Morgunblaðið - 30.07.1981, Side 6

Morgunblaðið - 30.07.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981 í DAG er fimmtudagur 30. júlí, sem er 211. dagur ársins 1981. Fimmtánda vika sumars. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.37 og síð- degisflóð kl. 17.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 04.27 og sólarlag kl. 22.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö er í suðri kl. 13.01. (Almanak Háskóla íslands). En margir þeir, sem fyrstir eru, skulu veröa síðastir og síöastir fyrstir. (Matt. 19, 30). LÁRÉTT: — 1. veirur, 5. nrein, 6. væskill, 7. samtcmtinu. 8. uxinn. 11. njór. 12. auli, 11. sjávardýrið, 16. kronpaði. l/H)RETT: — 1. hattsveppurinn, 2. áleit. 3. iíana. 4. sigra, 7. stöðugt. 9. stjórna. 10. skylda. 13. hreyfintt. 15. ósamstæðir. LAIISN SÍÐIISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hundum. 5. áa, 6. farjtar. 9. ain. 10. ul, 11. Ið, 12. öra. 13. daun. 15. gul, 17. naKKur. I.ÓÐRÉTT: — 1. hafaldan, 2. nári. 3. daK. 4. merlar. 7. axða, 8. aur, 12. önuK, 14. ukK. 10. lu. [ m-ié'i nn_________________j í fyrrinótt fór hitastigið niður i plús fjoiíur stig austur á Hellu og norður á Sauðanesi og var það minnstur hiti á landinu um nóttina. Rigning var þá viða um landið en hvergi mikil. Hér í Reykjavík var t.d. lítilsháttar úrkoma og var hitinn 9 stig. Veður- stofan sagði i spárinn- gangi að hitastigið myndi ekki breytast neitt telj- andi. Hér í Reykjavík var sólskin í fyrradag í nær 30 mínútur. Opinber heimsókn. — í fréttatilk. frá danska sendi- ráðinu hér, segir að hinn 10. ágúst næstkomandi muni danska eftirlitsskipið Ingolf koma til Reykjavíkur í opin- bera heimsókn, sem standi til 13. ágúst. — Muni eftirlits- skipið verða til sýnis fyrir almenning þriðjudaginn 11. ágúst milli kl. 15—17. Spilakvöld verður í kvöld í félagsheimili Langholts- kirkju og verður spiluð fé- lagsvist til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Verður byrjað að spila kl. 21. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykja- víkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir eru alla daga vikunnar nema laugardaga. Fer skipið frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22. Afgreiðsla Akraborgar á Akranesi sími 2275. í Reykjavík 16050 og 16420 (símsvari). | FR* HÖFNINNI | t fyrrakvöld kom Goðafoss til Reykjavíkurhafnar að utan og Vela fór í strandferð. Á veiðar héldu á ný togararn- ir Ásbjörn og Engey og togarinn Sölvi Bjarnason frá Fáskrúðsfirði. Þá kom erlent leiguskip Ann Coast með timburfarm. í gærmorgun kom togarinn Ásgeir af veið- um til löndunar. Brottfar- arsnið var komið á Mælifell og Múlafoss. þegar þetta er skrifað. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum, til löndunar. í gær fór aftur þýska eftirlitsskipið Meerkatze. 6 3 9 /o II Um þessar mundir er verið að leggja síðustu hönd á útgáfu ljósmæðratals og annars efnis, er varðar stéttina. í ritinu verða birtar ljósmyndir af nokkrum árgöngum Ljósmæðraskólans, en ekki hefur reynst auðvelt að nafngreina hinar nýútskrifuðu ljósmæður á þremur elstu myndunum, sem tiltækar eru, árgöngunum 1906,1913 og 1919. — Hér að ofan er birt mynd af árganginum frá 1906. Ef lesendur geta gefið upplýsingar um nöfn ljósmæðranna á myndinni, er það ósk útgefanda að haft verði samband við Helgu Þórarinsdóttur, Kaplaskjólsvegi 53 í Reykjavík (sími 26955). Einnig væri fengur að fá eldri myndir af ljósmæðrum, ef til eru. — Myndirnar frá 1913 og 1919 verða birtar í næstu blöðum. Fyrir skömmu kom til landsins í stutta heimsókn kjörræðismaður íslands i borginni Boulder í Coloradofylki í Bandarikjunum. Ræðismaðurinn, Bill Carter og kona hans, Clarine, gistu höfuðborgina um vikutima. Hann er bankastjóri í heimabæ sínum. Voru þau hjónin hin ánægðustu með ferðina. Hér eiga þau hóp vina og kunningja, enda hafa þau reynst vel isl. námsmönnum þar vestra. Þessi mynd var tekin af ræðismannshjónunum einn góðviðrisdaginn í Austurstræti. Með þeim er einn vinur þeirra hér í bænum, Jakob Tryggvason hjá Pósti og sima (lengst til vinstri). I Aheit oq qjafir Söfnun Móður Teresu. — Söfnun Móður Teresu hafa undanfarna daga borist eftir- taldar gjafir: NN 500, gjafir afhentar Guðmundi Krist- jánssyni á Siglufirði: J.G. 1000, G.J. 500, M.G. 140, A.O. 100, K.G. 50, G.M. 100, H.G. 150, G.K. 1500. Gírónúmer Móður Teresu er 23900-3. Öll- um gefendum færum við inni- legustu þakkir fyrir hönd Móður Teresu. T.ó. | HEIMILI8PÝR________| Grábröndóttur kettlingur, rúmlega 2ja mánaða, slapp út heiman frá sér að Tómasar- haga 11 hér í bænum, á mánudaginn var. Kisi er ómerktur. — Síminn á heim- ilinu er 23088 og heita hús- bændur fundarlaunum. | MINNIWGAH8PJÖLD ] Minningarkort styrktarsjóðs þroskaheftra í Tjaldanesi „lljálparhöndin" eru til sölu í Blómabúðinni Flóru s. 24025, hjá Páli, Sölufélagi Garðyrkjumanna, s. 24369 og Ásu s. 15990, Guðrúnu s. 15204, Ingu Lillý s. 35139. Minningarkort Laugarnes- kirkju fást í SÓ-búðinni, Hrísateig 47 sími 32388. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 24. júlí til 30. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er i Apóteki Austurbæjar. En auk þess er Lyfjabúð Breiöholts opiö tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandí viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi viö lækni í síma Lœknafólags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tíl klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. í Heilsuverndarstööinni á laugardög- um og helgidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 20. júlí til 26. júlí aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eöa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækní eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn — Uppl í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 90-21040. Sigluf(örður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Bamaspítali Hringsins. Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll kl. 16. Yfirstandandi sórsýningar: Olíumyndir eftír Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræll 29a. s(ml 27155 og 27359. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Lokaö á laugard. 1. maí — 31. ágúst. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartíml aö vetrarlagi: mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunartími aö sumarlagi: Júní: mánud. — föstud. kl. 13—19. Júlf: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: mánud. — föstud. kl. 13—19. SER- ÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí — 31. ágúst. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, s. 83780. Sfmatfmi: mánud. og fimmtud. kl 10—12. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, s. 86922. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, s. 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í júlímánuöi vegna sumarleyfa. BÚ- STAOASAFN — Bústaöakirkju, s. 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardögum 1. maí — 31. ágúst. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaölr vfös vegar um borgina. Bókabflar ganga ekki í júlfmánuöi. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 14—16 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga oplö kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tfmi). Kvennatfmi á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövíkudaga 20—22. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7 21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9 15. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7 ®- ^2—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. TÍ þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn f sfma 18230.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.