Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 í DAG er iaugardagur 14. mars, sem er 73. dagur ársins 1981. Tuttugasta og fyrsta vika vetrar. Ardegis- flóö í Reykjavík kl. 02.05 og síödegisflóö kl. 14.56. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.50 og sólarlag kl. 19.26. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 21.10. (Almanak Háskólans). Lofa þú Drottin, sála mín, og allt, sem í mér er, hans heilaga nafn. (Sélm. 103,1). LÁRÉTT: — 1 ta*pa. 5 vlður- nefni, 6 skelfiletr. 9 óhreinindi. 10 skóli, 11 kvaö, 12 beita. 13 rwktað land. 15 lét af hendi. 17 hnttKÍr. LOÐRÉTT: - 1 bðrnin. 2 dýr, 3 verkfari, 4 skynfærinu. 7 fuxl. 8 brún. 12 fuglar, 14 ótta, 16 tónn. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fela, 5 auka, 6 ekur, 7 fa, 8 fenna. 11 íh, 12 Atu. 14 8pón, 16 kafaid. LÓÐRÉTT: — 1 freðfisk, 2 lausn. 3 aur. 4 haKa. 7 fat, 9 espa. 10 nina, 13 und, 15 óf. Sf&rfúAJO Kaupmannahafnarferð Bakkabræðra! VEÐURSTOFAN saKði 1 spárinnKantri í KærmorKun að litlar breytingar yrðu á hitastiginu, sem sé frostlaust að deeinum til, en nætur- frost. I fyrrinótt hafði mest fro8t orðið uppi á Hveravöli- um, 4 stiK- Og á láglendi hafði orðið kaldast i Siðu- múla. en þar voru mínus 3 stig. Hér i Reykjavik var eins stigs frost. Norður á Raufarhöfn hafði orðið mest úrkoma i fyrrinótt og mæld- ist 9 miilimetrar. Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur árlegan „kvennafund" nk. sunnudag 15. þ.m. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Sérstakur gestur fundarins verður kirkjukór Bústaða- kirkju undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar. í Nessókn. Félagsstarf aldr- aðra í Nessókn efnir til bingós í safnaðarheimili Neskirkju á morgun laugar- dag, milli kl. 15—17. Á Seltjarnarnesi. Leikflokk- urinn Sunnan Skarðsheiðar sýnir sjónleikinn „Sjóleiðin til Bagdad“ í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi á sunnu- dagskvöldið kl. 20.30. Hjúkrunarheimilið i Kópa- vogi á að fá allan ágóða af bingói, sem Kvenfélag Digra- nesprestakalls efnir til í Víg- hólaskóia við Digranesveg í dag, laugardag og hefst það klukkan 14. Skaftfellingafélagið hér í Reykjavík efnir til hins ár- lega kaffiboðs fyrir aldraða sveitunga í Hreyfilshúsinu á morgun, sunnudag, og hefst kaffiboðið kl. 14.30. Gestur félagsins að þessu sinni er Jón Helgason aiþingismað- ur. | frA höfwinwi | í fyrrakvöld fóru úr Reykja- víkurhöfn togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson og héldu aftur til veiða. Áður voru þá farnir til veiða togar- arnir Jón Baldvinsson og Ásgeir. Og togarinn Viðey, sem fór í söluferð út, er kominn aftur. Mánafoss, sem kom að utan á miðvikudag fór aftur í fyrrakvöld áleiðis til útlanda, svo og Laxá. í gær var Laxfoss væntanlegur frá útlöndum. BLQÐ OO TÍIVIAWIT 1 Freyr — búnaðarblaðið, janúarheftið, er komið út fyrir nokkru. Meðal efnis þar er: „Tilraunastöðvarnar í úlfakreppu". Raktar eru þrjár greinar um málefni tilrauna- stöðvanna, sem birst hafa í Frey á tveimur síðutu árum og rifjað upp álit Fjórðungs- sambands Norðurlands frá árinu 1972 um að reknar verði sjálfstæðar tilrauna- Véismiðja Seyðisfjarðar sjósetti nýlega bát þennan. Ottó Wathne NS 90, en hann er 149 tonn að stærð og af sömu gerð og Vestmannaeyjabáturinn Sigurbára. Aðaieigendur eru Páll Ágústsson og Trausti Magnússon. Er þetta 15. nýsmiði Vélsmiðju Seyðisfjarðar. (L]óem. Haraldur Már SiKurÖ8son). | FRÉTTIR stöðvar í hverjum landsfjórð- ungi. „Til athugunar fyrir sauðfjárbændur". Erlingur Arnórsson á Þverá í Fnjóska- dal segir frá sjúkdómi sem herjað hefur á lömb á búi hans. „Fisk- og hvalmeltur handa búfé“. Dr. Ólafur Guð- mundsson, deildarstjóri, á Rannsóknastofnun landbún- aðarins skrifar yfirlitsgrein um nýtingu meltu til fóðurs og greinir frá þeim tilraun- um, sem gerðar hafa verið með fóðrun, með meltu hér á landi. Sagt er frá aðalfundi Æðarræktarfélags íslands. Frá því í nóvember 1979 til sama tíma árið 1980 tvöfald- aðist verð á dún í erlendri mynt. Skrifað um efnasam- setningu fuglakjöts. Guð- mundur Jónsson, alifugla- ráðunautur, segir frá rann- sóknum, sem gerðar hafa verið í Hollandi á efnasam- setningu fuglakjöts. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. 75 ára er í dag, 14. mars, Vilborg Guðmunds- dóttir, ekkja Jóns Ólafssonar úrsmiðs. Hún tekur á móti afmælisgestum sínum í dag milli kl. 15—19 á heimili dóttur sinnar að Fellsmúla 6 hér í bænum. Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband Jóhanna Georgsdóttir og Valgeir Matthiasson. Heimili þeirra er að Kjarrhólma 20 Kópa- vogi. (Ljósmyndast. Gunnars Ingimarssonar.) Kvöld-, na»tur- og htlgarþjónuitc apótekanna f Reykja- vík dagana 13. mars til 19. mars, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Garöa Apóteki, en auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar nema sunnudag. Slysavaröatofan f Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. ónsamiaaögaröir fyrlr fuHoröna gegn mænusótt fara fram I HeMsuvemdarstðA Rsykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafi meö sér ónæmisskírtelni. Læknestofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeild Landepftalam alla vfrka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á vlrkum dðgum kl.8—17 er hœgt aö ná sambandl vtö lækni í síma Læknafálags Raykjavlkur 11510, en því aóetns aö ekki nálst í helmilislækni. Efflr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í slma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúölr og læknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöer- vakt Tannlæknatál. íslands er í Hellsuvemdarstðólnni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyrt. Vaktvlkuna 9. mars til 15. mars. aö báöum dðgum meótöldum veröur vaktþjónusta apótekanna ( Stjðrnu Apóteki. — Uppl. um vakthafandl lækni og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnartjðrður og Garöabær Apótekin I Hafnarfiröi. Hafnarfjarðer Apótak og Norðurbratar Apótak eru opin vlrka daga tll kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 ettlr lokunartíma apótekanna. Kaftavfk: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga tll kl. 19. Á laugardðgum kl. 10—12 og atla helgidaga kl. 13—15. Stmsvarl Hellsugæslustðövarinnar í basnum 3380 gefur uppl. um vakthafandi lækni. eftir kl. 17. Seftoss: 8oftoaa Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudðgum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðtdln. — Um hefgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins ar opið vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafólks um áfengisvandamálló: Sálu- hjálp í vlölögum: Kvöldsfml alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forafdraráögjöfln (Barnaverndarráö íslands) Sálfræölleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. 1 síma 11795. Hjáiperstöó dýra (Dýrasprtalanum) ( Vföldal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORD DAGSINS Roykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöróur 90-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknarttmar. LandspftaUnn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Bamaspftafi Hringafns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftall: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúótr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Oronaáedefld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vemdarstðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingariteimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaapftafi: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogahælió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigldðgum. — VHtlsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarflröl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 8t. Jóaefaapftalinn HafnarfirOI: Heimsóknartíml alla daga vtkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landabókaaefn ialanda Safnahúslnu vló Hverflsgöfu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háakólabókaaafn: Aðalbygglngu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föatudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar f aóalaafni, sfml 25088. bjóóntinjaaefnió: Oplð sunnudaga. þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. bjóómfnjasafnió: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavfkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — leslrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, aunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrefðsla f Þingholtsstræti 29a, sfml aöalaatns. Bókakassar lánaölr sklpum, hellauhælum og atofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, afml 36814. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfml 83780. Helmsend- irtgarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og afdraöa HOFSVALLASAFN — Hofavallagötu 16. sfmi 27640. Oþlð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Oþlö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstöö f Bústaöasafnl. s(ml 36270. Viökomustaölr viösvegar um borglna. Bókesafn Seltjarnerness: Oþlö mánudögum og mlövlku- dðgum kl. 14—22. Þrlöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Anæriaka bókaaafnió, Neshaga 16: Oþiö mánudag tll fðstudags kt. 11.30—17.30. Þýzfca bókaeefnió, Mávahlfö 23: Oplö þrlðjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Oplö samkvæml umtall. Upplýslngar (sima 84412 mlllí kl. 9—10 árdegls. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74, er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmludaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis Sasdýrasafnló er oplö alla daga kl. 10—19. Tæknlbókaaafnió, Sklpholll 37, er oplö mánudag til fðstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. U8TA8AFN Einars Jónasonar er opiö sunnudaga og mlövlkudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIR Leugardsfvleugln er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. SundMMIIn er opln mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplð kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll lokunartfma. Veaturbæjariaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma aklpl mllll kvenna og karia. — Uppl. (sfma 15004. Sundieugln f BreMbolti er opln vtrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opfö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30 -Síml 75547 Varmáriaug I Moafellaaveft er opln mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaölö oplö). Laugardaga oplö 14-17.30 (saunabaö f. karla oplð). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tíml). S(ml er 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum á sama tíma, tll 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar prlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundleug Kópavoge er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru prlöjudaga 19—20 og mfövlkudaga 19—21. Sfminn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaróarer opln ménudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardðgum kl. 8—16 og sunnudðgum kl. 9—11.30. Böðln og hellukerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sfml 50088. 8undlaug Akureyrar Opln ménudaga—lösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktpjónuala borgarslofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegls III kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö allan aólarhrlnglnn. Síminn er 27311. Teklö er vlö tlikynnlngum um bilanlr á veltukerfl borgarlnnar og á þefm tllfellum ðörum sem borgarbúar telja alg þurfa aö fá aöstoð borgarslarfsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.