftshreyfla í skip. Byrjað er á að setja slíka hreyfla í skip upp úr 1960, aðallega í herskip af minni og miðlungsgerð. En nú er svo komið að farið er að setja þrýstiloftshreyfla í 9kip sem eru allt að 16000 tonn og í framtíð- inni gæti farið svo að jafnvel stærstu farþegaskip yrðu knúin slíkum hreyflum. Önnur Myndin fjallar um tölvustýringu á um- ferð. Tokyo er stærsta borg í heimi og þar er umferðaröng- þveitið gífurlegt. Japanir eru nú að gera tilraunir með að tölvu- stýra umferðinni. Tölvuskjár er settur í bílinn og hann er í þráðlausu sambandi við miðstöð. Þegar maður sest inn i bílinn, gefur maður upp staðsetningu og hvert ferðinni er heitið. Síðan finnur tölvan í miðstöðinni greiðfærustu leiðina, miðað við umferðarþunga og önnur skil- yrði á hverjum stað og svarið sést á tölvuskjánum í bílnum, píla sýnir hvort aka á beint áfram, beygja til vinstri eða hægri o.s.frv. Þriðja myndin fjallar um nýjustu tækni í hreinsun olíubrákar af sjó. Þar er bæði um að ræða skip og báta Útvarp Reykjavík /MIÐMIKUDtxGUR 18. febrúar MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guöriður Liilý Guðbjörns- dóttir byrjar að lesa söguna „Lísu i Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist Michacl Schneider leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dómkirkjunnar í Reykjavík. 11.05 Skrattinn skrifar bréf Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöíundinn C.C. Lewis; 1. og 2. bréf. 11.30 Morguntónleikar Alicia de Larrocha og Fil- harmoniusveitin i Lundún- um leika Fantasiu i G-dúr op. 111 eftir Gabriel Fauré; Rafael Frúbeck de Burgos stj. / Parisarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles", svitu nr. 1 eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. ^ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. SÍDDEGIÐ 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer Gissur Ó. Erlingsson les þýð- ingu sina (7). 18.00 Herramenn Herra Nískur Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Lesari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn i mannkynssög- unni Smaladrengurinn Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 18.30 Vetrargaman Skíðafimleikar Þýðandi Eirikur Haralds- son. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.05 Vændisborg 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Wilhelm Kempff leikur á píanó Sinfóniskar etýður op. 13 eftir Robert Schumann / Elly Ameling syngur lög úr „ítölsku Ijóðabókinni" eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin lcikur með á pianó / Julian Lloyd Webber og Clifford Benson leika Sellósónötu eft- ir Frederick Delius. 17.20 Útvarpssaga barnanna: Sjöundi og siðasti þáttur Efni sjötta þáttar: Fitz tekur þátt i verkfaili, þótt hann viti að það muni kosta hann atvinnuna. Lciguhjallar Bradshaws hrynja. og margir týna lífinu. Mulhall deyr af völd- um slyssins, og Mary lætur af hendi sparifé sitt. svo aó hann fái veglega útför. Þýðandi Dóra Ilafsteins- dóttir. 22.00 Spjallað við Margréti drottningu Margrét Þórhildur Dana- drottning varð fertug í fyrravor, og minntist danska sjónvarpið þess með viðtalsþætti. þar sem hún segir írá bernsku sinni, hjónahandi. konung- dæminu og ýmsu fleiru. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjónvarpið) „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (2). 17.40 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá • kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi KVÖLDID______________________ 20.00 Úr skólalifinu Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Rætt við Hrafn Hallgrímsson um Norræna sumarháskólann og einnig nokkra nemendur. 20.35 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútímatónlist Þorkeil Sigurbjörnsson kynnlr. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusáima (3). 22.40 Ein af þjóðum norður- hjarans Dagskrá um Sama. Hjörtur Pálsson spjallar um mál þeirra og menningu við Að- alstein Daviðsson og Harald ólafsson, og Anna Einars- dóttir, Illin Torfadóttir og Einar Bragi lesa úr þýðing- um Einars á bókmenntum Sama i bundnu og óbundnu máli og gera grein fyrir efninu. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 18. febrúar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.