Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1981 \pÁ ., HRUTURINN \*lM 21.MARZ-19.APR||. Sýndu fólki som á í vandræö- um. sa.núð uk reyndu aA styðja viA hakiA a þvi. mmi NAUTIÐ VM 20. APRlL-20. MAl I daK munt þii finna þcr nýtt áhuKamál soKJa stjörnurnar. ÍJ^J TVÍBURARNIR «\*\\S 21. MAÍ-20. jflNf I>ao ít stormasamt hjá tvi- hurunum i daK i ástarlifinu. j/jjk KRABBINN <-9í 2l.JINl-22.JllJ Ovant hrimhoO mun hrrast þér í daK. Vertu narica'tin vio litil horn. UÓNIÐ 23.JÍILI-22.ÁGÚST I'it mun vcroa sýnd ókurtcisi í daK. Kn láttu það ckki fá á þÍK- MÆRIN 23. ÁGÍIST-22. SEPT. Ilrimilislifið mun taka mikið af tíma þinum i komandi viku. &,?M| VOGIN W/lTTé 23. SEPT.-22. OKT. Ilrós farou ok hrós áttu skilið. Rryndu að standa und- ir hrósinu áfram. DREKINN 23.OKT.-21.NOV. I'ao rr rkki allt kuII srm Klóir. I»ú ta'rðir það af þcss- um hrakförum. Wk BOGMAÐURINN 22. NÓV-21. DES. Vinnan Krtur vcrið þrcytandi þcssa daKana. En það cr aocins nú um stundarsakir. Gjj^j STEINGEITIN £b^22.DES.-1!UAN. Fólk scm fatt rr i þrssu mrrki mun vrrða skapþunKt i daK. Vcrtu hcima i kvöld ok lcstu KÚAar hókmcnntir eða horfðu á sjonvarpiA. Wí§í VATNSBERINN MSSm 20.JAN.-lft. FEB. Notaðu fndaKÍnn ok njóttu útivrru. Ilriniíiiu i Kamlan vin. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l'ulinma-ði þrautir vinnur allar. hctta skaltu hafa huK- fast í dau OFURMENNIN ......í...iiimrmmrrmmrrrrrmmmmrmrmmmmii»iiiiiii..iiiiii.i.iii,i. CONAN VILLIMADUR ut IILT I''« COW4 N HEFUR rKELSAD UH&i. KDNU ÚR FANðAKLEFA i VFIK- ffEFNU HYRKÖNSKU «. VIKKI.. Spú SEGlR KALLA&U Ml£ EKkl „ A/AOUGA MeKKA. "R3 ERBAEA VEMTULC6CU? | MAOUR SeM VILL.EINSOópÚ, SLEP ^BURT t»R ÞESSU PES-rAR9*LI. |A£>Þeii?hafi [ LOKAD plG | GETA IKiNI VECaKlA J1OSKULDU6 SKULDA t J AR EINS 06 KAKLAK KONUR T 6Q ER COA/A ff. lgV 1 ciM**veieri. *tm, OGI HEITI A/AP/A. KOV THOMASl fc£ PESSI PLAGA BC ILLUR yUMD/-- CJb'FULL SE//I QENöUR UM Ell OS A4A£>(JR. GETUK \>0 SAST MER HJÍÍAO DeVJA/ MACXJR. Atti VIP/ Þ&5AR HANN SA6€>I \J[V> MIG, AO HANiM HEFEX ISALLAO VFK? SKa ^BÖLVUM MED pví AD ÍNERTA «>ISC/->1iWMW.^j /HANN >TTI NAKVÆ/V1LE6A VIP PAE> &EA» H SMSO' ...i.........i......J.:...u.iii.Ji..i.ii..i.ii.i.iii.iiiniiii.i...ijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiii.iiiiiiiuiiiuiiiii.i.iiiiiiiiiiim.ii.iiiii TOMMI OG JENNI /eá ERAO LEUTA *P TveiMUR MCaSUAA.') ERTU AO FELA þ/VRNAT. 0 NETftO-COLDWYN-IUVER INC 0IST. E0ITO«S PHfSS SEKVICE. I«C. LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK I HAVE'ANUNCANNV *5EN5£0F5UPPERTIME' -^3- IKNOU)EXACTLVU)MEN IT'S TI/ME T0 EAT 50 I JU5TSITUP, UiHIRL AROUNPANPéOTOITi © 1M1 UnMatt FMIur* Syndkcata. Inc L H0UJEVER, IF l'/M A FEU) MINVTES OFF, I CAN L00K PRETTY 5TUPIP... Ý'.K hef yfirnátturulcKt ..matartímaskyn" l'iíí er með það á hreinu hvenær matartimi er kom- inn ok þess vegna sest ég upp, sný mér við og tek óspart til matar mins! En ef einhverra hluta vegna tímaskynið bregst, þá er vk æði kynlegur á að líta... BRID6E Umsjón: Gudm. Páll Arnarson Sumarið er hvildartimi bridgespilarans. Það þykir ekki við hæfi að sitja inni yfir spilum þá örfáu daga ársins þegar peysufært er nti. Menn fara frekar á bió! (Þessi er gamall.) Þó er eitthvað um skipulagða bridgestarfsemi. Það er t.d. bikarkeppnin, og i Reykja- vík er vikulega — á fimmtu- dagskvöldum — tvimenn- ingskeppni sem helstu bridgefélögin í Reykjavik standa fyrir. Spilið i dag er frá siðasta fimmtudags- kvöldi. Austur gefur, enginn á hættu. Norður s962 h ÁKDG54 t9 1D74 Vestur s54 hl076 t KDG1085 1K2 Austur sD83 h983 t7643 1Á98 Suður s ÁKG107 h2 tÁ2 1 G10653 Vestur Nnrður Austur - - Pass 3tÍKlar 3hjörtu :. tíxlar Pass 5 spaAar Pass Pass Pass Pass SuAur 1 spaAi duhl 6 spaAar Hressilegar sagnir á báða bóga. 5 tíglar doblaðir hefðu gefið n-s 700 sem ætti að duga í góða skor. En norður var ekki viss um að ná 5 tíglum meira en 300 niður og valdi því frekar að segja 5 spaða. Vestur var kominn með laufkónginn á milli fing- urgómanna — alveg harð- ákveðinn í að slá honum út gegn 5 spöðum. En þegar suður lyfti í 6 spaða snar- snerist honum hugur og tígulkóngurinn lá á borðinu. Suður svínaði í spaðanum og fékk 13 slagi. Það gaf þó aðeins 3emí-topp því einhver hafði unnið 6 spaða doblaða. SKÁK É= Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu alþjóðlegu móti í Bacsprim í Ungverjalandi í vetur kom þessi staða upp í skák Polgar, Ungverjalandi, sem hafði hvítt og Gross, Tékkóslóvakíu. 20. Rxh7! - Rxe3, (Eftir 20 ... Kxh7, 21. Dh3+ - Kg8, 22. Hh5 er svartur glataður.) 21. Hh5 - Rf5, 22. Rf6+ - Rh6, 23. Dg5 og svartur gafst upp, enda stutt í mátið. Pólverjinn Hawelki sigraði á mótinu, en næstur kom Tékkinn Hausner.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.