Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI1981 41 + Þessi írska leikkona fór meö hlutverk Mary Mulvane í sjónvarpsþáttunum Andstreymi eða „Against the Wind" en þeir fjölluöu um líf írskra refsifanga sem sendir voru til Ástralíu. Hún heitir Mary Larkin, 34 ára gömul, og býr í London meö vini sínum, Jim Norton, sem einnig er leikari. Mary var lítt þekkt leikkona er henni hlotnaöist þetta hlutverk hjá áströlsku kvikmyndafyrirtæki. Þangaö varö hún aö fara í viötat og prufumyndatöku og hún telur feröalögin og fyrirhöfnina hafa margborgaö sig en segir þó: „Hlutverkið var mun erfiöara en ég bjóst við sökum þess hve efnið stóð mér nærri, en það færði mér frægð og frama." Hún sagöi einnig að hún heföi oröiö fyrir miklum vonbrigðum með breska sjónvarpiö sem valdi versta hugsanlega sýningar- tíma fyrir þættina og hefði fólk því farið mikið til á mis við þá. Hef opnað nýtt verkstæði Fullkomin tölvubúin stillitæki. Bilastilling Birgis, Skeifan 11, sími 37888. Til sölu þessir skemmtilegu aftanívagnar, upplagðir sem bátakerrur, heyvagnar og ýmislegt fleira, á mjög góðu verði. Upplýsíngar í sima 53466. Notaöar smíöavélar Aftaksrenmbekkur (kopiering) VDF-Hydrokop 275x2000 Rennibekkur Batignolles Cholet 435x1200 Rennibekkur Potisje 260x1500 Rennibekkur Tos SN 40, 200x1000 m/kopieringu Rennibekkur Storebro 315x2500 Renníbekkur Niles 230x1250 Hringekjurennibekkur Bullard 850 Ö Rennibekkur VDF gerð 18 RO 190x1000 Rennibekkur Tos gero SN 40, 200x1000 Marghleypurennibekkur Boehringen 400x1500 mótor 22 hestöfl Marghleypurennibekkur Weiler RDU-260 m/búnaöi Fræsari Höng VPF-0 fyrir borð 240x800 Fræsari Wanderer fyrir borð 300x1000 Radialborvél Mas gerð VR-4 A MK 4, g.1250 Raðborvél Asta m/3 spindlum Raðborvél Herbert m/2 spindlum Sialfvirk hringsög Wagner KA-31 — blaö 630 mm Sjálfvirk Kastosög VBS 202 A — 22 mm Kasto kaldsög VBS 220—210 mm Sjálfvirk gataslípivél teg. UVA — slipunarþvermál 470 mm Skrúfu (gevind)-skurðvél Cn-Dan gerö B 90x700 Exenterpressa PMB gerö EPF-16 Excenterpressa PBM 32 m/snúmngsgeíra Excenterpressa Claeys 40 smálesta Excenterpressa Schuler 80 smálesta m/snúningsgeira Plötubeygivél 4 mm x 2000 mm handstýrö Þessar vel með förnu vélar sem má sjá í gangi/vinnslu og reyna á lager okkar eru seldar á mjög hagstæðu veröi. Langemark og Vejsager A/S Sydvestvej 142—144 2600 Clopstrup — sími (02) 45 96 22 DANMÖRKU Telex nr. 33292 Lvmask. Rýmingarsala Fatamarkaður Kven- og barnafatnaöur. Síöbuxur á 50,-. Kápur — jakkar 50,- Peysur — blússur 50,- Bolir ! 0,-. Bikini dömu 50,- og margt fleira á Sc.ma lága veröinu. Ath. ekkert dýrara en 50,-. Fatamarkaöurinn Frakkastíg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.