Morgunblaðið - 30.05.1981, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ1981
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk óskast
Umboðsmaður
til vélritunar- og afgreiðslustarfa.
Tilboð, meö upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 1.
júní nk. merkt: „Áhugi — 4114“.
Atvinnuljósmyndari
með meistararéttindi í Ijósmyndun óskar eftir
atvinnu.
Uppl. í síma 39388.
Hárskerasveinn og
hárgreiðslusveinn
óskast, hlutastörf koma til greina.
Rakara- og hárgreiöslustofan
Klapparstíg 29, sími 12725, 71669.
Sendiráð í Reykjavík
óskar eftir heimilishjálp.
Nánari upplýsingar veittar í síma 13216 virka
daga milli kl. 13.30—16.30.
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3424
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Kjötiðnaðarmaður
Kjötiðnaðarmaöur eða maður vanur kjöt-
skuröi óskast.
Uppl. í síma 1598.
Kaupfélag Suðurnesja.
Atvinna
Vanur starfskraftur óskast í heildverslun.
Framtíðarstarf.
Atvinnusvið: Vélritun, símavarsla og almenn
afgreiðsla.
Tilboð merkt: „F — 9597“ sendist augld.
Mbl. fyrir n.k. miðvikudag.
Atvinna
Röntgentæknir
óskast á röntgendeild F.S.A. sem allra fyrst.
Upplýsingar gefnar á aðalskrifstofu F.S.A.
Sími 21000
Heildverslun óskar eftir að ráða vanan og
röskan lagermann til frambúöar meö vélrit-
unarkunnáttu. Reglusemi áskilin.
Tilboð merkt- „L — 9596“, sendist augld.
Mbl. fyrir 3. júní.
Yfirverkstjóri
Prentsmiðjan Edda hf. óskar eftir að ráða
prentiðnlærðan yfirverkstjóra.
Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 3.
júní.
PRENTSMIÐJAN
ddddt
Cl HF.
Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogi
Oskum eftir að
ráða starfskraft
nú þegar í bókaverslun. Vinnutími frá 1—6.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „T.M. — 9903“.
Bókarar óskast
Áhugsamir bókarar óskast til starfa sem allra
fyrst.
Góð bókhaldskunnátta og reynsla nauðsynleg.
Tilboö, með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 1.
júní nk. merkt: „Bókhald — 4115“.
Bílstjóri óskast
Óskum að ráða vanan bílstjóra með meirapróf.
Uppl. aðeins veittar hjá yfirverkstjóra á
staðnum.
ísbjörninn hf.,
Noröurgaröi.
Hótelstörf
í Noregi
Óskum eftir áreiðanlegum og reglusömum
stúlkum um tvítugt til starfa á missjónshóteli
okkar.
Vinna getur hafist strax. Útvegum herbergi.
Hafið samband við:
Midstuen Hotell, Ankerveien 6,
Holmenkollen, Oslo 3,
NORGE.
Sími: 02-143290.
Múrari
óskast strax
til að múra einbýlishús aö innan.
Uppl. í síma 93-6243 á kvöldin.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða vélvirkja, plötusmiöi,
rafsuðumenn og nema í plötusmíði.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680.
Landssmiðjan.
Fjármálaráðuneytið
Arnarhvoli
óskar eftir skrifstofumanni til afleysinga í
sumar.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin.
Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 6. júní nk.
Fjármálaráðuneytið.
Texasbúar í heimsókn
Texashúar sex art tölu eru nú
staddir hérlendis í b«4i Rútary-
klúhhsins á íslandi til aú kynnast
landi ok þj<>ú. Blm. MorKunhlaðs-
ins hitti þá aú máli ok spurði
hvena'r ojf hve lengi þeir hygðust
dvelja hcrlendis. Sö«ðust þeir
hafa komið 19. maí til landsins og
hefðu í huj?a að dvelja hér i sex
vikur. Ferð þeirra til íslands í
þetta sinn. hyKKÍst á því að á
liðnu ári fóru jafnmarKÍr íslend-
inaar til Texas á veKum Rótary-
hreyfinKarinnar i Texas.
Blm. spurði hvernig þeim hefði
AU.I.YSIM.ASIMINN KR: jfpL
22480
líkað dvölin hér, og kváðust þeir
vera mjög hrifnir af landinu,
fersku loftinu, hreina vatninu, yfir
því hve fólkið væri sérstaklega
vinsamlegt og hve fljótt þeir hefðu
eignast sanna og trausta vini. Það
sem þeir undruðust hvað mest við
ísland var öryggið sem þeim
fannst ríkja hér, börnin gætu
óhrædd leikið sér úti er kvölda
tæki, og fólk gæti gengið óhult.
Meira að segja lögreglumenn
gengju um óvopnaðir.
Þrátt fyrir að þeir hefðu undir-
búið för sína til íslands í marga
mánuði og lesið sér tii voru þeir
undrandi yfir litadýrð landsins og
sögðust ekki geta hætt að taka
myndir af náttúrufegurð landsins.
Hálfskrítið fannst þeim þó að
heyra Islendinga dæma Texasbú-
ann hið lýsandi dæmi kúreka með
tilheyrandi hatt og stígvél, byssu
og á hesti.
Texasbúarnir munu ferðast um
landið og fá að kynnast landi og
þjóð næstu rúmlega 4 vikurnar.
r; Jh-
tw
Texasbúarnir, talið frá vinstri: Bob Payne, David Brabham, Terry Shannon, Gene Terry, Steve Sutton
og Collin Flatt. LJÓ8m Mbl Guéjón.