Morgunblaðið - 30.06.1981, Side 7

Morgunblaðið - 30.06.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1981 UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ LAWN-BOY GARDSLÁTTUVÉLIN Rafeindakveikja. sem tryggir örugga gang- setningu. Grassafnari, svo ekki þarf aö^raka. 3,5 hö, sjálfsmurö tví- gengisvél, tryggir lág- marks viöhald. Hljóölát. Slær út fyrir kanta og alveg upp aö veggjum. Auðveld hæöarstilling. Ryöfri. Fyrirferðalitil, létt og meöfærileg. VELDU GARÐSLÁTTUVÉL, SEM GERIR MEIR EN AÐ DUGA. Það er leikur einn aö slá meö LAWN-BOY garösláttu vélinni, enda hefur allt veriö gert til aö auðvelda þér verkiö. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Al GLYSINGA- SÍMIN'N KR: 22480 Ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar tók viö 54% verðbólgu 1974. Á miöju ári 1977 haföi verðbólgustigið náöst niöur í 26%. Þá voru knúðir fram óraunhæfir kjarasamningar, „sólstööusamningarnir", er hertu á verðbólguhjólinu á ný. Viðnámsaögerðum, sem þáverandi ríkisstjórn greip til (febrúar- og maílög 1978), var mætt meö ólöglegum verkföllum og útflutningsbanni, er stefndi markaös- hagsmunum þjóöarinnar í beinan voöa. Alþýöubandalagið átti allt önnur kjörorö en „niður með veröbólguna" á þessum árum. Veröbólgan var raunar kveikt méö stjórnaraðild þess 1971, eftir stööugleikatímabil í efnahagsmálum á 12 árum viðreisnar 1959—1971, en verðbólga var aö meðaltali á ári vel innan viö 10% allan þann tíma. Á ská og skjön við raunveru- leikann Kjartan Ólafsson rit- stjóri gcrir mislukkaða tilraun til að reisa snjáð- an „kaupmáttarfána- á síðum ÞjMviljans um heÍKÍna. I tilefni af þvi má minna á úttekt Þjóð- haKsstofnunar á kaup- máttarþróun kauptaxta á liðnu ári (Ur þjóðar- búskapnum, framvinda 1980 ok horfur 1981, hefti 12 — april 1981), en þar er niðurstaðan þessi: „Af þvi sem hér hefur verið rakið um þróun tekna ok verðlaKS á síðasta ári (1980) má ráða. að kaupmáttur kauptaxta hafi að meðal- tali verið tæpleKa 5% minni en árið áður á mælikvarða framfærslu- vísitölu.“ Varðandi þróunina 1981 seKÍr: „Kaupmáttur vrði hins- veKar 2% minni í ár en i fyrra.“ Hér er í hnotskurn niðurstaða þess, hvern veK AlþýðubandalaKÍð fer „upp með kaupmátt- inn“ í stjórnarsetu sinni. StaðhæfinKar uin kaup- máttaraukninKU eru á ská (>k skjön við allan raunveruleika. eins ok rekstrarkostnaður heim- ilanna i landinu er KloKKsta vitnið um. Alþýðu- bandalagið við stjórn- völinn AlþýðubandalaKÍð laKði til skattakompás- inn i núverandi ríkis- stjórn. I tilvitnuðu riti ÞjóðhaKsstofnunar kem- ur fram að beinir skatt- ar til rikisins (tekju- skattur. eÍKnaskattur ok sjúkratryKKÍnKarKjald) hækkuðu um 52—53% 1980 en skattar til sveit- arfélaKa (útsvör ok fast- eÍKnaKjold) um 63% eða mun meira en launa- hækkanir söKðu til um. Óbeinir skattar koma þó enn ríkuleKar við sóku kaupmáttar launa. Þessir óbeinu skattar: vöruKjald. verðjöfnun- arKjald ok söluskattur. eru verðþættir stjórn- valda í vöruverði til al- menninKs. „Niðurtaln- inK“ þessara verðþátta hefur aðeins verið upp á við ok það myndarleKa. Þessir verðþættir spanna hvorki meira né minna en 56% af henzín- verði en koma hvarvetna við söku þar sem neyzlu- vara er keypt. Visitala. sem mæia á launþeKum verðbætur i samræmi við verðþróun. hefur oft verið teyKð ok toKuð en aldrei i jafn rikum mæli ok siðan AlþýðubandalaKÍð tók i reipisendann KeKnt launafólki. Þar að auki hefur verið þann veK á málum haldið að ýmsar opinberar hækkanir þjónustu hafa komið rétt eftir verðbótaútreikninK (þvert á loforðið um að slíkar hækkanir skuli einvörðunKU ná fram á 10 da^a tímahili fyrir útreikninK verðbóta) ok lÍKKja þvi oha ttar allt að þrem mánuðum. Þessir „smámunir“ fara fram hjá „blaða- fulltrúa rikisstjórnar- innar“ á forsetastóli ASÍ (>K öðrum sólarsinnum á Svartahafsströnd „sov- ézka alþýðusambands- ins“. „Dagslátta Drottins“ FræKt er hvern veK skáldsaKnapersóna. sem Kaf Drottni daKsláttu úr landi sínu til tekna »k arðs. færði hana árle^a til í þann skika hverju sinni. er minnstar hafði uppskeruhorfur. — DaKslátta launafólks hjá AlþýðubandalaKÍnu er sams konar tilfærsiu háð. Ekki vantar það að skriffinnar á borð við Kjartan Ólafsson koma fram í nafni flokks ok ríkisstjórnar »k Kefi ai- þýðunni „daKs)áttu“ á launaakri samfélaKsins. ekki í þöKn »k litillæti. heldur með fyrirKanKÍ sýndarmennskunnar. í hvert sinn sem daK- slátta alþýðunnar er færð um set á skika ha'kkaðra skatta 0K/eða kaupmáttarrýrnunar koma skriffinnar á borð við ritstjóra Þjóðviljans upp á áróðurshólinn ok kunnKjöra nýja sÍKra i „kjarabaráttunni"! OfuKmælavísan lifir enn kónKalífi i túlkun sófa- sósíalistanna. þó stuðlar. hófuðstafir ok rím séu i Klatkistunni. KAPPREIÐA veðmáA Landssamband hestamannafélaga Fjórðungsmót á Suðurlandi VERÐMIÐA AÐEINS KR.20.- SigurðurÓlafsson frá Laugarnesi____________ Þannigveðja ég. Þetta er auðvelt. Geymið spána og berið saman við aðrar spár. Allirgeta verið með. Miðar seldir hjá umboðsmönn- um, og hestamannafélögum. 250 metra skeið, úrslit Roö Nafn hests 1 Frami 2 Villingur 3 Skjóni 350 metra stökk, úrslit Röö Nafn hests 1 Gjáip 2 Óli 3 Blakkur Getraun fyrir kappreiðar á fjórðungsmóti á Suðurlandi á Hpllu dagana 2.-5. júli 1981. Geta á um nöfn þriggja fyrstu hesta. A. í 250 m skeiði B. í 350 m stökki. Móttökustöðvar: Hliðartún 22, Höfn, Hornafirði, Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri, Víkurskáli, Vik. Kt. Skaftf.. Vik. Útibú Kf. Þórs, Skarðshlið, Söluskálinn, Steinum, Söluskáli K R., Hvolsvelli, Versiunin Björk. Hvolsvelli, Bensinafgreiðsla Kf. Þórs, Hellu, Verslunin Grund, Flúðum, Félagsheimilið Árnes, Sundlaugin Brautarholti, Skeiðum, Fossnesti, Selfossi. Þrastarlundur, Grímsnesi, Útibú Kaupfélags Árnesinga, Laugarvatni, Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni, Eden. Hveragerði, Allabúð, Hveragerði, Skálinn, Þorlákshöfn, Þverholt, Mosfellssveit, Húsgagnaverslun Á. Guðmundssonar, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, Rakarastotan Fígaró, Hamraborg, Verslunin ösp, Hafnarfirði, Biðskýlið, Hvaleyrarholti. i Reykjavik: Flestir söluturnar VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK l Þl AIGLÝSIR l"M ALLT LAND ÞEGAR Þl AL'G- LYSIR I MORGINBLAÐINT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.