Morgunblaðið - 30.07.1981, Síða 7

Morgunblaðið - 30.07.1981, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ1981 7 Námskeiö í geöheilsufræöi WILHELM REICH MD Breski sállæknirinn David Boadella heldur: A. Námskeið i geðheilusfraeöi Wilhelm Reich í Yogaslöðinni Heilsubót frá kl. 17—22.30 dagana 3., 4., 5. og 6. ágúsl og hrá kl. 10—18 dagana 8.—9. ágúst. Á námskeiðinu verða kenndar aðferðir sem losa um vöðvaspennu, leiðrátta röskun á önduninni og auka tjáningarhaafni og líkamlega vellíðan. B. Fyrirtestur um kynlifskenningu Wilhelm Reich í Norrasna luísinu miðvikudaginn 5. ágúst kl. 20.30. Upplýsingar og skráning á námskeiðið er i sfma 75495 milli kl. 20—23. Borgaðu ekki meira... Háskólabolir_ 98 kr. Stutterma bolir................frá 45 kr. Regnjakkar .......................185 kr. Partner can vasbuxur............. 298 kr. Partner gallabuxur............... 298 kr. LAUGAVEGI30 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I » ■ » »»»»»as#a»»#»a»et •••••••••»»»■• »»■■»»»*• » ■ • » » • • ••■•*■•. Aldrei glæsilegra úrval af sportblússum og sportjökkum, sportskyrtum og sportskóm, nýkomið. Verö frá kr. 250.- m? klögo Htld I Reyklanesumdanil 1981: Skattar á einstaki- inga luekka um 58% - Tekiskattur nækkar um 66S g.m.ii. ####.• ^ g^«#i##ýMiie Skattseölar á feröinni Þessa dagana er verið aö bera út skattseðla í Reykjavík og Reykjanesi, sem væntanlega gefa tilefni til almannaum- ræöu. Þeir spanna þó „aðeins“ beina skatta, sem eru minnstur hluti skattheimt- unnar. Drýgstur hluti hennar kemur um tolia, vörugjald og söluskatt, veröþætti ríkissjóðs á neyzluvörum og þjónustu til almennings. — Skattstofnar kunna að vera af ýmsu tagi í henni veröld, en þó er til efs að aukakostnaöur fólks, eins og flutningskostnaöur á vöru frá þéttbýli til strjálbýlis, eða utanaökomandi áföll, eins og margföldun á olíu- og benzínveröi úti í heimi, séu annarsstaöar nýtt sem skatt- stofnar eins og gert er hér á landi í dag. Skattar í hlutfalli af þjóðartekjum Þewa datrana fá RrykvikinKar — og raunar allir landsmenn — skattakveðjur frá for- sjármönnum borgar, sveitarfélaKa og rtkis i formi tilkynninKa um fjárhaeðir tekjuskatts, sjúkratryKKÍnKarKjalds ok útsvars. betta er ár- leKur viðburður sem nú er að vtsu i seinna latri á ferð veKna þess hve skattlaKabreytinKar böKKÍuðast fyrir lands- feðrum. besiir beinu skattar. sem sóttir eru rakleiðis i launaumslöK aimenninKs, eru siður en svo einu skattKreiðslur fólks. Beinir skattar eru minnstur hluti skatt- heimtunnar. DrýKstur hluti hennar kemur fram i verðauka á vöru ok þjónustu, sem rikiö tekur til sín: tollum. vöruKjaldi ok söluskatti, að <>Kleymdu benzin- Kjaldinu. Árið 1970, er viðreisn- artimabilinu lauk, nam skattheimta hins opin- bera, ríkis ok sveitarfé- iaKa. um 29% af vertrri þjóðarframleiðslu. Ef skattheimta ríkisins er tekin ein sér var hún 22.1% þjóðarframleiðslu árið 1969. Ekki er hæKt að tiÍKreina hér <>k nú, hvert þetta hlutfall verð- ur í ár, þar eð álaKnintcu er ekki fulllokið, en lík- ur benda til að þaó verði ekki undir 35% sem heild <>k hátt i 30% til rikisins eins. Skattheimta sem hlut- fall af þjóðartekjum hækkar ok lækkar eftir því, hvers konar rikis- stjórnir sitja að völdum hér á iandi. betta hlut- fall hækkaði þannÍK nokkuð i tið vinstri stjórnarinnar 1971 — 1973. bað lækkaði hins- veKar i tið ríkisstjórnar þeirrar er sat frá 1974 —1978, en hef ur síð- an stifrið jafnt <>k þétt <>k mun nú við hámark þess sem þekkzt hefur hér á landi. Gunnar Thoroddsen. forsætisráðherra, setti einu sinni fram i hlaðaKrein. sem mjöK varð umrædd á sinni tið, þá rökréttu kenninKU, að setja ætti ákveðið þak á skattheimtu i hlutfalli af þjóðarframleiðslu eða þjóðartekjum. Rikið yrði einfaldleKa að sniða framkvæmdum <>k eyðslu sinni stakk eftir stærð, þ.e. afkomu þjóð- arbúskaparins — þjóð- artekjum hverju sinni. bessari kenninKU hefur ekki verið flaKKað i nú- verandi ríkisstjórn. þvert á móti. enda hæx- ara að kenna heilræðin en halda þau! Ekki sizt á timum neitunarvalds- insH Enfrinn vafi er á þvi að stóraukin skatt- heimta eða hlutur hins opinbera i þjóðartekjum á kostnað atvinnuveKa ok almenninKs er mefrin- orsök þess að eifrin- fjármunamyndun hefur nær entrin orðið i atvinnurekstri, þann veK að atvinnuvefrirnir hafa ekki Ketað fært út kvíar. tæknivætt sík ok fjölKað meir en raun er á atvinnutækifærum. Atvinnureksturinn hanfrir. þeKar bezt læt- ur, á horrim, <>k kaup- máttur ráðstöfunar- tekna almenninKs fer jafnt <>k þétt þverrandi. Mismunun eftir búsetu bá er skattheimta sveitarfélaKa mjöK mis- munandi. eftir þvi hvaða skattastefna ræður ferð i viðkomandi sveitar- stjórnum. betta kemur fram i mismunandi álaKninKu útsvara. aðstóðuKjalda <>k fasteÍKnaKjalda. bannÍK KanKa sveitarfélöK. sem sjálfstæðismenn stjórna einir. eins <>k Seltjarn- arnes, Garðabær <>k Mos- fellshreppur. skemur i skattheimtu en þar sem Alþýðubandalatrið deilir <>K drottnar — eins <>k t.d. í Reykjavik. Fólk sem býr við sömu Kötu. er tenfrir saman Reykja- vik ok Seltjarnarnes, Kreiðir þvi mishá Kjöld. betta er eitt af þvi sem ýtt hefur undir flutninK fólks ök fyrirtækja tií náKrannabyKKða höfuð- borKarinnar með <>k ásamt stýrinKU á úthlut- un byKfrinKarlóða. óbein skattheimta rikisins kemur <>k misjafnlcKa niður eftir búsetu. Vör- um, sem fiuttar eru til landsins. er yfirleitt skipað upp í fáum vöru- höfnum. Sá hluti þeirra, sem fluttur er áfram — til strjálbýlis — fær á sík viðbótarflutninKs- kostnað. er hækkar vör- una. Hér kemur rikis- valdið við söku. ekki til að jafna metin, heidur bætir 23,5% söluskatti ofan á flutninKskostnað- inn. Sama máli trildir að sjáifsöKðu um vöru framleidda i þéttbýli. sem flytja þarf út á land. Ilér er kostnaðarauki strjálbýlis beinlinis notaður sem skattstofn. Annað dæmi um það. hvern vck rikisvaldið skattleKKur kostnaðar- auka almenninKs er þáttur þess i benzin- <>k olíuverði. Eftir þvi sem benzín hefur hækkað meira erlendis eykur rfkissjóður álaK sitt, i krónum talið, á hvern benzinlítra. með þvi að halda prósentuhluta verðþátta sinna óbreytt- um. Tollar, benzinKjald <>K söiuskattur i benzin- verði Káfu rikissjóði um 9 milljarða Kamalkróna 1978 en tekjuáætlun 1981 af sömu Kjöldum er hátt í 43 milljarðar Kam- aikróna. eða rúmleKa fjórum sinnum meira. Hér hefur innfluttur vandi. hækkun oliu- verðs, verið breytt i enn eina mjólkurkúna fyrir skattheimtuna — á kostnað fólks <>k fyrir- tækja. jnC LITASJONVÖRP meö „Linytron Plus“ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. V HLJÓMTÆKJADEILD LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Útsölustaöir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavik — Portiö Akranesi — Patróna Patreks- firói — Epliö ísafiröi — Álfhóll Siglufiröi — Cesar Akureyri — Radíóver Húsavík — Hornabær Hornafiröi — M.M.h/f. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.