Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1981 41 fclk f fréttum + Þessi írska leikkona fór meö hlutverk Mary Mulvane í sjónvarpsþáttunum Andstreymi eöa „Against the Wind“ en þeir fjölluöu um líf írskra refsifanga sem sendir voru til Ástralíu. Hún heitir Mary Larkin, 34 ára gömul, og býr í London meö vini sínum, Jim Norton, sem einnig er leikari. Mary var lítt þekkt leikkona er henni hlotnaöist þetta hlutverk hjá áströlsku kvikmyndafyrirtæki. Þangaö varö hún aö fara í viðtal og prufumyndatöku og hún telur feröalögin og fyrirhöfnina hafa margborgaö sig en segir þó: „Hlutverkiö var mun erfiöara en ég bjóst viö sökum þess hve efniö stóö mér nærri, en þaö færöi mér frægð og frama." Hún sagöi einnig aö hún heföi orðið fyrir miklum vonbrigöum meö breska sjónvarpið sem valdl versta hugsanlega sýningar- tíma fyrir þættina og heföi fólk því fariö mikiö til á mis viö þá. + Ilér eru enn fréttir af þeim Karli Bretaprins ok hinni ungu heitmey hans, Dionu Spencer. Þau fóru um daKÍnn art skorta St. Paul's-dómkirkjuna. þar sem þau verrta Kffin saman 29. júli art viðstöddum þrjú þúsund Kestum. Þeim var einnÍK leyft að hlusta á hrot af þeirri tónlist sem leikin verrtur virt athöínina. en við orKeiið verður Christopher Dearnley. Parið hefur verirt mikirt i sviðsijósinu undanfarið ok fyrir utan þart að þau fá hvenó frið fyrir ljósmyndur- um hafa jafnvel samtöl þeirra verirt hleruð ok birt i hlortum. Þá er framleiðsla á öllum möKUÍeKUm ok ómöKuleKum minjaKripum um hið konunKÍeKa brúrt- kaup hreint art KanKa út i ófKar i Bretlandi. FREK... FRÆG OG + Enn lætur Elisabeth Taylor mikið fyrir sér fara þó mesti bjarminn sé farinn af fegurð hennar og frægð. Hún fékk nýlega hlutverk á Broadway í leikritinu „Little Foxes“ og þurfti leikhúsið að standa í miklum fjárútlátum við að breyta búningsklefa handa henni sem hún annars gat ekki hugsað sér að sminka sig í. Voru þá allar innréttingar rifn- ar niður, herbergið málað í sér- staklega vandfundnum lit. Allt fyllt af stórum speglum og dýrum mottum auk þess sem 180 lítra fiskabúri var komið fyrir þar. Elisabeth hætti svo ekki fyrr en hún fékk lítinn hund til viðbótar og hafði hún þá kostað leikhúsið tæpar 40.000 krónur. Til gamans birtum við hér tvær myndir af leikkonunni sem sýna tvenna tíma. i m. Hef opnað nýtt stilli- verkstæði Fullkomin tölvubúin stillitæki. Bílastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Til sölu þessir skemmtilegu aftanívagnar, upplagöir sem bátakerrur, heyvagnar og ýmislegt fleira, á mjög góöu veröi. Upplýsingar í síma 53466. Notaðar smíöavélar Aftaksrennibekkur (kopiering) VDF-Hydrokop 275x2000 Rennit>ekkur Batignolles Cholet 435x1200 Rennibekkur Potisje 260x1500 Rennibekkur Tos SN 40, 200x1000 m/kopieringu Rennibekkur Storebro 315x2500 Rennibekkur Niles 230x1250 Hringekjurennibekkur Bullard 850 Ö Rennibekkur VDF gerö 18 RO 190x1000 Rennibekkur Tos gerö SN 40, 200x1000 Marghleypurennibekkur Boehringen 400x1500 mótor 22 hestöfl Marghleypurennibekkur Weiler RDU-260 m/búnaöi Fræsari Höng VPF-0 fyrir borö 240x800 Fræsari Wanderer fyrir borö 300x1000 Radialborvél Mas gerö VR-4 A MK 4, g.1250 Raöborvél Asta m/3 spindlum Raðborvél Herbert m/2 spindlum Sjólfvirk hringsög Wagner KA-31 — blaö 630 mm Sjálfvirk Kastosög VBS 202 A — 22 mm Kasto kaldsög VBS 220—210 mm Sjálfvirk gataslípivél teg. UVA — slípunarþvermál 470 mm Skrúfu (gevind)-skurövél Cri-Dan gerö B 90x700 Exenterpressa PMB gerö EPF-16 Excenterpressa PBM 32 m/snúningsgeira Excenterpressa Claeys 40 smálesta Excenterpressa Schuler 80 smálesta m/snúningsgeira Plötubeygivél 4 mm x 2000 mm handstýrö Þessar vel meö förnu vélar sem má sjá í gangi/vinnslu og reyna á lager okkar eru seldar á mjög hagstæöu veröi. Langemark og Vejsager A/S Sydvestvej 142—144 2600 Clopstrup — sími (02) 45 96 22 DANMÖRKU Telex nr. 33292 Lvmask. Rýmingarsala Fatamarkaður Kven- og barnafatnaöur. Síöbuxur á 50,-. Kápur — jakkar 50,-. Peysur — blússur 50,-. Bolir : 0,-. Bikini dömu 50,- og margt fleira á sf.ma lága veröinu. Ath. ekkert dýrara en 50,-. Fatamarkaðurinn Frakkastíg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.