Morgunblaðið - 30.05.1981, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1981
39
Litlar líkur
á stöðvun grá-
sleppuveiða
SAMTÖK KráslcppuhroKnafram-
leiðenda beindu því til sjávarút-
vegsráðherra fyrir síðustu heliíi
hvort ekki vaeri ráðlegt að stöðva
veiðar á grásleppu þar sem mark-
aður fyrir hrogn er mjög óviss.
Samkvæmt upplýsingum, sem
Mbl. hefur aflað sér er óiíklegt að
ráðuneytið ákveði stöðvun þessara
veiða. Er erfitt um vik þar sem
norðanlands er vertíð langt komin
og hefur gengið vel, en suðvestan-
lands er vertíðin hins vegar ekki
hálfnuð. Ef veiðarnar væru stöðv-
aðar núna kæmi það mjög mis-
jafnlega niður á sjómönnum. Þá
hefur einnig verið bent á það, að
markaðurinn hafi oft áður verið
óviss á þessum tíma árs.
Parm Dri
Utanhússmálningin.
ARABIA hreinlætistæki.
Biöndunartæki, stálvaskar.
BAÐSTOFAN
Sími 31810. Ármúla 23.
SSSSSIlláSlsl
ISI
I
Dansleikur
Rokk og önnur tónlist
í bland og íslenzk
tónlist í meira mæli
en áöur.
20 ára aldurstakmark.
Snyrtilegur klæðnaöur.
Hótel Borg
AK.LVSINL \
SIMINN ER:
22480
Bingó
kl. 2.30.
laugardag b
Aöalvinningur
vöruúttekt
fyrir kr. 3 þús. Bl
BIBlisIalalalalsBI
Réttur kvöldsins:
Salade Beucaire
eöa
Kjötseyði Dindes
— O —
Steak de Dain a la
Sibérienne
VÓCSnCflfc
5TAÐUR HINNA VANDLATU, W
Hljómsveitin
Galdrakarlar
leikur fyrir dansi. _
DISKÓTEK Á
NEÐRI HÆÐ.
Fjölbreyttur mat-
seðill að venju.
Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til
aö ráöstafa borðum eftir kl. 21.00.
Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótið
ánægjulegrar kvöldskemmtunar.
Opið 8-3.
Spariklæönaöur eingöngu leyföur
Hreindýrasteik Baden-Baden, með eplasalati,
brúnuðu blómkáli og pomfomo.
Baba Au Rhum
Romm-hringir með sýrópi, fylltir með banön-
um, jarðaberjum og ananas, boriðfram með
ávaxtakremi.
Jón Möller
spilar á píanóið
Vinsamlegast pantið borð tímanlega í síma
17759.
SJiibtjurinn
Hljómsveitin
HAFRÓT veröur
með fjörið hjá okkur á 4. hæöinni
í kvöld. Pétur Steinn og Baldur
sjá um aó snúa plötunum rétt og
þetta ætti aö vera nóg til þess aö
allir mæti
í Klúbbinn í kvöld .. .1
Lindarbær
OPIÐ 9—2
Gömlu dansarnir í kvöld.
Miöa- og borðapantanir eftir kl. 20, sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ
Rútur Hannesson og félagar leika.
Söngvari María Einarsdóttir.
• • • • • • • • • • • <mmm ••••■•■
Si||tu»T
-9%
X
Hljómsveitin
Radíus
frá Vestmannaeyjum sér um stemmninguna
VÉVtvm-K^ÝSÝKfiy}
Ávallt um
helgar
Mikið fjör
yom\
3 hús O
V4- IEIKHÚS -X- fy
*• A KJHiuiRinn A SJ
Leikhúskjallarinn
opið hús.
Sigurður Þórarinsson leikur fyrir matargesti.
Pantiö borð tímanlega. Áskiljum okkur rétt til aö
ráöstafa borðum eftir kl. 20.00.
Spiluö þægileg tónlist fyrir alla.
Opið
, 18.00-03.00
Komiö timanlega.
Aöeins rúllugjald Borðapöntun
sími 19636. Eftir kl. 16.00.
********* *4 VV VV V ¥¥ V V V ++++*