Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981 Peninga- markadurinn r \ GENGISSKRANING Nr. 119 — 29. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,306 7,326 1 Sterlingspund 14,269 14,308 1 Kanadadollar 6,087 6,104 1 Dönsk króna 0,9791 0,9817 1 Norsk króna 1,2226 1,2259 1 Sænsk króna 1,4422 1,4462 1 Finnskt mark 1,6466 1,6511 1 Franskur franki 1,2840 1,2875 1 Belg. franki 0,1873 0,1878 1 Svissn. franki 3,6070 3,6169 1 Hollensk florina 2,7624 2,7700 1 V.-þýzkt mark 3,0708 3,0792 1 Itölsk lira 0,00616 0,00617 1 Austurr. Sch. 0,4350 0,4362 1 Portug. Escudo 0,1158 (T.1161 1 Spánskur peseti 0,0770 0,0772 1 Japansktyen 0,03248 0,03257 1 Irskt pund 11,211 11,242 SDR (sérstök dráttarr.) 24/06 8,4322 8,4552 V r \ GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 29. júní 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8,037 8,059 1 Sterlingspund 15,696 15,739 1 Kanadadollar 6,696 6,714 1 Dönsk króna 1,0770 1,0799 1 Norsk króna 1,3449 1,3485 1 Sænsk króna 1,5864 1,5908 1 Finnskt mark 1,8113 1,8162 1 Franskur franki 1,4124 1,4163 1 Belg. franki 0,2060 0,2066 1 Svissn. franki 3,9677 3,9786 1 Hollensk florina 3,0386 3,0470 1 V.-þýzkt mark 3,3779 3,3871 1 Itölsk iíra 0,00678 0,00679 1 Austurr. Sch. 0,4785 0,4798 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277 1 Spánskur peseti 0,0847 0,0849 1 Japansktyen 0,03573 0,03583 1 írskt pund 12,332 12,366 ^ 7 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .................. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12 mán.1*... 39,0% 4. 6. Verötryggðir 6 mán. reikningar 1,0% 5. Ávísana- oo hlaupareikningar......19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........... 10,0% b. innstæöur í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum . 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir ..(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar....(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 4,0% 4. Önnur afurðalán ....(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .........(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf.. 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.........4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 100 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 60.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 5.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 2.500 nýkrónur á hverjum ársfjóröungí, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin oröin 150.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.250 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár verða aö líða milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júnímánuö 1981 er 245 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. apríi síöastliöinn 682 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 22.00: „Eigi má við öllu sjá“ Klukkan 22.00 er á dagskrá sjónvarpsins bresk bíómynd frá árinu 1973, byggð á sögu eftir Daphne du Maurier. Myndin fjallar um foreldra lítillar stúlku sem drukknar á Englandi. John faðir hennar hafði áður fengið fyrirboða um slysið. Foreldrarnir verða miður sín af sorg og flytja til Feneyja þar sem faðirinn fer að gera við gamla kirkju. Síðan er fylgst með hjónunum í Feneyjum og sú tilfinning liggur alltaf í loftinu að eitthvað muni gerast þar. Leikstjóri myndarinnar er Nicholas Roeg, en með aðalhlut- verk fara Donald Sutherland og Julie Christie. Þýðandi er Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin er ekki talin vera við hæfi barna. Sjónvarp kl. 21.00: „Lengir hláturinn lífið?“ Þáttur með blönduðu efni í umsjá Ólafs Ragnarssonar Hljóðvarp kl. 11.00: „Áður fyrr á árunum“ Guðrún Guðvarðardóttir les frásögu sína „Unað á Ingjaldssandi44 Klukkan 11.00 árdegis er á dagskrá hjóðvarpsins þáttur sem nefnist „Áður fyrr á árunum" í umsjá Ágústu Björnsdóttur. Guðrún Guðvarðardóttir les frásögu sína „Unað á Ingjaldssandi“. Er Mbl. hafði samband við Guðrúnu sagði hún þetta vera kafla úr ferðasögu frá Ingjaldssandi og nágrenni frá árinu 1974. „Við vorum tvær á ferð þarna og dvöldum í þrjá daga, gengum með sjó og upp á fjöll auk þess sem við töluðum við fólk og fræddumst um staðinn bæði fyrr og nú.“ Þátturinn verður svo endurtekinn klukkan 20.30 um kvöldið. „Lengir hláturinn lífið“ nefnist þáttur sem er á dagskrá sjónvarpsins klukkan 21.00 í kvöld í umsjá Ólafs Ragnarssonar. — Þetta er þáttur með blönduðu efni, sagði Ólafur er Mbl. hafði samband við^hann. — Það verða bæði viðtöl, tónlist og grín í þættinum og er meginatriðið spurningin „Leng- ir hláturinn lífið?" Ég mun leita svara við þessari spurningu og öðrum spurningum varðandi hláturinn bæði hjá almenningi svo og t.d. hjá lækni sem kemur með læknisfræðilegar skýr- ingar á hlátri. Sýndir verða tveir þættir úr leikritinu „Skornir skammtar" og einnig koma Bessi Bjarna og Raggi Bjarna með sprell. Magn- ús Eiríksson mun koma fram og flytja áhorfendum nýtt lag en einnig munu verða sýnd tvö atriði er tekin voru með falinni myndavél. Helgi Sæmundsson kemur í heimsókn til okkar og við ræðum við hann um grín í ferskeytlum. Ein semsagt, sagði Ólafur að lokum, — byggist meginuppi- staða þáttarins á spurningunni um það hvort hláturinn lengi lífið. Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 30. júni MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Ólafur Haukur Árnason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórsson- ar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerða“ eftir W.B. Van de Ilulst, Guðrún Birna Ilann- esdóttir les þýðingu Gunnars Sigurjónssonar (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk þjóðlög. Sigrún Gestsdóttir syngur „Fimm íslensk þjoðlög“ í útsctningu Sigursveins D. Kristinsson- ar. Einar Jóhannesson leik- ur með á klarinettu/ Ilafliði Hallgrímsson og Halldór Haraldsson leika á selló og píanó „Þrjú íslensk þjóðlög“ í útsetningu Hafliða Ilall- grimssonar. 11.00 „Áður fyrr á árunum“ Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. Guðrún Guðvarðardóttir les frásögu sína „Unað á Ingjaldssandi“. 11.30 Morguntónleikar. Blás- arakvintettinn í New York leikur Kvintett í g-moll fyrir blásara op. 50 nr. 2 eftir Franz Danzi/ Mason Jones og Fíladclfíu-hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 3 í Es-dúr (K477) eftir W.A. Mozart; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍÐDEGIÐ 15.10 Miðdegissagan: „Læknir segir frá“ eftir Hans Killian. Þýðandi: Freysteinn Gunn- arsson. Jóhanna G. Möller les(ll). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 1G.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Wil- helm Kempff leikur Pianó- sónötu í A-dúr eítir Franz Schubert/ Cleveland hljóm- sveitin leikur Sinfóníu nr. 96 i D-dúr eftir Joseph Ilaydn; George Szell stj. 17.20 Litli harnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Schev- ing. Elsa Huld Helgadóttir, fimm ára, kemur i heimsókn, talar við stjórnanda og að- stoðar við að velja efni i þáttinn. 17.40 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID _____________________ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Ilauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Áður fyrr á árunum“ (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 21.00 Kammertónlist. Nónett í F-dúr op. 31 eftir Louis Spohr. Kammersveitin í Vin leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Ræst- ingasveitin“ eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýðingar sinnar (15). 22.00 Kórsöngur. Mormóna- kórinn í Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Rich- ard P. Condie stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Nú er hann enn á norð- an“ Umsjón: Guðbrandur Magnússon blaðamaður. Rætt er við Pálma Stefáns- son hljómplötuútgefanda á Akureyri. 23.00 Á hlj<>ðbcrgi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „The Playboy of the Western WorId“ eftir John Millington Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aðrir leikarar Abbey- leikhússins í Dýflinni flytja; síðari hluti 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. júní. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- 20.35 Storm P Sænsk heimildarmynd um Storm P, en íáir listamenn hafa túlkað danska kímni betur en hann. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 21.00 Lengir hláturinn lífið? Þáttur í umsjá ólafs Ragn- arssonar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Eigi má við öllu sjá (Don’t Look Now) Bresk bíómynd frá arinu 1973, byggð á sögu eftir Daphne du Maurier. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðalhlutverk Donald Suth- erland og Julie Christie. Lítil stúlka drukknar á Englandi. Foreldrar henn- ar. John og Laura, eru miður sin af sorg og fara til Feneyja, þar sem John starfar að þvi að gera við kirkju. Myndin er ekki við hæfi harna. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.