Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja- byggð í Mosfellssveit. Uppiýsingar hjá umboosmanni í síma 66808 eöa hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. jtttgtmfrfaftift Hvammstangi Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hvamms- tanga. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1379 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Hafnarfjörður — blaðberar Blaöberar óskast til afleysinga í júlí og ágúst í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 51880. fttoygiiwMaftifr Raftæknar Stórt verslunar- og iðnfyrirtæki leitar eftir raftækni eöa manni meö hliðstæða menntun. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf fyrir duglegan, áhugasaman og reglusaman mann. í starfinu felst sjálfstætt sölustarf á fjölþætt- um raftæknibúnaði o.fl. Starfsþjálfun hjá erlendum umboðsaðilum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á einu norður- landamáli og gjarnan ensku. Þeir sem áhuga heföu á starfinu skili eiginhandar umsóknum á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 2. júlí nk. merkt: „R — 6310". Skrifstofustarf hjá Raunvísindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Þekking á meðferð banka- og tollskjala æskileg ásamt enskukunnáttu. Upplýsingar í síma 21340 kl. 10—12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvísindastofnun Há- skólans sem fyrst og eigi síðar en 10. júlí nk. Afgreiðslustarf Óskum aö ráða manneskju til afgreiöslu- starfa frá kl. 1—6 á daginn. Uppl. í dag og á morgun kl. 3—4 (ekki í síma). Glit, Höfðabakka 9, Reykjavík. Einkaritari — skrifstofustörf Stór bókaútgáfa óskar að ráða einkaritara fyrir framkvæmdstjóra sem jafnframt annast ýmis sjálfstæð störf (tollskjöl, gjaldeyrisum- sóknir, bréfaskriftir, telexvarsla o.fl.). Við leitum að hæfri manneskju til framtíðar- starfa. Starfið er fjölbreytt og krefst leikni í vélritun, góðrar enskukunnáttu og fágaðrar framkomu. ítarleg eiginhandarumsókn með upplýsingum um starfsferil ásamt nöfnum meðmælenda og gjarnan Ijósriti af prófskír- teini sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 3. júlí n.k. merkt: „Einkaritari — 6317". Húsasmiðir Húsasmiði vantar strax í mótauppslátt. Mælingavinna. Upplýsingar ísíma 43221. Burstabær hf. Skólastjórastaða Staöa skólastjóra við Grunnskóla Eyrarsveit- ar Grundarfirði, er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 10. júlí nk. í Grundarfirði er nýr og glæsilegur skóli og mjög góöur skólastjórabústaöur. Uppl. veitir Guömundur Ósvaldsson sveitar- stjóri í síma 8630 og 8782. Skólanefnd. Skólastjórastaða Staða skólastjóra við Grunnskóla Eyrarsveit- ar Grundarfiröi, er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 10. júlí n.k. í Grundarfirði er nýr og glæsilegur skóli og mjög góður skólastjórabústaður. Uppl. veitir Guðmundur Ósvaldsson sveitar- stjóri í síma 8630 og 8782. Skólanefnd. Lausar eru til umsóknar staða skólastjóra og stöður kennara við grunnskólann á Borðeyri. Nánari upplýsingar gefa Guöjón Ólafsson í síma 95-1140 og Þorsteinn Elísson, Laxárdal, sími um Brú. Snyrti- og gjafavöruverslun óskar eftir starfskrafti strax, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími hálfan daginn 1—6. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 4. júlí merkt: „Lengri tími — 1755". raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Tapað — fundið Blá kvenmannskápa og tvennar karlmanns- leðuryfirhafnir hurfu á dansleik B.Í.L. í Laugardalshöll sl. laugardagskvöld. Þess er eindregiö mælst til, að þeir sem tóku flíkurnar skili þeim aftur í Laugardalshöll. Garðabær — lóðaúthlutun Úthlutað verður um 30 einbýlishúsalóðum á svæöinu austan Silfurtúns. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknareyðublöð afhent á bæjarskrifstof- unni.Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Upplýsingar gefur byggingafulltrúi í síma 42311. Bæjarritari. óskast keypt 10 tonna sturtuvagn Óska eftir að kaupa 10 tonna sturtuvagn, með dráttarvél helst frá Víkurvagnar eða hliðstæðan vagn. Uppl. í síma 94-2228 eða 94-2165. Óska eftir að kaupa 3ja til 4ra tonna bílalyftu á 4 stólpum. Vinsamlegast hringið í síma 37888. tilboð — útboö Utboð Hitaveita Þorlákshafnar óskar eftir tilboöum í llagningu 5. áfanga dreifikerfis (ca. 1350 m). Útboðsgögn fást afhent á Verkfræöistofunni Fjölhönnun hf., Skipholti 1, Reykjavík, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö á sama stað 6. júlí kl. 11.00. Utboð Sjórn Verkamannabústaða í Reykjavík óskast eftir tilboöum í jarövegsskipti í húsgrunna við Eiösgranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B. Suöurlands- braut 30, þriðjudaginn 30. júní gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriöju- daginn 7. júlí kl. 14 á sama stað. Stjórn Verkamannabústaða. Utboð Stjórn verkamannabústaöa í Húsavík, óskar eftir tilboðum í byggingu 8 íbúða í fjölbýlis- húsi að Garðarsbraut 83, Húsavík. Útboðs- gögn veröa afhent á tæknideild Húsavíkur- bæjar frá og með 1. júlí gegn 1000 kr. skilatryggingu. Frestur til aö skila tilboðum rennur út 20. júlí nk. Tilboöin verða opnuð á bæjarskrifstofunni Húsavík, þriðjudaginn 21. júlí nk. kl. 11 fh. Húsavík 24. júní 1981. Stjórn verkamannabústaða Húsavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.