Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.03.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1981 ^ Fasteignaþjónuslan; Allir þurfa þak yfir höfuðið Allir þurfa þak yfir höfuðið Sífellt fer fjölgandi þeim viöskiptavinum sem spyrja um hver kjör þeim bjóöíst, setji þeir eignir sínar í eínkasölu. Fasteignaþjónustan hefur því ákveöiö aö bjóöa viöskiptavinum sínum eftirfarandi kjör og þjónustu: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Almenn sölulaun eru og veröa 2%. Sé fasteign sett í einkasölu greiöir seljandi 1,5%. Fasteignaþjónustan annast aöstoö viö verðmat fyrir sölu, án endurgjalds. Auglýsingakostnaöur greiöist af Fasteignaþjónustunni. Fasteignaþjónustan býöur endurgjaldslausa aöstoö viö stimplun og þinglýsingu skjala. Fasteignaþjónustan býöur hlutlausa aöstoö viö aö útbúa eöa lesa yfir tilboö, kaupsamninga o.fl. vegna viöskipta sem gerö eru annars staöar. Lágmarksgjald er kr. 250.- 7. í 14 ár hefur söluskrá Fasteignaþjónustunnar verið mikilvæg heimild um framboö og verö húseigna. Hringiö og viö sendum yöur eintak af söluskrá án endurgjalds. Eigendur þeirra fasteigna sem nú þegar eru á söluskrá okkar og óska eftir einkasölusamningi við okkur, vinsamlegast hafið samband við okkur fyrir 19. þ.m. Sýnishorn úr söluskrá 2ja herb. íbúöir: Við Asparfell í háhýsi. Nýleg góð íbúð með suöur svölum. Mlkll og góö sameign m.a. barnagæsla o.fl. Verö 330 þús., útb. 250 þús. Vlö Blikahóla í háhýsi um 65 fm. Qóö íbúö. Glæsilegt útsýni. Verö 330 þús., útb. 250 þús. Við Hraunbæ í 3ja hæöa blokk. íbúöin er 2ja—3ja herb. Verð 340 þús. Viö Kaplaskjólsveg. íbúöin er á 4. hæö í blokk og risiö yfir íbúöinni fylgir, en þaö er innréttaö meö furupanel. Verö 400 þús. 3ja herb. íbúöir: Viö Hraunbæ á 2. og 3. hæö í 3ja hæöa blokkum. Verö frá 390 þús. Viö Kóngsbakka um 90 fm. á 3. hæö (efstu) í blokk. Þvottaherb. í íbúölnnl. Stórar suöur svalir. Verð 410 þús. Vlö Miövang í Hafnarfiröi á 6. hæö í háhýsi. Rúmgóö endaíbúö meö mlklu útsýnl. Verö 390 þús. Viö Sundlaugaveg í risi. Suöur svalir. Verö 320 þús. 4ra herb. íbúöir: Viö Asparfell í háhýsi. Góö eign. Fullgerö íbúö og mikll sameign. Verö 460 þús. Viö Eyjabakka á 1. hæð. Þvottaherb. í íbúölnni. Gott útsýni. Verö 450 þús. Viö Flúöasel. Ný ófullgerö en vel íbúöarhæf íbúö sem er 107 fm. á 3. hæö. Þvottaherb. í (búöinni. Verö 420 þús. Viö Hraunbæ á 3. hæö. Mikiö útsýni. Verö 460 þús. Starfsliö okkar býr yfir dýr- mætri reynslu og þekkingu á öllum sviðum fasteignavið- skipta. Qunnaradóttir Símsvörun. vélritun, umsjón þinglýslnga. Loviaa Krístjánadótttr Undirbúningur samn- ings- og afsalsgeröar. Útrelkningar og upp- gjör vegna samninga. Arngrfmur Ragnar H. Þorgrfmsson Ragnarsson Sölumaöur fasteigna Sölumaöur fasteigna Ömólfur ömólfaaon Sölumaöur tasteigna Stsingrfmsson Sölumaöur fasteigna. Almenn ráðgjöf Sér- sviö atvinnuhúsnsaöl. Kérí Fanndal Guóbrandsson Sölumaöur fasteigna Almenn ráögjöf. Annast gerö kaup- samnlnga. Frágang afsala og skjalagerö. Viö Jörfabakka á 1. hæð í vesturenda. fbúöin er nú innréttuð sem 3ja herb. fbúöarherb. í kjallara fylgir. Verö 450 þús. Viö Kleppsveg á 3. hæö. fbúöin er tvö—þrjú svefnherb. og stórar stofur. Vel staósett íbúö. Verö 490 þús. Viö Miklubraut á efri hæö í parhúsi um 115 fm. fbúöin er tvær samliggjandi stofur og tvö herb., geymslurisiö yfir íbúöinni fylgir. 30 fm. bílskúr fylgir. Verö 550 þús. Viö Seljaland í Fossvogi um 100 fm. á 1. hæö. Stórar suöur svalir. Hugsanleg skipti á 2ja herb. íbúö. Veró 550 þús. 5 herb. íbúðir: Viö Álfheima. fbúöin er vesturendaíbúó um 123 fm. á 4. hæö. fbúóin er samliggjandi stofur, 3 svefnherb., eldhús, baó og þvottaherb. Allt risiö sem er yfir íbúöinni og tengt henni meö hringstiga fylgir og er þaö innréttaö sem baöstofa, húsbónda- krókur o.fl. Verö 700 þús. Viö miöborgina. 5 herb. 146 fm. á 3. hæö í steinhúsi. Einnig á sömu hæö einstaklingsíbúö. Seljast saman eöa sín í hvoru lagi. Viö Melabraut á Seltjarnarnesi á 3ju hæö (efstu) í þríbýli um 125 fm. Sér hiti. Nýr 32 fm. bflskúr. Verö 680 þús. Viö Skeggjagötu 126 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér hiti og inngangur. í kjallara fylgja góöar geymslur, íbúöarherbergl og snyrting. Verö 700 þús. „Penthouse", þ.e. 150 fm. fbúö á tveim hæöum 6. og 7. hæö í háhýsi vió Krummahóla. Þvottaherb. í íbúöinni. Þrennar svalir. Verð 650 þús. Séreignir: Tjarnargata 30 Þetta hús er til sölu. Verö 1800 þús. Hægt aö hafa sem tvíbýilshús. Safamýri. Efri hæö. ibúóin er stórar stofur meö arni, rúmgott hol, 3 svefnherb., stórt baöherb., eldhús og þvottaherb. Sér geymsla í kjallara. Stór bftskúr. Verö 850—875 þús. Fæst jafnvei í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Raöhús í Garöabæ, 215 fm. á tveim hæöum meö innb. bflskúr. Ekki fullgert hús. Verö 850 þús. Einbýli/tvíbýli viö Bakkageröi í Reykjavík. Húsiö er kjallari, hæö og ris um 90 fm. aö grunnfletl. I kjallara er 3ja herb. íbúö. Á hæöinni og í risinu er 8 herb. íbúö, (5 svefnherb.). Bflskúr. Verö 1200 þús. Raöhús, tvær og hálf hæö, samt. 247 fm. Nýtt, glæsilegt fullgert hús. Verö 880 þús. Einbýlishús á einnl hæö auk bflskúrs í Árbæ. Húsiö er tvær stofur, 3 svefnherb. o.fl. Fallegur garður. Verö 1100 þús. íbúöar- og skrifstofuhús. Steinhús, kjallari og tvær hæöir ca. 100 fm. aö grunnfl. á hornl Hringbrautar og Tjarnargötu. Getur hentaö hvort sem er sem íbúöarhús eöa íbúö og skrifstofur. Verö 1200 þús. Skólastræti 5A og 5B Tvö timburhús og bflskúr. Húsin þarfnast standsetningar. Möguleiki á byggingarleyfi fyrlr fjölbýiishús. Búlð aö teikna, en eftir aö fá teikn. samþykktar. Einbýlishús, timburhús, hæö og ris viö Keilufell. Bflskúr. Verö 650 þús. Endaraöhús viö Reynigrund ( Kópavogi. Húsió sem er timburhús er á tveimur hæöum ca. 120 fm. Verö 700 þús. Einbýlishús á einni hæö, um 180 fm. auk 40 fm. bflskúrs á Smáraflöt í Garöabæ. Verð 1150 þús. Einbýlishús 3x84 fm. á Sólvöllum. Hægt er aö hafa sér íbúö ( kjallara. Hús í mjög góöu ástandi. Verö 1600 þús. Raöhús viö Stórateig í Mosfellssveit. Húsiö er tvær hæöir ca. 160 fm. auk bflskúrs. Veró 750 þús. Einbýlishús á sjávarlóó í Kópavogi. Húsiö er um 145 fm. auk 40 fm. bflskúrs og er rúmlega tilb. undir tréverk, en íbúðarhæft. Glæsilegt útsýni. Verð 900 þús. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Einbýlishús á Stórageröissvæöinu. Húsiö er tvær hæöir ca. 300 fm. með bflskúr. Glæsileg eign. Verö 2,2 millj. Raöhús viö Vogatungu í Kópavogi á einni hæö 130 fm. (4 svefnherb ). Bílskúr. Hús á rólegum staö. Verö 900 þús. Einbýlishús viö Öldugötu í Reykjavík. Húsiö er kjallari, tvær hæöir og háaloft ca. 85 fm. aö grunnfleti. Hægt aö hafa sér íbúö í kjallara. Fallegt hús á góöum staó. Veró 1400 þús. í smíðum: Raöhús viö Kambasel. Húsið er tvær hæöir meö innb. bflskúr ca. 185 fm. Selst fokhelt innan, fullgert utan, þ.m.t. lóð. Til afhendingar í haust. Verö 504 þús. -3ja og 4ra—5 herb. íbúðir tilb. Sameign fullgeró þ.m.t. lóö. Blokkaríbúöir — Jöklasel. 2ja- undir tréverk og málningu. teikningar á skrifstofunni. Blokkaríbúóir — Frakkastígur. 2ja herb. (búöir á 1. og 2. hæö í 15 íbúða húsi. Bllgeymsla fylgir hverri íbúö. Verð 358 þús. Fast verö. Mjög góö kjör, m.a. lánað til 3ja ára. Skúlagata 12 Húsiö er steinhús, jaröhæö frá Skúlagötu, 580 fm. 1. hæð sem er jaröhæö frá Vltastíg, 240 fm. 2. og 3. hæö hvor um sig 240 fm. Á baklóö fylgir gott vörugeymsluhús. Næg bflastæði. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Svarað í síma kl. 1—3 í dag. Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17. S. 26600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.