Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981 45 Þess skal getið sem vel er gert Hákon Bjarnason skrifar: í sjónvarpsfréttum i gær- kvöldi, 29. júní, sýndi Ómar Ragnarsson okkur fallegar myndir úr Elliðaárhólma. Þar gat að líta ungan skóg- argróður, sem plantað hefur verið á undanförnum 30 ár- um. Þá var og sýnd mynd af gjöf Skógræktarfélags Reykjavíkur, stafafuru, sem þeir Aðalsteinn Guðjónsen og Vilhjálmur Sigtryggsson gróðursettu í sameiningu. Allt var þetta fallegt og gott. Við gróðursetningarat- höfnina sést álengdar á vanga á manni, en hann kom ekki við sögu í þetta sinn. Þó Ilúsvikingur skrifar: Velvakandi sæll. Mig langar til að vekja athygli á furðulegri ósvífni opinberrar stofnunar, þ.e. Verðlagsstofnunar, í sambandi við samanburð á verði á vörum í verzlunum hérlendis annarsvegar, og svonefndum „verðlistavörum", hins vegar, „Verðkynning frá Verðlagsstofn- un“ er það víst kallað. Hér á dögunum rakst ég á myndavél á einum þessara verð- lista (Kay’s), það var „Canon AE 1“, sem ég hef lengi haft áhuga á að kaupa. Þarna var verðið rétt um 4 þúsund kr., en í ljósmynda- vöruverslunum í Reykjavík var mér sagt, að vélin kostaði kr. 5.075.- (og þá var að sjálfsögðu innifalið í verðinu svokölluð normal-linsa og taska eins og í verðlista). Sama dag sá ég í blöðunum áðurnefnda „Verðkynningu" og þóttist. nú aldeilis heppinn, því þar stóð að sama vél kostaði ekki nema kr. 3.222.-, sem er 24% ódýrara en í verðlistanum. Því miður stóð ekki hvar vélin fengist, svo ég hringdi í Verðlagsstofnun. Þar var mér tjáð, að ekki væri venjan að gefa upplýsingar um slíkt enda væri maðurinn, sem sá um „könnunina" ekki við, en samband yrði haft við mig daginn eftir. Það var gert, ég fékk skila- boð um ákveðna verslun í Reykja- vík, þar sem vélin fengist á 3.222,- kr. En þetta reyndist þá vera önnur verslunin, sem sama dag sagði mér að verðið væri 5.075- hitt verðið væri bara „body án alls“ eins og þeir kölluðu það. Nákvæmlega það sama er að segja um önnur dæmi um mynda- er það honum, Kjartani Sveinssyni raffræðingi, nær eingöngu að þakka að þessi fagri reitur er kominn á fót. (Hann er á myndinni sem hér birtist.) í 30 ár hefur starfsfólk Rafveitu Reykjavíkur komið saman einhvern fyrstu daga júní ár hvert til að planta trjám með leiðsögn Kjartans. Að auki hafa ýmsir hópar unglinga verið þar að verki við gróðursetningu og hirð- ingu ungviðis, og þær plönt- ur, sem Kjartan hefur sett niður með eigin höndum verða aldrei taldar. vélar í margnefndri „Verðkynn- ingu“, það var nefnilega ekki verið að bera saman „nákvæmlega eins vörur“ eins og Verðlagsstofnun segir. Og mér er spurn: Hvað á nú svonalagað að þýða? Halda þessir menn að þeir geti leyft sér að Ijúga að okkur neytendum bara rétt si svona — og það á fullu kaupi? Ég hef oft keypt vörur í gegn um verðlista og gert góð kaup og vil helzt ekki láta einhverja mis- heiðarlega fugla í embættis- mannastétt segja mér hvað er dýrt og hvað er ódýrt — ég vil bara ekki hafa það. En það er ekki nóg að planta trjám. Meiri tími fer til að vernda þennan veika gróður fyrir sauðfé og hross- um ásamt því að börn og unglingar kveiki ekki í hon- um eða skeri hann og skemmi. í öll þessi ár hefur Kjartan gætt þessa reits með árvekni og af samviskusemi, alveg eins og að hólminn væri fjöregg hans sjálfs. Elliðaárhólminn er lítt varinn af öðru en árkvíslun- um og er sú syðri oft lítil eða þurr. Rann þá bæði fé og hross oft í hólmann áður fyrr. að öllum líkindum sæist nú hvergi vottur þess að þar hefði nokkurn tíma verið plantað trjám, ef Kjartan hefði ekki vakað yfir ungvið- inu og stuggað fé á brott. Hætt er við að sama væri uppi á teningnum, ef sinueld- ar hefðu ekki verið slökktir í tíma. Ýmislegt hefur farið forgörðum af þessum orsök- um, en Kjartan hefur ávallt fyllt í skörðin jafnóðum og eytt var, og því sjást þessa nú lítil merki. Mér þykir rétt að geta þessa til viðbótar við sjón- varpsfréttina. Kjartan Sveinsson á lof skilið fyrir störf sín í Elliðaárhólmanum. Þau verða seint fullþökkuð. Þessir hringdu . . sjónvarpsins Kona nokkur hringdi og spyr: Hvernig stendur á því að ekki hefur sést niðurstaðan af myndagátu sjónvarpsins. Ég horfi yfirleitt á sjónvarp, en hefi ekki getað séð svarið. Hvað er að gerast? Ber ekki skylda til að birta slíkt? Var verið að gabba okkur, sjónvarpsáhorfendur. Ég spyr, því nú er sjónvarpi að ljúka fyrir sumarið. Húsnæði við Grjótagötu Kona við Grjótagötu hafði samband við Velvakanda og spyr: Hvernig stendur á því að húsið við Grjótagötu, sem borgin á, hefur staðið autt og ekki verið nýtt, síðan Vernd hafði það? Maður les um húsnæðisvand- ræðin í borginni og margir munu áreiðanlega vilja nýta þetta hús. Félagsmálastofnun, sem alltaf er í vandræðum með húsnæði fyrir sína skjólstæðinga, hefur að mér skilst yfirráð yfir því. Nú er svo komið að óreiðufólk og krakkar setjast þar að á nóttunni, sofa þar jafnvel og drabba. Og lögreglan ræður lítt við það. Þarna verður að gera eitthvað. Margur húsnæðisleys- inginn mundi áreiðanlega vilja fá þetta hús, þótt ekki sé það fullkomið. Og má vel laga það til. Yafasöm verðkynning PERMA-DRI utanhúss- málningin sem endist og endist XD2D ARABIA HREINLÆTISTÆKI BAÐVÖRIIRNAR FRÁ BAOSTOFUNNI ]E)aðstofaR. ÁRMÚLA 23 - SlMI 31810. Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 2. júlí. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Jnnritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13. Vélritunarskólinn,- Suðurlandsbraut 20. Vinnu- sloppar Kjólar Jakkar Hvítir Bankastræti 3, s. 13635. Póstkröfusendum. Mislitir Stærðir 34-52 Svuntur Verzlunin MORGUNBLAÐIÐMOR' MORGUNBLAÐIÐMOR MORGU^LAÐIÐMQ!? MORGU MORGI //// Blaó- burðar- fólk óskast Austurbær Laugavegur frá 101 — 171 Háteigsvegur OIÐMORGUNBLAÐiO QMORGUNBLAÐIÐ ögunblaðið ^NBLAÐIÐ LAÐIÐ M< M<7 MCmíSs MORGUf^ MORGUNBI MORGUNBLAÖfcs^^ MORGUNBLAÐIÐMtW fíJBLAÐIÐMÍ Hringió í síma 35408 JLAÐIÐ inio /jlaOIÐ iBLAÐIÐ ^LAOIO ftBLAÐIÐ /0NBLAOIO /iUNBLAÐIÐ (gunblaoið IGUNBLAÐIÐ EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (iLVSINi.A- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.