Morgunblaðið - 30.06.1981, Side 6

Morgunblaðið - 30.06.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ1981 í DAG er þriöjudagur 30. júní sem er 181. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 04.51 og síö- degisflóö kl. 17.18. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.03 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstað kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 12.15. (Almanak Háskól- ans.) En trúr er Drottinn, og hann mun styrkja yður og vernda fyrir hinum vonda. (2. Þessal. 3,3.) I.ÁRÉTT: — 1 skinn, 5 orrusta. 6 tóbak. 7 vrrkfæri, 8 haunin. 11 Kelt. 12 vrrkur. II tuldra. lfi rjóður. L6ÐRÉTT: - 1 hrikalrKur. 2 ófrítt. 3 la'KÖ. 4 ílát. 7 Kana. 9 hása. 10 skrlin, 13 ilát. 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 spauKa. 5 un. fi kaldar. 9 ali. 10 GA. 11 mi. 12 rnn. 13 andi. 15 ýra. 17 nýranu. LÓÐRÉTT: — 1 sakamann. 2 auli. 3 und. 1 aurana, 7 alln. 8 aKn. 12 eira. 14 dýr, lfi an. ARNAO MEILLA í dag er sjötug Helga Sveins- dóttir, Görðum, Álftanesi. Hún tekur á móti gestum í Samkomuhúsinu á Garða- holti í kvöld milli kl. 18 og 22. 75 ára er í dag Björn V. J. Gíslason, fyrrverandi vöru- bílstjóri, Kaplaskjólsvegi 3, Reykjavík. Hann er að heiman í dag. „Skylda mín að sjá um, að aðstaða keppenda sé jöfn — segir Friðrik Ólafsson, sem frestað hefur, heimsmeistaraeinvíginu í skák um mánuð "i'* ■ Nýlega efndu þessar tvær stúlkur, Sólveig Nikulásdótt- ir og Steinunn Þórhallsdóttir, til hlutaveltu og hafa þær afhent Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra ágóðann sem var rúmlega 260 krónur. | frá höfwinni 1 Búðafoss fór á ströndina í gær.Langá kom í gær til Reykjavíkur og fer í kvöld til útlanda.Vigri kom af veiðum í gærmorgun. Eyrarfoss var væntanlegur í morgun frá útlöndum. Þá var einnig væntanlegt franskt hafrann- sóknarskip til hafnar. Olíu- skipið Marina kom í morgun frá Hvalfirði og losar olíu. BLÖO OO TÍMARIT Komið er út 6. tbl. sjómanna- blaðsins „Víkings". í þessu tölublaði er m.a. grein eftir Ingólf Ingólfsson sem nefnist „Brýn nauðsyn til samein- ingar í einn sjóð“ og fjallar hún um lífeyrissjóði sjó- manna. Viðtal er við Geir J. Geirsson, yfirvélstjóra á Sel- fossi. Ásgeir Þórhallsson seg- ir frá því er hann var vitni að grindhvaladrápi í Færeyjum. Höskuldur Skarphéðinsson skipherra svarar ummælum Halldórs Hallgrímssonar í grein sem hann nefnir „Björgunarlaun landhelgis- gæslumanna, minni en á öðr- um skipum flotans", Benedikt Alfonsson kynnir tækninýj- ungar. Alls er ritið 68 bls. að stærð. Ritstjóri og ábyrgðar- maður er Guðbrandur Gísla- son. Fyrir skömmu kom út júní- hefti búnaðarblaðsins Freys. í blaðinu er ritstjórnargrein sem nefnist „Hefðbundinn landbúnaður og skógrækt" þar sem sagt er að samband hefðbundins landbúnaðar og skógræktar hér á landi hafi verið of lítið. „Við eigum að auka afköst gróðurríkis og nýta þau“ nefnist viðtal við Sigurð Blöndal skógræktar- stjóra og Ólaf Dýrmundsson landnýtingarráðunaut. Viðtal er við þá feftga Einar Ólafs- son og Daða son hans um reynslu Jæirra af rafmagns- girðingum. „Frá fjárræktar- búinu á Hesti“ heitir yfirlits- grein eftir Halldór Pálssn og Stefán Sch. Thorsteinsson um rekstur búsins á sl. ári. Páll Bergþórsson veðurfræðingur bendir á samhengi milli vetr- arhita og grassprettu sumar- ið á eftir í grein sem nefnist „Spár um grassprettu". Þá eru í ritinu greinar sem nefnast „öll ár eru ár trésins" og „Brunavarnir í sveitum" sem er viðtal við Steingrím Sigurjónsson eldvarnaráðu- naut og fleiri greinar. Vafctþiónusta apotefcanna dagana 29. júní ttl 5. júlí, aö báðum dögunum meötöldum. or í Stjörnu Apótaki. Uppl. um læfcna- og apótefcsvafct i símsvörum apótefcanna. 22444 eða 23718 Slyaavarðstolan í Borgarspítalanum. síml 81200. Allan sólarhringinn. Onæmlsaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum fcl. 16.30—17.30. Fólfc hafi meö sér ónæmlsskírteini. Læknastofur eru lofcaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö læfcni á Göngudeild Landspitalans alla virfca daga fcl. 20—21 og á laugardög- um frá fcl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum fcl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö læfcni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekfcl náist í heimllislæfcni. Eftir fcl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél i Heilauverndarstööinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótefcanna dagana 22. júní til 28 júní, aö báöum dögunum meötöldum. er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um læfcna- og apóteksvakt í símsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjoróur og Garóabær: Apótefcin í Hafnarfirói. Hafnarfjarðar Apótefc og Noróurbæjer Apótek eru opin virfca daga til fcl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag fcl. 10—12. Uppl. um vakthafandi læfcni og apóteksvakt í Reykjavifc eru gefnar í símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö vírfca daga til kl. 19. Á laugardögum fcl. 10—12 og alla hetgldaga fcl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafand! læfcni. eftlr fcl. 17. Selfoss: Selfoss Apótefc er oplö til fcl. 18.30. Opió er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læfcnavafct fást í símsvara 1300 ettir fcl. 17 á vlrkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til fcl. 8 á mánudag. — Apótefc bæjarins er opiö virfca daga tll fcl. 18.30, á laugardögum fcl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólfcs um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum. Kvöldsími alla daga 81515 frá fcl. 17—23. Foreldrsréðgjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalmn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalóna) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju. sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 fró Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag-föstudag kl. 7.20 tll kl. 20.30. Á laugardögum frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8.00 til 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga fró opnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sfmi er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga 7—9 og 14.30—20. Laugardaga 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar þriöjudaga kl. 20—21 og miövikudaga 20—22.' Símlnn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróar: Opin mánudga til föstudaga frá kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringínn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.