Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981
7
Bakarí
Til sölu af sérstökum ástæöum bakarí og íbúö í
þægilegri fjarlægö frá Reykjavík. Gott fyrirtæki í
fullum rekstri.
Uppl. í síma 99-5980.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Fósturheimili óskast
fyrir 14 ára gamlan, heimilislausan pilt, sem fer á
heimavistarskóla í haust.
/Eskilegur staöur: Stór-Reykjavíkursvæöiö.
Nánari upplýsingar veittar á Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar, Asparfelli 12, mánudaga —
föstudaga, sími 74544.
Þakkir1
Hugheilar þakkir færi ég öllum mínum ættingj-
um og vinum, sem glöddu mig meö heimsókn-
um, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára
afmælisdegi mínum, 22. febrúar sl.
Blessun fylgi ykkur öllum.
Elín Guöbjartsdóttir
frá Hjarðarfelli.
Nú þarf enginn að fara
í hurðalaust...
/nni- og útihurðir i
úrvaii, frá
kr. 752.-
fuiibúnar c/yr með
karmalistum
og handföngum
Vönduð vara við
vægu verði.
H BÚSTOFN
Aðalstræti 9
(Miðbæjarmarkaði)
Simar 29977 og 29979
Útgáfa
jofnunar-
hlufabréfa
Á aóalfundi Samvinnubanka
Islands hf. hinn 15. mars 1980
var ákveðið að auka hlutafé bankans
um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Samkvæmt ofangreindri ákvörðun
hefur Samvinnubankinn gengið frá
útgáfu þessara hlutabréfa og sendingu
þeirra til hluthafa.
Athyglihluthafa er vakin áþví, að
jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arðmiðar,
þarsem tölvuskráning hlutafjár gerir
bankanum mögulegt að senda
hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun.
Samvmnubanki islands hf
Haukur Már
Haraldsson formaður
íslensku £
f riðarnef ndarinnar:
ttaukur Már
Haraldsson.
í sama mund sem Brezhnev sendir „friöar-
bréf“ til dr. Gunnars Thoroddsens sleppa þeir
„friöardúfum" sínum lausum hér á landi í gervi
Maríu Þorsteinsdóttur og Hauks Más Har-
aldssonar. Hún er ritstjóri Frétta frá Sovétríkj-
unum en hann blaðafulltrúi ASÍ og ritstjóri
Vinnunnar. Á sínum tíma mun hafa verið gerð
athugasemd viö þaö, aó Haukur Már væri aö
raða efni á síður Frétta frá Sovétríkjunum í
skrifstofu sinni hjá ASÍ. Nú velta ýmsir því fyrir
sér, hvort ritstjórnarskrifstofa Vinnunnar veröi
flutt til dæmis til Sofíu í Búlgaríu, því að
Haukur Már unir sér best austan járntjaldsins
og er þar með annan fótinn. Ef til vill mun
formaöur búlgörsk-íslensku hátíðarnefndar-
innar, Ingvar Gíslason menntamálaráðherra,
taka að sér aö vera fulltrúa ASÍ innan handar
viö öflun húsnæðis í Sofíu?
rn hann hélt í eina af
Næst
himnaríki
Þojtar Sovétmenn
stúAu frammi fyrir þeim
vanda. að þeir itátu ekki
haldiA úti áróAursblaöi
sinu á Lslensku nema
hafa islenskan ríkis-
borKara skráðan sem
ritstjóra, feruru þeir
Maríu Þorsteinsdóttur,
forvÍKÍsmann Menninjt-
ar- ok frióarsamtaka ís-
lenskra kvenna. til aA
hlaupa i skarAiA fyrir
sijt. María hefur oftar en
einu sinni sýnt. aA hún
metur þessa upphefA
mikils ok fáir eAa enKÍr
íslendinKar eru nú um
stundir dyKKari varA-
menn sovéskra haKs-
muna en hún. Frá því
hefur veriA skýrt, aA á
mánudaitinn hafi dr.
Gunnar Thoroddsen for-
sa'tisráAherra fenitiA i
hendur „friAarbréf" frá
Brezhnev, sem samiA var
i tilefni af nýleKU þintti
sovéskra kommúnista.
Samfara þessu bréfi
hafa Sovétmenn skipaA
málsvorum sinum á
Vesturlöndum aA kveAja
sér hljóAs opinherleKa
OK skrifa lof um komm-
únismann ok „friAarást"
húsbændanna i Kreml.
Ekki þarf aA Kefa
Mariu Þorsteinsdóttur
slík fyrirmæli tvisvar.
ÞriAjudaKÍnn 9. mars
birtist Krein eftir hana í
DaKhlaAinu. AA meKÍn-
stofni fjallar hún um
kjarnorkusprenKjuna ok
morAhuK vestrænna
ráAamanna. En i henni
leynist jafnframt þessi
lofKjörA um Sovétríkin:
„Ék ætla ekki aA fara
lanKt út í þaA. ég trúi
því ekki aA sósialískum
ríkjum hafi tekist aó
skapa himnariki á jörA
fremur en öArum dauA-
leKum mönnum. En
nokkrar staAreyndir eru
áþreifanleKar. Þeim hef-
ur tekist aA búa öllum
þeKnum sínum fjárhaKs-
lejft öryKKÍ frá vökku til
Krafar. ókeypis mennt-
un. ókeypis heilsuKæslu
ok lífvænleKan ellilífeyri
<>K útrýmt atvinnuleysi."
Þá vitum viA þaA. /Etli
Pólverjar væru tilbúnir
til aA skrifa undir þessa
lofKjörA Maríu? EAa
þeir. sem eyAa hálfri
ævinni í hiAroAum viA
sovéskar verslanir í von
um aA ná kannski i
kjötbita eAa mjólkur-
sopa handa börnum sín-
um? Solsénitsyn saKÓi í
Krein á siAasta ári, aA
allur þróttur væri úr
íhúum Suvétrikjanna. af
þvi aA þeir væru van-
na'rAir ok fenKju aldrei
ta'kifæri til aA lita upp
úr örbirKA sinni.
Til KlöKtrvunar á viA-
horfi Maríu Þorsteins-
dóttur til alþjoóamála
mó Keta þess, aA í MorK-
unhlaAinu 10. janúar
1980 lýsti hún því yfir.
aA innrás Sovétmanna i
AfKanistan va'ri hernaA-
araAstoA ok „nokkuA
eAlileK afleiAinK af þeim
vináttusamninKÍ" sem
kommúnistastjórn \ík-
ana KerAi viA Kreml-
verja sumariA 1979.
Friðar-
nefndin
Dr. InKÍmar Jónsson.
útskrifaAur í íþrótta-
fræAum frá Austur-
Þýskalandi ok núver-
andi formaAur Skáksam-
bands íslands. var for-
maAur islensku friAar-
nefndarinnar svonefndu
í hyrjun síAasta árs. Þá
baA MorKunhlaAiA hann
um álit á innrásinni i
AfKanistan. InKÍmar
sukAí (10. janúar 1980)
aA friAarnefndin hefAi
ekki ra-tt máliA. Vildi
hann ekki tjá sík frekar
um þaA viA Mbl.. þar sem
hlaAiA hefAi einhverju
sinni haft ranKt eftir
honum þeKar leitaA var
til hans »k hann myndi
sjálfur koma skoAun
sinni á framfæri. sæi
hann ástæAu til þess. Svo
virAist sem InKÍmar hafi
ekki þott ástandiA i Aík-
anistan þess eAlis. aA
hann þyrfti aA hafa
áhyKKjur af því sem
formaAur friAarnefndar-
innar, enda hlutverk
hennar aA þjóna sovésk-
um haKsmunum. Rétt er
aA láta þess KetiA. aA dr.
Intdmar hefur sem for-
seti Skáksambands fs-
lands ekki óttast. aA
Mbl. hefAi ranKt eftir
sér.
Illjótt hefur veriA um
stjórnarskipti í íslensku
friAarnefndinni. en þar
er nú orAin sú breytinK.
aA dr. InKÍmar er hættur
formennsku en viA er
tekinn llaukur Már Har-
aldsson. ritstjóri V’inn-
unnar. málKaKns Al-
þýAusamhands fslands,
<>K hlaAafulltrúi þess.
Haukur Már hefur
Kreinih'Ka eins <>k María
Þorsteinsdóttir fentfiA
fyrirmæli um aö staö-
festa „friöaróst" Kreml-
verja opinberleKa í til-
efni af bréfinu frá
Brezhnev. Hinn 10. mars
hirtist Krein eftir hann
um <>Knir kjarnorku-
sprenKjunnar. Hefur
Haukur Már náA aA
ljúka viA Kreinina. áöur
fjolmorKum feröum sín-
um til Austur-Evrópu.
SíAast fréttist af honum
i BúlKaríu <>k var látiA
aA því lÍKKja. aA hann
ætlaAi til Póllands <>k
myndi ef til vill hitta
Lech Walesa. forystu-
mann frjálsra verka-
manna þar.
í ÞjóöviljaKreininni
sefdr Ilaukur Már Ilar-
aldsson meöal annars:
„BurtséA fró því aA hin
fra'Ka RússaKrýla er
heimahokuA forsenda
vestra'nna hernaöar-
fursta <>k vopnaframleiA-
enda ...“ Ok blaöa-
fulltrúi ASÍ seKÍr einnÍK:
„ÞjésVsaKan um hernaA-
arloKa yfirburöi Rússa
virAist vera þaA hald-
reipi sem vestrænir
hernaöarfursta Krípa
helst til ..." /Etlar
Haukur Már Ilaraldsson
aA fara sem fulltrúi ASl
meA slíkan boAskap á
vörunum á fund Lech
Walesa? Lítur Haukur
Már ef til vill á Walesa
sem „hernaöarfursta"?
Fáir menn Kera sér bet-
ur Krein fyrir hernaA-
arma-tti Kremlverja <>k
blyKÖunarleysi þeirra
viA heitinKU hans en
einmitt Walesa <>k fylK-
ismenn hans. verkalýöur
Póllands.
Norræna húsið:
Danskir gestir
flytja ljóð og tala
um Sardinia
Maria Giacobbe
SKÁLDIN <>K hjónin Maria Gia-
cobbe ok Uffe Ilarder verða
Kestir Norra'na hússins vikuna
15.—22. mars, ok munu fl.vtja hér
fyrirlestra.
Uffe Harder er fæddur 1930 í
Kaupmannahöfn. Hann er forseti
danska PEN-klúbbsins ok félagi í
Dönsku akademíunni. Hann hefur
gefið út mörg ljóðasöfn. Auk þess
sem hefur hann gefið út margar
þýðingar á ljóðum afríkanskra og
suður-amerískra skálda og enn-
fremur þýtt eftir td. Samuel
Beckett, Flaubert, Roland o.fl.
Uffe Harder, mun fjalla um
skáldskap sinn og lesa upp eigin
ljóð laugardaginn 21. mars, kl.
16:00.
Maria Giacobbe er fædd í Nuoro
á Sardiníu og ólst þar upp en
hefur verið búsett í Danmörku sl.
20 ár og er nú danskur ríkisborg-
ari. Maria Giacobbe mun fjalla
um Sardiníu og sýna litmyndir
þriðjudaginn 17. mars kl. k):30,
undir titlinum Mynd af eyju —
Sardinía nútímans í ljósi fortíðar-
innar.
Uffe Harder