Morgunblaðið - 11.06.1981, Side 4

Morgunblaðið - 11.06.1981, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1981 Peninga- markadurinn r N GENGISSKRANING Nr. 107— 10. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,290 7,310 1 Sterlingspund 14,332 14,371 1 Kanadadollar 6,064 6,081 1 Dönsk króna 0,9797 0,9824 1 Norsk króna 1,2410 1,2444 1 Sænsk króna 1,4420 1,4459 1 Finnskt mark 1,6382 1,6427 1 Franskur franki 1,2928 1,2964 1 Belg. franki 0,1883 0,1888 1 Svissn. franki 3,4935 3,5031 1 Hollensk florina 2,7663 2,7739 1 V.-þýzkt mark 3,0759 3,0844 1 Itolsk lira 0,00616 0,00618 1 Austurr. Sch. 0,4399 0.4411 1 Portug. Escudo 0,1156 0,1159 1 Spánskur peseti 0,0769 0,0771 1 Japansktyen 0,03215 0,03224 1 Irskt pund 11,208 11,239 SDR (sérstök drattarr ) 09/06 8,4388 8,4618 v r GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 10. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eimng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,019 8,041 1 Sterlmgspund 15,765 15,808 1 Kanadadollar 6,670 6,689 1 Dönsk króna 1,0777 1,0806 1 Norsk króna 1,3651 1,3688 1 Sænsk króna 1,5862 1,5905 1 Finnskt mark 1,8020 1,8070 1 Franskur franki 1,4221 1,4260 1 Belg. franki 0,2067 0,2077 1 Svissn. franki 3,8429 3,8534 1 Hollensk florina 3,0429 3,0513 1 V.-þýzkt mark 3,3835 3,3928 1 Itolsk lira 0,00678 0,00680 1 Austurr. Sch. 0,4839 0,4852 1 Portug. Escudo 0,1272 0,1275 1 Spánskur peseti 0,0846 0,0848 1 Japansktyen 0,03537 0,03546 1 Irskt pund 12,329 12,363 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Almennar sparisjóðsbækur ..34,0*4 2. 6 mán. sparisjóðsbækur............34,0% 3. 12 mán. og 10 ára sparisjóösb. ... 34,0% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.1).... 37,0% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.1) .. 39,0% 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar ... 1,0% 7. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 8. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..........(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ........(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útftutningsafuröa....... 4,0% 4. Önnur afurðalán ............(25,5%) 29,0% 5. Almenn skuldabréf ..........(33,5%) 40,0% 6. Vaxtaaukalán ...............(33,5%) 40,0% 7. Vísitölubundin skuldabréf ........... 2,5% 8. Vanskilavextir á mán.................4,5% Stöan 1. júní hefur framangreind tafla veriö birt í dálki Peningamarkaöarins Eins og sjá má hefur vaxtaflokkum fækkaö, því aó nú eru sömu vextir á bundnum og almennum sparisjóösbók- um (34%), og sömu vextir á vaxtaaukal- ánum og almennum skuldabréfum (40%). Framvegis veröa því færri liöir í vaxtatöflunni eins og neöangreind tafla sýnir. t þessu sambandi er rétt aö benda á auglýsingu frá Samvinnunefnd banka og sparisjóóa, sem birtist í blaöinu 4. júní. Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIlt: 1. Sparisjóðsbækur ............ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12 mán.1)... 39,0% 4. 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum .. 8,0% C. innstæöur í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afuröalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% bess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Heltca Bachmann leikur Anítu Gísli Halldórsson leikur Salvatore IlelKÍ Skúlason er leikstjóri Leikrit vikunnar kl. 20.50: Litli barnatíminn kl. 17.40: Vorí sveitinni Börn í Hrafna- gilsskóla aðstoða við gerð þáttarins „Unnusta fjallahermannsins44 — eftir Eduardo Anton Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.50 er leikrit vikunnar. Flutt verður leikritið „Unnusta fjallaher- mannsins" eftir Eduardo Anton, í þýðingu Málfríðar Einarsdótt- ur. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Aðalhlutverk leika Helga Bachmann og Gísli Halldórsson. IAnaðarmál kl. 11.00: Skipaiðnað- ur á Islandi Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn Iðnaðarmál í umsjá Sveins Hannessonar og Sigmars Árnasonar. — Við munum í þessum þætti taka til umræðu skipaiðnaðinn í landinu, samkeppnisaðstöðu hans og verkefni um þessar mundir, sagði Sveinn Hannes- son. — Nýlokið er aðalfundi Leikritið var áður flutt árið 1962. Það er rösklega klukkutími aö lengd. Anita er orðin 25 ára gömul og ógift. Það vekur umtal í litlu þorpi sem nærri má geta. En svo trúlofast hún fjallahermannin- um Salvatore og allt virðist leika Félags dráttarbrauta og skipa- smiðja og munum við m.a. leita fregna af þeim vettvangi, svo og í lyndi. Hann langar að sýna henni að hann sé engin bleyða, og það kostar hann lífið. En ást hans — og afbrýði — nær út yfir gröf og dauða. ítalski rithöfundurinn Ed- uardo Anton er þekktur fyrir gamansöm leikrit og lýsingar hans á þorpslífinu eru frábærar. „Unnusta fjallahermannsins" er þar engin undantekning. nánar um afhendingu nýja skipsins, Ottós N. Þorlákssonar, sem Stálvík afhenti BÚR nýlega. Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er Litli barnatíminn og er yfirskrift hans að þessu sinni Vor í sveitinni. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. Börn í Hrafnagilsskóla aðstoða við gerð þáttarins. — Það eru börn úr 5. og 6. bekk grunnskólans á Hrafnagili í Eyjafirði, sem valið hafa og samið sumt af efni því, sem flutt verður, sagði Heiðdís, — og flytja það sjálf. Þau segja aðallega frá vorinu í sveitinni. Einnig lesa þau Sauðburðarþulu eftir Erlu, og lesin verður frásögn úr Dýraverndaran- um frá 1926, eftir 14 ára Mýrdæling: Kýr tekur ást- fóstri við lamb. Erla Stef- ánsdóttir syngur Lóan er komin. Hljómsveit Finns Eydal leikur og syngur Kát- ir dagar og Bessi Bjarnason syngur Sögu um kálf, eftir Stefán Jónsson. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 11. júní MORGUNNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Gísli Friðgcirsson tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Stuart litli“ eftir Elwin Brooks White: Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður- fregnir. 10.30 Ljoðasöngur. . Gérard Souzay syngur lög eftir Claude Debussy. Dalton Baldwin leikur með á pianó / Christa Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahlcr. Gerald Mmire leikur með á pianó. 11.00 lönaðarmál. Umsjón Sveinn Hanncsson og Sig- mar Ármannsson. 11.15 Morguntónleikar. Sin- fóníuhljómsvcit íslands leik- ur „Adagio con variatione“ eftir Ilerbert II. Ágústsson: Alfred Walter stj./ Jacquel- ine de Pré og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Barhirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- frcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. Fimmtudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Litla Skotta“. Jón Oskar les þýð- ingu sina á sögu eftir George Sand (17). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit tslands leik- ur „Fjalla-Eyvind", forleik eftir Karl O. Runólfsson, og „Ólaf Liljurós“, balletttón- list eftir Jórunni Viðar; Jean-Pierre Jacquillat og Páll P. Pálsson stj./ John FÖSTUDAGUR 12. júní 19.15 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.10 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynnir vinsæl da-guriog. 21.20 Tyrki. vertu stoltur, iðjusamur og trúaður. Þýsk heimildamynd Þýðandi Franz Gísla- son. 22.00 Varúð á vinnustað. Fræðslumynd um öryggis- varnir á stórum vinnu- stöðum. Þýðandi Bogi Arn- ar Finnhogason. Browning og Cleveland- hljómsveitin leika Pianó- konsert op. 38 eftir Samuel Barber; George Szell stj. 17.20 Litli barnatiminn — Vor í sveitinni. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akur- eyri. Börn i Hrafnagilsskóla aðstoða við gerð þáttarins. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. (The Third Girl from the Left). Bandarísk sjón- varpsmynd frá árinu 1973. læikstjóri Peter Medak. Aðalhlutverk Tony Curtis, Kim Novak og Michael i Brandon. Gloria hefur árum saman j starfað í dansflokki, en hún er orðin 36 ára og kann að missa vinnuna þá og þegar. Hún og skemmti- krafturinn Joey hafa all- lengi verið nánir vinir. en hann hefur ekki viljað ganga í hjónaband. Joey bregður sér til annarrar borgar. Á meðan kynnist Gloria kornungum manni, og með þeim tekst ástar- samband. Þýðandi Ragna Ragnars 23.35 Dagskrárlok. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Ilelga son hæstaréttarritari segir frá skaðabótamáli vegna vinnuslyss í byggingar- vinnu. 20.30 Einsöngur í útvarpssal. Þuriður Baldursdóttir syng- ur lög eftir Robert Schu- mann og Felix Mendelssohn. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur mað á píanó. 20.50 Unnusta fjallahermanns- ins. Leikrit eftir Eduardo Anton. Þýðandi: Málfriður Einarsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur. llelga Bachmann, Gisli Hall- dórsson, Helga Valtýsdóttir. Áróra Ilalldórsdóttir, Helgi Skúlason. Þóra Friðriksdótt- ir, Guðmundur Pálsson, Jón- ína Ólafsdóttir, Katrin Ólafsdóttir og Ilrafnhildur Guðmundsdóttir. (Áður útv. í des. 1962.) 22.00 Viðar Alfreðsson leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í kýrhausnum. Þáttur i umsjón Sigurðar. Einarsson- ar. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Div- ertimcnto í C-dúr eftir Jos- eph Haydn. Illjómsveit tón- listarmanna í lágsveitum Austurrikis leikur. b. Dúó í G-dúr fyrir fiðlu og víólu eftir Franz Anton Hoff- meister. Arthur Grumiaux og Arrigo Pelliccia leika. c. Sónata nr. 1 i G-dúr fyrir strengjasveit eftir Gioacch- ino Rossini. Enska kammer- sveitin leikur; Pinchas Zuk- erman stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.