Morgunblaðið - 30.05.1981, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981
icjo^nu-
3PÁ
HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—I9.APR|L
Gættu að hrilsunni. DaKur
inn er þér annars haKstæður
í daK. Allt Ketur Kerst.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MA!
lleÍKÍn náÍKast. I>etta er ekki
þín (erðahrÍKÍ. nema að nauð-
syn krefji.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINf
(ierðu áa tlanir lyrir helKÍna.
Vertu með ástvinum þinum
sem mest.
m
92 21. JÚNl —22. JÚLl
KRABBINN
isi að vel KanKÍ. þá skaltu
ekki ufmetnast. Allir þurfa á
hjálp að halda einhverntima.
88! UÓNIÐ
E -a 23. JÍILl-22. ÁGÚST
Farðu nú að hvilast. best er
kapp með forsjá.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Góður daKur til fjðlskyldu-
funda uk samkvæma. Iljóna-
handið er saKt styrkjast.
VOGIN
WiTT4 23. SEPT.-22. OKT.
Gættu vel að billinn sé i Kóðu
ástandi. Farðu varleKa.
Kvóldið er Kiftum K«tt.
DREKINN
23.OKT.-21. NÓV.
I'ú mátt við þvi að ha-Kja á i
vinnunni í daK. Streitan er að
KanKa nærri þér.
|IT*| BOGMAÐURINN
ákvi! 22. NÓV.-21. DES.
Geymdu óleyst vandamál.
láittu þessum deKÍ na-Kja
sina þjáninKU. Taktu öliu
með ró.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
PrýðileKur daKur til mann-
lexra samskipta. l*ú skalt
endurnýja Kömul OK Kuð
kynni við vin þinn.
Iföl VATNSBERINN
>■=£! 20.JAN.-18. FEB.
I>etta er alveK tilvalinn daK-
ur til að huKxa um Karðinn
sinn. l*ú átt von á bréfi frá
fjaria-Kum stað.
FISKARNIR
|3gÍ 19. FEB.-20. MARZ
Viðhurðasnauður daKur.
Lestur í kvöld, eða njóttu
einhvers sem kreíst
orkueyðslu.
OFURMENNIN
CONAN VILLIMAÐUR
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Kannastu við trompbraifð?
Hér er skemmtilegt dæmi.
Suður spilar 6 ti»?la og fær út
lauÍKosa.
Norður
s K10952
h Á10
t Á2
1 ÁK76
LJÓSKA
TOMMI OG JENNI
Vestur Austur
s 874 sDG
h G9864 h 753
t 3 t K1064
1 G1082 1 D954
Suður
s Á63
h KD2
t DG9875
13
Suður tók á laufás í blindum
og spilaði umhugsunarlaust
tígulás og meiri tígli á drottn-
ingu. Tígullegan kom í ljós og
nú fyrst taldi sagnhafi ástæðu
til aö leggja hausinn í bleyti.
Hann sá að til þess að hægt
væri að ná trompbragði á
austur þyrfti þrjár innkomur
á blindan. Tvær til að trompa
tvisvar lauf (þannig að
tromplengd suðurs væri sú
sama og austurs), og eina til
þess að geta spilað úr blindum
í lokin. En því miður voru
aðeins tvær öruggar innkomur
á borðið: hjartaás og spaða-
kóngur. En það mátti kannski
gera sér mat úr hjartatíunni.
Sagnhafi spilaði því smáu
hjarta og svínaði tíunni. Þeg-
ar tían hélt, tók hann laufkóng
og kastaði niður spaða, og
trompaði svo lauf.
Inn á hjartaás og lauf
trompað aftur. Þá var hjarta-
kóngur tekinn, spaðaás og
spaða spilað á blindan. Nú var
trompbragðinu náð fram,
blindur inni í tveggja spila
endastöðu og því hægt að spila
í gegnum K10 austurs í tromp-
inu.
Það voru tvær villur gerðar í
þessu spili. Suður átti að nota
innkomuna á laufás til að
stytta sig í trompinu. Þá hefði
hann ekki þurft að svína
hjartatíunni. Og vestur átti að
hoppa upp með hjartagosann
þegar hjartatvistinum var
spilað.
SMÁFÓLK
Hér er fyrrastríðsflughetjan Niður í sprengjugígi. í gegn- Snæþjófur! Hvar ertu? Snæ- Snæþjófur?
að leita að bróður sínum í um gaddavír, yfir aur og þjófur!
auðninni... polla ...
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Tall-
inn í Eistlandi um daginn
kom þessi staða upp í skák
þeirra stórmeistarans Gipsl-
is, sem hafði hvítt og átti leik
og Ungverjans Ilazai.
44. R4f5+ — gxf5, 45. Rxf5+
- KÍ7. 46. Hh7+ - Kg8. 47.
IIhxe7 — Rxe7. 48. Rxd6 —
cxd6, 49. Hxe7 og hvítur
vann hróksendataflið auð-
veldlega.