Morgunblaðið - 02.04.1981, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 02.04.1981, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1981 Kjartan Norðdahl flugmaður: Flugleiðir — Ein mistökin enn Sú endemis frekja ákveðinna forsvarsmanna Flugleiða hf., að ákveða nú einhliða að 8 flug- stjórastöður í innanlandsflugi skuli koma í hlut Loftleiðaflug- manna! hlýtur að kalla á hörð- ustu mótmæli FÍA flugmanna, sem eiga skýlausan og alveg ótvíræðan rétt á þessum stöðum. í öllu því þrasi, sem átt hefur sér stað frá sameiningu Loftleiða og Flugfélags íslands um svo- kallaðan starfsaldurslista, hefur oft komið fram sú röksemd Loftleiðaflugmanna að þeir ættu vissan hluta Evrópuflugsins og eins hluta af leigu- og sólar- landaflugi. Þetta er réttmæt röksemd. Það þarf aðeins að finna út hvert hlutfallið er. En um innanlandsflugið gegnir allt öðru máli. Til þess hafa Loft- leiðaflugmenn aldrei gert neitt tilkall og hafa, að því er manni hefur oft heyrst, fundist heldur lítið til þess koma. Hafa kannski sagt sem svo: „Þessar smávélar fljúgandi á Raufarhöfn og Þórs- höfn!“ En svona smá gamansemi skiptir ekki máli. Það er faglegt mat þessara manna, sem eru ekki síðri flugmenn en FÍA-flugmenn, sem skiptir máli. Og það kom greinilega fram þegar verið var að þrátta um stöðuveitingar á DC-10 breiðþotuna, sælla minn- inga. Þá var um að ræða 18 nýjar stöður, 9 flugstjóra og 9 aðstoð- arflugmanna, en af þessum stöðum fengu Loftleiðamenn all- ar og við enga. A þessum tíma var gerð ákveðin tilraun til samkomulags (aðallega til þess að koma á sameiginlegum starfs- aldurslista) að bjóða FÍA- Áskorun til greiðenda fasteignagjalda í Kópavogi Hér meö er skoraö á alla þá, sem eigi hafa lokið greiöslu fyrri hluta fasteignagjalds fyrir áriö 1981, aö gera skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Hinn 2. maí nk. veröur krafist nauöungaruppboös samkv. lögum no. 49 1951 á fasteignum þeirra er þá hafa eigi gert full skil. Kópavogskaupstaður Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 56. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Kársnesbraut 79 — hluta —, þinglýstri eign Indriöa Indriöasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 7. apríl 1981 kl. 11:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 102., 106. og 110. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1980, á Ásbraut 21 — hluta —, talinni eign Kristins L. Matthíassonar, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. apríl 1981 kl. 11:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 81. og 85. tölublaði Lögbirtingablaösins 1980, á Kjarrhólma 24 — hluta —, þinglýstri eign Þórfríöar Magnúsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 7. apríl 1981 kl. 14:00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 17. og 20. tölublaði Lögbirtingablaösins 1980, á Kjarrhólma 36 — hluta —, þinglýstri eign Siguröar Þorsteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 7. apríl 1981 kl. 14:30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. mönnum 2, aðeins 2 stöður af 18. En þessu harðneituðu Loftleiða- flugmenn af slíkri hörku að stjórn Flugleiða hvarf frá því. En taki menn nú eftir. í þessu tilviki var haft stöðugt og náið sam- band við Félag Loftleiðaflug- manna og reynt á alla lund að fá þá til samkomulags, en þeir sátu fastir við sinn keip og sögðu að meðan engin sameiginlegur listi væri til ættu þeir skilyrðislausan rétt á öllum stöðunum sbr. þessi orð í „Greinargerð frá Félagi Loftleiðaflugmanna" í Mbl. 13/ 09/80: „En hvaða starfsaldurs- lista höfðu þeir Flugfélagsmenn í huga þegar deilan stóð um DC-10 þotuna? Á jjessum tíma var ekki búið að gera samkomulag um sameiginlegan starfsaldurslista flugmannafélaganna...“ Og svo er enn. fNfajpHI* í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI HÁÞRÝSTI- VÖKVAKERFI SérhæfÓ þjónusta. Aóstoóum vió val og uppsetningu hvers konar háþrýstibúnaóar. RADIAL stimpildælur = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-ÞJÓNUSTA En hvað er nú gert? Ekkert samráð hefur verið haft við stjórn FÍA um þessar stöðuveit- ingar, ekkert reynt til að ná samkomulagi um eitt né neitt. Ákvörðún er tilkynnt einhliða og svo eigum við bara að steinþegja. Við svona óbilgirni og skorti á mannasiðum tel ég ekki vera til nema eitt svar, og getur hver maður litið í eigin barm hvert það muni vera. En svo ég víki aftur að faglegu mati Loftleiðaflugmanna á inn- anlandsfluginu vil ég leyfa mér að birta ljósrit af frétt frá FLF sem birtist í Mbl. 14/11/78. flugi betur. Þetta eru menn sem standa við fyrri fullyrðingar og eiga virðingu skilda fyrir. Það hlýtur að vekja furðu margra nú, að með þessari aðferð Flugleiða er ekki aðeins verið að þver- brjóta gildandi kjarasamning, heldur er einnig verið að varpa fyrir róða margra ára reynslu (8—10 ára) þeirra flugmanna, sem áður störfuðu í innanlands- fluginu og hafa mörg þúsund tíma á þessar vélar. Mistök í bréfi, sem þeir Leifur Magn- ússon framkvæmdastjóri flug- Týsúm turöu oiuv^ í bessari ákvörðun I-j-T ^fieiftaflugmenn ekki fært að tala um sameigrinletr an Htarfsaldurslista fyrr en sá I sjtmninjíur rennur út. | /F^élag Loftleiðaflugmanna telur i * að með því aö bjóða'"elnum flugmanni DC-8 þotu að gerast flugstjóri á Fokker-vél í innan- landsflugi sé óryggi farbega stefnt i hættu, þar sem stórf á þessum tveimur ilugvélategundum eru svo ólík aö ^^rl^st^nlegt er að blanda þeim saman. Klug innanlands krefst annars konar þekkingar á veðri, staöháttum, tækjum og hefði þaö í för með sér að teknir yrðu óvanir menn í úthafsflug en flestir Loftleiðaflugmanna hafa 10,15 og allt upp í 20 ára reynslu í úthafsflugi. Töluverðan tíma tek- ur fyrir mann sem hefur e.t.v. 18 ára reynslu í úthafsflugi að venjast flugi á Fokker-vél, alltaö nokkrum árum. og benda má í að þar eru fyrir yngstu menn í aðstoðarflugmannssæti og er því vafasamt að bjóóa farþegum upp á ;.likt orygglslr^Ni / Með því að taupa DC-10 eru Flugleiðir að taka upp ákveðna hagræðingu og er hér því ein- göngu um að ræða tilfærslu manna milli véla. Félagið er ekki bjartsýnt á að samkomulag náist á 3—4 mánuð- um m.a. vegna þess að þar sem svipuö sameining hefur verið á dagskrá t.d. meðal brezkra flugfé- laga hefur hún enn ekki orðið þrátt fyrir að 6—7 ár séu liðin frá því fyrst var um hana rætt. Hér fer ekkert á milli mála. Flugmennirnir sjálfir hljóta að vera dómbærastir á sitt eigið starf. Samt sem áður kjósa Flugleiðir að leiða þetta hjá sér, og veit ég ekki nema það megi skoðast sem móðgun við væntan- lega farþega félagsins, auk þess sem hér er af hálfu þessara manna (fyrir hönd stjórnar?) verið að stofna til átaka milli flugmanna og fyrirtækisins og hugsanlega einnig milli flug- mannafélaganna — og allt að óþörfu. Vegna væntanlegra stöðufjölgana á B-727 og F-27, vélum sem við fyrrverandi FI flugmenn höfum alfarið mannað, hefði rökrétt lausn þessa máls verið sú að bjoða þessum 9 aðstoðarflugmönnum á DC-8, sem Flugleiðir segjast þufa að fækka um, stöður aðstoðarflug- manna á F-27 sem munu losna. Ef þannig hefði verið farið eftir gildandi reglum og samn- ingum, hefði langtrúlegast eng- um andmælum verið hreyft, og hef ég til marks um það t.d., að einn af hörðustu mönnunum úr hópi Loftleiðaflugmanna hringdi til mín og sagðist ekki hafa sótt um hinar auglýstu stöður vegna þess að hann vildi vera sjálfum sér samkvæmur, þetta væri „okkar pakki“, einnig hef ég heyrt haft eftir einum aðaltals- manni þeirra félaga að hann hefði ekkert á móti því að setjast í sæti aðstoðarflugmanns á F-27, vegna þess að það væri eðlilegur gangur mála þar sem væntan- lega kæmi einhverntíma að því að hann skipaði flugstjórastöðu á þessa innanlandsflugvél og því væri nauðsynlegt að kynnast því rekstrarsviðs og Erling Asper- lund, framkvæmdastjóri stjórn- unarsviðs, sendu FÍA þar sem vilji þeirra var tilkynntur, reyna þeir að réttlæta gerðir sínar með því að „.. Flugleiðir hafa á engan hátt skuldbundið sig til að fara eftir 2 starfsaldurslistum við uppsagnir, endurráðningar eða varðandi stöðubreytingar." Þetta er rangt og skal það nú þegar sannað. I bréfi, undirrit- uðu af Sigurði Helgasyni, for- stjóra Flugleiða hf. til allra þeirra flugmanna Flugleiða, sem áður störfuðu hjá Flugfélagi ís- lands, og allir eru meðlimir í FÍA, segir þetta: „tekið skal fram, að kjarasamningur stétt- arfélags yðar við Flugleiðir hf v/Flugfélags íslands er enn í gildi, þótt honum hafi verið sagt upp og verður unnið samkvæmt honum, þar til nýr kjarasamn- ingur hefur verið gerður.“ Þetta er sem sagt ráðningar- bréf okkar flugmanna FÍ til Flugleiða hf. og í þessum kjara- samningi, sem þarna segir að sé enn í gildi, kveður svo á um að starfsaldursreglur okkar séu hluti af þessum samningi. Það er því augljóst, enda staðfest af lögfræðingi FÍA, að þær aðferðir sem nú er verið að reyna að þvinga upp á okkur varðandi yfirstandandi stöðubreytingar, eru brot á samningi okkar við Flugleiðir, og verður ekki annað séð en að verið sé að reyna að gera lítið úr undirskrift æðsta manns þessa fyrirtækis. Hér skal einnig vakin athygli á því að þetta ráðningarbréf er dags. um mánuði eftir að Flug- leiðir yfirtóku flugreksturinn. Og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.