Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI1981 ARIMAÐ MEILLA í DAG er þriöjudagur 30. júní sem er 181. dagur ársins 1981. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.51 og sío- degisflóö kl. 17.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.03 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 12.15. (Almanak Háskól- ans.) En trúr er Drottinn, og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hinum vonda. (2. Þessal. 3,3.) I ' ¦ ¦ 6 y ¦ 8 9 *m ¦ K 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: — 1 skfnn. fi orrusta. 6 túbak. 7 vrrktæri. 8 baunin, 11 Kelt, 12 verkur. 1-1 tuldra. Ifi rjóAur. LÓÐRÉTT: - 1 hrikaleKur. 2 ofrítt. 3 læxð. \ ilit. 7 jcana. 9 há.sa. 10 sktlin. 13 ilát. 15 ósam- xtæðir. LAUSN StÐfSTl/ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 spauga. 5 un. 6 kaldar. 9 ali. 10 GA. 11 mi. 12 enn. 13 andi. 15 ýra. 17 nýranu. LÓÐRÉTT: - 1 sakamann. 2 auli. 3 und. 4 aurana, 7 alin, 8 aiín. 12 cira. 11 dýr. 16 an. í dag er sjötug Helga Sveins- dóttir, Görðum, Álftanesi. Hún tekur á móti gestum í Samkomuhúsinu á Garða- holti í kvöld milli kl. 18 og 22. 75 ára er í dag Björn V. J. Gíslason, fyrrverandi vöru- bílstjóri, Kaplaskjólsvegi 3, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. „Skylda mín að sjá um, að aðstaða keppenda sé jöfn" — segir Friðrik Ólafsson, sem frestað beftir.«íffllF"3« heimsmeistaraeinvíginu í skák um mánuð » Nýlega efndu þessar tvær stúlkur, Sólveig Nikulásdótt- ir og Steinunn Þórhallsdóttir, til hlutaveltu <>g hafa þær afhent Styrktarfélagi lamaðra og fatiaðra ágóoann sem var rúmlega 260 krónur. | FRA hOfninni_______| Búðafoss fór á ströndina í gær.Langá kom í gær til Reykjavíkur og fer í kvöld til útlanda.Vigri kom af veiðum í gærmorgun. Eyrarfoss var væntanlegur í morgun frá útlöndum. Þá var einnig væntanlegt franskt hafrann- sóknarskip til hafnar. Olíu- skipið Marina kom í morgun frá Hvalfirði og losar olíu. BLÖO OQ TÍMARIT Komið er út 6. tbl. sjómanna- blaðsins „Víkings". I þessu tölublaði er m.a. grein eftir Ingólf Ingólfsson sem nefnist „Brýn nauðsyn til samein- ingar í einn sjóð" og fjallar hún um lífeyrissjóði sjó- manna. Viðtal er við Geir J. Geirsson, yfirvélstjóra á Sel- fossi. Ásgeir Þórhallsson seg- ir frá því er hann var vitni að grindhvaladrápi í Færeyjum. Höskuldur Skarphéðinsson skipherra svarar ummælum Halldórs Hallgrímssonar í grein sem hann nefnir „Björgunarlaun landhelgis- gæslumanna, minni en á öðr- um skipum flotans", Benedikt Alfonsson kynnir tækninýj- ungar. Alls er ritið 68 bls. að stærð. Ritstjóri og ábyrgðar- maður er Guðbrandur Gísla- Fyrir skömmu kom út júní- hefti búnaðarblaðsins Freys. í blaðinu er ritstjórnargrein sem nefnist „Hefðbundinn landbúnaður og skógrækt" þar sem sagt er að samband hefðbundins landbúnaðar og skógræktar hér á landi hafi verið of lítið. „Við eigum að auka afköst gróðurríkis og nýta þau" nefnist viðtal við Sigurð Blöndal skógræktar- stjóra og Ólaf Dýrmundsson landnýtingarráðunaut. Viðtal er við þá feðga Einar Ólafs- son og Daða son hans um reynslu þeirra af rafmagns- girðingum. „Frá fjárræktar- búinu á Hesti" heitir yfirlits- grein eftir Halldór Pálssn og Stefán Sch. Thorsteinsson um rekstur búsins á sl. ári. Páll Bergþórsson veðurfræðingur bendir á samhengi milli vetr- arhita og grassprettu sumar- ið á eftir í grein sem nefnist „Spár um grassprettu". Þá eru í ritinu greinar sem nefnast „011 ár eru ár trésins" og „Brunavarnir í sveitum" sem er viðtal við Steingrím Sigurjónsson eldvarnaráðu- naut og fleiri greinar. Vaktþiónusta apótekanna dagana 29. júni til S. júlí, aö báöum dögunum meötöldum. er I Stjörnu Apoteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718. Slysavarðstofan i' Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaogerðir fyrir fulloröna gegn mænusóti tara fram í Heilsuverndarstóð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en þvi aöems aö ekkí náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstöðinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyrt: Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. júní til 28. júní, aö báöum dögunum meötöldum. er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i' st'msvör- um apótekanna 22444 eða 23718. Hafnartjörour og Garðabasr: Apótekin í Hafnarflrði. Hatnarfiarðar Apotek og Norðurbasiar Apotak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakthafandi lækni og apóleksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keflavík: Ksflavíkur Apótek er opið virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl 13—15. Stmsvari Heilsugaaslustöövarlnnar í baenum 3360 gefur uppl um vakthafandl lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 ettir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardogum og sunnudögum. Akranas: Uppl um vakthafandi læknl eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöfdin. — Um betgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viðlogum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraraogjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfræöileg ráðgjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitalt Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 fil kl. 19.30. — Borgarspítafinn Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúftir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöðtn: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitah: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæhö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaoir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvsngur Hafnarflröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarflröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnaiiúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Héskólabókasatn- Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. b|óömin|asafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasaln lalands: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 tll kl. 16. Borgarbókasatn Raykjavfkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljoðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbóka- þjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, Sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaðlr skipum, heilsuhselum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuðum þókum við fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaðaklrkju. sími 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafnl, síml 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Árbasjarsatn: Opið júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema ménudaga. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibokasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga. frá kl. 13.30 tll kl. 16. Hú* Jóns Siguröasonar í Kaupmannahðtn er oplö miðvikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag-föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8.00 tll 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudogum er opið kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bððin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opið kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547. Varmarlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kf. 19—21 (saunabaöió opio). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabað f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaðið almennur tfmi). Sími er 66254. Sundholl Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17,30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og limmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opið frá kl. 16 mánudaga—fðstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- 'daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og mlðvlkudaga ?0—22 ' Símlnn er 4129 Sundlaug Halnarfjarðar: Opin mánudga til föstudaga frá kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Böðin og heilu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvðlds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga —föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Vaktþiónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 ( sfma 27311. I pennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidogum Rafmagnsvaitan hefur bilanavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.