Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.06.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JUNI1981 LAWN-BOY GARÐSLÁTTUVÉLIN Þaö er leikur einn aö slá meö LAWN-BOY garösláttuvélinni, enda hefur allt verið gert til að auðvelda þér verkið. Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf að^raka. 3,5 hö, sjálfsmurð tvi- gengisvél, tryggir lág- marks viðhald. Hljóðlát. Slær út fyrir kanta og alveg upp að veggjum. Auðveld hæðarstilling. Ryðfri. Fyrirferðalitil, létt og meðfærileg. VELDU GAROSLATTUVEL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. |3 PDR^ SÍMI 81500-ARMÚLATI EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLADLNU ^^ AKiLYSINGA- SIMINN ER: 22480 3il Á ská og skjön við raunveru- leikann Kjartan ólafsson rit- stjóri Kerir mislukkaða tilraun til að reisa snjáð- an „kaupmáttaríána" á síðum Þjóðviljans um helfrfna. I tilefni af þvi má minna á úttekt Þjóð- hatrsstofnunar á kaup- máttarþróun kauptaxta á liðnu ári (lr þjóðar- búskapnum, framvinda 1980 <>k horfur 1981, hefti 12 - april 1981). en þar er niðurstaðan þessi: .. \f þvi sem hér hefur verið rakið um þróun tekna og verðlags á siðasta ári (1980) má ráða, að kaupmattur kauptaxta hafi að meðal- tali verið tæplega 5% minni en árið aður á mælikvarða framfærslu- vísitolii." Varðandi þróunina 1981 sesrir: ..Kaupmáttur yrði hins- vegar 2% minni í ár en í fyrra." Hér er í hnotskurn niðurstaða þess, hvern veg AlþýðubandalaKÍð fer „upp með kaupmátt- inn" í stjórnarsetu sinni. Staðhæfinxar um kaup- máttaraukninKU eru á ská og skjön við allan raunveruleika. eins og rekstrarkostnaður heim- ilanna i landinu er gleggsta vitnið um. Alþýðu- bandalagið við stjórn- völinn Alþýðubandalagið lagði til skattakompás- Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar tók við 54% verðbólgu 1974. Á miðju ári 1977 hafði veröbólgustigið náðst niður í 26%. Þá voru knúöir fram óraunhæfir kjarasamningar, „sólstööusamningarnir", er hertu á verðbólguhjólinu á ný. Viðnámsaðgerðum, sem þáverandi ríkisstjórn greip til (febrúar- og maílög 1978), var mætt meö ólöglegum verkföllum og útflutningsbanni, er stefndi markaðs- hagsmunum þjóðarinnar í beinan voöa. Alþýöubandalagiö átti allt önnur kjörorð en „niöur meö verðbólgúna" á þessum árum. Verðbólgan var raunar kveikt méð stjórnaraöild þess 1971, eftir stööugleikatímabil í efnahagsmálum á 12 árum viðreisnar 1959—1971, en veröbólga var að meöaltali á ári vel innan við 10% allan þann tíma. inn í núverandi rikis- stjórn. I tilvitnuðu riti Þjóðhagsstofnunar kem- ur fram að beinir skatt- ar til rikisins (tekju- skattur, eignaskattur og sjúkratrvKKÍnKarKJald) hækkuðu um 52-53% 1980 en skattar til sveit- arfélaga (íitsvor ok fast- eignagjöld) um 63% eða mun meira en launa- hækkanir sógðu til um. óbeinir skattar koma þó enn rikuteKar við söku kaupmáttar laiina. Þessir óbeinu skattar: vöruKJald, verðjöfnun- arKJald ok söluskattur, eru verðþættir stjórn- valda i vöruverði til al menninKs. „Niðurtaln- inK" þessara verðþátta hefur aðeins verið upp á við ok það myndarleKa. Þessir verðþættir spanna hvorki meira né minna en 56% af benzin- verði en koma hvarvetna við söku þar sem neyzlu- vara er keypt. Visitala, sem mæla á launþeKum verðbætur i samræmi við verðþróun. hefur oft verið teyKð ok tOKuð en aldrei i jafn rikum mæli ok siðan AlþýðubandaiaKÍð tók i reipisendann gegnt launafólki. Þar að auki hefur verið þann m-k á maliim haldið að ýmsar opinberar hækkanir þjónustu hafa komið rétt eftir verðbótaútreikninK (þvert á loforðið um að shkar hækkanir skuli einvörðunKU ná fram á 10 daKa timabili fyrir útreikninK verðbóta) ok lÍKKJa þvi óbættar allt að þrem mánuðum. Þessir „smámunir" fara fram hjá „blaða- fulltrúa rikisstjórnar- innar" á forsetastóli ASÍ «K öðrum sólarsinnum á Svartahafsströnd „sov- ézka alþýðusambands- ins". „Dagslátta Drottins" Fræjrt er hvern veK skáldsaKnapersóna, sem Kaf Drottni daKsláttu úr landi sínu til tekna ok arðs. færði hana árlega til i þann skika hverju sinni, er minnstar hafði uppskeruhorfur. — DaKslátta launafolks hjá AlþýðubandalaKÍnu er sams konar tilfærslu háð. Ekki vantar það að skriffinnar á borð við Kjartan ólafsson koma fram í nafni flokks ok ríkisstjornar ok Kefi al- þýðunni „daKsláttu" á launaakri samfélaKsins. ekki í þöKn ok litillæti. heldur með fyrirKaiiKÍ sýndarmennskunnar. í hvert sinn sem daK- slátta alþýðunnar er færð um set á skika hækkaðrð skatta OK/eða kaupmáttarrýrnunar koma skriffinnar á borð við ritstjóra Þjóðviljans upp á áróðurshólinn OK kunnKJora nýja sÍKra i „kjarabaráttunni"! ÖfuKmælavisan lifir enn kónKalifi i tiilkun sófa- sósialistanna. þó stuðlar. höfuðstafir ok rím séu í KÍatkistunni. KAPPREIÐAveÖmál ^Cv c^^ Landssamband hestamannafélaga Fjóröungsmót á Suðurlandi VERÐMIÐA AÐEINSKR.20. 250 metra skeið. urslit SigurðurÓlafsson frá Laugarnesi__________ Þannig veója ég. Þetta er auðvelt. Geymið spána og berið saman við aðrar spár. Allirgeta veriðmeð. Miðar seldir hjá umboðsmönn- um, og hestamannafélögum. Roð Nafn hests 1 Frami 2 Villingur 3 Skjóni 350 metra stökk, úrslit Roð Natn hests 1 Gjálp 2 Óli 3 Blakkur Getraun fyrir kappreiðar á fjórðungsmóti áSuðurlandi á Hellu dagana2.-5. júli 1981. Geta áum nöfn þriggja fyrstu liesta. A. i250mskeiði. B. Í350mstökki. Mórtökustöðvar: Hlíöartún 22, Höfn, Hornatirði, Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri, Víkurskáli, Vlk. Kf. Skaftf., Vík. Utibú Kf. Þórs, Skarðshlíð, Söluskálinn, Steinum, Söluskáli K. R., Hvolsvelli, Verslunin Björk, Hvolsvelli, Bensinafgreiðsla Kf. Þórs, Hellu, Verslunin Grund. Flúðum, Félagsheimilið Árnes, Sundlaugin Brautarholti, Skeiðum, Fossnesti, Selfossi. Þrastarlundur, Grímsnesi, Útibú Kaupfélags Ámesinga, Laugarvatni, Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni, Eden, Hveragerði, Allabúð, Hveragerði, Skálinn, Þorlákshöfn, Þverholt, Mosfellssveit. Húsgagnaverslun Á. Guðmundssonar, Skemmu- vegi 4. Kópavogi, Rakarastofan Fígaró, Hamraborg, Verslunin ösp, Hafnarfirði, Biðskýlið, Hvaleyrarholti. í Reykjavik Flestir söluturnar VANTAR ÞIG VINNU (n) VANTAR ÞIG FÓLK í tP t'l Al'GLYSm l M AI.I.T I.ANI) l>K(i.\R Þl VI (. l.YSIR I MORGlNItl.ADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.